Þjóðviljinn - 06.06.1979, Blaðsíða 17
MiOvikudagur 6, júni, 1979 jÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
Hvad segja yfirmenn NATO?
Vidtal vid Alexander Haig hershöföingja
Hvaö segja yfirmenn NATO? Um þaö fræöumst viö i sænskum
fréttaþætti i kvöld kl. 21.55.
sjónvarp
Sjónvarpiö hefur sýnt i vetur
nokkra sænska fréttaþætti sem
fjallaö hafa um ýmis mál.
Skemmst er að minnast þáttar
um bandariska herinn, sem gaf
okkur hernámsandstæöingum
vonir um aö ekki þyrfti aö óttast
þann óvin á næstunni. I kvöid kl.
21.55 er á dagskrá viðtal viö
Alexander Haig fyrrum yfirmann
herafla NATO um hvort
Varsjárbandalagiö sé oröiö svo
öflugt að þaö geti hernumiö
Evrópu án þess aö NATO komi
vörnum viö. Veröur fróölegt aö
fylgjast meö svörum þessa
herforingja sem á langan feril að
baki meöal annars á vigvöllunum
i Vietnam.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25
Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund bamanna:
Sigrún Björnsdóttir heldur
áfram aö lesa söguna
„Heima f koti karls og
kóngs i ranni” eftir Bailey
og Selover (5).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Viösjá Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Kirkjutónlist: „Kora
helgur andi, Herra Guð”,
mótetta eftir Heinrich
Schutz. Krosskórinn i
Dresden syngur, Rudolf
Mauersberger stj. /
Prelúdia og fúga i f-moll eft-
ir Bach. Daniel Chorzempa
leikur á orgel. / „Gottes Zeit
ist die allerbeste Zeit”,
kantata nr. 106 eftir Bach.
Hertha Töpper, Ernst
Hafliger og Theo Adam
syngja með Bachkórnum og
-hljómsveitinni i Munchen,
Karl Richter stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 A vinnustaönum
Umsjónarmenn: Haukur
Már Haraldsson og
Hermann Sveinbjörnsson.
Kynnir: Asa Jóhannesdótt-
ir.
14.30 Miðdegissagan: ,,Kapp-
hlaupiö" eftir Kaare Holt
Siguröur Gunnarsson les
þýðingu sina (2). .
15.00 Miödegistónleikar:
Sinfóniuhljómsveit útvarps-
ins í Moskvu leikur
Fantasiu op. 7 „Klettinn”
eítir Sergej Rakhmaninoff,
Gennadi Rozhdestvenský
stj. / Filharmoniusveitin i
Vin leikur Sinfóniu nr. 2 i
D-dúr op. 43 eftir Jean
Sibelius, Lorin Maazel stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 l.itli barnatíminn.
Stjórnandi: Unnur Stefáns-
dóttir. Litiö inn i leikskólann
Alftaborg oghlustað á söng,
sögulestur og frásagnir
barna, auk þess sem þau
eru tekin taii.
17.40 Tónleikar.
18.00 Viösjá (endurtekin frá
morgninum).
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar
19.35 Einsöngur i útvarpssal:
Svala Nielsen syngur lög
eftir Ingólf Sveinsson.
Guörún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
20.00 Kammertónleikar a.
Dagmar Simonkova leikur
tvö pianólög op. 65 eftir
Václav Jan Tomásek. b. Fé-
lagar i Kammersveitinni i
Quebec leika Kvintett i
G-dúr fyrir blásara og
strengjasveit eftir Joham
Cristian Bach og Adagio og
rondó (K617) fyrir selestu
og blásara eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
28.30 Útvarpssagan: ,,Fórn-
arlainbið" eftir Hermann
Hesse Hlynur Arnason lýk-
ur lestri þýðingar sinnar
(14).
21.00 Píanósónata nr. 8í B-dúr
op. 84 eftir Sergej Prokofjeff
Lazar Berman leikur.
