Þjóðviljinn - 20.10.1979, Side 15
Laugardagur 20. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Jóhann Ingl Gunnarsson, landsliöseinvaldur: „Þah er ekki vafl á
þvi aft viö erum á uppleih.”
íþróttir um helgina
Blak
Siöasta umferö Reykjavikur-
mótsins veröur n.k. mánudags-
kvöld og leika þá ÍS og Þróttur og
Vikingur og Fram. Fyrri
leikurinn hefst kl. 20 i Hagaskól-
anum.
Heil umferö var á mótinu sli
fimmtudag og uröu úrslit þessi:
Vikingur — Þróttur 0:3 (5-15, 13-
15 og 8-15)
Fram — IS 3:2 (13-15, 10-15, 15-13,
15-8 og 16-14)
í kvennaflokki sigraöi Vikingur
Þrótt 3:0.
Staöan á Reykjavikurmótinu er
nú þessi:
Þróttur 2 2 0 6-0 4
IS 2115-42
Fram 2 11 3-5 2
Vikingur 2 0 2 1-6 0
Islandsmótiö I blaki hefst 3.
nóvember n.k. meö keppni i 1. og
2. deild karla.
Körfuknattleikur
Laugardagur:
Fram — KR, úd., Hagaskóli kl.
14.
UMFG — Þór, 1. d. ka., Njarövlk
kl. 15.
Sunnudagur:
Valur — 1R, úd., Hagaskóli kl.
13.30
Armann — Þór, 1. d. ka., Haga-
skóli kl. 15
Judo
Haustmót JSI veröur háö á
morgun I Iþróttahúsi Kennara-
háskólans og hefst keppnin kl. 14.
Handknattleikur
Einn leikur veröur I meistara-
flokki karla á Reykjanesmótinu
og eigast þar viö Grótta og
Stjarnan. Leikurinn fer fram I
íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi
og hefst kl. 16.
sæti keppniimar”
Spjallað við Jóhann Inga um HM unglinga o.fl.
Unglingalandsliöið i handknatt-
leik, sem skipaö er leikmönnum
21 árs og yngri, heldur til Dan-
merkur á mánudaginn. Þar er
ætlunin aö taka þátt I heims-
meistarakeppni þessa aldurs-
flokks. Á þriðjudag verður leikið
gegn Portúgölum, daginn eftir
gegn Sovétmönnum og á fimmtu-
deginum gegn Hollandi. Föstu-
daginn nota strákarnir tii þess að
hvila sig, þvi á laugardeginum
leika þeir gegn Vestur-Þjóðverj-
um og loks á sunnudeginum gegn
Saudi-Arabiu.
— Ég hef ýmsar upplýsingar
um mótherja okkar t.a.m. aö
Þjóöverjarnir eru geysisterkir og
þjálfar þá enginn annar en Vlado
Stenzel, sem geröi A-landsliöiö aö
heimsmeisturum. Rússarnir eru
enn betri og til glöggvunar á
styrkleika þeirra má fullyröa aö
þeir erubetri en tékkneska lands-
liöiö, sem lék hér i vikunni, sagöi
Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari
og einvaldur unglingalandsliösins
islenska I stuttu spjalli I gær.
— Hvað setjið þið markið hátt I
keppninni?
— Viö stefnum aö ná 3. sætinu
og leika siöan um 9.-12. sætiö I
keppninni, sem i rauninni er
staöa islenskshandbolta i dag. En
aöalatriöiö er aö strákarnir fái
reynslu I svona erfiöri keH)ni,
reynslu sem komi þeim aö notum
siöar meir i alþjóölegri keppni.
— Viö teljum þessa keppni nán-
ast jafnmikilvæga fyrir islenskan
handknattleik og B-keppnin á
Spáni var s.l. vetur.
Þýðir þetta aö stefnubreyting
hefur orðið hjá HSl varöandi ung-
iihngahandknattleikinn?
— Já, viðhorfin hafa breyst
hjá HSI þvl áöur var einblint á
A-landsIiöið. Þaö hafa kannski
opnast augu margra þegar A-lið-
inu gekk hvaö verst i Danmörku,
aö á sama tima gekk unglingaliö-
inu vel.
NU hafa handknattleiksáhuga-
menn séð teikn þess að við séum á
leiö UtUr lognmollunni, sem ein-
kennt hefur handboitann undan-
farin ár.
