Þjóðviljinn - 06.10.1979, Page 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 6. október 1979
Norræn menningarvika 1979
Birgitte Grimstad
skemmtir með visnasöng i kvöld kl. 20:30.
Aðgöngumiðar i Norræna húsinu.
í sýningarsölum hússins stendur yfir sýn-
ing á verkum eftir danska listamanninn
Carl-Henning Pedersen.
Opið kl. 16:00 til 19:00.
í bókasafni og anddyri er sýning á mynd-
skreytingum norræna listamanna við rit-
verk
H.C. Andersens.
Verið velkomin NORRÆNA HUSIÐ
c
/•v
¥
V
Til barna og unglinga
Ráðgert er að gefa út bók er beri heitið IS-
LENSK BÖRN A BARNAÁRI, með efni eftir
börn og unglinga 16 ára og yngri. Fram-
kvæmdanefnd alþjóðaárs barnsins beinir
þeirri ósk til ykkar sem eruð á þessum aldri að
senda nefndinni efni, sem lýsi daglegu lífi
ykkar og skoðunum á því hvernig er að vera
barn á Islandi núna. Ráðgert er að framlag
ykkar verði efniviður bókarinnar.
Dæmi um efni: Hvernig er heimur ykkar?
Hverju munið þið reyna að breyta þegar þið
eruð orðin stór og ráðið málum? Við hvað unið
þið ykkur best? Hvað leiðist ykkur? Hvað haf-
ið þið gert á barnaárinu? Hvernig kemur f ull-
orðið fólk f ram við ykkur og þið við f ullorðna?
Hvernig er: barnaheimilið, skólinn, f jölmiðl-
ar? Hvernig er heima? Hvað gleður ykkur eða
hryggir? Hverju reiðist þið helst? Hvernig
viljið þið hafa heiminn?
Frásagnir ykkar mega vera langar eða stutt-
ar, jafnvel örstuttar og myndskreyttar hjá
þeim sem hafa gaman af að teikna. Þær
mega vera í formi ritgerðar, Ijóðs, sögu eða
leikrits, sem þið semjið ein eða fleiri saman.
Ef vel tekst til getur bókin orðið öllum sem
ráða málum ykkar á einhvern veg, til um-
hugsunar og hjálpar og jafnvel ykkur sjálf um
þegar þið verðið fullorðin og þurfið að taka
mikilvægar ákvarðanir sem varða börn.
Sendið efni til framkvæmdanefndar alþjóða-
árs barnsins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík,
fyrir 24. október 1979, merkt einhverjú' dul-
nefni og fæðingarári höfundar, en nafn fylgi
með í lokuðu umslagi. Verðlaun verða veitt,
þátttakendur mega gera tillögur um verðlaun.
BOKASYNING
í tilefni 30 ára afmælis Þýska Alþýðulýð-
veldisins gengst Bókabúð Máls og menn-
ingar i samvinnu við Buchexport, Leipzig,
fyrir bókasýningu að Hallveigarstöðum
við Túngötu.
Sýningin verður opin frá kl. 13-22 í dag og
á morgun, sunnudag.
Bókabúð Máls og menningar
Buchexport, Leipzig.
• Blikkiðjan
Asgaröi 7, Garöabæ
Önnumst þakrennusmiöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI 53468
Fiskgengd við Norður
Ameríku vex óðfluga
Ariö 1978 varö algjört metár I
bandarlskum fiskveiöum. Þaö ár
varö aflinn yfir 6þús.miljón pund.
Þetta er 600 þús. pundum meira
en áriö 1962 sem var líka metár.
Fiskaflinn 1978 varö 16% meiri en
áriö 1977. ^Þá varö verömæti
aflans upp ur sjó meira en nokkru
sinni áöur, eöa 1854 miljónir doll-
ara, sem er 340 þúsund dollurum
hærra en áriö áröur. Rækjuaflinn
upp úr sjó var seldur á 385,5
miljón dollara, krabbi á 285
milj, dollara, túnfiskur á 177
milj.:' dollara og margskonar
skelfiskur fyrir 389,4 miljónir
dollara upp úr sjó. Hinsvegar var
þorskafli upp úr sjó seldur aöeins
fyrir 32,9 milj. dollara og ýsa
fyrir 12,7 milj. dollara. Af
heildaraflanum fóru 2851 miljón
punda til fiskmjölsframleiöslu og
til beitu, og fyrir þetta fiskmagn
var greitt 121 miljón dollarar.
