Þjóðviljinn - 20.10.1979, Side 5
Laugardagur 20. október 197» ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Verkföll í
Argentínu
Buenos Aires (Reuter)
Útgefendur argentisnska
stérblabsins „Cronica” settu
I gær mánabar verkbann á
starfsmenn, sem svar viö 70
prósent kauphækkunarkröf-
um 1.000 starfsmanna blaðs-
ins.
Starfsmennirnir höföu far-
ið i skæruverkföll í vikunni,
til að knýja á um samninga.
Croniva-verkfallið er það
nýjasta i kjaradeilum i
Argentinu, en u.þ.b. 6.000
launamenn eiga nú f deilum
við atvinnurekendur.
Kaupkröfur nema frá 30 til
70 prósentum, og leitast
verkalýðsfélög viö að halda i
veröbólguna, sem mun að
öllum likindum nálgast 170
prósent á þessu ári.
Franska
þingið fellir
tekjuskatts-
hækkanir
Paris (Reuter).
Gaullistar greiddu s.l.
fimmtudag ásamt sósial-
istum atkvæði gegn frum-
varpi rikisstjórnarinnar um
tekjuskattshækkanir. Var
frumvarpið fellt 1 franska
þinginu með 340 atkvæðum
gegn 119.
Gaullistar sem eru
hægri-sinnaðir og hafa átt
aöild að meirihlutanum I
franska þinginu, sögöust
hafa greitt frumvarpinu
mótatkvæði vegna þess aö
áformaöar hækkanir kæmu
verst niður á lágtekjufólki.
Undir forystu Jaques
Chirac hafa gaullistar tekið
upp gagnrýna afstöðu til
rikisstjórnarinnar frá þvl i
júni' s.l. Chirác gagnrýndi
rikisstjórnina harðlega I
ræöu á fimmtudag, fyrir að
hafa ekki tekist að draga úr
atvinnuleysi i Frakklandi.
Fflabeins-
ströndin
stödvar
kakósölu
Jbidjan (Reuter).
Stærsti kakóframleiðandi
heims.Fflabeinsströndin, tók
I gær fyrir allan útflutning á
kakóuppskerunni vegna
verðlækkana á heimsmark-
aðnum.
Viðskiptaráðuneyti Fila-
beinsstrandarinnar tók
þessa ákvörðun vegna „óút-
skýranlegrar verðlækkunar
á heimsmarkaðnum”, og
lagði fyrir framleiðendur aö
selja aðeins innanlands og
safna birgðum. Gildir út-
flutningsbannið til áramóta.
ítalskir flugumferðarstjórar hœtta störfum:
Vflja losna undan
herskyldu
Róm (Reuter)
Fiugumferð á italiu stöðvaöist i
gær, þegar flugumferðastjórar
hófu verkfall um óákveöinn
tima. Stöðvunin hefur viötæk
áhrif á flugumferö I Suður-
Evrópu og i Mið-Austurlöndum.
Flugvélar sátu strandaðar
strax og italskir flugumferða-
stjórar lögðu niöur störf. Flug-
félög sem annast millilandaflug
höfðu ærinn starfa við að endur-
skipuleggja ferðir, þannig aö
komist yrði hjá viðdvöl á ítaliu.
Langflestir flugumferöastjórar
á ltaliu hafa til skamms tima til-
heyrt italska flughernum. Hafa
þeir að undanförnu Itrekað kröfur
um að verða leystir frá her-
skyldu, til að geta myndaö verka-
lýðsfélag m.a. I þvl skyni að geta
gert kröfur um kauphækkanir.
Meðalkaup italskra flug-
umferðarstjóra nemur um 256.000
Isl. krónum á mánuði, að sögn
þeirra. Einn þeirra sagði við
fréttamann Reuter: „Nær
helmingur okkar vinnur auka-
störf til að eiga fyrir lifibrauðinu.
Eg hef lægra kaup en sá sem sér
um hreingerningarnar i flug-
turninum.” Italska varnarmála-
ráöuneytið segir hins vegar að
meðalkaup flugumferöarstjóra sé
302.000 Isl. krónur á mánuöi.
Flugumferöarstjórarnir eiga i
raun ekki lagalegan rétt á að fara
i verkfall eða leggja niöur störf.
