Þjóðviljinn - 16.06.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. júní 1979
Umsjón: Magnús H.Gíslason
Lokauppgjör
frá Reykjavík
Togaraútgerö hefur ætlð veriö mikil frá Reykjavfk.
A nýsköpunartimanum var
Reykjavlk stærsti togaraút-
gerðarbær á landinu og voru þá
ma. gerðir út einir 8 nýsköpunar-
togarar frá Bæjarútgerð Reykja-
víkur.
Bæjarútgerðin var stofnuð seint
á árinu 1946, og fyrsta skip sitt
fékk útgerðin I janúar á næsta ári,
en það var togarinn Ingólfur
Arnarson, fyrsti nýsköpunar-
togari Islendinga.
I dag er bæjarútgeröin enn
stærsti útgerðaraðili Reykjavlkur
og gerir út 4 skuttogara, en aðrir
stórir útgerðaraðilar eru Isbjörn-
inn og ögurvik.
Bátaútgerð er ekki mikil frá
Reykjavik, miðað við annars
staðar á landinu, enda byggja
Reykvlkingar ekki atvinnu slna
eins mikið upp á fiskiðnaði og var
fyrr á árum. Nú hefur ýmis konar
iðnaður, og verslunar og
þjónustustörf, tekið forystuna I
atvinnulífi Reykvíkinga.
Alls lögðu 10 netabátar og 2
trollbátar upp afla I Reykjavik á
síðustu vertíð, samtals um 2749
tonn I alls 259 róðrum.
9 skuttogarar lögðu upp I
Reykjavik á sama tlma, alls
14.403 tonnum I 79 veiðiferöum.
Annars skiptist aflinn þannig á
bátana og togarana:
Netbátar róðrar afli
Asþór RE 395 ... ...55 713.7 T
ValurRE 7 ...44 299.6 T
Helga RE 49 . ... ...28 498.4 T
GuðbjörgRE21 . ...44 323.4 T
Aðalbj. HU 25 ... ...20 120.1 T
Sæbjörg ST 7 ... ...18 86.3 T
Reykjab.RE25 . ...15 46.0 T
Helga RE 373 ... .... 6 84.6 T
Faxaberg RE 66 . ...10 34.3 T
Rúna RE 150 .... .... 6 15.4 T
Trolibátar
Sæborg RE 20 ... .... 7 272.6 T
ÓlafurG. RE 16 . .... 5 232.2 T
Skuttogarar veiði- afli
Asgeir RE 60 .... ferðir ... 9 1.211.7 T
Asbjörn RE 50 .. ... 9 1.531.5 T
Bjarni Ben. RE 210 10 1.996.0 T
Hjörleifur RE 211 .. 12 1.440.1 T
Ing. Arn. RE 201 . .. 11 2.039.5 T
Snorri St. RE 219 ... 7 1.451.7 T
Karlsefni RE 24 . ... 6 1.204.0 T
VigriRE 71 ... 9 2.019.5 T
ögri RE 72 ... 6 1.509.2 T
„Útgerðin þykist
alltaf vera
á hausnum”
„Þetta hefur gengið alveg
ljómandi vel I vetur, nema hversu
bönnin hafa sett strik sitt i reikn-
inginn”, sagði Halldór S. Péturs-
son stýrimaöur á Bjarna Bene-
diktssyni þegar Þjóöviljinn hafði
samband við hann I gær.
Bjarni landaöi i vikunni full-
fermi af karfa eða um 300 tonnum
sem Halldór sagöi þá hafa fengið
út af Fjöllum vestanvert af
Reykjanesi.
„Við fengum allt upp i 35 tonn i
holli, en aðalveiöitlminn var I
kringum miðnættiö og þetta var
svo til hreinn karfi sem viö
fengum. Næsta túr þar á undan
vorum við á þorskveiðum út af
Vlkurál og Kópanesgrunni og
veiddum ágætlega,.
Ég veit ekki hvort við förum út i
dag, það stóð til að taka togarann
I slipp til botnhreinsunnar. Vél-
stjórinn hefur tjáö mér aö ollu-
eyöslan aukist um 1,5 miljón i
hverjum túr núna eftir siðustu
hækkun vegna þess hvað óhrein-
indi á botninum draga úr ferð
togarans. Annars er það alveg
glæpur að fara i slipp með togara
núna, kostnaðurinn er alveg
glfurlegur. Ég hef heyrt aö öll
stóru oliufélögin láti botnhreinsa
olluskipin sln fljótandi við
bryggju. Þetta þyrfti lika aö gera
við togarana, fyrst aö tækin eru
til fyrir þessa hluti. Þetta mundi
spara stórar fúlgur.
Oliukreppan?
Útgerðarmenn hafa alltaf sagt
sig vera á hausnum frá þvi ég
byrjaöi á sjó fyrir 20 árum, svo
maöur tekur allt svoleiðis tal með
mikilli varúð.
