Þjóðviljinn - 06.06.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.06.1979, Blaðsíða 9
Miövikudagur 6, júnt, 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 ■ ÚtiSLITfH&PP*'* / 2 3 3 7 3 /m WB z1 k.XRRLSZoV S-þBft o O GiibfflWDLiR XSL. / % 5 KRQPtN ÍSROEL 1 { 4 HLÍEVEf} V.'bífek'. /z 3 HFL/hefó HoCEíÍUé o Z& Gríiufeld ísRAEri- o /z 7 HtLGl ÓLRFSSOU ÍSI. 'k 0 3 T U/roBE(?<5 5.ta / /z Svæðamótið i Lucerne: Guðmundur vann en Helgi tapaði í annari umferð úrslitakeppni svæðamótsins Karlsson Guðmundur Kagan Hubncr Guömundur Sigurjónsson sigr- aöi sviann Lars Karlsson i gær þegar önnur umferð lírslita- keppni svæöamótsins var tefld. tsraelsmaöurinn Simon Kagan virðist kominn i mikið stuö og lagöi Helga Ólafsson aö velli I 39 leikjum. 1 fyrstu umferö ilrslitakeppn- innar, sem tefld var á mánudag, gerðu þeir Guðmundur og Helgi friðsamlegt jafntefli eftir aðeins Viðskiptavinir athugið: SÍMANÚMER okkar eru: á aðalskrifstofunni Suðurlandsbraut 4 38100 olíustöðinni Skerjafirði 11425 í smávörudeildinni Laugavegi 180 81722 Olíufélagið Skeijungur h.f. Helmers Grunfeld 14 leiki. Ekki var bræðraþelið jafnmikið i hávegum haft hjá öör- um keppendum sem sést best á þvi að Tom Wedberg vann landa sinn LarsKarlsson og sömu með- ferð fékk Grunfeld hjá Simon Kagan. Grundfeld og Hubner gerðu jafntefli i annarri umferð og sömu sögu er að segja um viður- eign þeirra Wedberg og Helmers. Þeir Kagan og Hugner standa óneitanlega best að vigi , þó enn sé of snemmt að slá neinu föstu um úrslit. 1 þriðju umferð sem tefld er i dag lenda saman þeir Kagan og Karlsson; Hubner og Helgi; Helmers og Grunfeldj Guðmund- ur og Wedberg. Þegar við spurðu Helga Ólafs- son að þvi hvað hefði gerst i viðureign hans við Kagan, svar- aði hann þvi til aö hann hefði ver- ið komin meö góða stööu út úr byrjuninni og þvi væri tapið enn sárara en ella. Einbeitingin hefði ekki verið i lagi og þvi hallaði undan fæti jafnt og þétt. Það verður við ramman reip að draga fyrir Helga að sviða vinn- ing af Hubner í dag. Andstæðing- ur Guðmundar, Tom Wedberg, var sá eini sem sigraði hann I riðlakeppninni svo Guðmundur á harma að hefna, og revnir vænt- anlega aö fullkomna þá sviaslögt- un sem hófst i gær. Hvftur: Lars Karlsson Svartur Guömundur Sigurjónsson Sikiieyjarvörn 1. e4 — c5 2. Rf3 — e6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 — d6 6. g3 — Be7 7. Bg2 — 0-0 8. 0-0 — a6 9. Rde2 — Rc6 10. b3 — Dc7 11. Bb2 — b5 12. Rf4 — Bb7 13. Hcl — IIfd8 14. Hel — Db6 15. h3 — Hac8 Helgi Wedberg 16. a3 — Re5 17. Rbl — Da7 18. Rd3 — Rfd7 19. Rxe5 — dxe5 20. Dg4 — Bc5 21. De2 — Bd4 22. c3 — Bb6 23. b4 — Rf6 24. Hfl — Hc4 25. Rd2 25....Hcd2! 26. Dxd2 — Rxe4 27. Bxe4 — Bxe4 28. Kh2 — Bf3 29. Hal — h6 30. a4 — Db7 31. axb5 — axb5 32. Dd6 — He4 33. Hael — Hxel 34. Hxel — Bxf2 35. Dxe5 — Da7 36. gefið Hvitur á enga vörn við 36... Bbl+ sem fylgt er eftir meö 37... j Df2 og hvitur er óverjandi mát. t Falleg tafllok! — eik — i Kennarar Nokkra almenna kennara vantar við grunnskóla Akraness, dönskukennsla æskileg. Umsóknarfrestur til 20. júni. Skólanefnd. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður fimmtudaginn 7. júni kl. 20 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Staðan i kjaramálunum. Framsögumaður Jóhannes Siggeirsson. Stjórnin. AÐALFUNDUR Aðalfundur Hagtryggingar h.f. árið 1979 verður haldinn að Hótel Holti (Þingholti) i Reykjavik laugardaginn 9. júni og hefst kl. 14.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæða- seðlar verða afhentir hluthöfum eða öðrum með skriflegt umboð frá þeim i skrifstofu félagsins að Suðurlandsbraut 10, Reykjavik, dagana6. til9. júni á venju- legum skrifstofutima. Stjórn HAGTRYGGINGAR HF Reiðhjólaskoðun í Reykjavík 1979 Lögreglan og Umferðarnefnd Reykja- vikur efna til reiðhjólaskoðunar fyrir börn á aldrinum 7—14 ára. Fimmtudagur 7. júni. Hvassaleitisskóli kl. 09.30 Fossvogsskóli kl. 11.00 Breiðholtsskóli kl. 14.00 Árbæjarskóli kl. 15.30 Föstudagur 8. júni Vogaskóli kl. 09.30 Langholtsskóli kl. 14.00 Breiða gerðisskóli kl. 15.30 Mánudagur 11. júni Feilaskóli kl. 09.30 Hliðaskóli kl. 11.00 Melaskóli kl. 14.00 Austurbæjarskóli kl. 15.30 Þriðjudagur 12. júni Hólabrekkuskóli kl. 09.30 Ölduselsskóli kl. 11.00 Álftamýrarskóli kl. 14.00 Laugarnesskóli kl. 15.30 Börn úr öðrum skólum mæti við þann skóla, sem næst er heimili þeirra. Þau börn sem hafa reiðhjól sin i lagi fá viður- kenningarmerki Umferðarráðs 1979. Lögreglan i Reykjavik. Umferðarnefnd Reykjavikur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.