Þjóðviljinn - 27.10.1979, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 27. október 1979
4skáh
Umsjón: Helgi ólafsson
island — Finnland 2:2
Jóhann Hjartarson —
M.Ebeling 0:1
Jóhannes G. Jónsson —
M. Kivisto 0:1
Karl Þorsteins —
J.Kekki 1:0
HM - unglingaskáksveita
í 2. umferö undanrásariöils i
Hm-unglingaskáksveita tefldu
islendingar viö Belga. (Jrslitin
uröu auöveldur sigur islensku
sveitarinnar sem vann 4:0, eöa á
öllum boröum. Einstök úrslit
uröu þessi:
Jóhann Hjartarson
— A. Dumont 1:0
Jóhannes G. Jónsson —
F.Kempgens 1:0
Elvar Guömundsson —
T.Henkinet 1:0
Björgvin Jónsson —
F.v.Uffelen 1:0
Björgvin Jónsson —
M.Kauppinen 1:0
Skákmeistari Keflavlkur,
Björgvin Jónsson, tefldi sina
fyrstu skák og vann auöveldan
sigur:
Hvltt: Björgvin Jónsson
Svart: Martti Kauppinen
Sikileyjarvörn
1. e4-c5 4. Rxd4-Rf6
2. Rf3-d6 5. Rx3-g6
3. d4-cxd4
(Dreka-afbrigöið svokallaöa.)
Jóhann Hjartarsson og Jóhannes G. Jónsson voru á efstu borðum
á HM mótinu. Mynd: — eik —
Sigrar Islensku strákanna voru
svo auöveldir og styrkleika-
munurinn svo mikiil aö ekki er
stætt á þvl aö birta neina skák-
anna. Meö þessum sigri gull-
tryggðu íslendingarnir sig svo
gott sem i undanrásir. 1 3ju og
slöustu umferð var svo teflt viö
Finna og uröu úrslit þessi:
Útvarpsskákin
Hv.: Hanus Joensen
Sv.: Guðmundur Agústsson
Hvltur lék i gær: 23.Bxd6.
Stöðumynd:
Eins og augljóst er hlýtur svartur
aö drepa aftur meö drottning-
unni. Þá getur Færeyingurinn
valiö um tvö peö til matar og er
aö sjálfsögöu meö gjörunniö tafl,
þvi er nú ver!
6. Be3-Bg7 11. Bb3-Re5
7. f3-0-0 12. h4-Rc4
8. Dd2-Rc6 13. Bxc4-Hxc4
9. Bc4-Bd7 14. h5-Rxh5
10. 0-0-0-HC8 15. g4-Rf6
(Allt hefur þetta nú sést áöur,
t.a.m. i 2. einvígisskák Karpovs
og Kortsnojs 1974, þar sem
Karpov lék 16. Rde2 og vann
glæsilega. Siöan hefur mikið vatn
runniö til sjávar og Björgvin
beitir gömlum leik sem ekki
ómerkari maöur en Ficher mælti
meö á sinum tima.)
16. Rb3-Dc7?
(Það er kunnara en frá þurfi að
segja aö 16. —a5 er langbesti leik-
urinn.)
17. e5!-dxe5?
(Tapar (eöa fórnar?) manni. Eft-
ir 17.-Re8,18.-Rd5 er svartur ekki
öfundsveröur af stööu sinni.)
18. g5!-Bf5
19. gxf6-Bxf6
20. Bg5!
(ÞaÖ er vel viö hæfi i stööum sem
þessum aö grafa undan vörnum
svarta kóngsins.)
20. ...-Db6 22. Rd5-De6
21. Bxf6-Dxf6 23. c3
(Meö illyrmislegri hótun: 24.
Dh6 o.s.frv. .)
23. ...-h5 26. Dxf5-Hf4
24. Hdgl-h4 27. Hxg6+!-fxg6
25. Dg5-Dxd5 28. Dxg6+
— Svartur gafstupp. Hann er mát
eftir 28. -Kh8, 29. Dh6+-Kg8, 30.
