Þjóðviljinn - 27.10.1979, Qupperneq 1
MDVIIIINN
Laugardagur 27. október 1979 234. tbl. 44. árg.
Helgi Guðmundsson bœjarfulltrúi:
Ósigur fyrir
Revkvíkinga
| viðhorf |
Með
Kröflu
á sálinni
Nú getur ekkert bjargaö þing-
flokki og ráöherrum Alþýöu-
flokksins frá þvi aö veröa aö
viöundrum I Kröflumálum nema
eldgos sem þurrkar þessa 20
miljaröa króna fjárfestingu út af
kortinu. Þrisvar sinnum í tiö
siöustu rikisstjórnar neituöu
kratar aö standa aö nokkurri
fjárvveitingu tii frekari gufuöfl-
unar fyrir Kröfiuvirkjun, enda
þótt sérfræöingar telji þaö nú
æskilegasta kostinn og vel
áættunnar viröi.
Svo illa viröist baráttan gegn
Kröfluvirkjun, meintri fjármála-
spillingu og framkvæmd Kröflu-
nefndar, hafa fariö meö sálarlif
þingmanna Alþýöuftokksins, aö
þeir neita aö horfast I augu viö
staöreyndir. Karl Ragnars yfir-
verkfræöingur Kröfluvirkjunar
vaktimenntilumhugsunari ræöu
á fundi Sambands almennra raf-
veitna i vikunni er hann sagöi:
„Horfast veröur I augu viö þá
staöreynd aö virkjunin er þarna
og áætlaöur fjármagnskostnaöur
af henni á næsta ári er 3800
miljónir króna. Viö svo búiö má
varla standa og hlýtur aö vera
rétt aö ráöast i annað tveggja aö
freista þess aö koma virkjuninni i
efnahagslegt aröbært ástand,
sem aö sjálfsögöu kostar
viöbótarkostnaö vegna borana,
eöa hinsvegar aö taka hana niður
og selja þaö sem nýtilegt er...”
Enn hefur Alþýöuflokkurinn
ekki gert tillögu um aö Kröflu-
virkjun veröi seld til niöurrifs.
HUn kemur kannski. Hitt er vist
aö ráöherrar Alþýöuflokksins
höfnuöu aö veita fé til þess aö
bora tvær holur i Kröflu á liönu
sumribæöi viö undirbúning láns-
fjáráætlunarogsvo viö afgreiöslu
„orkumálapakkans” þegar þing-
flokkur krata neitaöi aö standa aö
bráöabirgöalögum þar sem fjár-
veiting til Kröfluborana væri
nefnd.
Rétt fyrir stjórnarslitin höfn-
uöu svo ráöherrar Alþýöuftokks-
ins tillögu Hjörleifs Guttormsson-
ar um 54 miljón króna aukafjár-
veitingu til þess aö undirbúa bor-
anir viö Kröflu i haustsvo aö hægt
vær i aö hef jast handa s trax næsta
vor. A þeim rikisstjórnarfundi
mun Ólafur Jóhannesson hafa
haft viö orö aö hann gæti vel unn-
aö þeirri rikisstjórn sem þá var i
uppsiglingu aö taka viö málefn-
um Kröfluvirkjunar I þeirri stööu
sem Alþýöuflokkurinn heföi teflt
þeim i.
! Þessi
góða
j veiði
! segir
jekki
lallt
| segir Hjálmar
j Vilhjálmsson
fiskifræðingur um
■ horfurnar í
I loðnuveiðinni
■ Vissulega þarf aö vera fiskur i
I sjónum til þess aö svona góö afla-
I hrota geti átt sér staö, en ég vil þó
| taka þaö skýrt fram aö hin góöa
• veiöi undanfarnar vikur á tiltölu-
I lega litlusvæöisegirekkerttil um
I stæröloönustofnsins. Þarna hefur
l veriö um aö ræöa loðnugöngu af
■ Jan Mayen-svæöinu áleiöis á Is-
I landsmið og þaö sem veiöarnar
I hafa skiliö eftir hefur gengiö
I áfram noröur eftir, sagöi
■ Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræö-
I ingur er viö ræddum viö hann I
I g*r.
. Hjálmar hefur siöustu vikur
■ stundað loönurannsöknir um borö
I i Bjarna Sæmundssyni á aöal
| loönusvæöinu. Viö spuröum
. Hjálmar hvort hann heföi oröiö
■ einhvers visari, sem yki honum
I bjartsýni um aö stækka mætti
| loðnukvótann umfram þær 600
• þúsund lestir sem fiskifræöingar
I hafa lagt til.
Hjálmar sagöist ekkert vilja
| um það segja að svo komnu máli.
• Hann sagöist koma i land um
I helgina og myndi hann sitja fund
[ þann sem haldinn veröur meö is-
I lenskum og norskum fiskifræð-
• ingum nk. mánudag og þriöjudag
I og þar myndi hann gefa skýrslu
| um þessa ferö. Auk þess sagöisit
I Hjálmar ekki enn vera búinn að
■ vinna úr þeim tölum frá stofn-
| mælingunum sem hann heföi afl-
| að sér i feröinni.
