Þjóðviljinn - 06.06.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 06.06.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 6, júni, 1979 í|>róttir r iþróttir IBK óstödvandi í seinni hálfleiknum og rótburstaði lánlausa Víkinga 4-0 EITT OG ANNAÐ Gísli Og Kristinn úr leik Nokkuö ljóst er aö tveir af bestu leikmönnum 1. deildar undanfarin ár veröa litiö eöa ekkert meö i sumar. Þetta eru Gisli Torfason úr Kefla- vik og Kristinn Björnsson, Skagamaöur. Kristinn hlaut slæm meiðsli i hinni frægu Indó- nesiuferö Akurnesinganna i vor og er óliklegt aö hann leiki fyrr en langt veröur liö- iö á mótiö ef þaö tekst þá. GIsli á einnig viö meiösl aö stræiöa og bföur nú læknisúr- skuröar um hvaö gera skuli. Aö sögn þeirra Kefiviking- anna er likiegast aö hánn veröi ekkert meö i ár og reyni aö jafna sig aö fullu. Ekkert gefið eftir í 3. deildinni Keppnin f 3. deild knatt- spyrnunnar hófst um hvita- sunnuna og var hart barist likt og fyrr. Alls voru 9 leikir á dagskrá, en 7 fóru fram. Leik Vals Reyöarfiröi og Hrafnkels Freysgoöa var frestaö og á leik Gróttu og Grindavfkur mætti dómar- inn ekki. Hverjar ástæ-öur lágu þar aö baki er ekki kunnugt, en svonalagaö á ekki aö þekkjast, jafnvel ekki i 3. deild. Fá mjögóvæntúrsUturöu 1 hinum 7 leikjum, en segja má, aö útlit sé fyrir mikla keppni I A-riöli, langsterkr asta riöli deildarinnar. A-riöill: N jarövik-Armann 0:0 Viöir-IK 1:1 B-riöill: Leiknir-Þór 7:1 Katla-Afturelding 0:3 Hekla-Léttir 2:2 F-riöUI: Leiknir-Huginn 0:1 Súlan-Einherji 0:3 Þróttur ■ Fram í kvöld 1 kvöld kl. 20 leika Þróttur ogFram á Laugardalsvellin- um i 1. deiidinni. Framar- arnir stefna aö baráttunni um toppsætið, en Þróttar- arnir hafa vafalitiö fuUan hug á aö ná stigi eöa sUgum út úr þessum leik eftir frem- ur slaka byrjun á mótinu. Þá hefurheyrst, aö ætlunin sé, aö KA og IBV leiki noröur á Akureyri i kvöld. Þessi leikur átti aö vera á laugar- daginn, en var frestaö. Hamburger meistari Kevin Keegan og félagar hjá Hamburger SV tryggöu sér vestur-þýska meistara- títilinn i knattspyrnu um helgina. Þeir geröu jafntefU gegn Armenia Bielefeid og á meöan töpuöu helstu keppi- nautar þeirra, VFb Stutt- gart, fyrir FC Köln á heima- velli, 1:4. Keflvikingar tóku forystu i 1. deildinni f knattspyrnu i fyrradag þegar þeir söltuöu Vikinga á mal- arvellinum i Keflavik 4-0. Stór- sigur var sanngjarn i alla staöi og sýnir aö óhætt er aö reikna meö sunnanmönnum I baráttunni um tslandsmeistaratitilinn f sumar. Þórir Sigfússon skoraöi fyrsta mark tBK strax I byrjun leiksins. Kári Gunnlaugsson braust upp kantinn, gaf fyri&og eftir mikinn Þaö var ójafn leikurinn á mtttí nýliöana i 1. deildinni, Hauka og tsiandsmeistara Vals á Laugardalsvelli á laugardaginn. Haukarnir áttu undir högg aö sækja allan timann og voru Keppnistfmabili skiöamanna lauk formlega nú um hvitasunn- una þegar fram fór hiö árlega Skarösmót á Siglufiröi. Keppt var I svigi og stórsvigi karla og kvenna og i 15 km. göngu 17 ára og eldri. Helstu Urslit uröu bessi: Svigkvenna: sek. 1. Asdis Alfreösdóttir 96.76 2. Halldóra