Þjóðviljinn - 02.06.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.06.1979, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. júnl 1979 TEXTI: ÁB MYNDIR: EIK Heima í Paimpol voru allir fískimenn og stund- uðu Islandsmið. Island var fyrsta útlandið sem við þekktum og reyndar varla útland i hugum okkar. Allavega var París miklu lengra í burtu. Móðir min var alls ekki viss hvernig ætti að frímerkja bréf til þeirrar fjarlægu borgar — en hún talaði að sönnu aldrei annað en bretónsku, sem er mitt móðurmál lika. Vidíalvid Yves le Roux, 85 ára gandan Pompólara, sem strandaði vid Ingölfshöfða árið 1912 Ég var viss um aö tsland tæki viö ögn utar A Islandsmðum Ég fór fyrst á sjóinn 1909 og beint til Islands. Vió vorum á 200- 220 tonna skútum og veiddum á færi eins og Færeyingar og voru 26-28 menn um borö. Viö fórum i janúar-febrúar og vorum fram eftir sumri og veiddum i salt. bá var krökkt af fiski hér fyrir sunn- an landiö, einkum var þorskurinn okkur vinsamlegur áriö 1911. Seinni hluta ársins fengust menn viö búskap, ræktuöu korn, viö höföum t.d. eina kú og svin. Stn Þaö var áriö 1912 aö skútan sem ég var á, Aróra hét hún, strandaöi hér viö íngólfshöföa. Viö höföum þá fengiö tiu þúsund fiska. Þaö var hvasst, en ekki tiltakanlega vont veöur. Skipstjórinn var far- inn i koju, og staögenglar hans áttu aö andæfa, en voru komnir of nálægt landi — þarna er grunnt og ekki gott aö átta sig á ströndinni. Okkur tók niöri um tvöleytiö um nóttina þegar ég var aö koma á vakt. Skipiö lagöist á hliðina og háar öldur brotnuöu allt um kring. Ég var meö þeim yngstu og þvi meö þeim fyrstu sem látnir voru fara i land. Ég fór fram á bug- spjót og renndi mér niöur. Ég var sæmilega búinn, en þaö var febrúar og mér var vitanlega fjandi kalt. Ég frétti siöar aö skömmu áöur heföi þýskur togari strandað skammt þar frá og margir skipsbrotsmanna dáið úr kulda. Prestur var kátur Þegar fjaraöi stóö skútan á þurru en var farin aö laskast. Viö fórum um borö til að fá okkur i svanginn og hresstum okkur á vini sem viö jusum upp úr tunn- unum með pottum og pönnum. Nær hádegi komu tveir tslending- ar að okkur, prestur og vinnu- maður hans. Vinnumaöurinn var Þaö er Yves Le Roux sem hefur orðiö, 85 ára gamall, skipsbrots- maður við tsland, einn af þeim sem Pierre Loti skrifaöi um fyrir löngu I skáldsögu sinni A Islands- miöum. Heima i Paimpol var ekki um annaö meira talaö en tsland. Ég hefi varla veriö fjögurra ára gamall þegar ég fór aö hreykja mér hátt einhversstaöar og reyna aö sjá til þessa merkilega lands. Ég sá báta og skip út viö sjóndeildarhring og ég var viss um að kippkorn fyrir utan tæki ts- land viö. Yves Le Roux er kominn hingaö i boði Alliance Francaise. Jacq- ues Reymond sendikennari leit- aöi hann uppi i fyrra og lagöi drög aö þessari ferö. Þeir komu heim til min tveir saman, sagöi Yves, og sögöust vera frá íslandi. Mikiö var ég feginn. Ég faömaöi þá aö mér. Þeir ætluöu aö bjóöa mér út á veitingahús, en ég sagði: Nei minir elskanlegu — þaö er komiö aö mér aö veita tslandsfólki... sendur meö frönskum sjómanni aö sækja hesta, en prestur var eftir hjá okkur þann dag og næstu Ég fór fram á bugspjót og renndi mér niöur. Þegar mæögurnar leiddu mig heim til sin kölluöu félagar mínir: Pass- aðu þig nú...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.