Þjóðviljinn - 23.09.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 23.09.1979, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. september 1979 Jörðin skelfir fjöllin... valdastefnuna nú á timum og hvernig kinverjarnir ætli sér hlutverk sem þriðja risaveldið. Það hefur einnig komið út bók sem heitir „Hugleiðingar um Kina”. Það er úr persónulegri dagbók Envers og sýnir einstak- lega vel hvernig kinverjar möndl- uðu málin og aðstöðu gagnvart okkur.” — Við könnumst vel við- þessar bækur. Þær eru til á ensku. og við höfum séð þær i fórum alls kyns fólks. Meira að segja á barn- um á hótelinu höfðum við truflað barþjóninn i lestri þessarar bók- ar. — „Það er allt annað að dást að einhverjum vegna verðleika þess sama heldur en dýrkun á fölskum hetjum eins og ungling- um á vesturlöndum er boðið upp á i timaritum, sjónvarpi og kvik- myndum. Hetjum sem ljúga, stela, myrða og gösla um i óþrjótandi peningaflóði.” Viö fellum niöur þetta tal og hann fer út i aðra sálma: I Albaniu eru skrifstofu- og em- bættismenn skyldugir að vinna út i framleiðslunni einn mánuð eða meira á ári. Þetta er gert til þess að þetta fólk fjarlægist siður verkalýðinn og einangrist ekki i hinu þrönga lifssviði skrifborðs- ins. — Hvar er sá vinnandi maður sem kannast ekki við, úr sinu lifi, viðskipti við embættismenn, skrifráða og verkfræðinga sem hafa tekið ákvarðanir við boröið sitt án samráðs og án þekkingar á raur.verulegum aöstæðum? Þann ig er stundum sagt aö þessi verk- fræðingur eða hinn migi upp i vindinn eða afneiti ýmsum náttúrulögmálum eins og það að vatn rennur niöur á við án sér- tækra undantekninga. Nútimalif þjóðanna krefst fólks i ýmis konar stjórnunar- og em- Haustnámskeið - Heimilisiðnaðarfélags íslands 1979 Heimilisiðnaðarskólinn, Laufásvegi 2, R. A V efnaður a 1. 1. október - 19. nóvember, kvöidnámsk., byrjendur. Kennt: mánud., miðvikud., fimmtud., kl. 20-23. B Krossvefnaður b. 1. 26. nóvember - 2. desember, kvöldnámsk., fram- haldsnámsk. kennt: mánud., miðvikud., fimmtud., kl. 20-23. C Myndvefnaður c 1. 2. október - 2. nóvember, kvöldnámsk., byrjendur kennt: þriðjud. og föstud., kl. 20-23. c 2. 6. nóvember-7. desember, kvöldnámsk., framhalds- námsk. kennt: þriöjud., og föstud., kl. 20-23. D Vefnaður fyrir börn d 1. 23. október - 16. nóvember, dagnámskeiö kennt: þriöjud. og föstud., ki. 16-18. E Vattteppagerð (quilting-patchwork) e 1. 1. október - 19. nóvember, dagnámskeið, byrjendur kennt: mánud., kl. 13:30-16.30 e 2. 1. október - 19. nóvember, dagnámskeið, byrjendur kennt: mánud., kl. 16.45-19.45. e 3. 1. október -19. nóvember, kvöldnámskeið, byrjendur kennt: mánud., ki. 20-23. e 4. 2. október - 20. nóvember, dagnámskeið, byrjendur kennt: þriðjud. kl. 13.30-16.30. e 5. 2. október - 20. nóvember, dagnámskeið, byrjendur kennt: þriðjud., ki. 16.45-19.45. e 6. 2. október - 20. nóvember, kvöldnámskeiö, byrjendur kennt: þriðjud., kl. 20-23 e 7. 3. október -21. nóvember, dagnámskeið, framhalds- námsk. kennt: miövikud., ki. 16.45-19.45. F Tuskubrúður (tuskubrúðugerð). f 1. 24.október- 14. nóvember, dagnámskeiö.kennt: miö- vikud., kl. 13.30-16.30. f 2. 2. nóvember - 23. nóvember, kvöldnámskeið, kennt: föstudaga kl. 20-23 G Tóvinna — halasnælduspuni g 1. 4. október - 8. nóvember, kvöldnámskeiö, kennt: fímmtud., kl. 20-23. H Knipl h 1. 6. október - 8. desember, dagnámskeið.kennt: laug- ard., ki. 14-17. Innritun fer fram i Heimilisiðnaðarskól- anum, Laufásvegi 2, R. simi I 55 00, vik- una 24. september til 28. september kl. 2-4 e.h. eftir það á þriðjudögum kl. 10-12 f.h. og fimmtudögum kl. 2-4 e.h. Kennslugjöld greiðist við innritun. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila trésmiðaverkstæðið Bergstaðastræti 33, símar 41070 og 24613 bættisstörf. Þessi störf eru nauð- synleg og mikilvæg þvi við skrif- borðið þarf oft að taka ákvarðanir sem skipta heildina máli. Slíkar ákvarðanir eru teknar i þágu þeirra sem ráða ferö þjóðarskút- unnar. Albania er eins og önnur lönd hvað þetta varðar nema það að verkalýðurinn ræður og getur rekið embættismenn og skrifráða úr sliku starfi ef þeim sýnist við- komandi ekki sinna störfunum á réttan hátt eða misnota aðstöðu sina. Verkfræðingar i Albaniu eru ekki „frjálsir”. Þeir verða að hafa samráð við verkamennina. Þetta nægir okkur i bili og við drifum okkur i sjóinn. Það er ó- trúleg mergð á stöndinni. Við skiljum ekki albönsku og þeir ekki islensku en við sláumst i hóp sem er að leika sér að þvi að króa af smáfiska á grynningunum. Hvíta borgin og græn fjöll 1 suðurhluta landsins liggur Berat (hin hvita borg). Gömlu hverfin eru i hæðunum sitt hvoru megin við ósumána þar sem hún fellur úr þrengslum fjallagljúfr anna út á sléttuna i átt til sjávar. Upp á hæðinni er kastali og þarna eru menjar frá fornöld þjóðar- innar fram á þennan dag. Húsa- gerðarlistin er viða fræg og húsin risa hvert upp af öðru upp hæð- irnar. Glugga ber fyrir ofan glugga og þannig koll af kolli. Þess vegna hefur borgin einnig verið kölluð borg hinna þúsund glugga og af skáldlegum inn- blæstri lýst hvernig að kvöldi til ljósin kvikna i þessum gluggum og klifra hæðina uns þau renna saman við blik stjarnanna og engin mörk sjást milli jarðar og himins. 1942 lýsti einn blaðamanna fas- istanna þessari borg sem dular- fullri, ógnþrungri og göldróttri eins og ævintýri úr Þúnund og einni nótt. En honum skjátlast stórlega þvi á bak við þessa veggi og glugga, einmitt á þessum tima, voru það ekki andar og kynjaverur á ferð heldur kommúnistarnir að skipuleggja vopnaða baráttu gegn fasistum. Frá þeim tima hefur borgin stækkað og iðnvæðst. 1 nágrenn- inu eru oliulindir og mýrlendið á sléttunni hefur verið ræst fram. Skammt frá borginni er mikil fikju- og olivurækt. Við förum þangað seinni hluta dags og gæð- um okkur á fyrstu fikjum sum- arsins. Þær eru geysilega sætar. 200 þúsund fikjutré klæða hæðina hærra og hærra, alveg upp á topp og niður á jafnsléttu dalsins þar sem akrarnir tengja þessa hæð við hina handan við sem klædd er 250 þúsund ólivutrjám á sama hátt. Það tók 10 ár að græða þess- ar grýttu hæðir sem áður stráðu i kring um sig þrúgandi geislum sólarinnar og þar sem kvikfénað- ur beit stingandi strá. — Þetta voru eins og örlög um Balkan- skagann. Kvikfénaðurinn eyddi skógunum með hjálp mannanna og vetrarregnið skolaði burtu jarðveginum. — Hérna er allt breytt. Þessar hæðir eru vænlega grænar. Loftslagið i dalnum hefur breyst og við horfum yfir þessi mannanna verk með sætleika á- vaxtanna i munni i þægilegum gróðurilmi. 1 vestri hallast sólin til sjávar i mildri móðu yfir slétt- unni. Við fljúgum frá Tirana sömu leið og við komum. Flugvélin er frá ungverska flugfélaginu, rússnesk, kröftug og höst. Tveir kinverskir diplómatar verða okk- ur samferða. Þeir fúlsa við rúss- neska pepsiinu og við heyrum að þeir spyrja eftir kóka kóla, the real Deng! Flugfreyjan hristir kurteislega höfuðið og þeir láta undan i kókleysinu og fá sér pepsi. VISS PASSI! Vísir er smekklegt og lifandi blað sem er í takt við ólíkustu strauma hvunndagsins svo ekki sé talað um helgarblaðið. Pólitík, kvikmyndir, m.yndlist, leiklist, umhverfi, bókmenntir o.m.fl. fá öll sína umfjöllun. Með áskriftaðVísi losnar þú við óþarfa hlaup og vesen en færð blaðið borið inn á gafl til þín stundvíslega dag hvern. Það er viss passi.Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. / Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi \ I I i Nafn Heimilisfang Sími .og seglr létt frá!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.