Björnsdóttir 98.68 3. Nanna Leifsdóttir 99.69 Stórsvigkvenna: sek. 1. Steinunn Sæmundsdóttir 92.36 2. Asdis Alfreösdóttir 95.06- 3. Nanna Leifsdóttir 96.18 Svigkarla: sek. 1. Einar V. Kristjánsson 91.80 2. Kari Frímannsson 92.00 3. Tómas Leifsson 94.67 Stórsvigkarla: sek. 1. Arni Þ. Arnason 103.20 darraöardans I teignum tókst Þóri aö skalla i Vikingsmarkiö. Segja má, aö Sigurjón Vikings- markvöröur heföi átt aö geta komiö i veg fyrir þetta mark, en þaö tókst ekki vegna misheppn- aös úthlaups hans, 1-0. Nokkurt jafnræöi var meö liöunum i fyrri hálfleiknum, en munurinn var sá, aö aldrei skapaöist veruleg hætta viö Keflavíkurmarkiö. Strax i upphafi seinni hálfleiks- raunar heppnir aö sleppa meö þrjú mörk á bakinu. Mikil meiösli hafa hrjáö Haukana i vor og þeim hefur gengiö erfiölega aö finna réttu uppstillinguna. Annars er barátta 2. Valþór Þorgeirsson 104.84 3. Björn Vikingsson 106.24 Ganga 17 ára og eldri: 1.-2. Gottlieb Konráösson 1.-2. Magnús Eiriksson 3. Ingólfur Jónsson Meö Skarösmótinu lauk einnig bikarkeppninni á skföum. I kvennaflokki sigraöi Steinunn Sæmundsdóttir, Reykjavfk og fyllti hún kvótann eöa 150 stig. Önnur varö Nanna Leifsdóttir, Akureyri, og þriöja Asa Hrönn Sæmundsdóttir, Reykjavik. I bikarkeppni karla i alpagrein- um varö Björn Olgeirsson, Húsa- vik, hlutskarpastur meö 135 stig. Haukur Jóhannsson, Akur- eyri, varö annar og félagi hans Karl Frimannsson þriöji. 1 göngunni sigraöi Haukur Sig- urösson, Olafsfiröi, meö nokkrum yfirburöum. ins tók IBK öll völd á vellinum i sinar hendur og á 52. min. skor- uöu þeir sitt annaö mark. Gisli Eyjólfsson renndi boltanum i markið eftir að Sigurjón haföi hálfvariö skot Þóröar Karlsson- ar, 2-0. Víkingsvörnin heföi átt að geta komiö i veg fyrir þetta mark meö þvi aö hafa gætur á Gisla, en þaö geröu þeir ekki og þvi fór sem fór. Stuttu siöar negldi Guöjón Guömundsson fyrir Víkingsmarkiö og Einar Asbjörn hamraði knöttinn I markiö meö höfðinu, 3-0. Þetta var sérlega þeirra nú einungis um aö hiröa nægilega mörg stig til að foröast fall, en eins og þeir hafa leikiö þaö sem af er mótinu er óliklegt aö þaö takist. Frá fyrstu mfnútu tóku Vals- menn leikinn i sinar hendur og héldur uppi samfelldri stórsókn. A upphafsminútunum skaut Guðmundur Þorbjörnsson I þverslá og Atli Eðvaldsson negldi skömmu sföar í stöngina. Þannig hélt leikurinn áfram og á 39. min. skoraöi Guömundur meö fremur lausu skoti af vitateig sem Gunn- laugur Haukamarkvöröur hálf- varöi, en missti I netiö. Valsmenn héldur áfram upp- teknum hætti i seinni hálf- leiknum, sóttu og sóttu og klúör- uöu góöum færum. Um miöbik hálfleiksins skoraði Atli laglega meö skalla eftir aö Jón Einarsson haföi gefiö fyrir. Jón skoraöi siöan sjáifur þriöja markið 10 min. siöar eftir mikinn einleik. Róöur Haukanna þaö sem eftir er móts veröur án efa þungur. Þeir eru slakir, ótrúlega slakir og eiga heima 12. deildinni þvi að lið þeirra er alls ekki betra en sum liðanna, sem þar leika. Vonandi rétta þeir úr kútnum og sýna klærnar fyrir alvöru. Valsmennirnir höföu yfirburöi á öllum sviöum