Þjóðviljinn - 05.07.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.07.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. júll 197S ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 flllSTURBÆJARRin Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur veriö sýnd: Risinn (Giant) AtrúnaðargoBiB JAMES DEAN lék I aðeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siðasta, en hann lét lífiB i bil- slysi áBur en myndin var frumsýnd, árið 1955. BönnuB innan 12 ára. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. HækkaB verð. Haettuleg hugarorka (The medusa touch) Hörkuspennandi og mögnuB bresk litmynd. Leikstjóri: Jack Gold ABalhlutverk: Richard Burton Lino Ventura Lee Remick tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 BönnuB innan 16 ára. HEIMSINS MESTI ELSKHUGI tslenskur' lexti Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk skopmynd, meö hinum óviöjafnanlega GENE WILDER, ásamt DOM DeLUISE og CAROL KANE. Sýnd kl 5. 7 og 9. tslenskur texti. Rúmstokkur er þarfa- þing Hin skemmtilega danska gamanmynd frá Palladium. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Maðurinri/ sem bráðnaði (The incredible melting Man) lslenskur texti Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd I litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferö hans til Satúrnusar. Leikstjóri: William Sachs. Effektar og andlitsgervi: Rick Bakar. Aöalhlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára Allt á fullu lslenskur texti Ný kvikmynd meö Jane Fonda og George Segal Sýndkl. 7. LAUQARA8 NUNZIO *ý frábær bandarisk mynd, íin af fáum manneskjulegum tvikmyndum seinni ára. tsl. Lexti. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. 5ýnd kl. 5-7-9 og 11. Áfar spennandi hrollvekja, sem vakti á sinum tima geysi- mikla athygli, enda mjög sér stæö. Ernest Borgnine Bruce Davidson Sondra Locke Leikstjóri: Damiel Mann Myndin er ekki fyrir taugaveiklaö fólk — lslenskur texti Bönnuöinnan 16ára Endursýnd kl. 5,7,9, og 11,15 TÓNABÍÓ Risamyndin: Njósnarinn sem elskaöi mig (The spy who loved me) „Thespy wholoved me" hefur veriB sýnd við metafisókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar. aö enginn gerir þaö betur en James Bond .-007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. ABalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgcns, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. BönnuB börnum innan 12 ára Hækkaö verö. verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun I apríl s.l. þar á meBal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. Islenskur tekti BönnuB innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö ------— salur IE&-------- Drengirnir frá Brasilíu LCWCRADC A PRODUCIR a*CU MIODUCTION CRECORY and LAURENCE PECK OLIVTLR JAMES MASON f RANKUN |. SCHAHNU lUM THE BOVS FROM BRAZIL. Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aB verö Sýnd kl. 3,05, 6.05 og 9.05 Atta harðhausar... Hörkuspennandi bandartsk litmynd. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursjnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10. ■ salur Fræknir félagar Sprenghlægileg gamanmynd Endursynd kl. 3, 5. 7, 9, og 11 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavlk vikuna 29. jóní til 5. júii er I Apdteki Austurbæjar og Lyfjabúð BreiBholts. Næturvarsia er f Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. dagbók 17.00, ef ekki næst lækni, slmi 1 15 10. bilanir heimilis- siökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — slmilllOO Kópavogur — simi 111 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garöabær- slmi5 1100 lögreglan Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I slma 1 82 30, i Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir sfmi 2 55 24 Vatnsveitubllanir, slmi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana*. Sfmi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. VatnsVeita Kópavogs sfmi 41580 — slmsvari 41575. merkur, 5 dagar. Gist í húsum. 13. júli: Dvöl I Hornvlk, Gengiö þaöan stuttar og langar dagsferöir. Farar- stjóri: GIsli Hjartarson. 9 dagar. Gist í tjöldum. 13. júli: Dvöl I Aöalvik. 9 dagar. Gist í tjöldum. 14. júli: Ferö til Kverk- fjalla. Dvaliö þar nokkrar nætur I sæluhúsi og farnar þaBan gönguferöir um nágrenniö. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Ath. Sæluhús F.l. viö Hrafn- tinnusker og á Emstrum veröa lokuö I júli og ágúst. Þeir sem hafa I hyggju aö gista þar veröa aö fá lykla aö þeim á skrifstofu félagsins. Feröafélag tslands. Einn niöur. Akaflega fljót- færnislegt hjá Asmundi, þvi ef suöur á gosann fjóröa I spaöa, 'heldur hann trúlega áfram meö laufiö, ekki satt? Einnig þarf aö svina fyrir hj. drottn- ingu, ef fjórliturinn er I suðri, til aö fá 12 slagi, sem ekki þarf, þótt noröur eigi hann. krossgáta Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær —• simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 slmi5 11 66 félagslff bridge sjúkrahús Heimsóknartim ar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30- — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Happdrætti Slysavarnafélags Islands „Eftirfarandi númer hlutu vinning I happdrætti SVFl 1979: 19351 Chevrolet Malibu Classic Station Wagon 1979. 26893 Veturgamall hestur. 2881 Binatone sjónvarpsspil. 26899 Binatone sjónvarpsspil. 36993 Binatone sjónvarpsspil. Vinninganna sé vitjaö á skrifstofu SVFl á Granda- garöi. Upplýsingar I síma 27123 (simsvari) utan skrif- stofutima. Slysavarnafélag Islands færir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuöning. Og áfram meö kynningu á landsliöinu okkar. Aö þessu sinni er Asmundur Pálsson viö stýri. Or Landsliöskeppni 1973 Vestur Austur KDxx Al09x AKG xxx KDG Axx Asmundur er sagnhafi i 6 spööum I austri og fær út laufaás. Siöan skiptir suöur yfir I litiö hjarta. Tekiö á ás og spaöakóngur tekinn, allir meö. Siöan lltill spaöi aö ásn- um, en þá sýnir suöur eyöu. Lárétt: 1 framleiðslusam- vinnufélag 5 boröa 7 eins 9 bindi 11 meindýr 13 gljúfur 14 kámar 16 átt 17 útlim 19 stólpa Lóörétt: 1 kvabbar 2 gripir 3 sigaö 4 þungi 6 skemma 8 lög 10 stafirnir 12 drykkur 15 sefa 18 samstæðir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skrafa 5 aöa 7 eiga 8 vi 9 alveg 11 ká 13 legg 14 uns 16 rausnar Lóörétt: 1 stelkur 2 raga 3 aöall 4 fa 6 liggur 8 veg 10 vein 12 ána 15 su UTIVISTARFERÐIR Um næstu helgi Þórsmörk og Gljúfurleit. Sumarleyfisferöir I júli, Hornstrandaferöir, Grænland, Lónsöræfi og Hof- fellsdalur. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. — (Jtivist. Föstud. 6/7 kl. 20 1. Gljúfurleit-Dynkur, farar- stjóri Þorleifur Guömundsson 2. Þórsmörk, fararstjóri Erlingur Thoroddsen Sumarleyfisferöir: Hornstrandarferöir, Lóns- öræfi, Hoff ellsdalur, Hálendishringur, og útreiöa- túr-veiöi á Arnarvatnsheiöi. Nánari uppl. á skrifstofu Lækjarg. 6a, s. 14606. Gengisskráning NR-123 -«.jauw» Eining Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 345.90 1 Sterlingspund 770.85 1 Kanadadollar 297.50. 100 Danskar krónur .. 6524.25 6539.35 100 Norskar krónur 6826.55 100 Sænskar krónur 8154.75 100 Finnskmörk 8947.25 100 Franskir frankar 8100.70 100 Belgískir frankar 1174.15 100 Svissn.frankar 20964.30 100 Gyilini 17076.45 100 V-Þýskmörk 18833.20 100 Llrur 41.89 100 Austurr. Sch 2562.20 100 Escudos 706.45 708.05 100 Pesetar 521.90 523.10 100 Yen 159.53 1 SDR (Sérstök dráttarréttindi) ... 445.95 446.98 læknar Kvöid-, nætur- og helgldaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans' slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- vemdarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 11. Reykjavik — Kópavogur — Selt jar narnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — SIMAR. 11798_og 19533. Föstudagur 6. júll kl. 20.00 1) Þórsmörk, gist I húsi. 2) Landmannalaugar, gist i húsi. 3) Gönguferð yfir Fimmvöröuháls, gist I Þórs- mörk. Fararstjóri: Finnur Fróöa- son. 4) FerÖ á Einhyrningsflatir og til Lifrarfjalla. Gist I tjöldum, fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Ath.: Ferðir á Kjöl hefjast þann 13. júli. Laugardagur 7. júli kl. 13.00 Ferö I Bláfjallahella. Hafiö góö ljós meöferöis. Sumarleyfisferöir: 13. júll: Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórs- kærieiksheimílið Ekki vildi ég sitja (yriraftan hann i bló. Þaö eina sem ég krefst af lifinu er lltið barn^— © Blíl's Vegna þess aö ég ætla að krefja manninn minn um þvottavél, bil, ísskáp og sjónvarp. Ég er nú ekki vitlausari en svo.______) Viö skutlumst eftir fleiri steinum. Sæiir á meðan, piltar! Þaö var víst enginn sem heyrði kveðjuna, Maggi, Lassi er svo upp- tekinn af röndóttu buxunum. Viltu vera svo vænn að setjast hér. Já einmitt hér þar sem ég bendi, því þar á næsti giuggi að vera. Sveiflaöu þér varlega upp svo þú eyðileggir ekki buxnafaldinn. Farðu! Ekkert lím hér, ég ætla ekki úr þessum buxum! Já en kæri Lassi, það er ekki hægt að halda áfram við múrverkið án þess að nota lim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.