Þjóðviljinn - 05.07.1979, Blaðsíða 8
g SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. JúH 1979
Fimmtudagur 5. jiilf 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐÁ 9
og góöu hjú, og önnur, sem hér
gefst ekki tóm til aö nefna, tóku
ástfóstri .viö Hvanneyri, vildu
ekki annarsstaöar vera og unnu
staönum allt, sem þau máttu. Þau
voru óaöskiljanlegur hluti þessa
fjölmenna heimilis. Þótt menn
kæmu og færu voru þau kyrr á
sinum staö, eins og fastur og ó-
umbreytanlegur kjarni i þessari
stóru fjölskyldu. Hvanneyri og
viö öll eigum þeim mikiö aö
þakka.
Milli þess, aö þær ræöur voru
fluttar, sem hér hefur veriö getiö,
söng kirkjukórinn, undir stjórn
Ólafs Guömundssonar, en hann
hefur stjórnaö kórnum i 20 ár.
Orðið er laust
Þegar hér var komiö sögu má
segja aö lokiö hafi veriö hinni
fyrirfram mótuöu dagskrá há-
tiöarinnar og var nú oröiö gefiö
frjálst um sinn. Eru þeir, sem til
máls tóku, taldir hér upp I þeirri
röö er þeir töluöu, en ekki er rúm
til aö rekja mál þeirra.
Fyrstur kvaddi sér hljóös Þor-
steinn Stefánsson, elstur núlif-
andi búfræöinga frá Hvanneyri,
96 ára, útskrifaöur 1903. Ragnar,
sonur Þorsteins, flutti ávarp fyrir
hans hönd, en Þorsteinn færöi
skólanum bókagjöf. Halldór
Sigurösson frá Bæjum mælti
fyrir hönd 35 ára nemenda og af-
henti gestabók. Magnús óskars-
son, kennari á Hvanneyri skýröi
frá þvi, aö ákveöiö væri aö kaupa
tölvu fyrir skólann og heföu feng-
ist eftirgjöf á tollum og aö-
flutningsgjöldum. Gunnar Guö-
bjartsson, formaöur Stéttarsam-
bands bænda, lýsti þvi yfir aö
Stéttarsambandiö og Fram-
leiösluráö myndu leggja fram 1
milj. kr. til byggingar yfir verk-
færasafn þaö, sem fyrirhugaö er
aö koma upp á Hvanneyri og
einnig myndu þessir aöilar
styrkja tölvukaupin. Bjarni
Guöráösson, bóndi i Nesi og for-
maöur Búnaöarsambands Borg-
arfjaröar tilkynnti aö Búnaöar-
sambandiö mundi veita fjár-
stuöning til tölvukaupanna og
verkfærahússins. Bjarni Arason,
ráöunautur hét peningagjöf frá
Kaupfélagi Borgfiröinga. Rúnar
Hálfdánarson, Þverfelli, sagöi
Búnaöarfélag Lundarreykjadals
mundi styrkja tölvukaupin. Þor-
steinn Þ. Vlglundsson, fyrrver-
andi skólastjóri i Vestmannaeyj-
um, útskrifaöur 1919, færöi skól-
anum aö gjöf Islensk-norska
oröabók, er hann hefur sjálfur
tekiö saman. óskar Hjartarson,
Grjóteyri, þakkaöi skólanum
áratuga ánægjulegt nágrenni, en
faöir óskars, Hjörtur Hansson frá
Hækingsdal i Kjós, siöar bóndi á
Grjóteyri, var 1 fyrsta nemenda-
hópi skólans. Sigurjón Friöriks-
son, Ytri-Hliö I Vopnafiröi, af-
henti skólanum aö gjöf frá 30 ára
nemendum áietraöan skjöld úr
hreindýraskinni, sem strengt er á
hreindýrshorn. Leopold Jóhanns-
son, Hreöavatni, rifjaöi upp göm-
ul strákapör sjálfs sin og skóla-
félaga sinna, viö mikinn fögnuö
hátlöagesta. Siguröur Ingi
Sigurösson, Selfossi mælti fyrir
hönd 50 ára nemenda og kvaö þá
hafa, I tilefni afmælisins, gróöur-
sett 50 stafafurutrjáplöntur I
minningarlundinn um Halldór
Vilhjálmsson aö Skálpastööum I
Skorradal. Færöi skólanum og
peningagjöf. Siguröur Ingi sagöi
og frá þvl, aö I hópi þeirra
nemenda, sem útskrifuöust frá
Hvanneyri 1929, heföi veriö fyrsta
konan, sem sótti bændaskóla á
Islandi, Anna Gunnarsdóttir frá
Gislakoti I Rangárvallasýslu.
