Þjóðviljinn - 16.06.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.06.1979, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. júní 1979 Laugardagur 16. júní 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 1L Úr þjóðar- djúpinu Ritlaunin og dr. Gylfi öngull greindi i gær frá hinni nýstárlegu aöferð dr. Gylfa Þ. Gislasonar, fyrrum forystu- manns Alþýöuflokksins, viö aö skrifa bækur. En skynugur þilt- ur benti nýveriö á, aö bók dr. Gylfa, Jafnaöarstefnan, sem AB gaf lit 1977, er aö veru- lpguleyti endursögn og sums staöar litið breytt þýöing á bók bandarisks hagfræöings, sem Okun heitir. Fyrir ekki löngu var hljómlistarmaöur dæmdurtil aö greiöa islensku skáldi bætur nokkrar, aö þvi er öngul minn- ir, fyrir aö hafa i óleyfi snaraö texta skáldsins á engilsaxneska tungu og notað við lag sem hljómlistarmaöurinn hljóöritaöi siöan á skifu. Máli dr. Gylfa er aö visu þver- öfugt fariö. Hann snarar af ensku yfir á islensku. Menn velta samt vöngum yfir þvi, hvort doktorinn skuldi ekki Ok- un rillaun? Olían og íhaldið Mbl. og Visir hafa upp á siö- kástiöstillt raddir sinar saman i söngnum um oliuokur Rússa. Þó er sannaö, aö hvergi er hægt aö fá ódýrari oliu á hinum frjálsa markaöi. Þaö er lika sannaö aö Bandarikin kynda undir hinu of- boöslegu oliuhækkunum meöyf- irboöum. Ennfremur er þaö staöreynd, aö meöan Rússar hafa skoriö niöur oliusölu til bandamanna sinna I A-Þýska- Iandi um 20%, þá halda Islend- ingar hlut sinum óbreyttum. Ekkert af þessu fær hins vegar umfjöllun i Mbl. og Visi. A kjarnyrtri Islensku heitir þetta aö falla kylliflatur i druilupoll óheiöarlegrar blaöa- mennsku. Heimilisbölið Klofningurinn i Sjálfstæöis- flokknum á sér margar myndir. Þaö er ekki nóg með aö lands- fundurinn leiki á reiöiskjálfi viö formannsátökin, né aö hrikti i meginstoðum Heimdallar viö stjórnarkjör, heldur á hiö fyrr- um friösæla kvenfélag flokks- ins, Hvöt, viö sömu sundur- virkni aö etja, einsog sést vel á eftirfarandi klausu úr viötali Mbl. viö Guörúnu A. Simonar fyrir skömmu: Mér finnst þessir blessaöir stjórnmálaflokkar orönir ótta- lega kjánalegir. Eins og þegar þær fóru aö hringja I mig frá Hvöt I vetur til aö reyna aö fá mig á fund til aö hrella ein- hverja aumingjans manneskju, sem ég þekkti ekki neitt og aldrei haföi gert mér annaö en þaö aö biöja mig aö syngja á fundi. Ég var ekki einu sinni i félaginu oghélt nú aö Sjálfstæö- isflokkurinn heföi annaö þarf- ara aöstanda I en svona lagaö.” Bölmóður blaðamanns Lif blaöamannsins er erfitt. Nýlega lét einn af öldungum is- lenskrar blaöamánnastéttar eftirfarandi orö falla um niöur- stööur tuttugu ára blaöa- mennsku: „Þaö kemur ekkert á óvart lengur, maöur kippir sér ekki upp viö neitt, og manni er sama um allt”. Þetta er fiskréttaverksmiöja Sambandsins I Camp Hill i Bandarlkjunum. Sala og fullviimsla frystra fiskafurða Sambands-frystihúsa í Bandaríkj unum Bandarikjunum, siöan þetta var gert. Heildarsala fyrirtækisins var á s.l. ári 72,2 miljóir dollara. Sölu- aukning þaö sem af er þessu ári er 32%. Unnið er nú samtimis á fjórum vinnslurásum I verk- smiöjunni og er framleiöni nú á mjög háu stigi. Fjögur hundruö mismunandi fiskréttir eru fram- leiddir eftir þvi sem eftirspurn gefur tilefni til. Tveir Islendingar auk forstjóranna vinna hjá fyrir- tækinu. Kona frá Hafnarfiröi vinnur sem verkstjóri i