Þjóðviljinn - 05.07.1979, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN 1 Fimmtudagur 5. jdll 1979'
DJOÐVIlllNN
Málgagn sóslalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
útgefandi: Ctgáfufélag ÞjóRviljans
Framkvæmdastjóri: Eióur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
/Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
úmsjónarmaöur Sunnudagsblaðs: Ingólfur Margeirsson.
Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón
Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Halldór Gúömundsson. Iþróttafréttamaöur:
Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ólafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösla: Guömundur Steinsson, Kristín Pétursdóttir.
Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bilstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösta og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavik, sfmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Ósvífln ögrun
• Þegar núverandi stjórnarsamstarf komst á var það
ekkert leyndarmál að Alþýðubandalaginu var það mikill
þyrnir i augum að ekki var í stjórnarsáttmálanum gert
ráð fyrir brottför bandaríska hersins. Þess í stað var
gert ráð fyrir óbreyttu ástandi, en að baki lá sú hug-
mynd að reynt yrði að einangra herinn meira.
• Nú hefur utanríkisráðherra, Benedikt Gröndal, án
viðræðna um málið í ríkisstjórn, veitt ameríska herliðinu
á Keflavíkurvelli aukna útgönguheimild. Þarna er um
skýlaust brot á stjórnarsáttmálanum að ræða og ósvíf na
ögrun af hálfu utanríkisráðherra.
• Þess verður að krefjast af utanríkisráðherranum að
hann dragi heimildir þessar þegar til baka, en víki ella úr
rikisstjórninni fyrir manni sem reiðubúinn er að viður-
kenna stjórnarsáttmálann í verki.
Hin ódýra olía
Morgunblaösins
er fundin
• í gær birti Morgunblaðið f rétt á 2. síðu um svartolíutil-
boð Norðmanna, og er meðf erð blaðsins á því máli alveg
dæmigerð fyrir allan málflutning þess í sambandi við
olíukreppuna.
• f fyrirsögn segir blaðið að jákvætt svar haf i komið frá
Norðmönnum við beiðni um svartoliu og geti þeir af-
greitt 20 þús. tonn. Og þetta er allt rétt hjá blaðinu. En
síðan segir í undirfyrirsögn: áhöld um verð og gæði
olíunnar.
• En þetta er ósatt, það eru engin áhöld um verð og gæði
olíunnar. Norska olían er mun verri en sú sovéska og
kostar mun meira þegar búið er að bæta hana svo hún sé
nothæf í íslensk f iskiskip. Enda kemur það f ram síðar f
umræddri frétt að Vilhjálmur Jónsson, forstjóri Olíufé-
lagsins hf., segir að norska olían sé lakari en sú sovéska
og kosti að minnsta kosti 50% meira.
• Það væri í sjálf u sér varla ómaksins vert að elta ólar
við ósannindavaðal Morgunblaðsins um olíumálin, ef
vandamálið væri ekki jafn gífurlega alvarlegt og raun
ber vitni. Það er olíukreppa í veröldinni og sú kreppa
teygir anga sína hingað til íslands. Atvinnuvegirnir
berjast í bökkum af hennar völdum, lifskjör almennings
eru skert af sömu völdum. Á meðan hefur stærsta blað
landsmanna ekkerttil málanna að leggja annað en raka-
lausar dylgjur um viðskiptaráðherra og meðferð hans á
olíumálum.
• í upphafi olíukreppunnar klifaði Morgunblaðið jafnan
á því að ódýrari oliu en þá sóvésku væri að f inna á hverju
götuhorni, og okkur hefði jafnan staðið slík olía til boða.
Hver fullyrðingin af annarri hefur verið rekin ofan í
blaðið hvað þetta varðar. Nú síðast f ullyrðingar þess um
að við gætum fengið ódýrari olíu frá Noregi. En jafnvel
blákaldar tölulegar staðreyndir, svo sem þær að norska
svartolían kostar 200 dollara tonnið á móti rúmum 140
dollurum á tonn frá Sovétríkjunum, jafnvel slfkt getur
Morgunblaðið hártogað og snúið út úr. Slíkur er ofstopi
blaðsins í stjórnarandstöðunni.
• Olíuvandinn er mikill og víðtækur, á því er enginn vaf i,
og við eigum á brattann að sækja með kaup á olíu, eins
og allar olíuinnf lutningsþjóðir. í viðskiptum okkar við
Sovétríkin er þess einnig að gæta að við erum að reyna
að selja þangað meira magn af karfa en um hafði sam-
ist.
• Morgunblaðið hefur kallað Rússa okurkarla og hör-
mangara vegna olíuverðsins. Varla eru þær svívirðingar
hið besta veganesti sem íslenskir samningamenn geta
fengið með sér til samningaviðræðna við Sovétmenn um
fisksölur og oliukaup. Því er mál til komið að málf lutn-
ingur blaðsins breytist.