21.30 Ljóö eftir Kristin
Bjamason frá Asi f Valns-
dal Hrafnhildur Kristins-
dóttir les.
21.45 tþróttir Hermann Gunn-
arsson segir frá.
22.05 Aö austan Birgir
Stefánsson kennari á Fá-
skrúösfirði segir frá.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30. Barbapapa
Enduráýndur þáttur Ur
Stundinni okkar frá siöast-
liönum sunnudegi.
20.35 Lifsglaöir apakettir A
hólma nokkrum viö strönd
Puerto Rico búa einir 500
rhesus-apar fjarri skarkala
fieimsins. Þessu litla og
skemmtilega samfélagi
svipar um margt til sam-
félags mannanna, en það
var stofnaö fyrir réttum
fjörutiu árum, til þess aö
visindamenn gætu athugat
hegöun apanna. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
21.05 V aldadraumar Fimmti
þáttur. Efni fjóröa þáttar:
Jósef Armaghefnir loforöiö,
sem hann gaf Katrinu
Hennessey, og kvænist dótt-
ur hennar, Bernadettu.
Sean Armagh, bróöir
Jósefs, er oröinn kunnur
verkalýðsleiötogi. Hann er
ákæröur fyrir skemmdar-
verk, sem hcuin er saklaus
af, og dæmdur til dauöa.
Jósef bjargar honum til
þess aö mannorö fjölskyld-
unnar haldist óflekkað.
Jósef hittir Elisabetu
Healey, sem nú er ekkja
Toms Hennessey , og hann
fellir hug til hennar. Þýö-
andi Kristmann Eiösson.
21.55 Sviar tala viö Alexander H
Haig. Varsjárbandalagsrik-
in hafa á aö skipa meiri
mannafla og herbúnað en
NATO, og þeirri spwningu
hefur verið varpaö fram,
hvort þau gætu hernumið
Vestur-Evrópu á fáeinum
vikum, ef þaukæröu sig um..
Yfirmaöur herafla NATO
svarar þessari spurningu og
öðrum i þætti frá sænska
sjónvarpinu. Þýöandi Jón
O. Edwald. (Nordvision —
Sænska Sjónvarpiö)
22.25 Dagskrárlok.
„Lífsglaðir
apakettir”
í kvöld kl. 20.35
Lifsglaöir apakettir nefnist
mynd sem sýnd verður i kvöld.
Þar segir frá samfélagi Rhesus-
apa sem búa á hólma viö strönd
Puerto Rico. Samfélagi þeirra
svipar um margt til samfélags
manna, en fyrir 40 árum var um
500öpum komiö þarna fyrir til aö
visindamenn gætu fylgst meö at-
ferli þeirra.
Einsöngur í
útvarpssal
Svala Nielsen syngur einsöng i
útvarpssal kl. 19.35 i kvöld. A
söngskránni eru lög eftir Ingólf
Sveinsson lögregluþjón sem lengi
hefur fengist viö aö semja lög.
Þetta er nýtt prógramm, „elsku-
leg og ljúf sönglög vil allra hæfi”,
sagði Svala Nielsen þegar Þjóö-
viljinn haföi samband viö hana.
Textarnir eru eftir Ingólf sjálfan,
Guömund Böövarsson, Stein
Steinarr o.fl. Þetta er fyrsta stóra
prógrammiö meö lögum Ingólfs
sem flutteriútvarpi, en undirleik
hjá Svölu annast Guörún Krist-
insdóttir.
Víösjá í
nýjum tíma
Viösjá hefur veriö á dagskrá út-
varpsins tvisvar i viku á
siökvöldum. Nú veröur breyting
þar á meö tilkomu sumardag-
skrárinnar. Þátturinn er nú á
miövikudagsmorgnum kl. 11.00
og er endurtekinn siödegis kl.
18.00. 1 dag er þátturinn i umsjá
Friðriks Páls Jónssonar.
bækur
Michelangelo.
Howard Hibbard.
Penguin Books 1978.