verk- smiöjunni, og Pálmi Þóröarson frá Borgarnesi' stjórnar öllum flutningum aö og frá. Fyrirtækiö Iceland Seafood Corporation selur allaframleiöslu sina unna úi fiskblokkum, svo og flakapakkn- ingar Sambands frystihúsanna til veitingahúsa, skóla og annarra stórra stofnana, og hefur eftir- spurn eftir vörum fyrirtækisins fariö hraövaxandi. A s.l. ári seldi verksmiöjan 16 þúsund tonn af fiskréttum á Bandarikjamarkaöi. Þaö ár var launakostnaöur 3 miljónir dollara, en þar i eru innifalin sjúkrasamlagsgjöld, launa- skattur og tryggingar. Fyrirtækiö kaupir fiskhráefni annars staöar frá, ef með þarf og hægt er aö fá þaö, enda veröa slik fyrirtæki aö geta annaö eftirspurn fastra viö- skiptafyrirtækja sinna á öllum timum, þaö er frumskilyröi i viö- skiptum hér. Verksmiöjustjórinn er bandariskur matvælafræöing- ur og sölustjórinn er einnig bandariskur. 011 framleiösla verksmiöjunnar er undir eigin eftirliti, svo og opinberu eftirliti. Stækkun verksmiðjunnar stendur fyrir dyrum. Vegna hraövaxandi eftirspurn- ar á vörum frá fyrirtækinu Ice- land Seafood Corporation, þá hefur nú veriö ákveöiö aö stækka verksmiöjuna, svo og aö fram- kvæmdir viö þetta hefjist I júli- mánuöi nú I sumar, og aö þeim veröi aö fullu lokiö á næsta ári. Fyrirtækiö hefur nú þegar fengiö bankalán aö upphæö 5 miljón dollara til þessara framkvæmda og er þaö meö 7% ársvöxtum. Eftir stækkunina veröur stærö verksmiöjunnar tvöföld miöaö viö núverandi stærö hennar. yerö á þorskblokk til frysti- húsanna hefur staöiö i 1.05 dollar frá júni 1977, en nú er gert ráö fyrir hækkun á þvi veröi, þegar næstu skip koma meö fisk frá tslandi. Ýsublokk var á sama veröi þar til i april-mai, sl. en þá hækkaöi hún i 1.10 dollar pundiö. Eins og er stendur karfablokk i 0.90 dollara pundiö, ufsablokk i 0.75 dollara pundiö og steinbits- blokk i 1.15 dollara pundiö. Eftir hækkunina nú i vor stend- ur 5 punda flakapakkning af þorski I 1.41 dollar, pundiö og 5 punda flakapakkning af ýsu I 1.45,5 pundiö, en 5 punda flaka- pakkning af steinbit er 1.75 dollar pundiö. Allt framangreint verö er þaö sem frystihúsin heima fá fyrir framleiðsluna. Ýmsar upplýsingar frá bandarískum matvæla- markaði. Bandarikjamenn eru fyrst og fremst kjötætur og hafa verið þaö allt frá upphafi landnáms hvita kynstofnsins hér I vesturálfu. Hér eru á markaöi mjög fjölbreyttar og góöar kjötvörur á hagkvæmu veröi, miöað viö Islenskt verölag, og þá ekki siöur sé miöaö viö launatekjur hér hjá almenningi, sem eru miklu hærri en hér heima. Hins vegar hafa kjötvörur hækkaö hér talsvert þaö sem af er þessu ári. Fiskneysla hefur aukist hér talsvert siöustu 10-20 árin og fer vaxandi, þegar miöaö er viö allar tegundir af fiskivörum. En inn I þetta dæmi er rétt aö taka þá staðreynd, aö hér er mikil neysla á margskonar skelfiskj og krabbadýrum, svo og laxi og tún- fiski. Allar fiskivörur þurfa á hverjum tima aö geta keppt viö verö á margskonar kjöti, svo og- fjölbreyttum vörum unnum úr kjöti. A siöustu 10-20 árum hefur vaxiö hér upp i Bandarikjunum mikill fjöldi ódýrra matsölustaöa sem framleiöa jöfnum höndum úr kjöti og fiski. Þessir staöir hafa tekiö fullkomnustu tækni I þjón- ustu sina, framleiöa ljúffenga rétti og hafa hraða afgreiöslu sem byggist á færibandakerfi. Þessir staöir eru mikið sóttir af al- menningi. Stærsta fyrirtæki þessarar tegundar er Mac Donald fyrirtækiö