Þjóðviljinn - 27.10.1979, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 27.10.1979, Qupperneq 13
Laugardagur 27. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Bridge Framhald af bls. 10. ferö i meistaramóti i tvimenn- ing 18/10 sl.: 1. Vilhjálmur Pálsson — Sigfus Þóröarson 218 stig 2. Gunnar Þóröarson — Hannes Ingvarsson 188 stig 3. Bjarni Jónsson — Erlingur Þorsteinsson 174 stig 4. Siguröur Sighvatsson — Kristján Jónsson 161 stig 5. Siguröur S. Sigurösson — Leif Osterby 161 stig 6. örn Vigfússon — Ástráöur ólafsson 158 stig 7. Grímur Sigurösson — Friörik Larsen 155 stig 8. Ingvar Jónsson — Arni Erlingsson 147 stig Alls verða umferðirnar 5. Spilað er i Tryggvaskála, á fimmtudögum. Af Göflurum S.l. mánudag fór 3. umferð fram i aðaltvimenningskeppni B.H. Spilað er i 2x12 para riðl- um. Bestu skori náöu eftirtalin pör: A-riöill: Halldór Bjarnas.-Höröur Þórar- inss. 193 Arni Þorvaldss-Sævar Magnúss. 190 Albert Þorsteinss.-Sigurður Emilsson 189 B-riöill: Haukur Isakss.-Karl Adólfss. 199 Ólafur Vaigeirsson Ólafur Valgeirss ,-B jörn Magnúss. 190. Eysteinss. 187 Efstu pör aö einni umferð ólokinni eru: 1. Aðaisteinn Jörgensen — Ólafur Gisiason 590 2. Haukur tsaksson — Karl Adólfsson 589 3. Kristófer Magnússon — Björn Eysteinsson 562 4. Ragnar Halldórsson — Jón Pálmason 552 5. Gisli Hafliöason — Einar Sigurösson 548 6-7. Sævar Magnússon — Árni Þorvaldsson 547 6-7. Þorsteinn Þorsteinsson — Eysteinn Einarsson 547 Meðalskor 495 Atnyglier vakin á þvi, aö ekki verður spilaö næstkomandi mánudag, heldur byrjar slagur- inn á ný 5. nóvember og þá I Gaflinum stundvislega kl. 19.30. Frá Bridgefélagi Breið- holts A þriöjudaginn var lauk 3. kvölda tvimenningskeppni. Efstu skorir i siöustu umferö voru þessar: Helgi-Leifur 182 Helgi-Hálmar 178 Kjartan-Guðmundur 176 Bjarni-Magnús 176 Orslit keppninnar uröu: 1. Heigi Fr. Magnússon — Leifur Jóhannesson 563 2. Bjarni Kristjánsson — Magnús Halldórsson 540 3. Helgi Skúlason — Hjálmar Fornason 517 4 Guöbjörg Jónsdóttir — Jón Þorvaldsson 508 5. Baldur Bjartmarsson — Kristinn Helgason 506 N.k. þriöjudag hefst 4 kvölda hraösveitakeppni og eru menn beðnir um aö láta skrá sig hið fyrsta, I s: 74762 (Kristinn). Spilaöer I húsi Kjöts og fisks, pg hefst keppni kl. 19.30 stundvis- lega. Hverjir ná áfram? í dag lýkur undankeppni fyrir Reykjavikurmótiö I ívimenn- ing. 27 pör öðlast rétt til áfram- haídandi þátttöku, og má búast við spennandi keppni. Spiiamennska héfst kl. 13.00. Spiiað er i Hreyíilshúsinu viö Grensásveg. Keppnisstjóri er Guömundur Kr Sigurðsson. Crslitin heljast svo um næstu helgi. Neitaði Framhald af bls. 16. til eftir aö hafafengiö um þaö álit sérfróöra manna var aö boraöar yröu á liönu sumri umræddar tvær holur fýrir Kröfluvirkjun á nýju vinnslusvæöi i suöurhliöum Kröflu þar sem boruneinnar holu áárinu 1978 haföi gefiö góöa raun. Var taliö aö slik framkvæmd gæti sparaö sem næmi tilkostnaði á einu ári vegna hugsanlegrar raf- orkuframleiöslu 1 oliustöövum i ljósi lélegs vatnsbúskapar sem siöan hefurkomiöennbetur i ljós. Er á reyndi um afstööu til „orkupakka” ráöuneytisins i