Þjóðviljinn - 05.07.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. jiill 1979
alþýöubandalagiö
Ragnar
Svavar.
Grundarfjörður
Ragnar Arnalds.menntamálaráðherra, gengst fyrir almennum fundi
i kvöld, fimmtudag 5. júli kl. 20.30. Allir velkomnir, fjölmennið.
Reyðarfjörður
Svavar Gestsson, viöskiptaráöherra, gengst fyrir almennum fundi i
Félagslundi i . kvöld, fimmtud. 5. júli kl. 20.30. Allir velkomnir,
fjölmennið.
Kubbi I Skutulsfiröi viö tsafjaröardjúp
Alþýðubandalag Kópavogs fer í
ísafjarðardjúp
Alþýöubandaiagsfélag Kópavogs fer i sumarferö sina noröur i
ísafjaröardjúp. Lagt veröur af staö föstudaginn 27. júli kl. 2 e.h.
frá Þinghóli og komiö aftur sunnudaginn 29. júlf. — Þátttakendur
hafi meö sér tjöld og nesti. Farið veröur um merkar söguslóöir
og kunnugir menn veröa tii frásagnar.
Ferðanefnd gefur nánari upplýsingar en i henni eru Lovisa
Hannesdóttir, simi 41257, Hans Clausen, simi 41831 og Adolf J.E.
Petersen, sefmi 42544.
Skráiö ykkur til þátttöku sem fyrst.
Alþýðúbandalagiö Kópavogi.
SUMARHÁTÍÐ
Alþýðubandalagsins i Norðurlandskjördæmi
eystra.
verður við Lund i öxarfirði
dagana 13., 14., og 15. júli.
Nánar auglýst næstu daga — Kjördæmisráð
Happdrætti
Blindrafétagsins
Dregið hefur verið i Happdrætti Blindra-
félagsins; vinningar komu á eftirtalin
númer:
1. Bifreið að verðmæti kr. 6 miljónir á
miða númer 12925
2. Hljómflutningstæki að verðmæti kr. 150
þúsund á miða númer 8496
3. Myndavél að verðmæti kr. 100 þúsund á
miða númer 34617.
Blindrafélagið færir öllum þeim er stutt
hafa félagið með kaupum á happdrættis-
miðum bestu þakkir.
Auglýsið í
Þjóðvil janum
Movnim
Salt II
Framhald af bls. 7.
tortimir aöeins fólki en ekki
„verömætum”.
Sovétmenn svöruöu þessari
tæknilegu áskorun Bandarikj-
anna i fyrstu einsog venjulega
meö aukinni vopnaframleiöslu.
Þeir juku sprengiafl lang-
drægra eldflauga sem beitt er
gegn sams konar vopn-
um Bandarikjanna, endurbættu
aöferöir til aö skjóta á loft eld-
flaugum og veittu miljöröum i
annars konar vigbúnaö.
Fátt sýnir betur en f járframlög
til varnarmála hvernig SALT I
samningurinn haföi þveröfug'
áhrif viöyfirlýstan tilgang sinn. I
Sovétrikjunum hækkuöu þau úr
84,4 miljöröum dollara 1972 I 133
miljaröa 1977. A sama tlma
hækkuöu þau úr 76,6 miljöröum I
104 miljaröa dollara I bandarikj-
unum, og er þá ótalin fjárfesting
einkaaöila.
Enda kvartar fyrrverandi
varaforstjóri CIA, Herbert Sco-
ville, undan þvi skömmu eftir
undirritun SALT II, aö: „Afvopn-
unarviöræöur séu I auknum mæli
afsökun fyrir þvi aö kynda undir
vigbúnaöakapphlaupiö i staö þess
aö stööva þaö.” I sama streng
tekur George B. Kristiakowsky,
vlsindamaöur viö Harvardhá-
skólaog lætur fylgja eftirfarandi
varnaöarorö: „Vigbúnaöarkapp-
hlaup leiöir aö jafnaöi til styrjald-
ar.”
Hvað ber að gera?
Sú spurning hlytur aö vakna
hvernig brugöist skuli viö þessum
staöreyndum, þvi þetta eru skit-
kaldar staöreyndir. Ætli þaö sé
ekki timabært fyrir þá sem fest
hafa trú á jafnvægi ógnunarinnar
aö skoöa hug sinn? Viröist ekki
ljóst aö þeir sem setja traust sitt
á aö stórveldin leysi vandamál
vaxandi vigbúnaöar muni farast
meö öllum öörum I ragnarökum
kjarnorkustyrjaldar? Engin
þjóö, sist af öllu þjóö sem er aöili
aö hernaöarbandalagi og ljær
land sitt undir herstöövar, getur
firrt sig ábyrgö á þeirri tortim-
ingu sem vofir yfir heiminum og
setiö meö hendur I skauti.