Reyndist hún enginn eftirbátur
strákanna viö búnaöarnámiö.
Haraldur Árnason, skólastjóri
Bændaskólans á Hólum, flutti
kveöjur og þakkir frá Hólaskóla.
Helgi bóndi Haraldsson á Hrafn-
kelsstööum, en hann var nemandi
I skólanum frá 1909 — 1911, flutti
fjörlega tölu og gat þess m.a. aö
hrútamynd sú, er skorin væri út I
ræöustól þann, er hann stæöi nú i
og geröur er af Rikaröi Jónssyni,
væri af hrútum, er veriö höföu i
hans eigu á þeirra hérvistardög-
um.
Síöan sleit Magnús skólastjóri
hátlöinni og bauö til kaffidrykkju
en Kirkjukór og þingheimur
sungu Island ögrum skoriö.
—mhg
Sigurjón Friöriksson afhendir Magnúsi skólastjóra hreindýrsskjöldinn góöa. —Mynd: J.J.D.
Guðmundur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri á Hvanneyri, flytur mál Nokkur hluti hátiöargesta. — Mynd: J.J.D.
sitt. — Mynd: J.J.D.
Sr. Ólafur Jens Sigurösson I ræöustól. A bak viö hann stendur Kirjukór Hvanneyrar ásamt söngstjóra
sinum, Ölafi Guðmundssyni, ysttilhægrii fremsturöö. — Mynd: J.J. D.
aö búa”
þeirra, sem hér hafa dvalið viö
nám og störf, heldur þjóöarinnar
allrar.
Þekkingin leysir
vandamálin
Aö lokinni ræðu Magnúsar
skólastjóra flutti Steingrlmur
Hermannsson landbúnaöarráö-
herra ávarp.
Þaö voru framsýnir menn, sem
Lögöu grundvöllinn aö þessum
skóla og stjórnuöu honum, sagöi
landbúnaöarráöherra. Skamm-
sýnir menn' halda þvl fram, aö
skólarnir, þekkingin, hafi oröiö til
þess aö auka framleiösluna og
skapaö meö þvl erfiöleika og
vandamál. En þetta eru öfug-
mæli. Þvert á móti mun þekking-
in veröa til þess, aö leysa vanda-
málin. A næsta hausti mun sam-
staöa nást um úrlausnir en
skammsýnin vikur úr vegi. Aö þvi
er unniö nú og aö þvi vinna marg-
ir. Þingmenn komast ekki hjá þvi
aö gera þaö I þessum efnum, sem
skynsamlegt er og rétt.
Viö þurfum sjálfsagt aö draga
eitthvaö saman en viö skulum
sigla meö gát. Viö þurfum aö fitja
upp á nýjum búgreinum og þar
koma skólarnir til aöstoöar. Is-
lenskur landbúnaöur veröur i
framtiöinni krafinn um aö fram-
leiöa öll þau matvæli, sem hann
megnar.
Ráöherrann ræddi nokkuö nýju
búfjárræktarlögin og kvaö nú
unniö aö 10 ára áætlun fyrir skól-
ann. „Og þá megum viö ekki
gleyma aö varöveita hiö gamla til
lærdóms og ánægju fyrir nútlö og
framtiö”.
Hinn fasti kjarni
í fjölskyldunni
Guömundur Jónsson, fyrrver-
andi skólastjóri á Hvanneyri skil-
aði i upphafi ræöu sinnar kveöju
frá konu sinni, Ragnhildi Ólafs-
dóttur, sem af heilsufarsástæöum
gat ekki mætt á afmælishátiöinni.
Drap hann þvlnæst á ýmsa
þætti I sögu skólans og vék þá
bæöi aö mönnum og málefnum.
Hann kvaö 2306 nemendur hafa
stundað nám á Hvanneyri frá
upphafi skólans til vors 1979. Þar
af eru 20, sem luku almennu bú-
fræöinámi annarsstaöar en voru i
framhaldsnámi á Hvanneyri.
Skólastjórar hafa veriö 7, um 50
fastir kennarar og um 100 stunda-
kennarar. Sveinn Sveinsson var
fyrsti skólastjóri á Hvanneyri en
andaöist áöur en hann fengi út-
skrifaö sina fyrstu nemendur.
