Þjóðviljinn - 05.07.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.07.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. jiilf 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Á þessu ári er minnst 800 ára afmælis ritsniliingsins og höföingjans Snorra Sturlusonar. Af þvf tilefni veröur sumarferö ABR farin á sögu- slóöir hans. Myndin’ sýnir Snorralaug i Reykholti og forskálann sem getið er um I Sturlu,ngu.(Ljósm.:GFr). Á Snorraslóðir . Hin árlega sumarferö Alþýöu- bandalagsins I Reykjavik veröur aö þessu sinni farin á slóðir Snorra Sturlusonar I Borgarfiröi sunnudaginn 29. júll n.k. Fariö verður um Þingvelli og Kaldadal vestur til Borgarfjaröar og komiö viö I Reykholti og á öörum sögu- stööum Sturlungu. Aðalfararstjóri verður hinn þjóðkunni Borgfirðingur Páll Bergþóiiíson veðurfræðingur en nú sem fyrr verða fengnir úrvals leiðsögumenn I hvern bil. Efnt verður til happdrættis með fjölmörgum vinningum og margt gert sér til skemmtunar I ferö- inni. Ferðin verður nánar auglýst i Þjóðviljanum innan skamms en upplýsingar er nú þegar hægt að 'fá á skrifstofu Alþýðubandalags- ins, Grettisgötu 3, kl. 14—19 hvern virkan dag. Sfminn er 17500. Júni grár og kaldur Regnið fellur vlð hvert fet „Júnimánuður var kaldur hér sunnanlands” sagöi Þórir Sig- urösson veöurfræöingur I sam- taliö viö Þjóöviljann i gær. Hitinn var fyrir neöan meöallag, sól- stundir færri ogúrkoma meiri. I Reykjavik var meðalhitinn 8 gráður, sem eru 1 1/2 gráðu kald- ara en i meðalári. A Höfn i Hornafiröi var hitinn 7,7 gráður Eldur í nýbyggingu Fjölbrautar- skólans t fyrrakvöld kom upp eldur i nýbyggingu Fjölbrautaiskólans i Breiöholti. Slökkviliöiinu tókst aö slökkva á skömmum tlma, en talsveröar skemmdir uröu á A- álmu byggingarinnar, þar sem ma. eiga aö koma steypiböö og miðasala nýrrar sundlaugar. Eldurinn virtist hafa komiö upp i þakpappa sem geymdur var I ný- byggingunni, en ekki var i gær fullrannsakaö hvernig kviknaöi i. —vh. sem er 1,1 gráöa fyrir neðan með- allag. Hlýjustu dagar mánaðarins hér i Reykjavik voru 3. og 4. júni 17 gráöur og var meöalhitinn þá sól- arhringa yfir 10 gráður en aöra undir 10 gráðum. A Akureyri var meðalhitinn 9,1 gráða sem er 0,2 gráðum undir meðallagi. ».Þtað er athyglisvert” sagði Þór- ir ,,að siðustu 8 árin hafa júni- mánuðir verið kaldari i Reykja- vik og á Höfn en i meðalári og þetta er 3.árið i röö sem júni er meira en 1 gráðu kaldari en i meðalári. Úrkoman mældist 59 mm sem er 43% yfir meöallagi og mældist I 25 daga. 1 kringum Jónsmessuna var þurrt i 4 daga. Sólskin mæld- ist i 135 klst. sem er 53 færri en venjulega. A Akureyri mældist 38 mm úr- koma sem er 73% umfram meðal- lag. Sólskin mældist i 133 klst. og þar nyrðra vantar 39 stundir upp á meðallag. Þórir vildi ekki túlka þessar tölur á neinn hátt, þegar blaöa- maður spurði hvort ný isöld væri að læðast aö okkur, eða hvort enn eitt rigningarsumarið væri i vændum. Hitt er staðreynd að hitastigið i júnimánuöi var alls staðar 1 1/2 gráöu undir meðal- lagi á Suðurlandi. Hjörleifur Guttormsson: Ráðherrar Alþýðu- flokksins samþykkir borunum við Kröflu Vilmundur vill þyrla upp moldviðri Ég lýsi undrun minni á viö- brögöum Vilmundar Gylfasonar I þessu máli,— sagöi Hjörleifur Guttormsson viö Þjóöviljann i gær, en Vilmundur haföi þá skrifaö leiöara i