Bók Hibbards kom fyrst út á
fimmhundruð ára afmæli lista-
mannsins 1975, hjá Allen Lane, og
er nú endurprentuð. Hibbard er
vel kunnur listfræöingur og höf-
undur og starfar viö Columbia-
háskólann i Bandarik junum.
Hann segir i formála, aö hann
leitist við að rekja ævisögu og
listþróunasögu Michelangelos á
þann hátt, að hinn almenni
lesandi megi skilja og skynja. Rit
þetta er smekklega útgefiö og
fylgir fjöldi mynda pieö texta.
Höf. skrifar skýrt og án mála-
lenginga og rekur sögu lista-
mannsins eftir þeim heimildum
sem tryggar mega teljast.
Printing and Sculpture
in Europe 1780-1880.
Fritz Novotny.
Pelican History of Art — Pevsner.
Penguin Books 1978.
Fyrsta útgáfa í kilju 1971,
endurprentuð meö smávegis
breytingum. Bókin er þýdd úr
þýsku af R.H.Boothroyd en var
upphaflega skrifuö fyrir þessa út-
gáfu. Myndir eru i svart/hvitu og
i texta. Pelican listasagan er
meöal bestu listasagna sem fást
og er vönduö aö öllum frágangi og
höfundarnir meðal fremstu list-
fræöinga af ýmsu þjóöerni.
The Complete
Chinese Cookbook.
Kenneth Lo.
Fontana/Collins 1978.
Kenneth Lo er Kinverji og er
manna best aö sér um kinverska
matargerö, hefur skrifaö mikiö
um efnið. Kinversk matargeröar-
list er sú langþróaöasta i heimi, á
sér lengsta samfelda sögu.
Kryddnotkun Kinverja og blönd-
un mismunandi hráefna er ásamt
sérstökum undirbúningi hráefnis-
ins einkennandi fyrir þessa teg-
und matargerðar. Aöalhráefnin
eru: Fiskur, fuglaket og svinaket.
Fiskur er auöfenginn, fiskirækt er
almenn meöal bænda, fljót og
vötn full af fiski. Hér er að finna
ágætar uppskriftir aö fjölmörg-
um fiskréttum auk fjölskrúöugra
uppskrifta rétta úr fugla- og
svinakjöti.
Kengúru-
morðíngjar
dæmdir
PETUR OG VELMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
HFV' WéR DETTUR NOKKUP í
(TOCr' EF PF€> BR 5FTT SFíP
HRNN SCG-íR UN) NÐ HHFFi KoroiÐ
SPReN<r3U FVRlR l M£R- H'JfiR
EF HfíNH HEFUN ?KoR\E> MKr uPP,
pfí PETTi ffll.K h£> \jeR.fí ÖN EFTiR'
BVfí HBFUfl HfíMN §QO Hfí ÞRöuÐ
TPfíU SKlLJfí 6N(HN UrtneRK!
FJflRíNN SIfíLFURl F(r &ET Ekki
\l(Tfí£> fífíEÐMISSU HVO(5t HfíMN SC6-1
SPTT EÐfí LOOC I!
Tveir 17 ára piltar hafa veriö
dæmdir i 6 og 7 ára fangelsi i
Moskvu fyrir aö hafa oröiö ken-
gúru og unga hennar aö bana i
fyrra.
Dagblaöiö Pravda upplýsir aö
nöfn piltanna séu A. Tarasenok og
L. Sjehkter og aö hiö „villimanns-
lega ódæðisverk” hafi veriö
framiöaöfaranótt 29. nóvember i
fyrra.
Við réttarhöldin kom i ljós aö
unglingarnir höföu brotist inn i
dýragaröinn aö næturlagi eftir aö
hafa ínnbyrt mikið magn af
vodka. Þeir þröngvuöu sér inn i
búr kengúrunnar i þvi skyni aö
leysa hana úr prisundinni. Dýrið
sýndi hins vegar mikinn mótþróa
og þar af leiöandi neyddust pilt-
arnir til aö hverfa viö svo búið aö
sögn þeirra sjálfra.