Ólafur Jónsson, sem veriö haföi
kennari hjá Sveini, tók þá viö
skólastjórninni en gegndi henni
skamma hriö þvi Hirti Snorrasyni
var veitt staöan og tók hann viö
vorið 1894. Hjörtur var skólastjóri
til 1907. Frá tiö hans er skemman,
sem byggö var 1896. 40 kúa fjós
byggði hann um aldamótin og er
það nú notað sem verkfærahús.
Kirkjan var reist 1905.
Halldór Vilhjálmsson tók viö af
Hirti og stjórnaöi skólanum frá
1907—1936. Mest af þeim eldri
byggingum, sem nú standa á
Hvanneyri, eru frá tiö Halldórs.
Skólahúsiö var reist 1910 og byggt
á einu sumri. Þar var rúm fyrir
50—60 nemendur. Leikfimishúsiö
var byggt 1911 — eitt hiö fyrsta á
landinu. Skólastjórahúsiö kom
svo 1920. Halldór byggöi 70 gripa
fjós, sem enn stendur.
Runólfur Sveinsson stjórnaöi
skólanum frá 1936 til 1947. 1 hans
tiö var byrjaö aö reisa sérstakar
Ibúöir fyrir kennara. Af Runólfi
tók viö sá, sem hér stendur I
pontu og var skólastjóri frá 1947
til 1972. Núverandi skólastjóri er
Magnús B. Jónsson. Um störf
okkar Magnúsar ætla ég ekki aö
ræöa hér, sagöi Guömundur. Aör-
ir gera þaö þá seinna, þyki ástæöa
til.
Þá minntist Guömundur hinna
„gömlu og trúu þjóna”, sem'fórn-
uöu Hvanneyri allri sinni starfs-
ævi aö kalla. Nefndi hann þar til
Magnildi Guömundsdóttur, sem
var ráöskona skólapilta frá
1914—1939, eöa I aldarfjóröung
allsten dvaldi hinsvegar á Hvann-
eyriáfram, allt fram undir árslok
1957 eöa i 43 ár alls. Og hún Magn-
hildur bjó til góöan og ódýran
mat. Ariö 1930 kostaöi fæöiö á
Hvanneyri kr. 1,10 á á dag en s.l.
vetur 2.250,- og þarf þó enginn aö
ætla, aö illa hafi veriö á haldiö.
Og svo er þaö hann Böövar
Gislason, eöa „Baui gamli”, eins
og hann var oft kallaður. Hann
kom aö Hvanneyri 1905 og dvaldi
þar til dánardægurs, 1955 eöa i 50
ár og hefur enginn átt eins lengi
heima á Hvanneyri. Þessi gömlu
Ragnar Þorsteinsson flytur ávarp fööur slns, Þorsteins Stefánssonar, sem situr hægra megin viö ræöu-
stólinn. — Mynd J.J.D.
Frá 90 ára afmælishátíð
Bœndaskólans á Hvanneyri
Merkt menntasetur fyll-
ir níunda tuginn á þessu
ári. Á Hvanneyri i Borgar-
firði hefur búnaðarfræðsla
farið f ram í 90 ár. Þessara
tímamóta í sögu skolans
var minnst á myndarlegan
og verðugan hátt með af-
mælishátíð á Hvanneyri
sunnudaginn 24. júní s.l.
Þar var sem vænta mátti
margt um manninn. Gaml-
ir nemendur komu margir
hverjir til Hvanneyrar
þegar á laugardag, reikuðu
þar um bekki og rifjuðu
upp minningar frá vetrar-
löngum samvistum við
mikilhæfa kennara og
glaða og góða skólafélaga.
Þaðy sem
skapar þjóð
Sjálf afmælishátiöin hófst kl. 2,
út viö gamla skólahúsiö, I björtu
veðri og hreinu en ofurlitiö and-
köldu, svo sem viljaö hefur viö
brenna á þessu vori, sem raunar
er ókomiö enn nema I almanak-
inu.
Magnús B. Jónsson, skólastjóri,
setti hátlöina og bauö gesti.vel-
komna á staöinn. Þvinæst kynnti
Arni Snæbjörnsson, kennari og
formaöur undirbúningsnefndar
hátlöarinnar dagskrá hennar.
Hófst hún meö helgistund, sem sr.
Olafur Jens Sigurösson annaöist,
ásamt Kirkjukórnum á Hvann-
eyri, undir stjórn Ólafs Guö-
mundssonar.
