Þjóðviljinn - 06.07.1979, Side 12

Þjóðviljinn - 06.07.1979, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. júli 1979 utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytiir ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Pers Lundquists leik- ur. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um Utivist og ferba- mál. Rætt um hugsanlega hættu á náttúruspjöllum af völdum feröamanna. 9.20 Morguntónleikar. a. Sónata f g-moll fyrir flautu og sembal, ogSónata I C-dúr fyrir flautú, sembal og fylgirödd eftir Bach. Jean-Pierre Rampal, Robert Veyron-Lacroix og Jean Huchot leika. b. Sjö smálög (Bagatellen) op. 33 eftir Beethoven. Alfred Brendel leikur á planó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Egilsstaöa- kirkju. (Hljóör. 6. mai). Pretur: Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organieikari: Jón ólafur Sigurösson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- 13.20 Framhaldsleikritiö: „Hrafnhetta” eítir Guö- mund Danielsson. Annar þáttur: Astkona og and- skoti. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leik- endur: Sögumaöur/ Helgi Skúlason, Niels Fuhrmann/ Arnar Jónsson, Þorleifur Arason/Þorsteinn Gunn- arsson, Hrafnhetta (Appo- lónía Schwartzkopf)/ Helga Bachmann, Katrin Hólm/ Guörún Stephensen, Pétur Raben/ Rúrik Haraldsson. Hans Plper/ Guömundur Pálsson. Aörir leikendur: Randvér Þorláksson, GIsli Alfreösson, Ævar R. Kvar- an og Olaftir örn Thorodd- sen. 14.30 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátlöinni I Brati- slava sL haust. a. Konsert I d-moD fyrir tvær fiölur og hljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. b. Tilbrigöi fyrir strengjasveit eftir Bronius Kutavicius. Strengjasveit Tchurlionis tónlistarskólans i Vilna leik- ur. Einleikarar: Igor Oistrakh og Jela Spitkova. Stjórnandi: Saulius Sondeckis. c. Píanókonsert i f-moll op. 21 eftir Fréderic Copin. d. Sellókonsert I a-mofl op. 33 eftir Camille Saint-Saens. Fllharmonfu- sveit Siovakíu leikur. Ein- leikarar: Tatjana Sheba- nova á planó og Jozef Pod- horanzky á selló. Stjóm- andi: Tomás Koutnik. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Gengiö um ReykjavDc- urflugvöll á sunnudegi.Pét- ur Einarsson ræöir viö Gunnar Sigurösson flugvall- arstjóra og nokkra elstu starfsmenn flugvallarins. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir Shit og Channel — fyrri þáttur. 18.10 Harmonikulög. Garöar Olgeirsson leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Af hverju er veriö aö byggia? Þáttur um hús- byggingar, fjallaö um sögu þeirra og rætt viö húsbyggj- endur. Umsjón: Anna ólafsdóttur Björnsson. 20.00 Frá útvarpinu I Frank- furt. Sinfóniuhljómsveit út- varpsins I Frankfurt ieikur, Václav Neuman stj. a. ,,Li- bussa”, forleikur eftir Bed- rich Smetana. b. „Skógar- dúfan”, sinfóniskt ijóö eftir Antonln Dvorak. 20.30 Frá hernámi islands ogstyrjaldarárunum sfÖari. Pétur ólafsson les frásögu si'na. 21.05 Mazúrkar eftir Chopin. Arturo Benedetti Michel- angeli leikur á pianó. 21.20 Ut um byggöir — annar þáttur. Gunnar Kristjáns- son rekur 'stuttiega sögu þorpanna á útveröu Snæ- fellsnesi (ólafsvlkur, Hellissands og Rifs) og ræö- ir viö athafnamann I ólafs- vflc. 21.40 Frá hallartónleikum i Ludwigsborg sl. sumar. Kenneth Gilbert leikur á sembal Svftu i' a-moll eftir Jean-Philippe Rameau. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu sfna (9). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á slökvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónieikar. 7.20 Bæn. Séra Gunnar Kristjámsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálablaöanna (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Noröfjörö heldur á- fram aö lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu” eftir Magneu frá Kleifum (14). 9.20 TónIeikar.9.30Tiækynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Rætt viö Þorstein Þor- steinsson bónda á Skálpa- stööum, formann Lands- sambands veiöifélaga, um starfsemi þess. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Vtösjá: Ogmundur Jón- asson flytur. 11.15 Morguntónleikar: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika saman á fiÖlu og ptanó Sónötu nr. 3 I d-moll eftir Brahms/ Slóv- anski kvartettinn leikur Strengjakvartett i D-dúr (K575) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veö.ur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Kapp- hlaupiö” eftir Kflre Hoit. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sfna (23). 