Þjóðviljinn - 06.10.1979, Side 17
Laugardagur 6. október 1979 ÞJÓÐVILJJNN — SÍÐA 17
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljdsaskipti: Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara
(endurtekinn frá sunnu-
dagsmorgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfr.. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
9.30 óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir.( 10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.).
11.20 Viö og barnaáriö. Jakob
S. Jónsson stjórnar barna-
tima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 i vikulokin. Umsjónar-
menn: Edda Andrésdóttir,
Guöjón Friöriksson, Krist-
ján E. Guömundsson og
Olafur Hauksson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.20 Tónhorniö.
17.50'Söngvar I léttum dúr.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar
19.35 „Góöi dátinn Svejk”. ■
Saga eftir Jaroslav Hasdc i ■
þýöingu Karls Isfelds. Glsli I
Halldórsson leikari les (34).
20.00 Kvöldljóö. Tónlistarþátt- •
ur i umsjá Asgeirs Tómas- I
sonar.
20.30 Otvarp frá Norræna hús- |
inu I Reykjavik. Birgitte ■
Gránstad frá Noregi syngur I
og leikur undir á gitar.
— Fyrri hluti tónleikanna.
21.30 Leiklist utan landstein- •
anna. Umsjón: Stefán
Baldursson.
22.05 Kvöldsagan: ,,A Rinar- |
stióöum” eftir Heinz G. •
Konsalik.Bergur Björnsson
þýddi. Klemenz Jónsson
leikari les (13).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir. •
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
I
i
i
i
i
j
L
16.30 íþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Heiöa . Tuttugasti og
þriöji þáttur. Þýöandi Ei-
rfkur Haraldsson.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Leyndardómur pró'-■
fessorsins. Fimmti þátt-
ur. Þýöandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö)
20.45 Flugur.Fyrsti þáttur af
fjórum, þar sem rifjað er
upp og skoöaö i nýju ljósi
þaö helsta sem komiö hefur
fram i islenskri dægurtón-
list síöustu ár. Flugurveröa
á dagskrá annan hvern
laugardag og i fyrsta þætti
er tónlist eftir Gunnar
Þórðarson, Jakob Magnús-
son, Jóhann G. Jóhannsson,'
Magnús Eiriksson, Stefán S.
Stefánsson, Valgeir Guö-
jónsson og Þórhall Sigurös-
son (Ladda). Kynnir Jónas
R. Jónsson. Umsjón og
stjórn upptöku Egill Eö- ’
valdsson.
21.15 Graham Greene.Breski I
rithöfundurinn Graham
Greene varö 75 ára 2. októ- ,
ber.Hann hefur oft veriö til- ■
nefndur til bókmenntaverö-
launa Nóbels, en bækur
hans hafa enn ekki hlotiö .
náö fyrir augum Sænsku
akademiunnar. I þessari
mynd er spjallaö viö Greene
og sýndir kaflar úr kvik- ■
myndum, sem geröar hafa
veriö eftir verkum hans.
Þýöandi Ragna Ragnars.
22.10 Vonleysingjar (Des- ■
perate Characters).Banda-
risk biómynd frá árinu 1971. I
Leikstjóri Frank Gilroy.
Aöalhlutverk Shirley •
MacLaine, Kenneth Mars
og Gerald O’Loughlin.
Myndin lýsir tveimur sólar- I
hringum i lifi barnlausra ■
hjóna, sem búa i New York.
Þýöandi óskar Ingimars-
son. ,
23.30 Dagskrárlok I
krossgötum
A morgun, sunnudag, veröur
útvarpaö þætti um Grænland i
samantekt Hauks Más Haralds-
sonar. Nefnist hann Nágranni á
krossgötum og er á dagskrá kl.
16.20.
Haukur Már sótti námsstefnu á
Grænlandi i júni i sumar á vegum
Menningar- og fræðslusambands
alþýöu á Norðurlöndum. Náms-
stefnan fjallaöi um Grænland, um
þaö hvernig hægt væri aö aöstoöa
Grænlendinga og nýfengna
heimastjórn þeirra, og einnig um
þaö sem Noröurlandabúar geta
lært af þvi sem Grænlendingar
hafa fram aö færa. Sagöi Haukur
Már, aö dönsku þátttakendunum
hefði veriö illilega brugöiö þegar
Grænlendingar lýstu áhrifum
danskrar nýlendustefnu, einkum i
sambandi við byggöamál.