Alþýöublaöiö þar sem Hjikleifi er mjög álas- aö fýrir aö vilja fá einhver not af Kröfluvirkjun. Mér hefur verið kunnugt um hug hans til Kröflu um nokkurt skeið oa verð að seeia að bar ræöur ekkert rökrænt mat held- ur vonir um að geta þyrlaö upp ryki I augu almennings I sam- bandi við þetta mál sem á sér langa og ekki fagra sögu. Eg var I hópi þeirra sem fyrir nokkrum árum gagnrýndu málsmeðferð fyrrverandi rikis- stjórnar, vegna deilingar á- byrgöar á framkvæmdunum. t rikisstjórn beitti ég mér fyrir endurmati á skipan mála, þ.á m. varöandi yfirstjórn. Að athuguðu máli var lagt til að boraðar yrðu 2 holur til gufuöfl- unar fyrir Kröflu í suðurhliðum Kröflu, en þar hafði ein hola gefið betriraun en hinarfyrri og gaf visbendingu um aö þar væri árangurs að vænta. Viö þessum tillögum var ekki orðið i rikisstjórn vegna and- stööu innan Alþýðuflokksins. En það kom fram á Alþingi við um- ræöur um lánsfjáráætlun að fjármálaráðherra ogfleiri töldu að athugandi væri með boranir siðar á árinu. Eg hefút af fyrir sig taliö eðli- legtað fara með fullri gát i frek- ari framkvæmdir við Kröflu og tók m.a. ekki undir eindregnar tillögur Orkustofnar um að þar yröu boraöar 4holur á þessuári. Við hinar breyttu aöstæður taidi ég réttmætt að láta á það reyna hvort ekki næðist samkomulag um að gera frekari tilraunir til gufuöflunar fyrir virkjunina, i ljósi þess að ef árangur næöist gæti sparast verulegur kostnaö- ur við keyrslu dieselrafstöðva veturinn 1972-82, þ.e. veturinn áöur en Hrauneyjarfossvirkjun kemst I gagnið.og jafnvel gæti á þetta reynt á næsta vetri ef vatnsforði verður undir meöal- lagi i Þórisvatni, sem er aðal- miðlunin fyrir virkjanir i Tungná og Þjórsá. Tillögur um þetta, ásamt fleiri tillögum til oliusparnaöar voru lagðar fram i rikisstjórn 22. april sl. Eftir að þær voru teknar til meðferðar nú fyrir skömmu var mér ásamt fjár- Hjörleifur: tslenskir skattborg- arar verða nú þegar, hvort sem mönnum likar betur eða verr, að greiða svo miljörðum skiptir fyrir fjárfestingar liðinna ára við Kröflu. málaráöherra falið aö útfæra þær vegna heimilda sem þarf til öflunar lánsfjár. Þá hafði rikisstjórnin, ásamt ráðherrum Alþýöuflokksins, einróma samþykktað verja 2600 milj. til aö flýta orkufram- kvæmdum er leitt gætu til tals- verðs oliusparnaðar á næstu ár- um. Var um það fullt samkomulag aö lántaka yröi heimiluö til að bora eina holu, fyrir að upphæð 325 miljónir króna i suöurhlíð- um Kröflu, en að auki væri heimilt til lántöku siðar til bor- unar einnar holu, annaöhvort i Bjarnarflagi eða á hinu nýja vinnslusvæöi við Kröflu, I ljósi þeirrar niöurstöðu er fengist af borun þar i sumar, ennú er bor- inn Jötunn aö vinna að einni holu I Bjarnarflagi. A það ber aö minna aö hinir stórvirkuborar Dofri og Jötunn eru verkefnalitlir og af þeim, einkum Jötni, er verulegur fast- ur kostnaöur, sem rikissj. stendur undir. Einnig ber aö benda á að islenskir skattborg- arar veröa nú þegar, hvort sem mönnum likar betur eða verr, aö greiða svo miljöröum skiptir fyrir fjárfestingar liðinna ára viö Kröflu. Vegna árangurs við holu 12 sl. ár tókst að koma virkjuninni i gagniö, að visu með takmörk- uöu afli i lok janúar sl. Og hef- ur rekstur hennar haft þýðingu m.a. til öryggis fyrir austurllnu og jafnframt dregiö úr meðgjöf sem ella yrði aö borga