I Það má þvi búast við ein-
■ hverjum fréttum af þessum
| málum á þriðjudaginn kemur,
| þegar fundi fiskifræöinganna lýk-
—S.dór.
ur.
— ekh |_____
Bæjarráð Akureyrar ítrekar að Lax-
árvirkjun muni
sameinast Lands-
virkjun á grund-
velli laganna frá
1965
Bæjarráö Akureyrar itrekaöi i
fyrradag fyrri samþykkt bæjar-
stjórnar um aö næsta skrefiö aö
La ndsvirkjunarsamningnum
föllnum sé að Laxárvirkjun sam-
einist Landsvirkjun á grundvelli
laganna frá 1965.
Helgi Guðmundsson, bæjar-
fulltrúi á Akureyri sagði I samtali
viö Þjóöviljann i gær aö þó Sjöfn
og ihaldiö hafi fellt Landsvirkjun-
arsamninginn muni þeim ekki
takast aö koma i veg fyrir aö
Laxárvirkjun sameinist Lands-
virkjun, þar sem slikt veröur ekki
borið undir borgarstjórn Reykja-
vikur. „Hins vegar er hlutur
Reykjavikurborgar mun verri i
lögunum frá 1965 en i sameignar-
samningnum, bæöi hvaö stjórn-
araöildina varöar og yfirtöku
byggöalinanna og Kröfluvirkjun-
ar”, sagöi Helgi. „Fall samnings-
ins er þvi ósigur Reykvfkinga ai
ekki hiö gagnstæöa, eins og Birgir
Isleifur hefur fullyrt”, sagöi
hann. — AI
Viö loðnulöndun I Siguröi RE i vikunni. — Ljósm. Sdór.
A Iþýðubandalagið
í Reykjavík:
F orvalið
hefst í dag
Kosið aðGrettisgötu
3 frá kl. 14 - 19 í
dag og 14 - 23 á
morgun. Kynning
þeirra sem kosið
er um á bls. 11
Samtökin í Reykjavík bjóöa ekki fram:
Styöja ekki Framsókn
Samtökin ætluöu aö styöja
Framsókn ef Haraldur ólafsson
yrði i ööru sæti. Sú frétt er þvi ór
lausu lofti gripin.
Magnús sagöi aö samþykkt
heföi veriö á þingi Samtakanna
aö bjóöa ekki fram, en þó haldiö
fram rétti hvers kjördæmaráðs
aö bjóöa fram eöa ganga til
samstarfs viö aöra flckka um
framboö. Sagöist hann ekki vita
til þess aö neitt slikt væri á
döfinni og sjálfur mundi hann
ekki gefa neinar yfirlýsingar um
hvað hann ætlaðí að kjósa.
siödegisblaöanna þess efnis aö Magnús Torfi ólafsson. —GFr
segir Magnús
Torfi Ólafsson
Þaö hefur mér vitanlega ekki
komiö til oröa aö Samtök frjáls-
lyndra og vinstri manna styddu
ákveðinn stjórnmálaflokk i þess-
um kosningum og ekkert sem
gefur tilcfni til slikra vanga-
veltna, sagöi Magnús Torfi ólafs-
son I samtali viö Þjóöviijann i
gær, en haft var samband viö
hann út af uppslætti i ööru
I FI6ttafólk Barnaárið Verkalýðsmál Kerfia Suðurnes 1
Tólf miljónir Um tólf miljónir manna eru nú á flótta frá heimkynnum sln- um — sumir undan styrjöldum og skorti, aörir undan misrétti og kúgun. Fyrr og siöar hafa ör- lög flóttafólks mjög farið eftir pólitiskum aöstæðum. Orð eru til alls fyrst Sumum finnst of mikiö hafa veriö talaö en litiö framkvæmt en ég er þeirrar skoöunar aö orö séu til alls fyrst og hægt sé aö vera ánægöur meö þá miklu umræöu sem fram hefur farið á barnaári, segir Svandis Skúla- dóttir formaður barnaársnefnd- ar i viötali. Bónuskerfið Bónuskerfi i fiskvinnslunni hefur alla tiö veriö umdeilti. Þaö hefur vissa kosti, en einnig stóra galla. Þrjár verkakonur i Vest- mannaeyjum ræöa um bónusinn og um félags- og menningarmál verkalýösfélags sins, Snótar. Dráttarvextir Greiði menn ekki afborganir af opinberum gjöldum á gjald- daga fellur öll skuldin i eindaga og I næsta mánuöi eru reiknaöir dráttarvextir á alla skuldina, en ekki aðeins á þá afborgun mánaöarins sem of seint var greidd. Sameining frystihúsa? Sjávarútvegsráöherra vill sameina Hraöfrystihús Sjö- stjörnunnar h.f. I Njarövik og Hraöfrystihús Ólafs Lárussonar i Keflavik. Ýmsir telja aö Kjartan Jó- hannsson vilji meö sam- einingaráformum sinum fyrst og fremt bjarga flokksbræðrum sinum i Keflavik úr fjárhags- kreppu.
Sjá opnu Sjá opnu Sjá bls. 7. Sjá baksiðu Sjá bls. 3