Bandarikjamenn hafa ekki
nógu stóran veiöiflota til þess aö
geta hagnýtt sér ennþá öll sln
fiskimiö eftir útfærslu fiskveiöi-
lögsögunnar I 200 milur. A árinu
1978 leyföu þeir þvl 950 erlendum
veiöiskipum aö fiska I landhelgi
sinni og tóku gjald fyrir. Innan
hins erlenda veiöiflota voru 10
verksmiöjuskip og 248 hjálpar- og
aöstoöarskip. Fyrir aögang aö
miöunum greiddu erlendu skipin
777,041 dollara. Japanir voru
þarna meö 590 skip, Sovétrlkin
meö 212 skip og Spánverjar meö
52 skip. Samanlagöur veiöikvóti
erlendu skipanna hljóöaöi upp á
2.064,001 tonn, en heildarafli
þeirra varö 1.754,000 tonn. Af
þessum afla veiddu Japanir
1.184,004 tonn. Mikill hluti aflans
sem erlendu veiöiskipin máttu
veiöa var Alaska-ufsi eöa 1,1
miljón tonn. En af þessari fisk-
tegund veiddu Bandarlkjamenn
sjálfir aöeins 1800 tonn áriö 1978.
Veiöiskip þeirra lögöu aöeins
áherslu á veiöi dýrra fisktegunda.
Stofnað verði
til stórfram-
leiðslu
á skreið
A Hebridseyjum vestan Skot-
lands er nú hafinn undirbúningur
aö þurrkun á fiski eöa skreiöar-
verkun I stórum stíl. Fyrirtækiö
fær 45 m langa bryggju til afnota,
en upp af bryggjunni veröur reist
20.000 rúmmetra þurrkhús og
annaö hús fyrir ísframleiöslu.
Aöilarnir sem aö þessum fram-
kvæmdum standa eru Scotland,
the Highlands and Development
og norski verkfræöingurinn Per
Gunnar Stoknes sem er stærsti
hluthafinn I fyrirtækinu A.S.
Stokfisk I Alasundi. Góö fiskimiö
eru sögö þarna vestur af eyjun-
um, og veiöist þar þorskur, langa
ufsi og blálanga. Þá eru kol-
munnamiö einnig skammt undan
aö vorinu.
Jóhann J.E. Kúld
fiskimái
af ertencfum
vettvangi
Fyrir veiöileyfi til erlendra
skipa veröur aö greiöa fyrirfram,
Sú merkilega frétt var birt I
Noröurlandablööum fyrstu dag-
ana I núverandi september-
mánuöi aö Alþjóöahafrannsókna-
ráöiö heföi gefiö út þannn boö-
skap aö stórauka mætti þrosk-
veiöar I Noröursjó á árinu 1980, en
hinsvegar væri rétt aö stööva
slldveiöar. Þá fylgdi það fréttinni
aö llklega yröu þorskveiöar I
Noröursjó auknar strax yfir þá
mánuöi sem eftir eru af yfir-
standandi ári. Fiskveiöikvótinn
yfir þorksveiöar I Noröursjó
hljóöar upp á 183 þúsund tonn I ár,
og þótti ekki fært aö fara meö
hann hærra þegar sú hámarks-
veiöi var ákveöin. Nú leggur
Alþjóöahafrannsóknaráöiö til, aö
þorskafli úr Noröursjó veröi auk-
inn á næsta ári I 247 þúsund tonn.
Þetta er hækkun sem nemur 64
þúsundum tonna á milli ára.
Daninn Jörgen Möller Cristensen
og taliö aö hinn erlendi floti hafi
greitt 11,8 milj. dollara I heild
fyrirfram fyrir veiðikvótann.
Siöar er svo gert upp og reiknaö
út hvaö hvert skip skuli greiöa
eftir aflamagni og tegundum.
Þetta gildir aöeins um hin er-
lendu skip. Bandarlsk skip greiöa
hinsvegar ekkert. Ariö 1978 var
útflutningur Bandarlkjanna á
fiskiönaöarvörum aö verömæti
905,5 miljón dollarar. Af þessu
var lax fyrir 286,6 miljí' dollara,
krabbi fyrir 152,8 milj*. dollara,
rækja fyrir 88,2 miljv dollara og
niðursoðinn lax fyrir 49,2 miljv
dollara. Japan var stærsti kaup-
andinn aö bandarlskum fiskivör-
um.
