Þjóðviljinn - 09.10.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.10.1979, Blaðsíða 11
Þrtöjudagur 9. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 íþróttir 0 íþróttlr í^l íþróttír ff * -/ ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson ^^ Besta körfuknattleikslib Keykjavikur 1979: VALUR Fyrirhaínarlítlll sigur V alsmanna gegn KR og þar með varð Reykjavíkurmeistaratitillinn þeirra //Auðvitað er maður ánægður þegar svona gengur. Við erum þó ekki alveg komnir á skrið einnþá/ en það stend- ur allt til bóta og stefnan er sett á sigur í úrvalsdeild- inni/" sagði nýbakaður Reykjavíkurmeistari í körfu- bolta. Torfi Magnússon. fyrirliði Valsmanna. I úrslita- leiknum sigraði Va lur KR með 83 stigum gegn 73. Leikur beggja liða einkenndist mjög af hinni miklu taugaspennu sem ætið er rikjandi i slikum úr- slitaleikjum. Eftir að 7 min. voru af leiknum var staðan 10-10 og segir það meira en mörg orö um sóknarleik liðanna. Hins vegar var varnarleikurinn i góðu lagi og oft tekið hressilega á. KR-ingarn- ir náðu forystunni, 16-13, 22-19 og 26-23. Siðan tóku Valsarnir mik- inn sprett og náðu undirtökunum, 29-26 og i hálfleik voru þeir með 8 stiga forskot 36-28. 1 seinni hálfleiknum héldu Valsmennirnir áfram þar sem frá var horfið og þeir hleyptu Vestur- bæingunum ekki nærri sér. Munurinn sem á liöunum var i hálfleik hélst litt breyttur út allan leikinn, 48-37, 66-54, 73-62, 79-70 og loks 83-72. Valur: Besta körfu- knattleiksfélag Reykjavíkur 1979. KR-ingarnir voru óhemju- slappir i þessum leik, sérstaklega isókninni. Þar virtist enginn vita hvað gera ætti og þvi reyndu ein- staka leikmenn að rifa sig upp og gera hlutina á eigin spýtur. Þar kann mikið að hafa haft að segja, að Jón Sigurðsson var ekki með og siist berlega hve mikilvægur hann er sem sóknarleikmaður. Vörn Vesturbæinganna var hins vegar nokkuð góð; þar var enginn misskilningur á ferðinni. Nokkuð kom á óvart að KR- ingarnir skyldu ekki reyna að ná Dwyer og Þóri útaf þvi þeir félagarnir léku með 4 villur nær allan seinni hálfleikinn. Stigin fyrir KR skoruðu: Dakarsta 18, Geir 16, Eirikur 9, Garðar 8, Arni 8, Birgir 4, A'gúst 4 og Þröstur 2. Valsmenn þurftu ekki að sýna burðugan leik til þess að vinna öruggan sigur. Þeir léku þó eins og sá sem valdið hefur allan tim- ann og gáfu hvergi höggstað á Pétur Pétursson heldur enn uppteknum hætti i hollensku knattspyrnunni, þ.e.a.s. að skora minnst mark i leik. A laugardag- inn var hann búinn að skora tvö mörk i leik gegn NAC Breda, en þá skeði það að áhorfandi henti disk I linuvörð og leikurinn snar- lega flautaður af. Ekki er Ijóst hvort liðin verða að taka upp þráðinn á nýjan leik, úrslitin látin standa eða Feyenoord tapar leiknum. Annars er Ajax nú með forystuna i hollensku 1. deildinni með 14 stig. Feyenoord er með 13 sér. Torfi Magnússon átti stórleik og hélt liðinu á floti i sókninni langtimum saman. Þá var Dwyer seigur eins og venjulega og undir lokin sá hann um að hanga á bolt- anum og skjóta ekki nema I góð- um færum. Stig Vals skoruöu: Torfi 27, Dwyer 26, Þórir 10, Rikharður 9, Kristján 7, Sigurður 2 og Óskar 2. -IngH stig, en á einn leik til góða. 1 þriðja sæti er Alkmaar einnig með 13 stig. I Belgiu tapaði lið Arnórs Guðjohnsen, Lokeren, fyrir FC Brugge á útivelli. Lokeren er þó enn i efsta sætinu. Asgeir Sigur- vinsson og félagar hjá Standard eru með jafnmörg stig og Loker- en; þeir sigruðu Beringen á úti- velli 4-1. Jóhannes Eðvaldsson hefur tekið stefnuna á skoska meistara- titilinn ásamt félögum sinum i Celtic annað árið i röö. Celtic gerði jafntefli við Partik og er með 2 stiga forskot i úrvalsdeild- inni. -IngH ÍS sigraði Fram óvænt Framarar töpuðu nokkuð óvænt fyrir ÍS á Reykjavikurmótinu I körfubolta, 77-78, en Framararnir höfnuðu þó i 3. sætinu. Fram hafði yfir i hálfleik 44-38 og jafnt var mjög i seinni hálfleik, en Ingi Stefánsson skoraði sigur- körfuna þegar örfáar sekúndur voru til leiksloka. Smock og Gisli voru bestir hjá 1S, en Simon og Þorvaldur hjá Fram. Þá sigruðu ÍR-ingar Armann með 103 stigum gegn 90. 