Þjóðviljinn - 28.10.1979, Page 2

Þjóðviljinn - 28.10.1979, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. október 1979 Försíðu- myndin Forsíða Sunnudags- blaðsins er að þessu sinni eftir Sigurjón Jóhannsson, yfirleikmyndateiknara Þjóðleikhússins. Teikning- in sem unnin er í kol ber naf nið„Gott á skrattinn að fá að sitja við eldinn , sagðikerlingin." JWyndin er að sögn listamannsins túlkun hansá stjórnmálaá- standinu t dag, og sé hann þar með búinn að svara í eitt skipti fyrir öll/ er stjórnmálaástand landsins og minnihlutastjórn krata ber á góma. cMLAMJ tBEACH NÆSTU 3JA VIKNA FERDIR VERDA'. 22 13 3 nóv des ian Við bióðum lúxus nótel: Konover og Flamingo Club hótel- íbúðir Um margs konar verð er að ræða, t.d. getum við boðið gistingu í tvíbýlis- herbergi og ferðir fyrir kr. 308.000.- Enn ódýrari gisting er einnig fáanleg búi t.d. 5 fullorðnir saman í íbúð. Kr.295.000- pr. mann. Fyrir börn er verðið rúm lega helmingi lægra. 3 FLUGLEIÐIR Nánari upplýsingar: 1 Söluskrifstofur okkar Lækjargötu 2 og Hótel Esju simi 27800, farskrárdeild. simi 25100, skrifstofur okkar úti á landi.umboösmenn og feröaskrifstofur. Finnbjöm fyrir fólkið Himinninn er grár, malbikið grátt og grasiö sölnað. GarBar fyllast af laufum og myrkriö umlykur okkur smátt og smátt. Rennvott gras og fljótandi gangstéttir. Mikiö er Reykjavík eitthvaö ömurleg i svona veöráttu. Þaö er ekki aö furöa þótt okk- ur sem getum leyft okkur aö hlæja svolltiö aö pólitikusunum (a.m.k. I laumi) finnist skringi- legar uppákomur skemmtilegur sumarauki i þessari tiö. Annars á maöur kannski ekki aö nota oröiö skemmtilegur um leikiim aö fjöregginu. Kannski frekar grátbroslegur. Auglýsingar i málgögnum Sjálfstæöisflokksins eru t.d. hrein unun aflestrar. „Finnbjörn fyrir fólkiö”, „Fylkjum okkur um atkvæöa- mikla konu” (hún rekur kristal- vörubúö), „Muniö Kristján Guöbjartsson” (Hver man ekki eftir honum?), Samtaka nú — metum störf— höfnum málæöi (þokkaleg lýsing á keppinaut- unum), „Húsmóöir, þvi ekki?” (Já, þvi ekki), „Já, 1. sætiö” (Já, já). Þetta er dásamlegt. A fimmtudagskvöld fór ég á almennan framboösfund hjá dr. Braga Jósepssyni og skemmti mér konunglega. Er dr. Bragi haföi lokiö máli sinu spratt upp kona sem sat beint fyrir framan mig og baö um oröiö. Fór hún siöan I ræöustól og lýsti þvi yfir aö hún heföi aldrei séö Braga fyrr en nú og upplokist heföu fyrir sér stórkostleg sannindi á fundinum. Hvatti hún alla til aö kjósa Braga. Var á henni aö heyra aö nýr Messias væri upprunninn. Dr. Bragi sat I sin- um ljósbrúnu fötum (american style) og lét sér vel lika. Bragi sagöi réttur manna til aö skipa framboössæti á lista væri ekki heilagur og skipti engu máli hvort viökomandi væri bókbindari, bilstjóri eöa forsætisráöherra. Sagöi hann aö Benedikt Gröndal gæti alls ekki litiö á sig sem heilagan. Sviar væru kannski til i aö gera þaö, bætti Bragi viö. Þeir eru meö kóng ennþá. Og nú skellti Bragi upp úr — enda var þetta fyndiö hjá honum. Fólk hefur gaman af prófkjör- um, sagöi doktorinn. A Sturlungaöld drápu menn hvern