rikisstjórn reyndist þingflokkur Alþýöuflokksins ófáanlegur til aö standa aö bráöabirgöalögum þar sem fjárveiting til Kröfluborana kæmi viö sögu, og kórónaöi siöan afstööu sina meöþvi aö fella einn- ig varatillögu mina um að sama fjármagni yröi i staöinn varið til endurbóta á dreifikerfum I þétt- býli til aö flýta fyrir rafhitun i stað oliukyndingar. Þriðja neitun Enn varmál þetta tekiö upp nú i haust eftir aö viö blasti alvar- iegra ástand en menn höföu reiknaö meö i raforkukerfinu vegna lltillar úrkomu og kulda siöastliöið sumar. Sótt var um aukafjárveitingu aö upphæö um 54 miljónir króna til að unnt væri að undirbúa nú i haust bor- framkvæmdir viö Kröflu á næsta ári og sem gert heföi kleift aö koma borholum er árangri kynnu að skila i gagnið fyrir vetur 1980. Þessi tillagá hlaut heldur ekki náö hjá ráðherrum Alþýöuflokks- ins. Þannig strönduöu allar tillög- ur um aö standa skynsamlega og með fullri gát aö framkvæmdum viö Kröflu á þvergiröingi Alþýöu- flokksins I málinu.” —ekh Réttarhöld Framhald á 12 siöu íeiöslurnar og mun kveöa upp úrskurö sinn i fundarlok. 4. FUNDARMENN mega bera fram skriflegar spurningar meöan á vitnaleiöslum stendur. Fundarstjóri kemur þeim á framfæri viö lögmennina sem er frjálst aö nota þær við vitna- leiöslurnar. 5. LöGMENNIRNIR sem taka þátt I fundinum eru þeir Ragn- ar Aöalsteinsson, Hjalti Stein- þórsson og Gunnar G. Schram sem jafnframt er fundarstjóri. r I vikulokin: „Og þá voru eftir fjórir” A útvarpsráösfundi I gær kom þátturinn „I vikulokin” enn til umræöu, þar eö einn nýráöinna umsjónarmanna, Helga Jónsdótt- ir, haföi gengiö úr skaftinu af per- sónulegum ástæöum. Akveöiö var aö stjórnendur skyldu vera fjórir og enginn kæmi i staö Helgu. Þátturinn hefur sem kunnugt verið styttur til aö rýma fyrir Svavari Gests hljóm- plötuútgefanda, sem veröur meö 40 minútna músikþátt á laugar- dögum i vetur. Umsjónarmenn Vikuloka- þáttarins veröa Guöjón Friöriks- son, Guömundur Arni Stefánsson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. Þrir þeirra sjá um þáttinn hverju sinni. — eös Fatlaðir Framhald af bls. 3. alþýöubandalagiö 4. Eiga fatlaðir aö hafa sama rétt og aðrir til þátttöku i sveitar- stjórnarmálum og á að haga starfsaöstööu og húsakynnum þannig aö þau tryggi þann rétt? 5. Mun flokkurinn beita sér fyrir þvi þegar á næsta þingi að sett verði lög sem tryggi aðgengi og starfsaðstöðu fatlaöra i húsa- kynnum sem fyrir eru i landinu, þ.á.m. ibúðarhúsum, skólum, vinnustöðum, verslunarhúsum, samkomustööum og öörum þeim stot’nunum, sem eru forsenda eðlilegs mannlifs? Þá er eftirfarandi einnig beint til flokkanna: Telur flokkurinn að fatlaöir eigi að njóta sama réttar og aðrir i þjóðfélaginu og ef svo er hvernig hyggst flokkurinn tryggja fötl- uðum sömu starfsaðstöðu og öðrum? Hvernig telur flokkurinn að haga eigi lifeyrisgreiöslum tii aldraös fólks og öryrkja? Hyggst flokkurinn beita sér fyrir þvi aö fatlaðir séu jafnir öðrurn'-fyrir lögum m.a. meö stofnun trygg- ingadóms sem gert er ráö fyrir i 6. gr. Almannatryggingalaga? Hvernig telur flokkurinn að tryggja beri jafnrétti fatlaðra á