vegna eftirlits með mannvirkjum. Það er rétt aö menn hugleiði hverju þaðþjónar, að ætla nú að girða með öllu fyrir frekari til- raunir til að nýta þá miklu fjár- festingu sem þarna er niður komin. Ollum tramkvæmdum þarna fylgir áhætta, en náist þar árangur er ekki aö vænta ó- dýrara viöbótarafls i raforkuöfl- un meðan nýjar virkjanir ekki komast i gagnið. Það er þvl eðli- legtaö spurtsé hverju sá hama- gangur þjóni sem Vilmundur stendur fyrir innan Alþ.fl. I þessu máli, aö ég hygg öndvert við skoðanir ráðherra og ýmissa þingmanna flokksins. Varðandi ummæli Vilmundar Gylfasonar um að ekkert hafi breyst varðandi stýringu mála við Kröflu minni ég á að iönað- arráðuneytiö fól að fengnu samþ. rflrisstjórnarinnar, Raf- magnsveitum rikisins aö annast stjórn á rekstri og f ramkvæmd- um viö virkjunina frá sl. ára- mótum og frá sama tíma var hin mjög undeilda Kröflunefnd lögð iður. Mér virðist að Vil- mundur þyrfti aö taka sér tlma til rólegrar athugunar mála varðandi þessa virkjun. En ég hygg áð við getum verið sam- mála um að margt hefur þar farið úrskeiðis á liðnun árum. Þaö er hinsvegar áhrofsmál aö mínu mati hvort varðveita eigi mannvirkin við Kröflu engum að gagni um ókomin ár. Vilmundur Gylfason: Treysti ekki Orkustofnun Alþýðuflokkurinn hefur sagt nei við því að boraðar veröi hol- ur við Kröflu meðþaðfyrir aug- um að auka raforkuframieiðslu á þeim ollukrepputlmum sem nú fara I hönd. Eru þvl orku- sparnaðartillögur Hjörleifs Guttormssonar, iðnaðarráð- herra( strand af þeim sökum m.a. Hvort sem menn voru sáttir viö byggingu Kröfhi eöa ekki, þá er þaðstaðreynd að virkjunin er tilbúin og vantar ekkert nema hiö illfáanlega gufuafl. Það hlýtur þvi aö vera mikið hags- munamál að rafmagnsfram- leiösla getii þarna átt sér stað . Þvi hefur hin algjöra neitun Alþýðuflokksins á frekari fram- kvæmdum til aö hafa eitthvert gagn af virkjuninni vakið athygli, og mörgum orðið á að spyrja: hvað vill Alþýðuflokk- urinn að gert verði við Kröflu? Af þessu tilefni haföi Þjóðvilj- inn samband viö Vilmund Gylfason, sem hvað harðast hefur staðið á móti Kröflufram- kvæmdum og spurði hann hvað L——....... gera ætti viö hina tilbúnu virkj- un: — Fyrsta skref áður en eitt- hvað er gert við Kröflu er aö Vilmundur: Eg gæti hugsað mér að ný Kröfluncfnd yrði sett þarna yfir. skipta um yfirstjórn og á- byrgðaraðila, sagði Vilmundur. — Þeir menn sem hafa þar stjórn mála eru þeir sömu og bera ábyrgö á þeim miljarða- mistökum sem þar hafa verið gerð. Þaö þarf menn sem hægt eraötreysta. Eggætit.d. hugs- aö mér að ný 3 manna Kröflu- nefnd yrði sett þarna yfir. Ég tel það koma til greina að halda þarna áfram fram- kvæmdum á einhverjum gefn- um framkvæmdahraöa, aö þvi tilskiildu að óháöir vísindalegir ráðgjafar telji þaö ráölegt. 1 þvi sambandi vil égtaka fram að ég freysti ekki yfirstjórn Orku- stofnunar til ráögjafar um Kröflu. Kjarni málsins er að fara varlega i sakirnar og að hafa yfirstjórn sem almenning- ur getur treyst, sagöi Vilmundur aö lokum. A það skal þó bent að ekki munu allir Alþýðuflokksmenn hafa sömu afstöðu til Kröflu- virkjunar, og i viðtali við Hjör- leif Guttormsson hér I blaðinu kemur m.a. fram aö ráöherrar Alþýðuflokksins voru I rikis- stjórn samþykkir borunum við Kröflu. eng. —ká

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.