annan, á Spáni eru menn æstir i nautaat, I Bandarikjunum hanaat. Hér eru þaö opin prófkjör. Og Bragi skellti aftur upp úr — og margir meö honum. Mér var heldur létt I skapi þegar ég gekk út i þungbúiö og myrkgrátt rigningarveöriö. Allt aö þakka dr. Braga. Ég vona aö Bragi fái mörg atkvæöi — og Finnbjörn lika. Og Benni. Guöjón. krossfarigegnspillingufrétti aö hann haföi veriö plataöur, lét hann þaö ekki fá á riddara- mennsku sina, heldur lyfti verndarhendi yfir forstjórann frjálslega og sagöi aö feröin haföi jú „veriö farin aö hluta til fyrir BOR.” Nú má einnig geta þess aö mánaöarlaun forstjórans meö fastri yfirvinnu, hlunnindum og risnu eru nokkuö á aöra milj ón, Kunngert hefur veriö aö Oliumöl h.f. sé endanlega fariö á hausinn. 1 þvi sambandi má búast viö aö hinn nýi bankamálaráöherra Kjart- an Jöhannsson láti þó birta ljós- rit af fimm ára gamalli ávisun upp á margar miljónir sem skrifuö er Ut af fyrrverandi stjórnarformanni og áöur aöal- eiganda Oliumalar h.f., al- þingismanninum Ólafi G. Alfreö: Kominn aftur> Einarssyni. Avisunin hefur leg- iö óinnleyst og vaxtalaus I öruggri geymslu hjá Jónasi Rafnar i Otvegsbankanum I dá- góöan tima... Forstjóri skransölu hersins Alfreö Þor- steinsson, hefur veriö helsti agitator og kosningastjóri Olafs Jóhannessonar í prófkjöri Framsóknar i Reykjavik. Nú hefur Alfreð lýst þvl yfir áöur aö hann hyggist aftur inn I pólitík og eraö matimargra manna sá timi nú upprunninn... Skyldi þá aldrei vera, þvi ómerktar greinar á síöu þrjú i Timanum aö undanförnu munu allar vera runnar undan rifjum þessa merka penna. Fyrr i vikunni var brunaliöiö kvatt út og stefnt aö Breiöholti. Haföi kviknaö i bilskúrum aö Vestur- bergi 93. Eina bifreiöin sem brann inni var Mazda-bifreiö, og reyndist eigandi bifreiöar- innar rikisféhiröir Siguröur Þorkelsson. Nú er spurningin, hvort aö kassinn hafi veriö I skottinu. Vonandi ekki... Rikiskassanum bjargaö? Annar forstjóra Bæjarútgeröarinnar, Einar Sveinsson fór i Spánar- ferö fyrir skömmu. Eöa réttara sagt: Hann laumaöi sér inn i boösferö Sölumiðstööv- ar Hraöfrystihúsanna I lok ágústmánaöar meöþvl aö gefa formanni stjórnar BÚR og full- trúa Alþýöuflokksins i borgar- stjórn vægast sagt hæpnar upp- lýsingar um eöli feröarinnar. Feröin stóö I fjórar vikur, og haföi forstjórinn þá veriö 12 dögum umframt þá fridaga sem hann átti inni. AB sjálfsögöu var ekkertdregiö frálaunum. Einn- ig haföi forstjórinn notaö fé úr sjóöum BÚR til aö leysa út gjaldeyri fyrir rúma eina mil- jón. Þegar borgarendurskoöendur fengu nasasjón af feröinni, kröföust þeir skýrslna yfir allar feröir BÚR til útlanda á siöustu tveimur árum. Voru allar þær skýrslur til nema siöasta feröin til Japans. Þegar Einar for- stjóri frétti aö endurskoöun var yfirvofandi, hljóp hann til og sló bankalán tii aö endurgreiöa gjaldeyrispeningana, sem hann haföi fengiö aö láni hjá sjóöum BÚR. Þegar aftur á móti Björgvin Guömundsson borgarfulltrúi og Einar: Japanskt ævintýri Ólafur: óinnleyst ávisun

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.