Þjóðviljinn - 28.10.1979, Síða 4

Þjóðviljinn - 28.10.1979, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. október 1979 DIOBVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis C'tgefandi: Útgáfufélag þjóöviljans Kramkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir t msjónarmaöur Sunnudagsblaðs: Ingólfur Margeirsson. Kekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Riinar Skarphéöinsson Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuÖjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Olafsson útlit og hönnun: GuÖjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handtita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, GuÖmundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Símavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6. Reykjavfk.sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Til baka og inn í frumskóginn • Sjálfstæðismenn úr hinum ýmsu þyngdarflokk- um hafa hátt um það, að nú þurfi að bera fram til sigurs nýja stefnu, sem þeir kenna við frjálshyggju. Hver af öðrum stigur i stól og sver, að nú skuli fylgt eftir stefnu flokksins hreinni og ómengaðri. • Þegar yfirlýsingar þessar eru lesnar kemur fljótt i ljós ákveðinn kjarni sem er þeim öllum sam- eiginlegur; og i þeim kjarna er vanalega um það talað, að það eigi að draga úr rikisafskiptum og rikisútgjöldum og minnka „skattaáþjánina” eins og það er nefnt. Skera niður báknið. Sá sem vill fylgja sikum áformum eftir hlýtur að komast að þeirri niðurstöðu, að allt þetta þýði, að það eigi að draga úr samneyslu hvers konar — þvi ekki verður með öðrum hætti dregið úr rikisútgjöldum svo nokkru nemi. • En ef einhverjum dytti i hug að spyrja, hvað er það af sameiginlegum útgjöldum okkar, af sameig- inlegri neyslu okkar hvort sem er til samgöngu- mála, heilbrigðismála, menntamála, ellilifeyris, sem Sjálfstæðismenn vilja skera niður, þá mun hinn sami engin svör fá. Og er þó fátt brýnna en að landsmenn fái að vita hvað þessi stærsti flokkur landsins hyggst gera að afstöðnum kosningum ef hann fær stöðu til að standa við stóru orðin.Það má lika vitna til þess, að frjálshyggjumenn svonefndir eru alltaf að heimta hreinskilni og skýr svör af flokki sinum. Friðrik Sóphusson þingmaður segir i greinargerð: ,,Við verðum að skýra hvert við vilj- um halda með einstökum dæmum á hlutrænan hátt”. • Það er barasta ekki gert. • I frjálshyggjusöngnum er það viðkvæðið að hér á landi sé rikið alltof frekt til fjár, taki alltof mikið af einstaklingnum og i raun og veru séum við á hraðri leið inn i sósialismann bölvaðan. Fær þetta staðist? í heimildum frá Þjóðhagsstofnun má lesa, að 1976 hafi hlutfall einkaneyslu af þjóðarfram- leiðslu verið 61,9% hér á landi — eða meira en á Norðurlöndum og Bretlandi, en aðeins minna en i Bandarikjunum, þar var hlutfallið 64,6%. Ef við svo skoðum hlutfall samneyslu af þjóðarframleiðslu, þá kemur i Ijós, að árið 1976 var hún á íslandi aðeins 10,2% eða meira en helmingi minni en i Danmörku (24,2%) eða Bretlandi (18,7%) og nær helmingi minni en i sjálfu höfuðvirki einstaklingshyggjunn- ar, Bandarikjunum—þar var hún 18,7%. Og hér við bætist, að siðan 1976 hefur samneyslan ekki sótt fram hlutfallslega, þótt likur væruá þvi að