Þjóðviljinn - 06.10.1979, Side 4
4 .SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 6. október 1979
D/OÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
btgetandi: tltgáfufélag Þjó&viljans
FramkvKmdastjóri: Eiður Bergmann
Rltatjórar: Arni Bérgmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttaatjóri: Vilborg Harbardóttir
Umajónarmaður Sunnudagablaós: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Auglýaingastjóri: Rúnar Skarphé&insson
Afgrei&slustjóri: Valþór Hlöbversson
Bla&amenn: Alfhei&ur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Gu&jón
Fri&riksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson.
iþrótta frétta m a&ur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Útlit og hönnun: Gu&jón Sveinbjörnsson, Sævar Gu&björnsson.
Handrita- og pnófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvör&ur: Eyjólfur Árnason
Auglýsingar: Sigrf&ur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson.
Skrtfstofa: Gu&rún Gu&var&ardóttir, Jón Asgeir Sigur&sson.
Afgrei&sla: Gu&mundur Steinsson, Kristfn PétUrsdóttir.
Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigri&ur Kristjánsdóttir.
Bftstjóri: Sigrún Bár&ardóttir
Húsmó&ir: Jóna Sigur&ardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Gu&mundsson.
Ritstjórn, afgrei&sla og auglýslngar: Si&umúla 6, Reykjavik, simi I 13U.
Prentun: Bla&aprent hf.
Skólamálaumrœða
• í dag efnir Menntamálanefnd Alþýðubanda-
lagsins og Alþýðubandalagið i Reykjavik til um-
ræðufundar um skólamál. Hér er um að ræða
nokkurskonar framhald á ágætri opinni ráðstefnu
um skólamál sem Alþýðubandalagið gekkst fyrir i
fyrra og einnig verður rætt um fyrirhugaða endur-
skoðun grunnskólalaganna.
• Fundur sem þessi gefur tilefni til að minna á
verkefni og stefnumál vinstrisinna i skólamálum
bæði i bráð og lengd. Um þessar mundir er verið að
safna álitsgerðum frá skólamönnum og samtökum
þeirra um reynsluna af grunnskólalögunum vegna
þeirrar endurskoðunar sem fyrr var nefnd. Eins og
ástand og aðstæður eru nú, virðist það brýnast, að
endurskoðunarstarfið beinist fyrst að þvi hvað liður
sjálfri framkvæmd fyrrnefndra laga.
• Hægrisveifla og neysluhyggja vinna gegn þvi
örlæti samfélagsins til skóla og uppeldisstarfs sem
nauðsynlegt er til að hægt sé að standa við markmið
laga, sem hafa i orði kveðnu hlotið mjög viðtækan
stuðning. Eins og allir vita sem vilja, hefur margt
þarflegt verið unnið að breytingum á skólastarfi,
námsefni ofl. undanfarin ár — en að sjálfsögðu eru
ótal verkefni óleyst eða ekki komin i höfn, bæði þau
sem eru f járfrek og eins þau sem kostnaðarlitil eru.
Og sem fyrr þarf ekki aðeins að vinna gegn
nánasarskap fjármálastjóra heldur og skilnings-
leysi þeirra sem ekki kunna að meta rannsókna-
starf i skólamálum, tilraunir, nýsköpun.
• En einkum og sér i lagi er það eðlilegt viðfangs-
efni sósialista og annarra vinstrisinna að átta sig
sem allra best á þvi hvað jöfnuði milli barna og ung-
linga i skólakerfinu liður, hvað hefur unnist i þeim
efnum og hvað ekki og hvaða leiðir eru færar út úr
rikjandi ástandi. Hér á íslandi sem og ýmsum
nálægum löndum hefur margt unnist i þá veru að
draga úr misrétti til skólagöngu eftir búsetu, efna-
hag og fleiri áhrifaþáttum. En það hefur verið rikj-
andi of sterk tilhneiging til að láta þar staðar num-
ið. Á ráðstefnunni i fyrra, var meðal annars gerð
grein fyrir athugun sem próf. Sigurjón Björnsson og
Wolfgang Edelstein höfðu gert á ungu fólki i
Reykjavik. Niðurstaðan bendir til þess að allmikill
munur sé á vitsmunalegum þroskaskilyrðum barna
(sem eru að sjálfsögðu annað en „greind”) — eftir
þvi hvar foreldrarnir eru staddir i þjóðfélaginu, og
hefur skólaganga áhrif i þá átt að auka mismun-
inn. Þessi athugun er mjög merkilegt tilræði við
sælar hugmyndir um að á íslandi sé engin stétta-
skipting eða svo gott sem.