sviði samgöngumála? Ætlar flokkurinn aö beita sér fyrir þvi að fatlaöir fái aöstööu til fullkom- innar endurhæfingar hvarvetna um landið? — GFr Vextir Framhald af bls. 16. stöðuna við þær kvittanir sem þeir hafa fengið og athugað þá sjálfir, hvort Dúið er að skila þvi sem hefur verið tekið af launum þeirra.” Hann sagöi að ekki væri ætlunin að senda út tilkynningu um greiðslustöðu i hverjum mánuöi, en þaö heföi verið gert eftir fyrsta vaxtaútreikninginn til þess að gjaldendur fengju strax að vita ’nvernig málin standa. — eös Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni. Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Selfossi og nágrenni verður haldinn laugardaginn 3. nóv. kl. 14.00 Kirkjuvegi 7. — Dagskrá nánar auglýst siðar. Alþýðubandalagið í Reykjavik Félagsgjöld Félagar i Alþýöubandalaginu i Reykjavik sem skulda árgjöld fyrir 1978 og/eöa 1979 eru hvattir til að greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins að Gretisgötu 3. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Revkjavik. Sjálfboðaliðar Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur félaga til þess að skrá sig til sjálfboöaliöastarfa til undirbúnings Alþingiskosningunum. Skráning sjálfboðaliða er I sima 17500. Stiórnin ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í KÓPAVOGI Stjórn Alþýðubandalagsins i Kðpavogi hefur, i samráöi viö fulltrúa félagsins i uppstillingarnefnd og i samræmi viö samþvkkt félagsfundar þann 19. okt. s.l., ákveðið aö efna til könnunar meöal félagsmanna varðandi skipan fulltrúa úr Kópavogi á lista AB viö næstu alþingis- kosningar. Könnun þessi verður með þeim hætti, að hverjum félaga verður gefinn kostur á að tilnefna 3 menn á listann og i þeirri röð sem þeir telja að þessir 3 menn eigi að taka sæti á listanum. Könnunin fer fram i Þinghól laugardaginn 27. okt. kl. 10.00-15.00. Þeir félagar, sem vilja taka þátt i þessari könnun en geta ekki komið i Þinghól á fyrrgreindum tima, eru beðnir að hafa samband við Sigurö Inga Ólafsson, sima 43911, eða Ingimar Jónsson I sima 41262. Stjórn ABK Alþýðubandalagið Njarðvik AÐALFUNDUR félagsins verður i kaffistofu Skipasmiöastöðvarinnar mánudaginn 29. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosningaundirbúningur. Stjórnin. Miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins sem boðaður hefur verið 6. nóvember verður haldinn i Dómus Medica og hefst kl. 17 . A dagskrá fundarins veröur: 1. Undirbúningur kosninganna 2. Akvörðun um flokksráösfund 3. önnur mál. FOLOA KALLI KLUNNfi Nú er ég húinn aö finna hvað vaiitar, — þaö þarf auðvitaö aö hafa bensín......! Já, þú segir nokkuö, Maggi. Þaö er þá á j hreinu, en þvi miður eigum viö ekki bensin hér I á eynni! Þá er eins gott að Palíi er hér. Leyfist ntér aö hnupla einum brúsa, kæri vinur? Já gerött :■> o vel, Kalii, en r.áðu þér lika I trekt, — annars fer bensin til spillis! Sjáum nú bara til, ég hef veriö aö ergja ntig út- af þessu gatiT trjástofninunt, — og þá kemur I ljós að þetta er eini staðurinn þar sem við get- unt hellí i bensini!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.