sem sagt er aö reki 5 þúsund slika staöi i Bandarik- junum og er nú byrjaö aö færa starfsemi sina út fyrir Bandarlk- in. Ég held aö hin hraöa aukning á fiskneyslu hér I Bandarikjunum á siöustu árum megi aö stórum hluta rekja til framangreindrar veitingahúsastarfsemi, sem er stór kaupandi frosinna fiskaf- uröa. Samkvæmt rannsóknum sem geröar hafa veriö, þá eyöir bandarisk meöalfjölskylda 18- 20% af tekjum sinum til mat- vælakaupa. Neysla Bandarikja- manna á mat utan heimilanna var talin vera, samkvæmt rann- sókn sem gerb var 1974-1975, 65 miljaröar bandarikjadollara. Af þessari upphæö notuöu almennir veitingastaöir matvæli fyrir 28,6 miljaröa dollara, sjálfsalar fyrir 5,5 miljaröa dollara og barna. og unglingaskólar fyrir 5 miljaröa dollara, sjúkrahús 4,4 miljarða dollara, flugvélar fyrir 1,0 miljarð dollara o.s.frv. tslenski frosni fiskurinn sem seldur er hingað til Bandarikj- anna fer allur i slika eöa lika neyslu og aö framan greinir. Hann nýtur hér álits sem góö vara, og á miklu veltur fyrir islensku frystihúsin að þaö álit geti haldist áfram. En kröfur um vörugæöi eru hvergi meiri heldur en hér i Bandarikjamarkaöi og fara vaxandi. Aðrar almennar fréttir héðan. Ég hef litilsháttar athugaö verölag hér á margskonar vörum og er veröiö nær undantekningar- laust mikiö lægra hér heldur en heima, þó miöaö sé viö okkar verölitlu krónu. I sumum tilfell- um er þessi verðmismunur svo gífurlega mikill aö maöur stendur undrandi yfir þvi. Þegar ég kom hingað vestur 5. mat s.l. þá var bensinliterinn seldur hér á isl, kr. 58,51 mibaö viö skráö gengi á dollar þá heima, sem var Isl, kr. 330 fyrir 1 dollar. Um miöjan mai hækkaöi svo bensinverðiö I isl. kr. 78.00 literinn.og var þá sagt aö hækkun heimsmarkaðsverös væri komin inn fdæmiö. Þaö skal tekið fram, aö Bandarikjamenn framleiða nær undantekningarlaust allt sitt bensín svo og diseloliu sjálfir, þó þeir flytji mikiö af hráefni inn i formi svartoliu. Ég hef góðar heimildir fyrir þvi, aö meö nýjustu hreinsivélinni er nú hægt aö vinna 80% af bens- ini úr svartoliu I staö 50% meö eldri tegund véla. Þessar nýju vélar vinna slöan góöar brennslu- oliur úr afganginum, þannig aö eftir veröur aðeins 3% I formi svarts dufts. Meö þessum nýju vélum er unnið blýlaust bensin, sem hefur þann mikla kost aö slit á vélum veröur mikið minna og auk þess veldur brennsla þess litilli mengun á andrúmslofti sem er mikill kostur I mikiö iönvæddu þjóöfélagi. Eftir að ég kom hingað vestur, þá hafði ég slmasamband við fisksölu- og fiskvinnslufyrirtæki Sambands Isl. samvinnufélaga I Camp Hill, og óskuðu forráöa- menn þess eftir aö ég kæmi þangað og skoöaði fyrirtækiö sem ber nafnið Iceland Seafood Corporation. Ég þáði að sjálf- sögðu boðið og ók þangað I lang- ferðabil frá Washington sem tók um þrjár klukkustundir, en næsta dag flaug ég til baka. Camp Hill er lítill bær skamman veg frá hinni frægu borg Harrisburg þar sem bilunin varö I kjarnorkuverinu á s.l. vori, og var þá borgin kynnt I heims- fréttunum. Þaö var fimmtán minútna hraöur akstur frá Harrisburg til Camp Hill þar sem fiskréttaverksmiðja Sambands- ins stendur I fögru umhverfi. 5.1.5. hóf sölu á fiski I Bandarikj- unum 1951, og byrjaöi sú starf- semi I sú starfsemi I New York. En árið 1959 keypti S.