— eng.
Áhöld
Morgunblaðsins
Þeir á Morgunblaöinu eru
■ stundum óvart spaugsamir.Eft-
I ir mikiö raup þeirra um aö
a Norömenn geti leyst okkar olíu-
■ vanda kemur tilboöfrá þeim um
" svartollu. Blaöiö gerirmjög lltiö
J úr þessu tilboöi, sem vonlegt er.
I Fréttin er á annarri slöu og fyr-
■ irsagnir mjög villandi. Þær
| segja aö Norömenn gefi jákvæö
■ svör og geti afgreitt ollu til okk-
■ ar en slöan er tekiö fram, aö „á-
J höld eru um verö og gæöi olf-
■ unnar”. Merkileg áhöld þaö. 1
I lok fréttarinnar tekur Vilhjálm-
■ ur Jónsson, forstjóri Ollufélags
| blands þaö skýrt fram, aö til-
■ boöiö frá Norömönnum „felur i
1 sér lakari svartollu en viö fáum
2 niina frá Rússum og á a.m.k.
■ 50% hærra veröi”.
i Þegar gosið kom
■ En satt best aö segja hafa
[ olíuskrif Morgunblaösins
■ sjaldnast veriö spaugileg; lág-
I kúrulegri tilraun til pólitiskra
| spekúlasjóna meö þjóöarvanda
I hefur ekki sést lengi. Þaö væri
■ þá helst aö visa til hegöunar i-
I haldsins áriö 1973 þegar Vest-
[ mannaeyjagosiö stóö yfir. En
■ olluvandinn og gosiö eiga þaö
* sameiginlegt, aö I báöum tilvik-
j um er um aö ræöa stórfellt tjón
I sem varöar hag hvers einasta
■ þegns — og um leiö tjón sem
I engum innlendum aöilum verö-
■ - ur kennt um.
■ 1 þessu sambandi er rétt aö
I rifja upp nokkur atriöi úr ræöu
! sem Magnús Kjartansson flutti
I á þingi þann fimmta mars 1973.
■ Þar ræöir hann um aö eftir aö ó-
I tíöindin spuröust hafi þaö veriö
■ mál manna „aö þjóöin yröi aö
Itakastá viö þessa einstæöu örö-
ugleika af festu og samhug og
leggja á meöan til hliöar hvers
konar minni háttar ágreinings-
efni, jaröeldarnir á Heimaey
yröu aö vera sameiginlegur
- vandi hvers einasta manns”. 1
framhaldi af þvl var þaö sam-
dóma álit þeirrar vinstristjórn-
ar sem þá sat, aö meö gosinu
heföu brostiö efnahagslegar for-
sendur fyrir kauphækkunum
sem áttu aö koma til fram-
kvæmda þá I mars. Magnús
segir:
„Viö sömdum þvi frumvarp
þess efnis aö kauphækkanirnar
1. mars yröu látnar renna I viö-
lagasjóö f sjö mánuöi, aö allar
veröhækkanir á landbúnaöar-
vörum tóöu sama tima, aö sér-
stakt gjald yröi lagt á atvinnu-
rekendur, kaupsýslumenn,
þjónustuaöila, stóreignamenn
og milliliöi ... Aformaö var aö
tekjur viölagasjóös yröu um
2.500 miljónir króna og aö þeim
yröi jafnaö niöur á þjóöina á
sem réttlátastan hátt”.