Hvaö sé framundan, það er ekki
gott að segja. Við sjómenn erum
engir spámenn, og það er ekki
gott að vera að taka ákvaröanir
um að fara I þorskveiðibann
þennan túrinn, þegar kannski
veiöist ekkert nema þorskur á
miðunum, svoleiðis lagað getur
ekki þýtt neitt annaö en stórfellda
kjararýrnun hjá sjómönnum”,
sagði Halldór að lokum.
-lg
Fegrun sveitabæja
á Suðurlandi
Umhverfisnefnd Búnaðarsam-
bands Suðurlands hóf störf árið
1968. A fyrstu 5 árunum voru 25
heimili verölaunuð fyrir góða
umgengni. Verðlaunagripurinn
var áletraður silfurbikar afhent-
ur til eignar.
Arið 1972 voru þau búnaðarfé-
lög, þar sem umgengni þótti best,
verðlaunuð. Fengu þau fundar-
hamar i verðlaun. Þetta ár fengu
3 félög viðurkenningu og næsta ár
önnur þrjú er sýndu mesta fram-
för.
A þjóöhátíðarárinu var áhersla
lögð á að mála og prýða. Þaö ár
var verðlaunagripurinn inn-
römmuð litmynd af bænum.
Þessir bæir fengu verðlaun:
Hunkubakkar I Kirkjubæjar-
hreppi, Skarðshlið I A-Eyjafjalla-
hreppi, Hvammur i V-Eyjafjalla-
hreppi, Berghylur I Hruna-
mannahreppi og Stóra-Sandvik i
Sandvikurhreppi. Að auki fékk
einn bær I hverri sveit viöurkenn-
ingu, veggskjöld úr postulini, sér-
hannaðan vegna þjóöhátiðarárs.
Næstu fjögur árin var verð-
launaður einn bær I hverri sveit.
Búnaðarfélög, kvenfélög og
ungmennafélög hafa kosið fegr-
unarnefnd fyrir hverja sveit.
Þessar nefndir hafa víða unnið
frábært starf. Sent hefur verið
heim á hvert heimili rit með leið-
beiningum um meðferð málning-
ar og tilhögun vinnubragða.
Einnig var starfsemi fegrunar-
nefndarinnar kynnt á Landbún-
aðarsýningunni 1978.
A þessu ári verða opinberar
byggingar hafðar undir smásjá.
Akveðið er að verðlauna kirkjur
og kirkjugarða, umhverfi og um-
hirðu. Dómnefndin fer á stjá I
sept. og veröur fróðlegt að vita
hvaða kirkjustaður skarar fram
úr.
Góðu heilli fer fjölgandi verk-
færahúsum á bæjum. Hverfur þá
brátt hið sóðalega og losaralega
geymsluform á vélum bænda.
Ræktun skrúðgarða er alltof
litið sinnt I sveitum. Fegrunar-
nefnd Búnaðarsambands Suður-
lands hefur haft þá stefnu, að
ibúðarhús skuli alveg girt af með
traustri girðingu. Innan þessarar
girðingar væri þá aðstaöa til þess
að hafa skrúðgarð og lltinn mat-
jurtagarð.
Væri hvorugt haft skal hafa
hreina og þokkalega grasflöt við
húsið. Þetta er forsenda fyrir þvi,
að vel geti litíð út heima við bæ.
Mér ofbýöur þegar stóð og naut-
gripir hama sig heima við ný og
glæsileg hús og troöa alR I svað.
Fagur skrúögarður heima við bæ-
inn er hverjum manni sálubót.
Fegrunarnefnd Búnaðarsam-
bands Suðurlands heitir á allar
fegrunarnefndir aö starfa vel I
sumar og sérstaklega skal þvi
beint til allra sóknarnefnda að
hefjast strax handa.
Einar Þorsteinsson.
Upphaf varkalýðsMaga
i þessu húsi var fundur sá, er hér er sagt fró.haldinn. í „Hundraö ár I Borgarnesi” segir svo um hús
þetta: „Bygging templaranna var fyrsta húsiö, sem reist var I almannaþágu I Borgarnesi. Okkur sýnist
þaö harla litiö er viö viröum þaö fyrir okkur, rauöa húsiö framan viö nýja barnaskólann, og hefur það þó
veriö stækkaö frá þvi, er þaö var I öndveröu, og settur undir þaö kjailari. En þess ber aö minnast, aö þaö
var byggt fyrir sex áratugum, þegar fjárráö þorra manna voru naumari en nú og Borgarnes lltiö og fá-
mennt þorp. (Húsiö var fulibyggt eigi sföar en 1907). Og talsverðu hlutverki hefur þaö gegnt I smæö
sinni. Þaö var lengi eina samkomuhúsiö I Borgarnesi, þar hefur sennilega fyrst veriö efnt til leik-
sýninga, og þangað sóttu börn Borgnesinga fyrst skóla aö staöaldri”.