Í.S. litla fiskréttaverksmiöju i bænum Steelton sem er stuttan veg frá Harrisburg og hóf vinnslu á full- unnum fiskréttum þar. Þetta var gömul verksmiðja og vélakostur ekki fullkominn. Þessi verk- smiöja var seld, þegar S.l.S. lét byggja fiskréttaverksmiöjuna I Camp Hill, en hún tók til starfa I maimánuði 1966, en var þá aöeins einn þriöji hluti af núverandi stærö. A næstu árum var svo verksmiðjan stækkuö I núverandi stærö eins og húsin eru I dag. Stærö verksmiöjuhúsanna á grunnfleti ásamt frystigeymslu er 9100 fermetrar. Onnur hæö er á húsinu aö litlum hluta, yfir skrif- stofum, þar sem er eldhús og matsalur fyrir gesti. Frysti- geymslan er 38 þús, rúmmetrar. 1 fiskréttaverksmiöjunni sjálfri vinna nú um 170 manns, aballega konur. En alls vinna viö fyrirtæk- iöum 230 manns. Unniö er á einni vakt I 8 klst., 5 daga vikunnar. Þegar mikiö liggur á er einnig unniö á laugardögum i 8 klst. Eftir- og næturvinna þekkist ekki. Meöalkaup i verksmiðjunni nú er 4.29 dollarar á klst eöa 1407 kr.á klst. sé reiknaö meö 335 Isl. kr. I einum dollar. Bilstjórar hjá fyrir- tækinu hafa um 20 þús. dollara á ári, sem verður i isl. kr. reiknaö á sama gengi 7 miljónir og 700 þús. Fólkiö býr flest i nágrenni verk- smiöjunnar eftir ameriskum mælikvaröa, og er 15-20 minútna akstur fyrir þaö á vinnustaö. Þaö mætir til vinnu á eigin bifreiöum. í verksmiöjunni vinnur fólk ein- göngu fyrir fast kaup, en ekki i ákvæöisvinnu né eftir bónuskerfi. Forráöamenn fyrirtækisins sögöust hafa mjög gott fólk i vinnu. Vinnuafköst verksmiöj- unnar eru þau aö hægt er aö vinna fiskrétti úr 1000-1200 tonnum af fiskblokk á mánuöi Straumhvörf urðu í rekstri 5.1.5. í Bandaríkjunum árið 1975. Fiskréttaframleiðsla Sam- bandsins átti viö margskonar erfiöleika aö striða á Bandarikja- markaöi allt fram á áriö 1975. Fyrirtækiö varö fyrir ýmsum óhöppum sem erfitt var aö gera viö, eöa reikna meö. En 1. mars 1975 tekur Guöjón ólafsson, sem lengi var búinn aö vera fram- kvæmdastjóri sjávarafuröa- deildar S.I.S. I Reykjavlk, viö fyrirtækinu Iceland Seafood Corporation og verður forstjóri þess. Frá sama tima ræöur hann Geir Magnússon viöskiptafræöing aöstoöarforstjóra til sin, en hann haföi um fjölda ára unniö hjá Coldwater-fyrirtæki Sölumiö- stöövar Hraöfrystihúsanna I Bandarikjunum, en var þá fyrir nokkru hættur hjá þvi fyrirtæki. Undir stjórn þessara manna, þar sem samvinna mun hafa veriö eins og best veröur á kosið I sliku fyrirtæki, hefur starfsemin blómstraö og aukist, þannig aö nú er þetta fyrirtæki oröiö fjárhags- lega sterkt og nýtur mikils og góös álits. Starfsemi verksmiöj- unnar hefur öll verið endurskipu- lögö og vélakostur hennar endur- nýjaður með bestu fáanlegum vélum, siöan Guöjón tók viö stjórninni hér fyrir vestan. Mun verksmiöjan nú vera talin I fremstu röö sinnar tegundar i Almennir innláns- og út- lánsvextir nú f Bandaríkj- unum Innlánsvextir af fé sem lagt er inn á sparisjóöi er nú frá 5-8% á ári, og fara vextir eftir þvl hvort féiö er aö einhverjum hluta bund- iö eöa óbundiö. , Crtlánsvextir til framleiöslu fyrirtækja eru hinsvegar 12-13% á ári, Og útlánsvextir banka til lausafjárkaupa, svo sem kaupa á nýjum bifreiöum, er 13-14% á ári. Samkvæmt þessu virðast Bandarikjamenn hafa minni trú á hávaxtastefnu i peningamálum, heldur en stjórnmálamenn og spekúlantar heima á tslandi. Guöjón B. ólafsson Úr vinnslusal fiskréttaverksmiðju Sambandsins I Bandarik junum. 