Þjóðviljinn - 06.06.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.06.1979, Blaðsíða 3
Miövikudagur 6, júnl, 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 lif, leikur er starf, leikur er | vinna barnsins Frá sýningunni I Hagaskóla í stuttu máli Sóttu um stöðu dagskrárstjóra Tveir til viöbótar þeim sem Þjóöviljinn taldi upp á laugardag sóttu um stööu dagskrárstjóra Lista- og skemmtideildar sjónvarpsins, þeir Erlingur Glslason leikari og Jens P. Þórisson þjóöfélagsfræöingur. Hinir sem sóttu voru Bryndis Schram, Erlingur E. Halldórsson, Tage Ammendrup, Elinborg Stefánsdóttir, Ragnar Jónsson, Jón Orn Marinósson, Hinrik Bjarnason, Róska og Hrafn Gunnlaugsson. Útvarpsstjóri veitir stööuna eftir umsögn útvarpsráös, sem fékk um- sóknirnar til umfjöllunar á fundi sinum i gær. — vh Mannbjörg er Draupnir KE fórst Mannbjörg varö er Draupnir KE 65 fórst útaf Malarrifi aöfaranótt laugardagsins. Komust fjórir menn I gúmbjörgunarbát er eldur kom upp I Draupni og varö siöan bjargaö af Haffara SH 275 frá Grundar- firöi. Draupnir logaði stafnanna á milli og var farinn aö siga i sjó er menn- ingirkomust igúmbátinn uþb. sjö sjómílur vestur af Malarrifi. Haffari flutti skipbrotsmennina til Grundarfjarðar. _ vh Humarbann áfram Hinn 29. mal s.l. voru allar humarveiöar bannaöar I allt aö viku á Breiðamerkurdýpi á svæöi, sem markast af eftirtöldum punktum: 1. Hrollaugseyjar. 2. 63’ 35’N, 15* 30’N. 3. 63’ 30 N, 15* 45’V. 4. 63* 55’N, 16’ 22’V. Sýning á leikföngum í Hagaskóla Þessa dagana stendur yfir sýning á leikföngum i Hagaskóla. Það er Fóstru- félag Islands sem stendur að sýningunni og er það sú f jórða sinnar tegundar. Tilgangurinn er að sýna foreldrum leikföng sem eru þroskandi og góð, eink- um þar sem mikið er af miður heppilegum leik- föngum á markaðnum. A sýningunni kennir ýmissa grasa, þar eru sýndir hlutir sem miöast viö yngstu börnin til að þreifa á, bíta i og sleikja og sitthvað fyrir hin eldri til aö byggja úr og örva imyndunar- afliö. Einnig eru sýnd húsgögn sem henta börnum, pinulitil sundlaug til aö sulla i, og fleira mætti nefna. Sýningin verður opin til sunnu- dagskvöldsins 10. júni og er opin daglega frá kl. 3-10. Siðar er fyrirhugað aö fara meö sýninguna út á land til Akureyrar og Egilsstaöa. . Fóstrurnar efna til sýningar- innar i tilefni barnaárs og hafa valið henni einkunaroröin: Leikur er lif, leikur er starf, leikur er vinna barnsins. Hafrannsóknastofnunin hefur nú kannað þetta svæöi aftur og er mik- ið magn af smáýsu enn á þessu svæöi, en humarafli sáralitill. Hefur sjávarútvegsráðuneytið þvi ákveöiö aö framlengja áöurgreindu banni um óákveðinn tima. Drengur drukknaði Þaö slvs varö viö bæinn Sandhóla á Tjörnesi á hvltasunnudag, aö fjögurra ára drengur, Bjartmar Sveinsson, féll I bæjarlækinn og drukknaði. Drengurinn var aö leik ásamt fleiri börnum og voru þau aö fara á snjóhengju yfir lækinn er hún brast og Bjartmar féll niöur. Fannst hann látinn i læknum uþb. 100 metrum neðar. — vh Eldur í bát Eldur kom upp i bátnum Jóhannesi Jónssyni frá Keflavik á veiðum útaf Garðskaga á laugardagskvöld. Margir bátar voru þá aö veiöum á þessu svæöi og tókst aö slökkva eldinn. Tók vélbáturinn Asgeir Magn- ússon Jóhannes i tog til Keflavikur. — vh RÖRSTEYPAN h.f. SVEITARFÉLÖG - VERKTAKAR - HÚSBYGGJENDUR Framleiðum allar gerðir of rörum til dreinlagna og rörlagna, ennfremur holrœsisbrunna og keilur, og gúmmíþéttingar upp að 12" Viðurkennd fromleiðslo úr bestu fáanlegum efnum. Athugið með verð og greiðsluskilmála - FOSSVOGUR KORAVi ‘tNiSÓUNO MRAÚN- BRAUT pS \ v-y? í I ^LFM0lSvegur Hha^veour "S . ?■ f V"* ■ fwuWi íS,IC* í— j [^OVOJSS OIQRAWES' RORSTEYPAN v/Fífuhvammsveg 200 Kópavogur, sími 91-40930

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.