Þaö litla lóö sem Islendingar
geta lagt á vogarskál friöarins er
aö hrinda baráttumáli herstööva-
andstæöinga i framkvæmd:
ÍSLAND OR NATÓ - HERINN
BURT.
Siegburg 23/6 ’79
Guömundur Georgsson
Sölutregða
Framhald af bls. I
af afla togaranna ufsi en hann
hefur vart sést siöan á miöunum
fyrr en nú I vor aö hans hefur aft-
ur oröiö vart. Jón Páll sagöi aö
hugsanlegt væri aö beina togur-
unum á ufsaveiöar I banninu.
Þess skal aö lokum getiö aö auk
Rússlandsmarkaöar fyrir karfa
hefur Bandarikjamarkaöur veriö
mjög mikilvægur en þar eru
Kanadamenn i haröri samkeppni
viö Islendinga. A árinu 1978 voru
seld 2600 tonn af karfaflökum til
Rússlands en 2300 tonn til Banda-
rikjanna.
— GFr
Hátíðahöldin
Framhald af bls. 16
ingaskipum og tiiheyrandi, hins-
vegar landleiö nútimans meö
bflalest yfir Oddsskarö.
Búist er viö fjölda gesta i af-
mæliö, sagöi Kristinn, bæöi inn-
lendum og útlendum. Gestirnir
frá vinabæjunum I Danmörku og
Noregi eru eiginlega afmælisgjöf,
þvi Esbjerg sendir 18 manna
þjóödansaflokk ogStavanger 33ja
manna skólahljómsveit og bera
vinabæirnir sjálfir feröakostnaö-
inn milli landa og innanlands.
Von er á þingmönnum kjördæm-
isins og fulltrúum nágrannabæj-
anna i heimsókn og auk þess
fjölda burtfluttra Noröfiröinga,
sem ætla aö dveljast i bænum
þessa daga.
I kvöld frumsýnir leikfélag
Neskaupstaöar nýtt leikrit eftir
Kjartan Heiöberg undir stjórn
Hauks Gunnarssonar, á morgun
veröur knattspyrna, ojmun sýn-
inga og unglingadansleikir, á
laugardag sigling um Noröfjarö-
arflóa og Utisamkoma og á
sunnudag hátiöamessa og f-
þró ttaleik ir.
Glæsimark Oskars
Framhald af bls. 11.
KA-menn böröust vel I þessum
leik og hefðu e.t.v. átt aö ná jafn-
tefli. í annars jöfnu liöi þeirra bar
mest á Elmari Geirssyni og Njáli
Eiðssyni.
Svipaða sögu er að segja um
Fram. Enginn skar sig verulega
úr, en Gunnar Orrason og Mar-
teinn Geirsson áttu góða spretti.
Athygli vakti hve landsliösbak-
vörðurinn Trausti Haraldsson var
slakur.
Eins og áður sagöi léku Pétur
Ormslev og Kristinn Atlason ekki
með Fram I gærkvöldi, en talaö
var um að þeir væru I leikbanni
hjá Holbert þjálfara vegna aga-
brots.
JÓÖ/IngH
Eftir Herði Sigurgestssyni for-
stjóra Eimskips var
i gær haft, að dagblöð heföu
hækkað um 160% siöan i mars
1978. Þar átti að standa 106%.
Herstöðvaandstæðingar
Kópavogi
Fundur fimmtudaginn 5. júlí kl. 20.30 i Þinghól við
Hamraborg.
Ásmundur Ásmundsson kemur á fundinn.
Rætt verður um fjármái samtakanna, 21. ágúst og
fleiri mái.
m
Alþýðu-
leikhúsið
BLÓMARÓSIR
I Lindarbæ
Sýning föstudag kl. 20.30
næsta sýning sunnudag
Miöasala I Lindarbæ alla daga
kl. 17 —19, sýningardagakl. 17
— 20.30.
LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA
NÁMSMANNA
Umsóknarfrestur
um námslán
Umsóknarfrestur um haustlán 1979-80 er
framlengdur til l. ágúst n.k. Áætlaður af-
greiðslutimi lánanna er:
fyrir námsmenn erlendis 1. okt. 1979.
fyrir námsmenn á íslandi 1. nóv. 1979.
Skilafrestur fylgiskjala er mánuði fyrir
áætlaðan afgreiðslutima.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sjóðs-
ins á Laugavegi 77, afgreiðslutimi er frá 1-
4 eh. Simi 25011.
Reykjavik 3.7.1979
Lánasjóður isl. námsmanna.
Blaðherar
óskast í
Afleysingar:
Kaplaskjólsvegur %
(8. — 22. júli)
Norðurmýri (8. — 14. júli)
Hjónagarðar (frá 10. júli)
onmumn
Siðumúla 6, simi.8 13 ^