7105 Wilson Lane, Bethesda, Maryland U.S.A. 3. júni 1979. af erlendum vettvangi Sum oliuframleiðslurlkin eru farin að bera áhyggjur fyrir þeim morgundegi, sem tekur við er verðmæt- asta auðlind þeirra er upp sogin. USA Eyðsluhítin Orkuskorturinn í heimínum fer víst ekki framhjá nein- um, síst íslendingum, vegna þeirrar hrikalegu olíuverð- hækkunar, sem þeir hafa orðið fyrir vegna tengslanna við Rotterdam-markaðinn. Mörgum, sem með orkumál- um fylgjast, var að vísu Ijóst að það hlaut að koma að þessu, einfaldlega vegna þess að stórlega er farið að ganga á þann hluta jarðolíuforða heimsins, sem að- gengilegastur er. Olíuframleiðsluríkin eru fyrir löngu farin að kvíða sárlega því efnahagslega áfalli, sem vof ir yfir þeim þegar olían gengur til þurrðar. Það mátti því búast við að þau myndu fara að halda aftur af fram- leiðslunni til þess að spara þessa aðalauðlind sína. En flestir virðasthafa gert sér vonir um, að hin yf irvofandi olíukreppa drægist í nokkur ár enn. Sumir veitast aö sambandi oliuframleiðslurlkja (OPEC), þar sem Arabarikjanna gætir hvaö mest, af þessum sökum, og saka þau um aö halda aftur af fram- leiöslunni til aö knýja fram hækk- aö verö og draga til sin aukin póli- tisk áhrif á alþjóðavettvangi. Aðrir beina spjótum sinum aö Rotterdammarkaönum eöa Bandarikjunum. Sökudólgar Hægt er aö kenna oliuskortin- um I heiminum I heild um hinar glfurlegu veröhækkanir i Rotter- dam, en lika er hægt aö oröa þaö svo að OPEC-rikin, stóru oliu- hringarnir, Bandarikin og mörg riki önnur beri sinn hluta af sök- inni. Oliuprangararnir i Rotter- dam, fjölförnustu verslunarhöfn Evrópu, eru sá miöill, sem allir mögulegir aöilar snúa sér til, þegar þeir fá ekki olluþörf sinni fullnægt annarsstaöar, þaö er aö segja hjá oliuhringunum (banda- riskum og breskum fyrst og fremst) og oliuframleiösluríkjun- um. Og einmitt þaö hefur gerst i hraövaxandi mæli siöustu vikurn- ar. Stóru oliufélögin eru i vand- ræöum meö aö fullnægja þörf viö- skiptavina sinna fyrir unnar oliu- vörur og snúa sér þá til Rotter- dam. Hiö sama gera hin og þessi riki, þar á meöal þau i Austur- Evrópu, þvi að þar hafa menn einnig áhyggjur af þverrandi oliuforöa. Þannig kváöu Sovét- menn fyrir skömmu hafa minnk- aö oliuafhendingar sinar til Austur-Þýskalands. I Rotterdam er markaöur fyrir þær oliuvörur, sem veröa afgangs er oliuhringarnir hafa gert sina samninga viö OPEC-rikin. Meöan framboöiö á oliu er nóg eöa sæmi- legt, helst veröiö á markaði þess- um hóflegt miöaö við annaö, en rýkur auövitaö upp þegar aösókn eykst á þennan frjálsa markaö meö vaxandi oliuskorti. Keðjuverkanir. Þetta hefur svo sinar keöju- verkanir. Hækkaö verö i Rotter- dam freistar auövitaö oliufram- leiöenda til þess aö koma oliu sinni á markaöinn þar. James Schlesinger, orkumálaráöherra Bandarikjanna, hefur sakab bandariska olluhringa um aö láta nokkuö af oliu sinni ganga gegn- um Rotterdam-markaöinn til þess aö tryggja sér aukinn gróöa. 