Sr. Olafur Jens Sigurösson hóf
mál sitt meö þvi aö segja, aö nú
kvæöi viö annan tón en þann, sem
löngum hefði veriö tengdur sögu
þessa staöar. Þar heföi bænda-
efnum veriö kennt, aö vinnan
væri móöir gæfunnar en nú væri
naumast yfir ööru meira kvartaö
né háværar I þessu þjóöfélagi en
aö bændur væru of duglegir viö
matvælaframleiöslu og væri þaö
einkennilegur hljómur og næsta
hlálegur I heimi sem vart byggi
viö annaö böl meira en hungur.
Niutiu ár er ekki langur tlmi I lifi
þjóöar en á þessum áratugum
hefur þó atvinnulíf lslendinga
umskapast og eiga bændaskól-
— Mynd: J.J.D.
Aldnar kempur frá Hvanneyri.
meö því aö óska skólanum allra
heilla.
Landið og
hafið skapa
þjóðarauðinn
Aö helgistundinni lokinni flutti
Magnús B. Jónsson, skólastjóri,
hátlöarræöu. Aö baki 90 ára sögu
skólans kvaö hann búa þrotlausa
baráttu fjölda manna I meðbyr og
mótbyr frá upphafi og til þessa
dags.
Skólinn var stofnaöur á höröu
vori. Til þess þurfti mikla bjart-
sýni og sterka trú á framtíö þess-
námstfmabil frá 2 og upp I 7 allt
til timabilsins 1907—1909, þá uröu
þeir 14. Og raunar útskrifaöist
enginn árin 1896 og 1908 og heldur
ekki 1904 en þá var orsökin sú, aö
skólahúsiö brann haustiö áöur.
Skólinn átti af ýmsum ástæöum
erfitt uppdráttar, kannski hefur
m.a. gætt tortryggni á þaö, aö
numiö yröi til búskapar i skólum.
Ariö 1947 var ákveöiö aö efna til
framhaldsnáms fyrir búfræöinga
á Hvanneyri, sem siöar óx upp i
þaö aö veröa búvisindaaeild. Bar-
áttan fyrir þvi nauösynjamáli var
býsna hörö og úrtölur skorti ekki
þótt nú séu þær raddir þagnaöar.
Magnús skólastjóri kvaö brýna
þörf á aö auka starfsmenntun
bænda og raunar væri menntun
landbúnaöarins. Hlutverk bænda-
skólanna er að mennta sem allra
flesta þeirra, sem hefja búskap
og vinna fyrir landbúnaöinn.
Bændaefnin þurfa aö finna, aö
þau eigi erindi i bændaskólana.
Framtiðin felur i sér kröfu um
aukna stéttarmeövitund bænda.
Efla þarf skilning á þvi, aö þaö er
landiö og hafiö, sem skapa þann
auö, sem þjóöin hefur sér til
framfæris. öflug búnaöarmennt-
un er forsenda þess, aö skapa
þennan skilning. Samfélagsvit-
und okkar þarf aö eflast. Viö eig-
um ekki aö temja okkur aö tala
um hver sé lltill og hver sé stór,
viö erum öll ein og sama þjóöin.
Þegar Hvanneyrarskóli minnist
90 ára afmælis sins, þá á þaö ekki
aðeins aö vera gleöistund i lifi
arnir þýöingarmikinn þátt I þeirri
þróun.
Sameiginlegar minningar og
sameiginlegur arfur skapar þjóö
og saga kirkju og skóla er samof-
in hér á Hvanneyri, einkum hin
siöari ár og á þeim staö hefur
kirkjan raunar alltaf átt hauk i
horni. Lauk sr. Olafur máli slnu
arar þjóöar, manndóm hennar,
tilverurétt og llfsvilja. Skólinn hóf
starfsemi sina um krossmessu
voriö 1889 og sótti einn um skóla-
vist. Fleiri bættust þó viö og 5
luku burtfararprófi aö fyrsta
námstlmabilinu loknu. A næstu
árum var aösókn dræm-, nemend-
ur, sem luku prófi eftir hvert
almennt ekki síöur mikilsverð
fyrir þá en aðrar stéttir, þvl fá
störf krefðust fjölþættari þekk-
ingar en búskapurinn.
Magnús B. Jónsson vék þvinæst
að nýjum lögum um búnaöar-
nám, sem hann kvaö stefna I rétta
átt. Þar væri m.a. ýtarlegur kafli
um rannsóknarstarfsemi I þágu
„Vænt er ad kunna vel