Æflðir stjórn-
málamenn
Vinstristjórnin reyndi aö hafa
sem mest samráö viö stjórnar-
andstööuna, og um tlma virtist
aö hægt yröi aö ná algerri sam-
stööu á þingi. Ensvo varö annaö
uppi á teningnum. Magnús seg-
ir:
„Þaö kom fljótlega I ljós aö
hinir æföu stjórnmálamenn
Sjálfstæöisflokksins og Alþýöu-
flokksins tóku aö velta fyrir sér
annarri hliö jaröeldanna á
Heimaey en þeirri sem öll þjóö-
in hugsaöi um. Þeir lögöu ekki á
ráöin um þaö hvernig unnt væri
aö leysa þann stórfellda vanda
sem upp væri kominn, hvort
ekki væri rétt aö sllöra sveröin I
hinu pólitfska pexi um stundar-
sakir, hvort stjórn og stjórnar-
andstaöa gætu ekki unniö sam-
an af heilindum. Þaö viöhorf
varö hins vegar æ rlkara I hug-
um þeirra hvernig hægt væri aö
nota náttúruhamfarirnar I Vest-
mannaeyjum, þau hrikalegu á-
föll sem Vestmannaeyingar og
þjóöin öll höföu oröiö fyrir, til
þess aö valda rlkisstjórninni
sem mestum öröugleikum og
helst aö steypa henni. í blööum
stjórnarandstööunnar tóku aö
birtast greinar þess efnis aö ó-
þarfi væri aö þjóöin legöi á sig
nokkrar byrðar, okkur nægöi aö
taka viö þeim gjöfum sem aö
okkur yröu réttar. Gunnar
Thoroddsen boöaöi þá kenningu
I Morgunblaöinu að ríkissjóöur
gæti boriö mestan hluta vand-
ans meö þvl aö skera niöur opin-
berar framkvæmdir um land
allt I vegamálum, heilbrigöis-
málum, skólamálum, rafvæö-
ingu og á öllum öörum sviöum
— þótt augljóst væri aö rikis-
sjóöur heföi oröiö fyrir engu
minni áföllum en þjóöarbúiö i
heild og mundi þurfa aö stór-
auka framkvæmdir á mörgum
sviöum vegna jaröeldanna I
Eyjum. Þessi litilsigldu viöhorf
stjórnarandstööuflokkanna
mögnuöust dag frá degi, löng-
unin til aö nota jaröeldana I
þeim tilgangi einum aö koma
pólitfsku höggi á rikisstjórn-
ina.”
Fleiri
meinsemdir
Magnús minnti einnig á aöra
hluti I ræöu sinni, sem eiga hliö-
stæöur viö taugaveiklunarskrif
Morgunblaösins nú á dögunum
um Imyndaöa valkosti sem
stjórnin er talin vanrækja vegna
sinnar pólitlsku innréttingar.
Hann sagöi á þessa leiö:
„En jaröeldarnir í Vest-
mannaeyjum hafa einnig sýnt
mönnum inn I fleiri meinsemdir
I þjóöfélagi okkar. Menn mega
ekki gleyma þeim hrópum sem
birtust I málgögnum Sjálfstæð-
isflokksins og Alþýöuflokksins
fáeinum dögum eftir aö jaröeld-
arnir I Vestmannaeyjum hófu
hina feiknlegu eyðingu slna. Þar
var þvl haldiö fram meö van-
stilltasta oröalagi, að rlkis-
stjórnin kæmi I veg fyrir aö
bandarlsku dátarnir á Miönes-
heiöi fengju aö bjarga verömæt-
um frá Heimaey, auk þess sem
rlkisstjórnin átti aö hafa hafnaö
tilboðum Bandarlkjastjórnar
um aö láta miljöröum á mil-
jarða ofan rigna yfir Islensku
þjóöina. Þessar staöhæfingar
voru vissulega ósannar meö
öllu.en þær sýndu vel inn I hug-
skot hernámssinna. Þeir óttuö-
ust einhug landsmanna og þjóö-
legan metnaö andspænis ein-
stæöum náttúruhamförum; þeir
vildu i staöinn nota jaröeldana
til bess aö brjóta sjálfstæöisvit-
una Islendinga á bak aftur.
Þeir reyndu aö halda þeirri
skoöun aö fólki aö Islending-
ar gætu ekki lengur tekist á
viö þau náttúruöfl sem mótáö
hafa þjóöarsöguna/frá öndveröu
án þess aö i'ata" er-
lenda dáta hjálpa sér, auk
þess sem þeir vonuöu aö yf-
ir okkur rigndi betlidölum líkt
ogmanna yfir gyöingana I eyöi-
mörkinni. Hvaöætliö þiöaö gefa
okkur mikiö? spuröi blaöamaö-
ur frá Morgunblaöinu I banda-
rlska sendiráöinu og fleiri er-
lendum sendiráöum. Þessum
hópi manna var hernámiö dýr-
mætara en þjóöarhagur, svo ó-
frýnileg er spilling sumra
þeirra sem ánetjast hafa hinu
erlenda liöi”.
Látum viö þessum fróöleik
lokiö aö sinni. En minna má á
þaö, aö bæöi 1 jaröeldavanda og
olluvanda hafa vinstristjórnir
taliö sjálfsagt aö hafa samráö
viö Sjálfstæöisflokkinn I stjórn-
arandstööu bæöi til aö tryggja
sem mesta samstööu um viö-
lagaráöstafanir og svo einfald-
legavegna þess, aö menneruaö
sjálfsögöu reiöubúnir að hlusta
á góö ráö hvaöan sem þau
koma. Þaöhefur hinsvegar ver-
iö mikill misbrestur á þvl aö
Sjálfstæöisflokkur I valdastól-
um sýni af sér jafn sjálfsagöan
pólitiskan þroska.
—áb.
L