Fyrsta ákráða heimildin um
umræður að stofnun verkalýös-
félags I Borgarnesi mun vera I
fundabók Taflfélags Borgarness,
sem stofnað var 16. april, 1906, að
þvi er segir I Röðli. Fundar-
gerðabókin er varðveitt 1 Skjala-
safninu I Borgarnesi og hér að
neöan er birtur kafli úr henni, þar
sem rætt er um stofnun verka-
lýðsfélags:
„A fundi stúkunnar Borg, 16.
april 1906, kom Magnús Þor-
björnsson með tillögu um aö
stúkumeölimir stofnuðu fundar-
Snjó-
blásari
1 búnaðarblaðinu Frey segir frá
heimasmiðuðum snjóblásara,
sem hafi staðið sig með ágætum I
vetur I snjóþyngslunum I Lower
Gabrach I Aberdeenhéraði i Skot-
landi.
Að sögn Farmer's Weekly er
blásarinn smiðaður af James
nokkrum MacHardy og tengda-
syni hans. Reyndist verkfæri
þetta mjög vel við aö hreinsa bæj-
arhlöð og heimreiðar I þeirra
sveit, en hún er talin afar snjó-
þung.
Aðalhlutar snjóblásarans eru
gamall grasknosari, aflóga
sniglar og þriggja blaða blás-
ari. Þetta er „mixað” við gamalt
kornbindivélarhjól. Blásarinn er
knúinn með aflúrtaki dráttar-
vélar, sem ekið er aftur á
! bak! Hann leysir af hólmi snó-
| plóg og er sagður taka honum
fram. Blásarinn var tilbúinn um !
| jólin i vetur, i tæka tlö fyrir j
l vetrarhörkurnar i Skotlandi.
I —mhg |
félag til að æfa sig I að tala. Eftir
nokkrar umræður var tillagan
samþykkt og gengu þessir I
félagið: Jón Björnsson, (frá Bæ),
Kristján Björnsson, Friðgeir
Sveinbjarnarson, Magnús Þor-
björnsson, Þorbergur Þorbergs-
son, Bjarni Guðjónsson, Þorkell
Guðmundsson, Helgi Þorsteins-
son og Stefán Björnsson. For-
maður félagsins var kosinn Jón
Björnsson og skrifari Stefán
Björnsson. Var ákveöið að halda
fundi að kveldi sama dags.
Fyrsti fundur I talæfinga-
félaginu var settur af formanni
kl. 7 eftir miðdag i Templarahús-
inu (sem félagið hafði góðfúslega
lánað til fundahalda). Fundar-
stjóri bar fram tillögu um að
félagsmenn borguðu 10 aura
hver, sem skyldi verja til rit-
fangakaupa, gjald þetta skyldi
vera mánaðartillag frá félags-
mönnum fyrst um sinn. 1 sam-
bandi viö þetta tilnefndi formaður
Magnús Þorbjörnsson sem gjald-
kera og var hann samþykktur
með öllum greiddum atkvæðum
fundarmanna. Ennfremur talaði
fundarstjóri um aö fundirnir
þyrftu að hafa dagskrá og leitaöi
eftir áhugamálum hjá fundar-
mönnum og komu nokkur mál á
dagskrá. Var svo fyrsta mál dag-
skrárinnar lesið upp af fundar-
stjóra: Kjör verkalýðsins.
Framsögumaður tók til máls og
töluðu þeir i málinu sem hér seg-
ir:
Framsögumaður Þorbergur
Þorbergsson 4 sinnum, Magnús
Þorbjörnsson 1 sinni, Bjarni Guð-
jónsson 1 sinni, Kristján Björns-
son 1 sinni, Stefán Björnsson 4
sinnum, Friðgeir Sveinbjörnsson
1 sinni, Jón Björnsson 1 sinni.
I umræðum um málið kom það
skýrt I ljós, að tilhögun á vinnu
væri mjög ábótavant og að gott
samkomulag milli vinnuveitenda
og vinnuþiggjenda væri nauðsyn-
legt, en til þess að vinnulýður
fengilögun á kaupgjaldi og fleiru,
þyrfti hann aö stofna verkalýðs-
félag með sérstökum lagaákvæð-
um eða samþykktum, sem félags-
menn ættu að fara eftir. Varast
skyldi skrúfur t.d. i kauphækkun-
um og réttast væri að tiltaka hve
mikið kaup yrði um klukkutim-
ann, væri það best fyrir báða
parta. Svo kom tillaga frá Stefán
Björnssyni um það að fresta mál-
inu til næsta fundar. Var hún
samþykkt.”
50 ára minning
Undir fölsku nafni hefur flokkur um landið
farið I hálfa öld
og blekkjandi lygar þann ianga tlma
letrað á sinn skjöld
og án allra veröleika út á það hlotiö
ýmsan trúnað og völd.
A islandi er tilveran óhugnanlega
öfugsnúin og köld
þar sem hræsni og ofbeldi hljóta að launum
hæstu og bestu gjöld,
en vonandi er að þeir óheilladagar
eigi skammt i sitt kvöld.