• Á fyrrgreindri ráðstefnu vék Loftur Guttorms-
son lektor, m.a. að þessu efni og dró saman niður-
stöður sósialista af rannsóknum erlendis með svo-
felldum hætti:
• ,,Á grundvelli efnahags- og starfskerfis mótast
stéttamenning, með ákveðnum uppeldisháttum og
gildisviðhorfum, sem fjölskyldan miðlar milli kyn-'
slóða. Galdurinn við það hugmyndalega forræði sem
borgarastéttin hefur náð, felst ekki sist i þvi að inn-
ræta þorra almennings þá trú, að námsárangur ein-
staklings i skóla ráðist fyrst og fremst af þvi sem
hann hefur hlotið i vöggugjöf fremur en menningar-
arfi fjölskyldu hans og stéttar. Ég lit á það sem
meginforsendu sósialiskrar stefnumótunar i
islenskum skólamálum að kannað verði gaumgæfi-
lega og metið að hve miklu leyti þjóðfélag okkar og
skóli lúta þeim rökum sem að framan getur”.
• Þessari áminningu, um þá gagnrýnu afstöðu til
árangurs af skólastarfi sem vinstrisinnum er skylt
að hafa fylgir áskorun um virka þátttöku i um-
ræðum i dag.
-áb
Þaö sem alla
varðar
Þvi er ekki að neita aö oft
finnst manni aö blöðin úti á landi
séu i miklu efnishraki eöa
kannski væri réttara að segja aö
þau létu sér nægja að vera
þolendur, taka viö hinu og þessu
frá samtökum og fyrirtækjum
en veifa litt eigin frumkvæöi.
(Þetta er svosem synd dagblaö-
anna lika en yfirleitt ekki f.
sama mæli).
Það er svo rétt, aö manni sýn-
ist aö dæmum um sjálfstætt
frumkvæöi sé aö fjölga i smærri
blöðunum. Eitt slikt sjáum viö á
dögunum. Alþýðubandalagið i
Vestmannaeyjum gefur út
Eyjablaöið og starfar hópur
sjálfboðaliöa með ritnefnd. Tvö
úr þeim hópi, Ingibjörg Val-
geirsdóttir, og Oddur Júliusson
taka aö sér „rannsóknarblaöa-
mennsku” og einmitt á þvi sviöi
sem öllum kemur við: hvaö
kostar varan i búðinni. I þvi
dæmi sem hér er rakið er reynt
að svara þeirri spurningu hve
mikið það kostar fyrir sjö ára
barn að byrja i skóla. Viö gefum
þeim orðiö:
Skólakostnaður
1
Vafalaust er einhverju gleymt
1 þessu dæmi okkar og eitthvað
sem betur má fara. Að sjálf-
sögðu væntum við þess, aö fólk
sé opið fyrir umræðum um
verðlags og neytendamál. Væri
okkur þökk i þvi að ef fólk léti
frá sér heyra um þaö sem við
höfum verið að gera i þessum
efnum. Svona litur dæmið út:
Bókabúðin:
2 þunnar plastmöppur..........
4stflabækur..................
Blýantur.....................
Yddari.......................
Strokleður...................
Pennaveski....................
Skólataska....................
Vaxlitir 8 litir.............
Vaxlitir 12 litir............
Hvað
að byrja í
menn að eyða bestu æviárum
sinum innilokaöir við misjafnan
móral, meðal fólks sem þeim
hæsta lægsta
verð verð
... 185 stk 80
300
30
210
60
175
12975 bakp . 2805
.... 240 95
.... 335 135
kostar
skólanum?
að vera eins og gestur á sinu
eigin heimili. Kannski hugsa
börnin hans eitthvað svipað og
ég hugsaði um pabba minn. Ég
veit þaö ekki, þekki þetta ekki af
eigin reynslu. En ein vinkona
min er gift farmanni. Hann
hætti á sjónum og var i landi i
tvö ár. Það lá við að þau skildu.