Hgl+-Kf7, 31. Dg6+.
LANDSRÁÐSTEFNA
Samtaka herstöðvaandstæðinga
í Félagsstofnun stúdenta 3. og
4. nóv. n.k.
Dagskrá:
Laugardagur:
kl. 14.00 Setning og kosning starfsmanna
kl. 14.15 Skýrsla miðnefndar.
kl. 14.15 Reikningar
kl. 15.00 Umræður um skýrslu og reikninga.
kl. 16.30 Kaffihlé.
kl. 17-19 Umræður um starfsáætlun.
kl. 20.30 Kvöldvaka.
Sunnudagur:
kl. 10.00 Starfshópar þinga
kl. 13.00 Matarhlé.
kl. 14.00 Álit starfshópa
kl. 15.00 Umræða um álit starfshópa
kl. 16.00 önnur mál
kl. 16.30 Kaffihlé
kl. 17.00 Afgreiðsla tillagna og ályktana
kl. 18.30 Alit uppstillingarnefndar og kosning
miðnefndar.
kl. 19.00 Ráðstefnunni slitið.
Ráðstefnan er opin ölium
herstöðvaandstæðingum
Kór Langholts-
kirkju:
Tvennir
Kór Langholtskirkju heldur
tvenna tónleika I Háteigskirkju
um helgina og veröa þaö fyrstu
tónleikar kórsins á þessu
starfsári. A efnisskránni veröa
kantata nr. 106 „Actus tragicus”
eftir Johann Sebastian Bach og
messa I C-dúr KV 317 „Krýning-
armessan” eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Einsöngvarar
meökórnum veröa Ólöf K. Harö-
ardóttir, Anna Júliana Sveins-
dóttir, Garöar Cortes og Halldór
Vilhelmsson. Kammersveit skip-
uð hljóöfæraleikurum úr
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur
undir. I Bach kantötunni leika
meöal annarra Jósef Magnússon
og Sigriöur Pálmadóttir á blokk-
flautur.
Fyrri tónleikar kórsins um
helgina verða I dag klukkan 18:00
og hinir slöari á morgun sunnu-
dag klukkan 17:00, báöir i Há-
teigskirkju eins og fyrr segir. Aö-
göngumiðar veröa seldir viö inn-
ganginn.
Stjórnandi Kórs Langholts-
kirkju er Jón Stefánsson.
Tónleikar í Ytri- Njarðvík
A morgun kl. 17 halda nemend-
ur og kennarar Tónlistarskóla
Njarðvlkur tónleika i Ytri-Njarð-
vlkurkirkju. Aformaö er aö halda
tónleika þar á mánaðarfresti i
allan vetur.
Tónlistarskóli Njarövikur hóf
göngu sina haustiö 1976 og i fyrra-
haust fór hann I eigið húsnæöi aö
Þórustig 7. í skólanum eru nú 113
nemendur og 4 fastráönir kenn-
arar, auk skólastjóra.
Tónleikarnir á morgun eru
fjáröflunartónleikar og rennur
hagnaöurinn til kaupa á vegleg-
um flygli. Efnisskrá tónleikanna
er mjög fjölbreytt.
Þessi mynd var tekin á æfingu hjá Skagaleikflokknum. Tallö f.v.: Anna
(Björk Ragnarsdóttir), Tommi (Jón Þór Helgason) og Llna (Helga
Braga Jónsdóttir).
Lína Langsokkur
á Akranesi
Skagaleikflokkurinn frumsýnir
I dag kl. 15 Ieikritið Llnu Lang-
sokk, eftir Astrid Lindgren, og er
þaö tlunda verkefni leikflokksins.
Linu langsokk er óþarft að
kynna nánar, svo þekkt sem hún
er hér á landi af bókum, kvik-
myndum og úr sjónvarpinu. Aö-
standendur sýningarinnar á
Akranesi leggja áherslu á, aö hér
erá ferðinni sýning fyrir alla fjöl-
skylduna, og skora á foreldra að
koma með börnum slnum.