Hinsvegar nam innflutningur á
fiski og fiskivörum á s.l. ári 2,421
miljón punda til Bandarikjanna
til manneldis, og fyrir þann inn-
flutning voru greiddar 2,3
miljaröar dollara. En séu fiski-
vörur dýrafóöurs og iönaöar
teknar meö, þá varö innflutning-
urinn alls 3,1 miljaröur dollara
(Aöalheimild Fiskets Gang).
sem er einn af þátttakendum I
Alþjóöahafrannsóknaráöinu segir
aö þessi stóraukni þorskafli sem
ráöiö vill aö veröi tekinn úr
Noröursjó 1980 byggist á sérstak-
lega sterkum þorksárgangi frá
árinu 1976. Þetta eru dálitiö at-
hyglisverö ummæli þar sem hér
er um aö ræöa ókynþroska
smáfisk. Reiknaö er meö aö Dan-
mörk ásamt öörum Efnahags-
bandalagslöndum fái I sinn hlut af
þessum 247 þús. tonna þroskafla á
næsta ári I kringum 206 þús. tonn,
en stærsti hlutinn af þvl sem þá er
eftir falli I hlut Noregs. Þaö er
strax fariö aö gera ráöstafanir til
þess I Noregi, aö einhver hluti
togaraflotans I Noröur-Noregi
hefji veiöar I Noröursjó strax upp
úr áramótunum, en aflaleysi hef-
ur veriö talsvert I Barentshafi hjá
norskum togurum nú I sumar.
Norðmenn undirbúa
auknar rannsóknir
í Norðurhöfum
A ráöstefnu um Noröurlshafiö ,
sem haldin var nýlega I Þránd-
heimi, kom paö fram aö norska
Pólarrannsóknarstofnunin undir-
býr nú auknar rannsóknir I
Banrentshafi og Noröurlshafi á
árinu 1980. Stefnt er aö þvi, aö
þessar rannsóknir spanni yfir hiö
llffræðilega sviö þessara hafa,
svo og jarðfræöilegar botnrann-
sóknir meö tilliti til olluleitar. En
reiknaö er meö þvi, aö I náinni
framtlö finnist auöugar ollunám-
ur bæöi i Barentshafi og Noröur-
ishafi. 1 þessum leiööngrum
næsta sumar hyggst norksa
Pólarrannsóknarstofnunin hafa
nána samvinnu viö sænska
rannsóknaleiöangurinn Ými 1980,
sem sendur veröur noröur I höf
næsta sumar meö tilstyrk sænsku
vlsindaakademlunnar til
rannsókna. Sænski leiöangurinn
Ýmir 1980 á aö heiöra 100 ára
minningu A.E. Nordenskiölds og
siglingu hans noröausturleiöina
meö þessari noröurför. Veröi Isa-
lög hagkvæm I Noröurfshafi
næsta sumar, þá vilja norski og
sænski leiöangurinn I sameiningu
gera tilraun meö aö komast á
sterkum Isbrjóti hringinn 1 kring-
um Svalbaröa, svo og sjóleiöina
noröur fyrir Grænland. 1 ár gerir
norska Pólarrannsóknarstofn-
unin út leiöangur sem vinnur aö
liffræöilegum rannsóknum I
Hvlteyju og KongKarlslandi viö
Austur-Sválbáröa.
16/9 1979.
Er hitinn í heims-
höfunum
aö hœkka?
1 stuttri frétt sem birtist I
norska blaöinu Fiskaren, sam-
kvæmt heimildum frá Sovétrlkj-
unum, þá hafa suörænar fiski-
tegundir svo sem túnfiskur og
flugfiskur veiöst viö austurströnd
Slberlu I ár. Þá hrakti nýlega í
land risaskjaldböku sem var
þriggja metra löng, I Sankti
Péturs flóa nálægt Vladivostok.
Þessi skjaldbökutegund er sögö
komin frá heitum höfum. Rúss-
neskir visindamenn sem hafa
veriö aö rannsaka þessi fyrirbæri
aö undanförnu hafa komist aö
þeirri niöurstööu aö þetta bendi
til þess aö sjórinn I heimshöfun-
um sé heldur aö hitna. Þaö sem
þeim þykir llka styöja þessa til-
gátu er, að viö mælingar nú 1
sumar viö austurströnd Síberlu
og i Japanshafi þá hefur mælst
hærri hiti heldur en nokkurt ann-
aö ár slöan 1930.
Stórauknar þorsk-
veiðar í Norðursjó