svo yrði á næsta ári. • Að þvi er varðar skattafarganið svonefnda, þá kemur það á daginn að á íslandi hafa beinir skattar verið rúmlega 7% af þjóðarframleiðslu, og er það helmingi minna en i Bandarikjunum og þrisvar sinnum minni en á Norðurlöndum. • Það er ekki vist að þessar tölur séu að öllu leyti sambærilegar. En allavega gefa þær mjög ótviræða visbendingu um að íslendingar ýti i raun meir undir einkaneyslu en nálægar þjóðir og séu þar eftir sink- ir á þau útgjöld sem eiga að risa undir félagslegum og menningarlegum kjörum okkar. Samt kveina oddvitar hægra liðsins hástöfum um ,,leið þjóðar- innar til sósialismans” á hverju götuhorni. Og vilja snúa til baka — enn lengra frá þvi félagslegu þroskastigi sem grannar okkar telja sjálfsagðan hlut, enn lengra inn i frumskóg þeirrar sérgæsku sem segir: hver fyrir sig og andskotinn hirði þann aftasta. — áb. # úr aimanakínu AU06 AMA-DOR, „Þú þarft ekkert aö segja mér um þaö, Ingólfur, hér eru allir keppnisfþróttamenn hreinir og klárir áhugamenn,” sagöi einn kunningi minn viö mig fyrir skömmu, en hann mun teljast i þeirri sveit manna sem nefndir eru forkólfar iþróttahreyf- ingarinnar. Þetta heföi skáldiö George Orvvell e.t.v. oröaö á annan hátt: Allir i þróttamenn eru jafnir, en sumir Iþrótta- menn eru jafnari en aörir. Meö öllum helstu körfuknatt- leiksliöum hér á landi leika Bandarikjamenn og þykir oröiö ómissandi aö hafa einn slikan i sinum herbúðum. Þegar Kani er „keyptur” hingaö til lands i þessum erindagjöröum kemur það venjulega mjög niöur á allri félagslegri starfsemi viökom- andi félags og skuldasúpan eykst jafnt og þétt. Yngri flokkarnir lenda i sumum tilfell- um útundan og félagsstarfiö snýst allt i kringum einn mann og árangur meistaraflokksliös. ATVINMUMA&UR, enhjá knattspyrnumönnum. 11. deild eru uppi háværar raddir þess aö taka upp hálfat- vinnumennsku svokallaöa. Mörg félög hafa þegar stigiö fyrstu skrefin i þá átt t.d. meö þvi aö greiöa leikmönnum sin- um i meistaraflokki bilastyrk. Nú ætla Skagamenn vist aö láta hendur standa fram úr ermum og greiöa slnum mönnum vinnutap og boöa þá á æfingar seinni hluta dags. Það er greini legt aö flest hinna stærri félaga stefna i þennan farveg og ein- ungis timaspursmál hvenær skrefið veröur stigiö til fulls. Þaö er dulítiö kátbroslegt aö tala um hreina og klára áhuga- menn I þessu sambandi. Ekkert er um það meöal hinna bettd knattspyrnuliöa landsins að Rjálfarinn leiki meö liöi sinu enda hefur knattspyrn- an hér yfirburði yfir margar aörar iþróttagreinar I félagsleg- um og íþróttaiegum skilningi. A hinn bóginn er mjög algengt Áhugamennska, En þetta er nú annar handlegg- ur. Körfuknattleikurinn ryöur veginn Bandarikjamennirnir fá yfir- leitt greitt frá 800 dollurum og upp i 1400 dollara ( ca. 310-540 þús. isl. kr.) á mánuöi og auk þess i flestum tilfellum frltt hús- næöi, feröastyrk „bonusa” fyrir árangur þjálfunarinnar o.s.frv. Þaö er ofureölilegt aö félögin vilji ná i góöa þjálfara og greiði þeim vel, en þau vilja einnig næla i góöa leikmenn og þeir fá betur greitt en hinir. Þaö hefur oftar en einu sinni komiö upp sú staöa aö Kani sem hingaö er keyptur hefur veriö ófær um aö sjá um þjálfun og hann hefur þá eingöngu fengið borgun fyrir