Aður hafði þeim komiö mjög vel
saman. Þau voru nefnilega
mjög góðir sparivinir en engir
hversdagsvinir. Hann fór á
sjóinn aftur.”
Oddurinn:
2 þunnar plastmöppur
4stk stilabækur.....
Blýantur...........
Yddari.............
Strokleður.........
Pennaveski..........
Skólataska..........
Vaxlitir 8 litir...
Vaxlitir 12 litir..
.. 290 stk 90
. 740 stk 90
.. 120 80
. 1090 140
.. 665 80
. 4900 600
22640 skjalat 3100
..310 120
..475 129
Einnig völdum viö að kanna hversu mikið það mundi kosta aö
klæða börnin i skólann.
Kaupfélag Mozart
Peysa..........................................4455-5330 2750-4900
Buxur..........................................4040-10600 8400-9700
Úlpa......................................... 14035-20000 12500-20000
Stigvél.............................................5144
Hjá Steina og Stjána fengust þær upplýsingar aö leikfimibolir
fyrir stúlkur kosta 3.980. A sama stað kosta leikfimibuxur og
iþróttapeysa fyrir drengi 7790. Varlega reiknaö er kostnaður viö
upphaf skólagöngu um 40.000.
Ingibjörg Valgeirsdóttir, húsmóöir
Oddur Júliusson, öskutæknir.
Kirkjusvefn
Og að lokum: helgarléttúð:
talið illt.
Menn eru sjálfsagt vanir þvi
að það sé illt athæfi og ókristileg
gagnrýni á presta að sofa i
MuvtwnSie*
eiiw FvvienUur!
Pa»tof von Bo#au tódt «n zum
Kirchenschlaf
h der Klrcha Bosau
alo beaondere Thwapio
filr nervöse Lekten,
Unwohisein, Hent-und
Kreislaufachwöche etc.
' -*i Ó» Somm«mionirt«i.»& Zte.78:
w«MlW.Í6”-17"
BUlUM «--»
ira
Misskilið og
vanmetið
1 siðasta tölublaði Sjómanna-
blaðsins Vikings er ágætt viötal
viö Jónu Sigurjónsdóttur sem er
fastagestur i Sunnudagsblaöi
okkar og oft og lengi mikil
hjalparhella þessu blaöj, eins og
menn ættu að vita. Jona segir
frá kynnum sinum af farmönn-
um — sjálf dóttir sjómanns og
gift farmanni. Hún segir meöal
annars:
,, — Já, ég held að starf far-
mannsins sé bæöi misskilið og
vanmetið. Þaö er aldrei reiknað
með þvi hvaö það kostar þessa
geðjast misjafnlega að. Ég held
þetta sé oftast tilbreytingalaust
og einmanalegt starf. Og það
verður þvi óbærilegra þvi færri
sem mennirnir verða um borð,
félagsleg samskipti minnka. En
nú er einmitt rik tilhneiging til
aö fækka i áhöfn farskipa.
Mannaskipti valda þvi að þeir
eiga margir erfitt meö aö tengj-
ast vináttuböndum, og undir
hælinn lagt aö þeim takist þaö i
landi.
— Trúlega á farmaöur oft i
erfiöleikum með fjölskyldulifið ,
kirkjum. Nú er hinsvegar fengin
sönnun á þvi, að öllu má snúa til
betri vegar, jafnvel i kirkju-
hrotum.
Prestur einn 1 Bosau i Vestur-
Þýskalandi hefur fest upp
spjald það sem hér sést. Þar
segir á þessa leið:
Presturinn i Bosau býður yður
I KIRKJUSVEFN i kirkjunni i
Bosau sem sérstaka meöferð á
taugaþrauturn, vanliðan,
hjarta- og æöavandkvæðum
osfrv. Vikudagana i sumar kl.
16-17. Aðgangur ókeypis.”