knattspyrnunnar og þaö þó aö þeir ættu ekkert sérstakan dag. Annars viröist einhver doöi yfir Valsliöinu þessa dagana, e.k. meistaraþreyta. Bestan leik áttu Atli og Guömundur. RS/IngH glæsilega gert hjá þeim Guðjóni og Einari. Fjóröa og siöasta markiö skoraöi Þórir Sigfússon eftir skot frá Þórði, 4-0. Vikkigarnir voru meö ágætis tilburöi ööruhverjui þessum leik, en tókst ekki að ná upp virkilega góöum takti. Á löngum köflum voru þeir eins og byrjendur, eins og miölungs 2.-deildarliö. Mikla furðu áhorfenda vakti aö Youri tók tengiliö útaf og setti varnar- mann inná þegar staðan var 2-0 fyrir ÍBK. Þá átti Róbert að fara framar á völlinn, en hann lék aö mestu áfram i miövaröarstöö- unni. Meöan Róbert lék þar haföi hann yfirburði yfir félaga slna i Vikingsliöinu. Þá var þaö höfuö- verkur Vikinganna i þessum leik hve óöruggur Sigurjón var I markinu. 1 liöi IBK áttu hægri mennirn ir, Guöjón og Óskar, stórleik. Einar Asbjörn og Sigurður bók- staflega riktu eins og kóngar á miðjunni i seinni hálfleik og i framlinunni og voru Þórir, sem lék sinn fyrsta leik I vor, og GIsli mjög sprækir. Gisli lék áður meö Vfði, Garöi, og kom á óvart i þess- um leik. Ekki má gleyma Þor- steini, markveröi, sem var góöur aö vanda. SS/IngH Þórsarar slakir „Viö höfum búist viö Þórsurun- um mun sterkari en þeir svo reyndust vera og komu þeir á óvart fyrir mjög slakan leik,” ságöi Júiius Jónsson, Reyni, eftir aö hans menn höföu sigrað Þór AK. 1-10 i Sandgeröi á laugardag- inn. Reynismenn léku á móti rokinu I fyrri hálfleiknum og voru ekkert bangnir við að sækja. Strax á 7. min. skoruðu þeir og var þar Pét- ur Sveinsson að verki meö hörku- neglingu fyrir utan teig, sem hafnaði neöst f bláhorninu. Enn sótti Reynir og á 10. min. fengu þeir dauöafæri, sem ekki tókst aö nýta. Eftir þetta fóru noröan- menn aö sækja i sig veöriö, en vörn Reynis var sterk og gaf fá færi á sér. 1 seinni hálfleiknum snerist dæmiö viö og Reynismenn sóttu án afláts og t.d. fengu þeir 7 horn- spyrnur á skömmum tíma. Þór átti eitt og eitt hraöaupphlaup og upp úr einu sliku vildu Þórsar- arnir aö viti yrði dæmt, en dóm- arinn féllst ekki á þá skoöun. Enginn skaraöi verulega fram- úr i liöi Þórs, þeir voru allir held- ur daufir. Það var furöulegt aö sjá þá leika meö 3-5 menn á miöj- unni i fyrri hálfleiknum og reyna stungusendingar aftur og aftur án sýnilegs árangurs. Þetta leiddi einungis af sér, aö Reynismenn þurftu að taka útspörk óvenjulega oft. Pétur Sveinsson var mjög ógn- andi hjá Reynismönnum og einn- ig var Jón B.G. Jónsson góöur, en hann kom inn sem varamaöur fyrir Jón Guömann, sem var aö gifta sig á laugardaginn. JJ/IngH Islandsmet Hugi Haröarson frá Selfossi setti tvö giæsileg tslandsmet i sundi um helgina á móti i Hveragcröi. Hann synti 400 m. baksund á 4:53.0 mfn. og 200 m. baksund á 2:16.3 min. Efri myndin sýnir þegar Atli skoraöi annaö mark Vals og á neöri myndinni er Jón Einarsson búinn aö afgreiöa knöttinn i Haukamarkiö, 3-0. Saimgjam Valsslgur Skíðavertíð- inni lokið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.