15.00 Miödegistónleikar: ts- lensk tónlist. a. Chaconna um upphafsstef Þorlákstlöa eftir Pál lsólfsson. Höfund- urinn leikur á orgel. b. Són- ata I F-dúr fyrir fiölu og pi'anó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrimsson og Guörún Kristinsdóttir leika. c. „Helga in fagra”, laga- flokkur eftir Jón Laxdal viö ljóö Guömundar Guö- mundssonar. Þuríöur Páls- dóttir syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á pfanó. d. Sónata op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guöjónsson og GIsli Magn- ússon leika saman á tromp- et og pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýöingar sinnar (5). 18.00 Víösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 TónJeikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigriöur Thorlacius, rit- stjóri „Húsfreyjunnar” tal- ar. 20.00 Lög unga fólksms. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 tslandsmótiö I knatt- spyrnu. Hermann Gunnars- son lýsir sföari háifleik Vlk- ings og ÍA á Laugardals- velli. 21.45 Tónlist eftir Respighi. Askell Másson kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn. Sagnfræöingur- inn Ssu Ma-Chien og verk hans. Umsjón: Kristján Guölaugsson. Lesari meö honum: Siguröur Jón ölafs- son. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Sinfónfa nr. 4 I f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjalkovský. Rússneska rlkishljómsveit- in leikur. Stjórnandi: Konstantin Ivanoff. (Frá Moskvuútvarpinu). 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Noröfjörö heldur á- fram aö lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu” eftir Magneu frá Kleifum (15). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar, Tónfeikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur Guömundur Hallvarösson. Rætt viö öttar Yngvason, framkvstj. lslensku útflutn- ingsmiöstöövarinnar um út- flutning og sölu á sjávaraf- uröum. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 veöurfregnir, Tilkynningar A frlvaktlnni. Sigrún Siguröardottir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: ,,Kapp- hlaupiö” eftir Kare Holt. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (24). 15.00 Miödegistónleikar: Maria Littauer og Sinfóníu- hljómsveit Berlínar leika Pfanókonsert nr. 2 eftir Anton Arensky, Jörg Faer- ber stj./ Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur tónverkiö „Hljómsveitin kynnir sig” op. 34 eftir Benjamin Britt- en, höfundurinn stj./ Tékk- neska fllharmoníusveitin leikur forleikinn aö óper- unni „Tannhauser” eftir Richard Wagner; Franz Konwitschny stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson. Kristinn Jóhannesson heldur áfram lestri þýöingar sinnar (6). 17.50 Tónleikar. 17.55 A faraldsfæti: Endur- tekinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur frá sunnu- dagsmorgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 öryggismál Evrópu. Haraldur Blöndal lögfræö- ingur flytur erindi. 20.00 Kammertónlist. Jacque- line Eymar, Gunther Kehr, Erich Sichermann og Bern- hard Braunholz leika Pianó- kvartett i c-mofl op. 15eftir Gabriel Fauré. 20.30 (Jtvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrich Böll. Franz A. Gislason byrjar lestur þýöingar sinnar. 21.00 Einsöngur: Elfsabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Pál Isólfsson. Guörún Krist- insdóttir leikur á pianó. miðvikudagur 7.C0 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Noröfjörö lýkur viö aö lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena”, eftir Magneu frá Kleifum (16). 9.20 Tónlelkar. 9.30 Tilkynningar, Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Vfösjá: Friörik Páll Jónsson stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist: eítir Wolfgang Amadeus Mozart. Elisabeth Speiser, Ruthild Engert, Peter Maus og Har- ald Stamm syngja meö kór og hljómsveit útvarpsins I Hamborg. Ferdinand Leitn- er stj. a. Kyrie I d-mofl (K341) fyrir kór og hljóm- sveit. b. „Veserae soleness de confessore” (K339) fyrir fjóra einsöngvara og hljóm- sveit. (Hljóöritun frá Noröur-þýska útvarpinu). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tflkynningar. Tón- leikar. 13.40 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Mlödeglssagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kare Holt. Siguröur Gunnarsson les þýöingu slna, sögulok (25). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatfminn: Lffiö er fótbolti. Umsjónarmaö- ur: Steinunn Jóhannesdótt- ir. Meö krökkum á spark- völlum. 17.40 Tónleikar. Tiikynning- ar. 18.00 Vfösjá. (endurtekin frá morgninum). 18.15 Tónleikar. Tflkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einleikur á gltar: Julian Bream leikur Sónötu í A-dúr eftir Niccolo Paganini. 