Af Grænlendinga hálfu stóðu
samtökin GOF aö námsstefnunni
(Grönlands Oplysningsforbund).
Þau eru byggð upp á mun viðari
grundvelli en t.d. MFA á Islandi,
og einskorða sig ekki við verka-
lýðshreyfinguna, heldur veita öll-
um landslýö fræðslu, og þá aðal-
lega með herferðum i einstökum
málum. Má t.d. nefna herferð
gegn kynsjúkdómum og gegn of-
notkun áfengis.
—- Viö hittum þarna menn sem
hafa veriö og koma til með að
verða i forystu i grænlenskri
verkalýðshreyfingu, landsmálum
og fræðslumálum — sagöi Haukur
Már, — menn einsog Odaq Olsen,
Kristian Poulsen og Hans Pavia
Rosing. Það sem okkur fannst
einna áhrifarikast að kynnast var
þjóðernisvakning Grænlendinga.
Þeir lita á sig fyrst og fremst sem
eskimóa og gera mikið af þvi aö
komast i samband við frum-
byggja i öðrum löndum. Nú hafa
verið stofnuð Heimssamtök
frumbyggja, og einnig Samtök
frumbyggja á noröurhveli.
— Við leikum grænlenska tón-
list i þættinum — sagði Haukur
Már að lokum — og það er at-
hyglisvert aö grænlenskir popp-
listamenn leggja á þaö mikla
áherslu aö syngja á grænlensku.
en hvorki á ensku né dönsku.-ih.
Birgitte Grimstad syngur
1 dag hefst norræn menningar-
vika i Norræna húsinu og verður
mikið um aö vera i húsinu alla
næstu viku. Tónlist verður i heiðri
höfö, og fyrstu tónleikunum, sem
á dagskrá eru i kvöld kl. 20.30,
verður útvarpað beint.
Birgitte Grimstad frá Noregi
sýngur þá visur og leikur undir á
gitar. Birgitte er ein þekktasta
visnasöngkona Norðurlanda um
þessar mundir. Hún er okkur að
góðu kunn, hefur komið til Islands
áður og „sungið sig inn i hjört-
un”.
Birgitte er dóttir danska söngv-
arans Aksel Schiötz og hún ólst
upp i Bandarikjunum, en settist
siöar að i Noregi og er nú norskur
rikisborgari. Aður en hún byrjaði
að syngja opinberlega var hún yf-
irmaður fræöslu- og barna-
myndadeildar norska sjónvarps-
ins. Hún hefur gefið út tvær
söngvabækur og skrifaö um
visnasöng, auk þess sem hún hef-
ur samið söngva.
Birgitte Grimstad er mikil
málamanneskja og syngur á
mörgum tungumálum.
— ih.
Útvarps-
skákin
Hv.: Hanus Joensen
Sv.: Guömundur Agústsson
Svartur lék i gær: 12... a6
Birgitte Grimstad. Þeir sem
ekki komast i Norræna húsið i
kvöld geta hlustað á hana i út-
varpinu.
sjónvarp
Spjallad vid
Graham Greene
Graham Greene er einn af
þessum rithöfundum, sem öllum
finnst að ætti aö fá Nóbelsverö-
laun.nema sænsku akademiunni,
sem úthlutar verðlaununum.
Hann varð 75 ára 2. okt. s.l. og i
tilefni af þvi sýnir sjónvarpiö
mynd um hann kl. 21. 15 i kvöid.
í myndinni erviðtalvið Greene,
og einnig eru sýndir kaflar úr
kvikmyndum, sem geröar hafa
veriö eftir verkum hans.