16 leikmenn valdir í 3 landsleiki gegn Tékkum Tveir nýliðar í hópnum t næstu viku leika islendingar 3 landsleiki i handknattleik hér á landi og i öll skiptin verða Tékkar mótherjarnir. Leikir tslands og Tékkóslóvakiu hafa ætið verið jafnir og spennandi og er skemmst að minnast leiks landanna i Sevilla á Spáni s.l. vetur, sem endaði með jafntefli 12-12. Sá leikur var hreint út sagt frábær og hefur islenskt landslið sjaldan leikið jafn magnaðan varnarleik. Jóhann Ingi Gunnarsson, ein- valdur og þjálfari landsliðsins hefur valið 14 manna hóp, sem leikur gegn Tékkum. Eftirtaldir skipa þann fríða flokk: Markverðir: Jens Einarsson, Vikingi Kristján Sigmundsson, Vikingi Aðrir leikmenn: Bjarni Guðmundsson, Val Erlendur Hermannsson, Vikingi Þorbjörn Guðmundsson, Val Steinar Birgisson, Vikingi Hörður Harðarson, Haukum Ólafur H. Jónsson, Þrótti Steindór Gunnarsson, Val Ólafur Jónsson, Vikingi Bjarni Bessason, 1R Stefán Gunnarsson, Val Þorbergur Aöalsteinsson, Vikingi Páll Björgvinsson, Vikingi. Eins og sjámá fer Jóhann Ingi svipaðar slóðir i vali sinu og s.l. vetur, velur meginuppistöðuna úr Vaí og Vikingi. Þetta er mjög eðlilegt þvi þessi félög virðast bera ægishjálm yfir önnur islensk félagslið. Tveir nýliðar eru i hópnum, Bjarni Bessason og Steinar Birgisson. Þeir hafa báðir staðið sig með miklum ágætum i haust og eiga skilið tækifæri til að spreyta sig með landsliðinu. Fyrsti leikurinn verður n.k. mánudag 15. okt. I Höllinni kl. 20.30. Daginn eftir verður leikiö á sama stað á sama tima. Siðan munu Tékkar halda austur fyrir fjall og leika á Selfossi á mið- vikudaginn gegn landsliðinu undir 21 árs. Verið getur að 4. leikurinn verði settur á, en það er ekki ákveðið enn. - Ingli Enn skorar Pétur Enska knatt- spyrnanl United a toppinn Manchester United skaust i efsta sæti 1. deildar ensku knattspyrnunnar á laugar- daginn eftir sigur gegn Brighton á heimavelli sinum Old Trafford. Lou Macari og Steve Coppell skoruðu mörk United 2-0. Evrópumeistarar Notting- ham Forest halda sinu striki þeir sigruðu Ólfana 3-2. Francis, Robertson og Birtles skoruðu mörk Forest, en Richards og Daniel fyrir Wolves. Liverpool vann stórsigur á Bristol City, 4-0 og skoruðu Daglish, John- son, Kennedy og McDermott mörk þeirra. Þá eru það úrslitin á laugardag og staðan i 1. og 2. deild: 1. deild: Arsenal-Man. City 0-0 Aston Villa-Southampton 3-0 Coventry-Everton 2-1 C. Palace-Tottenham l-l Derby County-Bolton 4-0 Leeds-Ipswich 2-1 Liverpool-Bristol City 4-0 Man. Utd.-Brighton 2-0 Middlesbro-WBA 2-1 Norwich-Stoke 2-2 Nottm. Forest-Wolves 3-2 2. deild: Bristol Rov.-Notts Co. 2-3 Burnley-Chelsea 0-1 Cambridge-Swansea 0-1 Cardiff-Luton 2-1 Fulham-Wrexham 0-2 Oldham-Orient 1-0 Preston-Birmingham 0-0 Shrewsbury-Leicester 2-2 Sunderland-Charlton 4-0 Watford-QPR 1-2 West Ham-Newcastle l-l l.deild: Man.Utd 9 6 2 1 16-5 14 Nottm. For. 9 6 2 1 17-8 14 C. Palace 9 4 5 0 15-5 13 Norwich 9 5 2 2 17-10 12 Wolves 8 5 1 1 16-11 11 Southampt., 9 4 3 1 15-10 11 Middlesbro 9 4 2 3 11-8 10 Liverpool 8 3 3 2 14-6 9 Leeds 9 2 5 2 11-10 9 Cocentry 9 4 1 4 14-18 9 Arsenal 9 2 4 3 11-9 8 Bristol City 9 2 4 3 8-11 8 A. Villa 9 2 4 3 7-10 8 Man. City 9 3 2 4 9-13 8 Everton 9 2 3 4 11-15 7 11 pswich 9 3 1 5 9-14 7 Derby 9 3 1 5 8-13 7 Tottenham 9 2 3 4 11-20 7 Brighton 9 2 2 5 11-16 6 WBA 9 2 2 5 12-18 6 Bolton 9 1 4 4 7-15 6 2. deild: Newcastle 9 5 3 1 15-9 13 Wrexham ( ) 6 03 12-9 12 Luton 9 4 3 2 17-9 11 Leicester 9 4 3 2 18-13 11 QPR ( ) ‘ 1 3 : 2 10-6 1 Sunderland 9 4 3 2 12-8 11 Chelsea 9 5 1 3 10-8 11 Cardiff 9 4 3 2 9-9 11 Preston Q 3 4 2 12-9 10 Birmingharn 9 3 4 2 11-11 10 Oldham 9 3 3 3 12-10 9 Swansea 9 3 3 3 7-11 9 Cambridge 9 2 4 3 10-10 8 Watford 9 2 4 3 9-11 8 West Ham 9 3 2 4 7-10 8 Fulham 9 3 2 4 13-17 8 Bristol Rov. 9 2 3 4 13-18 7 Shrewsbury 9 2 2 5 10-12 6 Charlton 9 1 3 5 7-16 5 Burnley 9 0 4 5 8-14 4 Orient 9 0 4 5 8-15 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.