Þjóðviljinn - 23.09.1979, Síða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. september 1979
ÚTBOÐ
Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i
lögn Vesturlandsvegar á Kjalarnesi, frá
Brautarholtsvegi að Dalsmynni og frá Ei-
rikshóli að Fossá, samtals um 4650 m að
lengd. Til verksins telst m.a. gerð veg-
skeringa og fyllinga, burðarlag, flutning-
ur malbiks, malbikun og allur frágangur.
Útboðsgögn verða afhent gegn 30.000 kr.
skilatryggingu á Vegamálaskrifstofunni
(hjá gjaldkera), Borgartúni 1, Reykjavik,
frá og með þriðjudeginum 25. september
1979.
Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14. þriðju-
daginn 9. október n.k.
Auglýsingasimi ...
Þjóðviljans er ðl JJJ
DJOÐVHHNN
„Skjaldhömrum” var
vel tekið í Finnlandi
Blaðaummæli finnskra lands-
byggðablaða um leikrit Jónasar
Arnasonar,,Skjaldhamrar” er
hástemt hól.
Það eina sem blaðið „Kaleva”
hefur t.d. út á verki
að setja er finnska nafnagiftin á
Skjaldhömrum, en það heitir á
finnsku í islenskri þýðingu „Það
gerðist viö vitann”.
Blaðið er þeirrar skoðunar aö
leikritið beri það meö sér að vera
samið af hlýju og nákvæmni, i
föstum tengslum við manninn,
mannleikann og náttúruna, og
hefði hlotið einkunina 10 ef
finnska þýðingin á nafni þess
hefði verið betri.
Blaðið „Pohjolan Työ” kemst
að þeirri niðurstöðu aö þetta leik-
rit hafi allt það til að bera, sem
leikrit beri að hafa, til þess að
geta talist gott: húmor, skemmti-
leg atvik, vel uppbyggðar sam-
ræður, góðan hraða.
Þrátt fyrir alvarlegan boðskap
leikritsins, þá flæöir húmorinn
Jónas Arnason
um allt. Llfsgleöina tjá einnig
tveir elskendur af mikilli við-
kvæmni. Þetta verk Jónasar
Arnasonar endurspeglar þá þrá,
sem allar þjóðir eiga, án tillits til
legu landa, að fá að lifa I friði,
sáttar við umhverfi sitt og aðrar
þjóðir, segir i ööru blaði.
„Pohjolan Sanomat” segir að
þetta leikrit Jónasar sé skemmti-
legt og athyglisvert og vel gert
verk, sem gefur tilefni til um-
hugsunar en veitir um leið dægra-
styttingu. „Raunverulegt alþýöu-
leikrit”.
Blaðið „Lapin Kansa” lýsir yfir
furöu sinni á þvl að þetta ágæta
leikrit skuli ekki fyrr hafa verið
þýtt yfir á finnsku, þar sem það
var sýnt á „Vasa Teatern” i Vasa
á sænsku 1977.
Skjaldhamrar hafa verið þýddir
á ensku, þýsku, frönsku, sænsku,
norsku, finnsku og pólsku og það
hefur verið sett á svið á írlandi,
Texas og i Finnlandi.
Borgarleikhúsið I Kemi hefur i
hyggju að fara með leikritið út
um land I norðurhlutum Finn-
lands.
(Fréttastofa Borgþórs S.
Kjærnested)
ansskóli
Reykjavík — Kópavogur
Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7.
BÖRN — UNGL. — FULLORÐNIR (pör
eða einst.)
Allir almennir samkvæmisdansar og fl.
Kennt m.a. eftir „ALÞJÓÐADANS-
KERFINU” einnig fyrir BRONS -
SILFUR-GULL D.S.l.
Ath. Kennarar i Reykjavik og Kópavogi
Sigurður Hákonarson og
Anna Maria Guðnadóttir.
Innritun og uppl. i sima 27613.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
Myndartexti óskast
Takk fyrir öll snjöll svör! Erfitt
var að dæma um besta myndar-
textann en viö skutum á þennan:
— Hvað vill apinn upp á dekk?
Svarið var merkt „Hógvær’:
Sami bréfritari sendir einnig:
— Mitt barn er alveg eins barn
ársins eins og Sjöfn!
Þá sendir Jórunn Sörensen,
Sunnuflöt 12, Garðabæ, eftirfar-
andi tillögur:
— Þaö er niöurlægjandi fyrir
kvenkynið að auglýsa dekk!”
Og:
Nú er að brjóta heilann um helgina og komast að góðum myndartexta
sem á viö þessa merku mynd. Sendiö svörin sem fyrst eftir helgi og
merkið: „Myndartexti óskast” — Sunnudagsbiaðið, Þjóöviljinn —
Sföumúla 6, R.vfk.
— A ég að trúa þvi að það eigi inn. Merkið umslagið:„Myndar-
að senda mig á Sædýrasafniö? texti óskast” Sunnudagsblaðið,
Þá er það nýja myndin sem þið Þjóðviljinn, Slöumúla 6,
eigið að glima við um helgina og Reykjavik. Góða helgi og
senda svör viö strax á mánudag- smakkist steikin vel!
setid fyrírsvörum
Almennur borgarafundur um
störf ríkisstjórnarinnar
Svavar Gestsson Fundurinn er ■ LsekjarHvammi
viðskiptaráðherra og hefst hann kl. 20,30
situr fyrir svörum Borgarbúar eru hvattir til
á almennum borgarafundi að fjölmenna
á Hótel Sögu
næstkomandi miðvikudagskvöld
26. september Stjórn ABR