20.00 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir annan þátt sinn um tímabil stóru hljómsveitanna 1936-46. 20.30 Utvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrich Böll. Franz A. Gíslason les þýö- ingu sina (2). 21.00 „Ljóöasveigur” (Liederkreis), lagaflokkur op. 39 eftir Robert Schu- mann. Barry McDaniel syngur, Aribert Reiman leikur undir á píanó. (Frá tónbstarhátiöinni i Berlfn I sept. sl.). 21.30 „Vfsur Bergþóru”. Les- iö úr samnefndri ljóöabók Þorgeirs Sveinbjarnarson- ar. Sigfús Már Pétursson leikari les. 21.45 tþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Fálkaveiöar á miööldum — fyrsti þáttur. Umsjónar- maöur: Ingi Karl Jóhannes- son. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 21.20 Sumarvaka.a. A Djúpa- vogi viö Berufjörö. Séra Garöar Svavarsson minnist fyrstu prestskaparára sinna fyrir hálfum fimmta ára- tug, — annar þáttur. b. Aö kveldi.Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les frumort ljóö, áöur óbirt. c. 1 júli- mánuöifyrir 75 árum.Gunn- ar M. Magnúss rithöfundur les nokkrakafla úr bók sinni „Þaö voraöi vel 1904”. d. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Sigfús Einarsson. Páll P. Pálsson stjórnar. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög. The Accordeon Masters leika. 22.50 A hljóöbergi. Umsjónar maöur: Bjöm Th. Bjöms- son listfræöingur. „Þegar gömlu hetjurnar hittast.” Enskur gamanþáttur. Aöal- flytjendur: Tony Hancock og Sidney James. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Af mælisdagur Lárusar Péturs” eftir Virginfu Allen Jensen. Gunnvör Braga les fyrrihluta þýöingar sinnar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt viö Þórleif Jónsson fram- kvæmdastjóra Landssam- bands iönaöarmanna og Hauk Björnsson fram- kvæmdastjóra Félags fs- lenskra iönrekenda. 11.15 Morguntónleikar: Andrés Segovfa og hljóm- sveit Enriques Jordá leika Gftarkonsert I E-dúr eftir Luigi Boccherini. / Hallé hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 83 g-moll eftir Joseph Haydn: Sir John Barbirofli stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Svarta kóngulóin” eftir Hanns Heimz Ewers Arni Björns- son les þýöingu sina: — fyrri hluti. 15.00 Miödegistónleikar: Janet Baker syngur ariur úr óperum eftir Gluck meö Ensku kammersveitinni: Raymond Leppard stj. / Sinfónfuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfónfu nr. 1 í f-moll op. 7 eftir Hugo Alfvén: Stig Westerberg stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir.) 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Arni Bööv- arsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Kona” eftir Agnar Þóröarson Leik- stjóri: Gisli Alfreösson. Persónur og leikendur: Listamaöur, Gunnar Eyjólfsson. Hún, Helga Jónsdóttir. Maöur, Randver Þorláksson. 21.05 Sinfónfuhljómsveit ts- lands leikur lög úr kvik- myndum Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 21.20 „Búinn er hann Blá- hvammur” Smásaga eftir Kolbein frá Strönd, Gunnar Stefánsson les. 21.40 Planókonsert nr. 2 op. 102 eftir Dmitri Sjostako- vitsj Leonard Bernstein leikur einleik og stjórnar Filharmoníusveitinni i New York. 22.00 A ferö um landiö Annar þáttur: Drangey. Umsjón: Tónar Einarsson. Rætt viö Sigurö Steinþórsson jarö- fræöing. Flutt blandaö efni úr bókmenntum. Lesari auk umsjónarmanns: Valdemar Helgason leikari. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afmælisdagur Lárusar Péturs” eftir Virginfu Allen Jensen. Gunnvör Braga les seinni hluta þýöingar sinn- ar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: En- rico Mainardi og Hátiöar- hljómsveitin í Luzern leika Sellokonsett í A-dur eftir Giuseppe Tartini: Rudolf Baumgartner stj. / Haakon Stotijn og Kammersveitin i Amsterdam leika Obókon- sert i e-mofl eftir Georg Philipp Telemann: Jaap Stotijn stj. / Hátiöarhljóm- sveitin f Bath leikur Hljóm- sveitarsvitu nr. 11 C-dúr eft- ir Johann Sebastian Bach: Yehudi Menuhin stj. 12.00 Dagskráin . Tónleikar . Tilkynningar . 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir . Tilkynnibgar . Viö vinnuna . Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Svarta köngulóin” eftir Hanns Heins Ewers Arni Björns- son les siöari hlutann I þýö- ingu sinni. 15.00 M iödegistónleikar: Sinfónfuhljómsveitin í Gavle leikur „Trúöana”, hljómsveitarsvftu op. 26 eftir Dmitri Kabalevsky: Rainer Miedel stj/Tékkneska filharmóniu- sveitin leikur tvo þætti úr „Fööurlandi minu” tóna- íjóöieftir Bedrich Smetana: Karel Sejna stj. '15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatfminn Stjórn- andinn Sigriöur Eyþórsdótt- ir og Karl Guömundsson lesa úr „Sögum Nasredd- ins”. Einnig veröur leikin tyrknesk þjóölög. 