Grahm Greene er Breti og á aö
baki viöburöarikan feril sem
blaðamaöur, kvikmyndagagn-
rýnandi, starfsmaöur breska
utanrikisráöuneytisins og
bókaútgefandi, svo eitthvaö sé
nefnt. Hann snerist til kaþólskrar
trúar og i bókum hans gætir oft
sterkra trúarlegra áhrifa. Bækur
hans eru yfirleitt mjög
spennandi, enda hefur hann til-
einkað sér ýmis stilbrögð góðra
glæpasagnahöfunda. Hann sló i
gegn 1938 með bókinni Brighton
Rock, og siðan hafa komið frá
honum ótal bækur.
—I.H.
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Eftir Kjartan Arnórsson
ÞfiKPi-ÖTOftAJRR li(srCyjfí F)LVE& 'f) BoJH-
/)E? RWPJFI OFfiNf)F
.....;-\Peim c-'-/Q^r._______ ____________
KÉRNfi SRU P/íR..
PPíR. PP)S6fl N
CVfEróLF6P
KF)Zbí)NN-E£>F)
KBSSÍAJAj Pi ÞfER !
Umsjón: Helgi ólafsson
Skákmót
Flugleiða
Flugleiöir efndu um helg-
ina til all sérstæörar skák-
keppni á Hótel Esju. Hér var
um aö ræða sveitakeppni þar
sem þátt tóku 24 fyrirtæki og
að auki nokkur taflfélög út
um landið. Kepptu allar
sveitirnar innbyröis á þrem-
ur borðum og var umhugs-
unartiminn 15 minútur á
hverja skák. 10 efstu sveit-
irnar urðu þessar:
1. Búnaðarbankinn 55 v. af
69.
2. Kieppsspitalinn 53 1/2 v.
3. Útvegsbankinn 52 v.
4. Fjölbrautarskóli Suður-
nesja 49 1/2 v.
5. Landsbankinn 48 v.
6. tslenska járnblendið 44 v.
7. Háskóli tslands 44 v.
8. Skákfélag Akureyrar 43
1/2 v.
9. Skákfélag Arnesinga 42 1/2
v.
10. Rafmagnsveitan 37 1/2 v.
Keppt var um mjög mynd-
arleg verölaun. Sigursveitin
sem var skipuð þeim Braga
Kristjánssyni, Jóhanni
Hjartarsyni, Stefáni Þormar
Guðmundssyni og Leifi Jó-
steinssyni fær að launum
fritt far til Akureyrar og til
baka ásamt uppihaldi i
nokkra daga. Glæsilegustu
verölaunin voru þó veitt fyrir
bestan árangur á hverju
borði. A 1. borði náði Sævar
Bjarnason bestum árangri,
hlaut 19 v. af 23 mögulegum.
Hann fær að launum farseðil
hvert sem veröa vill til
Evrópu. A 2. borði náði
hann Hjartarson bestum
árangri og á 3. borði Haukur
Bergmann úr Keflavik.
Skákstjórar og skipuleggj-
endur mótsins fyrir hönd
Flugleiða voru þeir Hálfdán
Hermannsson og Andri
Hrólfsson, en dómari var
Jóhann Þ. Jónsson, alþjóð-
legur skákdómari. Mótshald
Flugleiða hlýtur að vera
mikiö gleöiefni fyrir skák-
menn og væri óskandi að
fleiri fyrirtæki færu inn á þá
braut aö standa fyrir slikum
mótum.
Nýlega var haldin i
Astraliu vináttukeppni milli
bæjanna Waverly og Cam-
berra. A sjöunda borði tefldi
fyrir Waverley fyrrverandi
(!) Svii, Rolf Lundquist aö
nafni. Hann hafði hvitt á
móti Phillips. Keppnin fór
fram i gegnum sima og gerði
Lundquist sitt til að halda
i lágmarki!!
kostnaðinum
1. e4-e6
2. d4-d5
3. Rc3-Bb4
4. Bd2-dxe4
5. Dg4-Rf6
6. Dxg7-Hg8
7. Dh6-Dxd4
8. 0-0-0-Rg4
9. Dh4-Dxf2
m
W’Æ' 'WM m.
10. Dd8! !-gefið
(10... Kxd8 11. Bg5 + +
o.s.frv.)
Þættinum lýk ég með gam-
alli Botvinik-stúdiu:
— Hvitur leikur og vinnur.