Um störf þeirra gilda herlög, og
neitun um að hlýða skipunum I
italska hernum varöar allt að eins
árs fangelsi.
Flugvélar erlendra flugfélaga
sem staddar voru á ttallu i gær,
komast fyrirsjáanlega ekki frá
landinu fyrr en flugumferðar-
stjórar hefja störf á ný.
Olíuverd og pólitík
trak hefur slegist i hóp með
Iran og Llbýu, og hækkað oiiu-
verð. I dag tekur gildi 10 prósent
verðhækkun á oliu frá trak, og
hefur trak þá náð þvl hámarki
sem OPEC-rlkin komu sér saman
um i júnl.
Talsmenn oliu-auðhringa I
Bandarikjunum sögðu frétta-
mönnum Reuter, að hækkanirnar
að undanförnu muni eflaust valda
hækkunum á útsöluveröi bensrns
og annarra olluafuröa.
1 Washington skýrði oliumála-
ráðherra Saúdi-Arabiu, Sheikh
Ahmed Zaki Yamani, hópi full-
trúa oliuframleiðenda frá því aö
hann byggist ekki við verulegum
verðhækkunum á fundi OPEC 17.
desember n.k. Aöeins ef tran
drægi úr oliuframleiöslu, mætti
búast við verulegum hækkunum,
sagði Yamani.
Sheikh Yamani sagðist vilja
losna við hina tviþættu verðlagn-
ingu OPEC-rikjanna, en hún fást
iþviaösetter fastveröá oliu frá
Sheikh Yamanl
Saudi-Arabiu, en öðrum
OPEC-rikjum sett leiöbeinandi
hámarksverð. Saúdi-Arabla selur
tunnumálið á 18 dollara, en
hámarksveröið er 23.50 dollarar.
Iran og Libýa hafa þegar fariö
fram úr hámarkinu.
A blaðamannafundi I Washing-
ton krafðist Sheikh Yamani þess
af Bandarilcjunum, aö þau hættu
aö selja vopn til tsrael. Fylgir
yfirlýsing þessi i kjölfar kröfu
utanrikisráöherra Saúdi-Arabíu,
Saúd Al-Faisal prins, aö rlkis-
sfjórn Carters féllistá aö stofnaö
yröi sérstakt palestinskt rlki á
hluta þess landsvæðis sem tsrael
ræður nú.
Saúdl-Arabla er stærsti oltu-
framleiðandi heims og kemur
mestur olluinnflutningur Banda-
rikjanna þaöan. ,,Ef það yrði
friöur I Mið-Austurlönum, þá
mynduð þið undrast allar góðu
afleiðingarnar, þar á meöal I oliu-
málum” sagði Sheikh Yamani á
blaðamannafundinum.
Alþjóðahvalveiðiráðið:
Bann við búrhvaladrápi
stað-
fest
Sextán aöildarrfki hvalveiöi- en Jápan, Perú og Sovétrlkin
ráösins höfnuðu umleitan Sovét, guldu já viö.
Cambridge, Englandi (Reuter).
Hvalveiðiþjóðirnar höfnuðu
umleitan Sovétrfkjanna að losaö
yrði um bann við veiðum á búr-
hvölum, sagöi Aiþjóðlega hval-
veiðiráðið i gær.
Sovétrikin eiga stærsta flota
verksmiðjuskipa sem stunda
hvalveiöar, og höföu farið þess á
leit við meðlimariki hvalveiöi-
ráösins, að mega veiöa 1.500 búr-
hvali á næstu vertíö.
Hvalveiöiráðið bannaði i júnl
alla notkun verksmiðjuskipa við
hvalveiðar. Snertir bannið
einkum Sovétrikin og Japan.
SAVE THE WHALES!
\
%
Hvalveiöar hafa nær útrýmt sumum hvalastofnum. Aðildarriki
Alþjóðahvalveiðiráðsins viija takmarka búrhvalavelðar.
Sameinuðu þjóðirnar:
Söfnun tíl aðstoðar Kampútseu
ii mniii—tw~i«
Sameinuðu þjóðunum (Reuter).