17.40 Tónleikar. Tflkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Sónata nr. 3 op. 1 fyrir fiölu ogpianó eftir Thomas Byström. Mikko-Ville Luolajan-Mikkola og Tarja Penttinen leika. (Hljóöritun frá finnska útvarpinu). 20.00 Púkk. Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Hversvegna er ég I þess- ari vainu?Kannaö hvaö fólk telur aö hafi ráöiö starfsvali þess og leitaö álits sérfræö- inga á sama efni. Umsjón: ólafur Geirsson. 21.10 Samleikur f útvarpssal: York Winds blásarakvint- ettinn leikur a. Þrjú smálög eftir Jacques Ibert. b. Blás- arakvintett I F-dúr eftir Franz Danzi. 21.40 Þegar ég sótti Skaftfell- ingGish Helgason ræöir viö Jón Högnason skipstjóra 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hennesson les þýöingu sina (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonarog lög á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Umsjónarmaöur Máifrlöur Gunnarsdóttir ogfjallar hún um börn 1 bókmenntum ým- issa landa. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Stjórnandi: Edda Andrésdóttir. 14.55 Islandsmótiö I knatt- spyrnu. Hermann Gunnars- son lýsir slöari hálfleik Vals og KA á Laugardalsvelli. 15.45 1 Vikulokin: frh. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinssonkynnir. 17.20 Tónhorniö. Guörún Bima Hannesdóttir sér um tlmann. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýöingu Karls Isfelds. GIsii Halldórsson leikari les (22). 20.00 Kvöldljóö. Tónlistarþátt- ur i umsjá Asgeirs Tómas- sonar og Helga Pétursson- ar. 20.45 Ristur. Umsjónarmenn: Hróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson. 21.20 Hlööubal 1. Jónatan Garöarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu slna (11). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Háteigskirkju af sr. Halldóri S. Gröndal, Barbra Glad og Siguröur Sigurösson. Heimili þeirra er aö Grettisgötu 44, R. (Ljósm.st. Gunnars'lngi- mars. Suöurveri) Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Braga Friörikssyni f GarÖarkirkju, Auöur A. ólsen og Guöni Tyrfingsson Heimili þeirra er aö Engihjalla 3 Kópavogi — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars, Suöurveri) Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Kópavogskirkju af sr. Arna Pálssyni, Kristfn Theódóra óladóttir og Óli Laxdal. Heimili þeirra er aö Kópavogsbraut 87 Kópavogi. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.Suöurveri) Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Þóri Stephensen I Dómkirkjunni Helga Sveinsdóttir og Richard A. Anderson. Heimili þeirra veröur I Florida U.S.A. — Ljósm:st. Gunnars Ingimars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband f Þjóökirkjunni I Hafnarfiröi, Guörún ólina Bergsveinsdóttir og Guömundur Ólafsson Heimili þeirra er aö Olduslóö 12, R. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman i hjónaband af Sr. Þorsteini Björnssyni I Langholtskirkju, Ólaffa Björnsdóttir og Þórir Þórisson. — Ljósm.st. Gunnars Ingimars. SuÖur- veri) Nýlega voru gefin saman f hjónaband af sr. GuÖmundi GuÖmundssyni I Hvalnes- kirkju, ólína ólafsdóttir og Asgeir Þorkelsson Heimili þeirra er aö Suöurgötu 40, Sandgeröi — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars., Suöur- veri) Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Siguröi Guöjónssyni f Langholts- kirkju, Svandls Arnadóttir og Sævar Jóhannsson Heimili þeirra er aö Miötúni 16, R.— (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri) Nýlega voru gefin saman f Arbæjarkirkju af sr. Guö- mundi Þorsteinssyni, Halldóra Siguröardóttir og Kjartan Valdimarsson Heimili þeirra er aö Hraunbæ ,14, R. (Ljósm.st. Gunnars Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. ólafi Skúla- syni I Bústaöarkirkju, Sigríöur Ragna Þorvalds- dóttir og Magnús Haralds- son. Heimili þeirra er aö Þverbrekku 2, Kópavogi. — (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Kapellu Vlöis- staöarsóknar af sr. Siguröi A. Guömundssyni, Hallgeröur Kristinsdóttir og Sfmon Már ólafsson. Heimili þeirra veröur f Kaliforniu U.S.A. (Ljósm.st. Gunnar Ingimars. Suöurveri). Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Jónasi Gtsla- syni, Guölaug Asmundsdóttir og Héfiinn Olafsson Heimili þeirra er aB Túngötu 22, Isa- firöi, fyrstum sinn. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars SuBur- veri).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.