— Þaö er ekki vaii á þvl aö viö
erum á uppleiö. Aherslan hefur
Framhald á 17 siöu
Unglingalandsliðið 1979 ásamt þjálfara, Hðsstjóra og fararstjóra.
„Þórunni Alfreðsdóttur var synjað um styrk þrátt fyrir að hún só
iþróttamanneskja, sem um áraraðir hefur sýnt ótviræð afrek.”
I^iþró
Sinnuleysi stjórnenda
Afreksmannasjóðs ÍSÍ
Iþróttasíðunni barst fyrir skömmu bréf frá áhugamanni um framgang sund-
íþróttarinnar, sem kýs að kalla sig skussa. Hann tekur á ýmsum málefnum
sundsins og fér bréfið óstytt hér á eftir.
Um þessar mundir eru allar
svokallaðar vetrariþróttir að
hefjast þó reyndin sé oröin sú I
öllum alvöruiþróttagreinúm að
þær eru æfðar allt árið um
kring. Fyrir utan hinar sigildu
boltaiþróttir á veturna, eins og
handboita og körfubolta, sem
nokkuð hefur verið fjallað um
hér I Þjóðviljanum að undan-
förnu, væri rétt að minnast á
fleiri iþróttagreinar sem láta
minna yfir sér, en eru þó engu
að siður snar þáttur i iþróttalifi
landsmanna.
Sundiþróttin er nú að komast
á fulla ferö eftir u.þ.b.
mánaðarhvild og mikiö og öfl-
ugt starf á siðasta starfsári.
Þrátt fyrir lokun Sundhallarinn-
ar eru æfingar hafnar i Laugun-
um og Sundlaug Vesturbæjar og
út um allt land þar sem aöstæö-
ur eru fyrir hendi.
keppnisiþrótt I dag eru að byrja
frá grunni meö sitt væntanlega
afreksfólk ef marka má þann
árangur sem náöist á Unglinga-
meistaramóti Islands á Sauðar-
króki i haust. Þar voru unnin
allathyglisverð afrek eins og hjá
Guörúnu Femu i Ægi og Eövaröi
Þór Eövarössyni, IBK.
Annars er þaö aldeilis
umhugsunarefni hversu marg-
ir afreksmenn okkar i sundi
hætta svo fljótt sem raun
ber vitni. Bara á s.l. 2 árum
hafa okkar fræknustu menn
hætt meö öllu og nægir aö benda
á fólk eins og Þórunni, Hermann
og Axel Alferösbörn, Guönýju
Guöjónsdóttur, Steinþór Guö-
jónsson o.fl. Þaö er ekki svo litil
blóötaka fyrir Iþróttagreinina
og vert að hafa I huga þegar um
heildararangur er aö ræöa.
heimsmeistaramóti I sundi, hún
hefur sett langflest Islandsmet
kvenna I sundi frá upphafi og
verið valin oftast Islenskra
iþróttamanna sem Iþrótta-
maður ársins I sinni grein.
Þaö er kannski ekki aö undra
aö þótt tslenskir sundmenn
hugsi sig tvisvar áöur en þeir
leggja á sig miklar æfingar þeg-
ar slikt sinnuleysi er fyrir hendi
ásamt ööru andstreymi innan
iþróttarinnar sjálfrar.
Skussi
Sviptingar í félagsskipt-
um
Miklar sviptingar eru I
félagaskiptum sundmanna þvi
Armenningar hafa misst 2 af
slnum bestu sundmönnum yfir
til Ægis, þá Halldór Kristiansen
og Brynjólf Björnsson. Þá hafa
tveir efnilegustu sundmenn
Akurnesinga hafið æfingar meö
Ægi, en þaö eru þeir Ingi Þór og
Ingólfur Gissurarson. Þeir
stunda nú nám I Reykjavik. Þaö
er þvl greinilegt aö flest þau
félög sem iöka sund sem
Furðurleg ákvörðun Af-
reksmannasjóðs
Þá hefur þvi veriö fleygt aö
sund sem keppnisiþrótt eigi ekki
upp á pallboröiö hjá æöstu
forystumönnum Iþróttamála,
þvl Sundsambandiö eitt af 7 sem
sóttu um styrk úr Afreks-
mannasjóöi ISI var synjaö um
hann þrátt fyrir þá staðreynd
aö þar var um aö ræöa Iþrótta-
manneskju, Þórunni Alfreös-
dóttur, sem um áraraöir hefur
sýnt ótviræð afrek. Hún var
fyrst lslendinga til aö taka þátt I