Aform Sameinuðu þjóðanna um
aö senda mat og birgðir fyrir 110
miljónir dollara til Kampútseu,
hafa fengið jákvæðar undirtektir
rikisstjórnarinnar sem Vietnam
og So vétrikin styðja, segja
áreiðaniegar heimildir.
Kurt Waldheim, aðalritari
Sameinuðu þjóðnna, bað i gær
þjóöir heimsins um framlög til
vistasendinga til KampUtseu.
Hann sagði að á næstu mánuöum
þyrftu Barnasjóöur S.Þ. og
Alþjóðlegi Rauði krossinn á 110
miljónum doUara aö halda til
matar og lyfjakaupa. „Ég legg á
það mikla áherslu, að allar rikis-
stjórnir bregðist við af fyHstu
samúö og rausn, til aö mæta
þessari gífurlegu þörf á aðstoö”,
sagði Waldheim.
Aðstoöin miðast einvörðungu
við neyð fólksins i Kampútseu, en
dregist hefur að hrinda henni I
framkvæmd, vegna þess að nauð-
synlegt þótti að tryggja aö vista-
sendingarnar lentu ekki I höndum
hinna tveggja strlðandi herja I
Kampútseu, sagöi Kurt Wald-
heim.
Hluti aðstoðarinnar mun renn
til þeirra þúsunda flóttamann
sem enn streyma inn I Thailam
Embættismenn
séu mér
hlidhollir,
segir Carter
Washington (Reuter)
Embættismenn sem styöja for-
setaframboð Kennedy öldunga-
deiidarþingmanns ættu að fá sér
aðra vinnu ef þeir fylgja ekki
stefnu Carters Bandarikjaforseta
sagbi talsmaöur Hvitahússins s.l.
iaugardag.
Kennedy er flokksbróöir
Carters og býður sig fram á móti
honum I yfirstandandi forkosn-
ingum til forseta kjörs I Banda-
rikjunum
„Viö teljum aö þeir, sem ekki
styðja stefnu þessarar rlkis-
stjórnar, ættu að fá sér vinnu
annars staðar”, sagði Rex Gran-
um, talsmaöur Bandarlkja-
forseta. Hann bætti viö, að rikis-
starfsmönnum heföi ekki veriö
send formleg viðvörun. Einn af
starfsmönnum Carters sagði
Reuterhinsvegar að „Hvíta húsiö
hefði tjáð ráðuneytisstjórum og
öörum að þeim væri ætlað að
starfa fyrir núverandi ríkis-
stjórn”.
Færri ferðamenn
til Spánar
Madrid (Reuter)
Mikib dró úr ferbalögum til
Spánar mánuðina júií, ágúst og
september miðað við siðasta ár.
Ferðalangar til Spánar I júll
voru 16,2 prósentum færri I ár en i
fyrra. t ágúst voru þeir 15,4
prósentum færriog I september 5
prósentum færri.
Talsmenn feröamólayfirvalda
á Spáni telja orsakir samdráttar-
ins vera veröbólgu, sterka stööu
pesetans og ofbeldisaðgerðir i
landinu.
Vilja starfa
í sátt og
samlyndi
Manila (Rcuter)
Bandariskir og sovéskir
geimfarar lýstu á mánudag
yfir, aö ekkert rúm sé fyrir
átök milli þjóða úti i geimn-
um, og ab Sameinuðu þjóð-
irnar ættu ab sjá um lög-
gæslu þar.
t Manila hófst s.l. mánu-
dag alþjóbleg ráðstefna um
þann þátt læknavisinda sem
lýtur aö fiug- og geimferö-
um. A blaöamannafundi
hafði William Thornton orð
fyrir geimförunum Jeliseij-
éf, Jegorof og Slayton:
„Mörg riki sem lúta mis-
munandi hugmyndafræöi
hafa átt náið samstarf á Suö-
urskautinu. Ég tel aö við
rannsóknir á geimnum get-
um við á sama hátt starfað
saman I sátt og samlyndi.” |j
Boris Jegorof tók undir þessi
orö kollega slns.