1 grein I bandariska timaritinu Newsweek eru oliuframleiöslu- rikin sökuö um þaö sama. Iran gerir þaö fyrir opnum tjöldum og Mexikó og Llbia eru sögö gera þetta lika. Þá hafa spjótin beinst mjög aö Bandarikjunum I þessu sambandi og ekki aö ófyrirsynju, þvi aö i öörum löndum blöskrar mönnum aö Bandarikin skuli eyöa helm- ingi meiri orku á ibúa en Vestur- Evrópa. Saudi-Arabia, mesti oliuframleiðandinn af Arabarikj- um, hefur þrásinnis ámælt Bandarikjunum fyrir þessa eyðslusemi og af sömu orsök hef- ur viss þykkja skapast milli Efnahagsbandalags Evrópu og Bandarikjanna. Vestur-Þjóöverj- um og Frökkum finnst aö i þessu máli sé ábyrgðin Bandarikja- manna; nú á tlmum orkuskorts sé þaö engin sanngirni lengur aö Bandarikin eyði miklu meiri orku á mann en önnur iönriki og þriöj- ungi allrar orku, sem notuö er i heiminum. Bandaríkin hamstra Bandarikin hafa hinsvegar brugöist þannig viö aö reyna aö hamstra á heimsmarkaðnum alla þá oliu, sem þau mögulega geta náö I, og þaö hefur ekki hvaö sist spanaö upp verðið I Rotterdam. Aðalástæðan til þessa hátternis Bandarikjastjórnar, sem vakiö hefur mikla reiöi i EBE-rikjum, er aö sögn bandariskra blaöa pólitisk. Bandariskir neytendur eru ekki reiðubúnir aö draga úr þeirri orkunotkun, sem þeir lita á sem undirstöðu sins „American Way og Life”. Þeir trúa illa sög- um um orkuskort og kenna þetta allt gróöabralli oliufélaga. Og nú fer aö halla I forsetakosningar og niöurstööur skoöanakannana eru allt annaö en hagstæöar fyrir Carter forseta. Þess er þvi ekki aö vænta aö hann þori aö gera neitt að ráöi á móti vilja kósenda. Margar orsakir sóunarinn ar Þessi griöarlega orkueyösla Bandarikjamanna, sem marga furöar á, á sér margar orsakir. Lengst af frá þvl aö Noröur- Amerika fór aö byggjast hvitum mönnum hefur meðalmaðurinn þar lifaö hærra en meöalmaöur- inn I Evrópu. Bandarikjamenn hafa fleiri bila á mann en aörir og sérstaklega þó stærri og eyöslu- samari bila. A sumum stóru þétt- býlissvæðunum byggjast sam- göngur svo aö segja eingöngu á einkabilum, þar eö almennings- samgöngukerfi (strætisvagnar, sporvagnar, neðanjarðarlestir) eru sáraléglegt eba varla til. Samgöngurnar milli gömlu miö- borganna og útborganna, þar sem fólk hefur safnast fyrir i stór- auknum mæli, hafa frá þvi fyrsta einkum byggst á einkabilum. Þar aö auki einangra Banda- rikjamenn hús sin illa, hafa lik- lega ekki taliö þörf á þvi vegna þess hve lengi þeir gátu treyst á ódýra, innflutta ollu. Hiö lága verö á innfluttu oliunni (sem hélst til 1973) gerði llka aö verkum aö Bandarikjamenn forsómuðu aör- ar orkulindir. Olíustrlð allra gegn öllum? Þaö er auövelt aö skamma Bandarikin fyrir það, hvillk hrikaleg eyöslidiit þau eru i orku- málum (þau nota samkvæmt Time um 60% alls bensins, sem notaö er i iönvæddum löndum) og benda á að orkuvandræði heims- ins myndu leysast (i bráöina aö minnsta kosti) ef þau minnkuöu orkueyöslu sina niöur til jafns viö til dæmis Vestur-Þjóðverja og Svia. Þaö er lika mála sannast aö siöan i oliukreppunni haustiö 1973 hafa Vestur-Evrópurikin gert miklu meira til aö spara oliu en Bandarikin. Eins og sakir standa viröast Bandarikin ætla aö neyta yfirburöa sinna sem efnahagslegs risaveldis og svæla undir sig sem mest af þeirri oliu, sem fáanleg er á heimsmarkaönum, án tillits til annarra. Slikt er hætt viö aö leiði af sér, eins og Frakkar benda á, „oliustriö allra gegn öllum,” og er þá viðbúið aö enn eigi eftir aö hækka drjúgum prisarnir i Rott- erdam. En á það er lika rétt aö benda aö þótt Bandarikkjamenn geröu allt, sem á þeirra valdi stæöi, til aö koma til móts við eölilegar kröfur um orkusparnað erlendis frá, tæki þaö sinn tima fyrir þá aö endursmiöa hjá sér bilaflotann og húsakostinn. —dþ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.