Þjóðviljinn - 23.09.1979, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 23.09.1979, Qupperneq 11
Sunnudagur 23. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Norðurlandamót grunnskóla: Álftamýrarskóli sigraöi glæsilega Svo viröist sem hiö geysiöfluga unglingastarf Taflfélags Reykja- vikur sé fariö aö bera mikinn ár- angur. 1 unglingakeppnum á þessu ári og reyndar einnig á þvi slöasta, hafa piltar úr Taflfélagi Reykjavikur unnið hvaö eftir annaö mjög góö afrek. Karl Þor- steinsson vann frábært afrek er hann sigraöi á skákmóti barna sem haldiö var á vegum Sameinuöu þjóöanna, og skáksveit Alftamýrarskóla vann fyrir stuttu sigur á skákmóti grunnskóla á Noröur- löndunum, annaö áriö I röö. Mótiö var haldiö I Noregi, nánar tiltekið Sandnesi, litlum bæ rétt fyrir ut- an Osló, og sendu Norðurlanda- þjóöirnar fimm alls 6 sveitir til keppn^þar af höföu gestgjafarnir Norömenn 2 sveitir. Teflt var á 4 boröum og varö lokaniöurstaöan þessi: 1. lsland 16 f. af 20 mögul. 2. Danmörk 13 1/2 v. 3. Finnland 11 1/2 v. 4. Noregur 10 1/2 v. 5. Noregur (B) 5 v. 6. Sviþjóö 3 1/2 v. Fyrir hönd Alftamýrarskóla voru 6 keppendur sendir til leiks, auk fararstjóra sem var skóla- stjórinn sjálfur Ragnar Júliusson og svo liðsstjóri, kapteinn og guö má vita hvaö, Ólafur H. Ólafsson. Vinningar sveitarinnar skiptust þannig: 1. borö: Jóhann Hjartars. 5 v. af 5 2. borö: Arni A. Arnason 2 1/2 v. af 5 3. borö: Páll Þórhallsson 31/2 v. af 5 4. borö: Lárus Jóhannsson 4 v. af 4 1. varamaöur: Gunnar F. Rúnarsson 2 v. af 2 Þá var Matthias Þorvaldsson einnig I sveitinni en hann tefldi enga skák. Þetta er I annað sinn sem Alftamýrarskólinn vinnur þessa keppni, og má meö sanni segja aö skólinn hafi lagt sinn skerf til landkynningarinnar. Aö lokinni keppni héldu liösmenn og fylgifiskar sveitarinnar i afslöpp- unarferö til London. Tvær skákir læt ég fylgja meö frá keppni þessari. 1 fyrri skák- inni fer Páll Þórhallsson ómjúk- um höndum um andstæöing sinn, hreinlega ryöur honum út af boröinu, og I þeirri seinni vinnur Lárus Jóhannesson sannfærandi sigur. Hann byggir á markvissan hátt upp yfirburöastöðu, og jafn- vel þó andstæöingur hans vinni skiptamun meö skemmtilegri taktiskri leikbrellu, kemur þaö ekki svo mikiö aö sök. Biskupar svarts vega liöstapiö fyllilega upp, og undir lokin ganga þeir berserksgang, þannig aö i einni skyndingu hrynur hvita staöan til grunna. Lárus geröi sér litiö fyrir og vann allar skákir sinar I þess- ari keppni: Hvítt: Páll Þórhallsson Svart: Steinar Torjussen, (Noregi). Skoskur leikur. 1. e4-e5 2. Rf3-Rc6 3. d4-exd4 4. Rxd4-d6 (Betra er vitaskuld 4. — Rf6 eöa jafnvel 4. — Dh4.) 5. Rc3-d6 6. Be3-Rf6 7. Be2-Rxd4 8. Dxd4-Be7 9. 0 0 0-Be6 10. h3-c6 11. f4-d5? 12. f5-Bc8 13. e5'.-Rd7 (Hvita liðiö ryöst fram. Þaöverö- ur fátt um varnir.) 14. ..-Rf6 15. g4-fxe6 16. g4-c5 17. Dh4-exf5 (Eöa 17. — Rg8 18. Bb5+ Kf8 (18. — Bd7 19. Dh5+) 19. fxe6 og 20. Hfl+). 18. gxf6-Bxf6 19. Bb5+-Bd7 20. Bxd7+-Bxd7 21. Del. (Afgerandi). 21. ..-Bxc3 22. Dxc3-Hc8 23. De5 + -Kf7 24. Hxd5 XXX Hvftt: Seppo Vahro (Finnland) Svart: Lárus Jóhannesson Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rc3-Rc6 3. g3-g6 4. d:-d& 5. Bg2-Bg7 6. f4-Hb8 7. Rf3-b5 8. 0 0-b4 9. Rd5-e6 10. Re3-Rge7 11. Rh4-f5 12. exf5-gxf5 13. HeÝ-0 0 14. Hbl-Bb7 15. c3-Kh8 16. Bd2-a5 17. Rf3-h6 18. Rc2-Ba6 19. d4-Db6 20. d5-Rxd5 21. Rh4-Rce7 22. Bcd5-Rxd5 23. Rxg6+-Kh7 24. Rxf8+-Hxf8 25. Re3-Rxe3 26. Hxe3-Bb7 27. Df 1-Dc6 28. Kf2-Dd5 29. Hd3-Dc6 30. cxb4-Ba6 31. bxc5-dxc5 32. Be3-De4 33. Hbdl-Da4 34. Bxc5-Dc2+ 35. H3d2-dxc5+ 36. Kg2-Bxfl + z:—. Kxfl-Dc4 + — Hvitur gafst upp. XXX 1 sveitakeppninni i hraöskák vann sveit tslands einnig auð- veldan sigur, hlaut 26 vinninga, en útkoman var þannig fengin, aö 4 bestu Islendingarnir i einstakl- ingskeppninni i hraöskák voru lagðir saman (þ.e. vinningar þeirra ' ). 1 einstaklingskeppn- inni sigraöi Jóhann Hjartarson, hlaut 8 v. Tefldar voru 9 skákir eftir Monrad-kerfi. AUGLYSINGASTOFA KRtSTlNAR 8 4 Sestu þá niður og slappaðu af með fullt mjólkurglas í hendi. Köld nýmjólk er ekki aðeins góð - hún er líka þeirrar náttúru, að veita okkur flest þau mikilvægu næringarefni, sem nauðsvnleg eru vexti og viðgangi lífsins. Drekktn mjólk í dag - og njóttu bess. Næringargildi í lOOg af mjólk eru u.þ.b.: Prótín 3.4 g A-vitamin 80 alþ Fita 3,5 g B-vítamín 15 alþ Kolvetni 4,6 g D-vítamín 3 alþ Kalk 0.12 g B -vítamín 0,2 mg Fosfor 0.09 g C-vítamín 1.5 mg Járn 0,2 mg Hitaeiningar 63 „ Mjólk o£> nijólknrafimMr orknlind okkai- oö heilsugjafi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.