aö spila körfubolta. Ahuga- mennska eða hvaö? Þennan þátt hafa körfuknatt- leiksfélögin sjálf undirstrikað rækilega meö þvi aö setja 1 samning þann, sem Körfuknatt- leikssambandiö hefur látiö út- búa fyrir leikmannakaup, eftir- farandi klásúlu: „Club is in division.. and agrees to pay or provide to the player following: b) Bonuses paid for team and individual player achivements (i.e. team wins) as follows:” 1 lauslegri þýöingu litur þetta þannig út: „Félagiö er I... deild og samþykkir aö greiöa eöa út- vega leikmanni eftirfarandi: b)bónus fyrir árangur liösins og leikmannsins (undirstr. mln- IngH), t.d. ef liö sigrar veröi ■ þannig:...” Þetta ætti aö taka af öll tvimæli. íslensku strákarnir undir stjórn Bandarikjamannanna eru jafn miklir áhugamenn eftir sem áður. Þeir þurfa I mörgum tilfellum aö leggja á sig aukið erfiöi I fjáröflunarstarfi. Utanlandsferðir helsta umbunin 1 handknattleiknum hefur mönnum skilist aö ekki þýöi aö eða hvað? þjálfarinn leiki einnig meö liöi sinu. Það getur oft verið erfitt fyrir góöan leikmann og góöan þjálfara aö sameina þessa tvo þætti. Frá þessu eru þó o'rfáar undantekningar. Undirritaöur veit mýmörg dæmi þess aö beinllnis hefur verið sett þaö skilyröi af hálfu félags, aö þjálfarinn leiki meö. Þegar svo er, hvort á aö tala um áhugamann eöa atvinnumann? Alltaf er nokkuö um fullyrö- ingar um aö beinar peninga- greiöslur eigi sér staö til hand- knattleiksmanna, einkum þegar félagaskipti fara fram. A öllu sliku er erfitt að henda reiöur og ekkert um þessa hliö málsins fullyrt hér. Helsta fjárhagslega umbun þeirra, sem handknattleik leika hér á landi er aö félagiö eöa landsliöiö bjóöi þeim i æfinga- og/eöa keppnisferðir erlendis. 1 mörgum tilfellum útvegar félagið æfingafatnaö t.d. skó, æfingagalla og tösku. Þar stefnir allt í hálfatvinnumennsku I Iþróttahreyfingunni er fjár- magnshreyfingin hvergi meiri Ingólfur Hannesson skrifar aö liö utan af landi leiti eftir góöum leikmönnum af höfuö- borgarsvæðinu og er þá oft i boöi ábatasöm atvinna, frltt húsnæöi, frltt fæði o.s.frv. Þetta er i vissum skilningi atvinnu- mennska. Erlendis þar sem áhuga- mennska er I knattspyrnu á yfirboröinu eins og t.d. i Noregi fá leikmenn allskonar „bonusa”. Þar ganga leikmenn kaupum og sölum og er ekki far- iö leynt meö þaö. Þaö er e.tAr. ekki óeölilegt að félagi sé gr/eitt fyrir að „ala leikmann upp” þ.e. aö borga fyrir hann æfinga- stööu, þjálfun o.s.frv. Hér heima stefnum viö hraðbyri inn á þessa braut og veröur sú þróun ekki stöövuö. í einstaklingsiþróttunum er málum þessum ha|aö á svip- aöan veg og I flokkaiþróttum Þó eru verðlaun þar oftast öllu veg- legri og umbunin riflegri, a.m.k. fyrir þá sem eru i fremstu röö. Sumir afreks- mannanna svokölluöu geta t.d. fengiö fri úr vinnu á fullu kaupi til æfinga. Sú þróun aö íþróttirnar eru i æ rikara mæli aö veröa söluvara endurspeglar einungis þaö sem er aö gerast i velferöarþjóö- félagi eins og tslandi. Fjár- magnsstreymiö innan Iþrótta- hreyfingarinnar er oröiö þaö mikiö aö félögin veröur aö reka á svipaöan hátt og fyrirtæki. Þegar svo er komiö hættum viö aö tala um áhugamennsku, heldur á hvaöa stigi atvinnu- mennskan sé. -IngH

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.