Leikstjóri er Sigurgeir
Scheving frá Vestmannaeyjum,
sem á að baki langan feril sem
leikari og leikstjóri. Titilhlut-
verkiö leikur Helga Braga Jóns-
dóttir, og er þetta hennar fyrsta
stóra hlutverk. önnu og Tomma
leika þau Björk Ragnarsdóttir og
Jón Þór Helgason. Alls eru þeir
sem koma fram á sviðinu 22,
þaraf helmingurinn börn og ung-
lingar.
önnur sýning á leikritinu verð-
ur á morgun, sunnudag, kl. 15.
Næstu sýningar verða svo föstu-
daginn 2. nóv. kl. 20.30 og laugar-
dag og sunnudag 3. og 4. nóv. kl.
15. Miðast sá sýningartimi m.a.
viö feröir Akraborgar.
Réttarhöld
að
Hótel Borg
Borgarafundur Lifs og lands
um hvalveiöar hefst kl. 14 I dag i
Gyllta salnum aö Hótel Borg.
Reglurnar sem fylgt veröur á
fundinum, eru eftirfarandi:
1. Spurningin sem leitaö veröur
svara viö er þessi: „Ofveiöa
tslendingar einhverjar hval-
tegundir”.
2. Þrir lögmenn taka þátt I vitna-
leiöslunum. TVEIR þeirra eru
beinir aðilar aö þeim og leiöir
hvor um sig fram fjögur vitni
máli sinu til stuðnings. Annar
þeirra leitast viö aö sýna fram
á ofveiöi, en hinn aö ekki sé um
ofveiöi aö ræöa. ÞRIÐJI lög-
maöurinn hefur umsjón meö
vitnaleiöslunum og veröur
fúndarstjóri.
3. KVIÐDOMUR tólf borgara
mun sitja fundinn, en hann hef-
ur veriö valinn af handahófi úr
bjóöskrá. Hann hlýöir á vitna-
Framhald á bls. 13
Sænskar
kvikmyndir
í Regnbog-
anum
t dag hefst I kvikmy ndahúsinu
Regnboginn sænsk kvikmynda-
vika á vegum sænska sendtráös-
ins og islensk-sænska félagsins.
Sýndar veröa 7 myndir, og eru 6
þeirra frá árunum 1917-1920, og
ein frá 1956.
Myndirnar eru: Terje Vigen,
Klaustriö i Sendomir og Oku-
maöurinn (allar eftir Victor
Sjöströ), Erotikon, Söngurinn um
eldrauöa blómiö og Auöur Arna
bónda, eftir Mauritz Stiller, og
loks Sjöunda innsigliö eftir
Bergmann.
A morgun, sunnudag kl. 17,og á
mánud. kl. 21 mun sænski list-
fræöingurinn Gösta Werner flytja
stutt ávörp áöur en sýningar
hefjast. Hann veröur einnig með
fyrirlestur i' Norræna húsinu n.k.
fimmtudag, og mun þá sýna
nokkrar stuttar kvikmyndir eftir
sjálfan sig.
Fundur um hjúkrunar-
heimili aldraðra
Kvenfélagasamband Kópavogs
heldur opinn kynningarfund um
Hjúkrunarheimili aldraöra i
Kópavogi idag, fyrsta vetrardag,
kl. 15 i Félagsheimili Kópavogs.
Fundurinn veröur helgaöur
Hjúkrunarheimilinu eingöngu,<og
gefst Kópavogsbúum þar kostur á
aö fylgjast meö Hjúkrunarheim-
ilismálinu frá upphafi. Ræöu-
menn veröa Elsa G. Vilmundar-
dóttir, Asgeir Jóhannesson og
Björn ólafsson. Auk þess veröa
umræöur og fyrirspurnir, kaffi-
veitingar og ömmukórinn syng-
ur. Aögangur ókeypis og allir vel-
komnir meöan húsrúm ieyfir.