Þjóðviljinn - 28.10.1979, Side 7

Þjóðviljinn - 28.10.1979, Side 7
Sunnudagur 28. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SH)A 7 # mér dati það ■ hug Steinunn Jóhannesdóttir skrifar-. I sláturtíðinni eða „rennur blóð eftir slóð . 9> — Ég ætla aB verBa bóndi og giftast ljóBskáldi, tilkynnti dótt- ir min i' rómantisku kasti snemma i haust. ViB vorum nýkomnar úr rétt- unum og hún búin aB uppgötva náttúrufegurB landsins bæBi i gegnum bilrúBuna og i beinni snertingu. — Og ég ætla aB leyfa mannin- um minum aB fara á fjall og yrk ja kvæBi um fegurBina, bætti hún viB. Mér fannst þetta góB hug- mynd, enda var þaB fallega hliBin á haustinu sem sneri aB okkur þennan réttardag austur i sveitum. Kaldur bláminn til fjalla en laufiB,mosinnog stráin skiptu ámilli singulu, grænuog rauBu litunum. Rautt var lfka blóBiB i kindunum, sem viB klemmdum á milli læranna, þegar búiB var aB kenna okkur aB þekkja á þeim markiB. En viB sáum þaB ekki fyrr en viB fórum aB hræra þaB i blóBmör einn hryssingslegan laugardag lönguseinna. Ogþegar viB átum þaBnýsoBiB á miBnætti, var þaB orBiB svartara en nóttin. Svona er lffiB. Svona er sláturtiBin. Og þaB voru fjeiri slegnir af I haust, en ein miljón rolluskját- ur. Sex ráBherrar fuku i slátur- tiBinni, þótt þaB gerBist án telj- andi blóBsúthellinga I bókstaf- legri merkingu. ÞaB voru bara nokkrir strákar i AlþýBuflokkn- um, sem kipptu stólunum undan samstarfsmönnum sinum og settust i þá sjálfir. (Dóttir min fór aB gráta og sá samstundis, aB hún yrBi aB hætta viB áform sin um aB gerast bóndi.) Þeir sögBu þaB megintilganginn meB stjórnarbyltingunni aB efna til kosninga innan tveggja mánaBa. Og þaB var eins gott, aB þeir tóku þaB fram strax og ákváBu daginn og stundina, þvl annars hefBi þjóBin kannski haldiB, aB þarna væri komin sex-manna júnta, eins og I Ut- löndum sumsstaöar, sem gæti fariB aB máta kaskeiti og setja upp sólgleraugu fyrr en nokkurn varBi. En strákarnir lofuBu pabba sinum aB sitja stilltir og rólegir og dingla bara fótunum fram aB jólum og kannski soldiB lengur ef þurfa þætti. Skyldu þeir gegna? Og hvaB biBur okkar svo? ÞaB er auBvelt aB láta svart- sýnina ná tökum á sér, þegar viB mjöliB og mörinn? MaBur gramsar i hrærunni upp aB oln- boga af sannri nautn. Og fin- gerBustu karlmenn sauma sleipar vambirnar i keppi, án þess aB fýla grön. Þegar lyktina af kreppu er fariB aB leggja yfir landiB þá verBur lyktin af gorinu góB. ÞaB eru timar harBnandi átaka. Ataka milli manna, milli stétta, milli hugmynda. Og þaB eru timar harBnandi átaka viB náttUru bessa laúds. ÞaB er bvi haustiB er hætt aB vera fallegt og rigningin og rokiB tekin viB, lemjandi utan allt, lifandi og dautt. Um hvaBa fegurB á þá aB yrkja? FegurB nýju ráB- herranna? FegurBina I próf- kjörunum? FegurBina i fjand- skap mannanna og valda- baráttu? — Ja, þvi ekki? Svona er lifiB. Svona er sláturtiBin. Er t.d. svo voBalega vond lykt af gorinu þegar betur er aB gáB? Er til fegurri rauBur litur en liturinn á sláturblóBinu I bland áriBandi aB vita, hvar maBur vill standa, meB hvaBa öflum maöur vill vinna. Er maBur samh jálparmaBur eBa sér- hyggjumaBur (stundum upp á siBkastiB kallaB aB vera frjáls- hyggjumaBur, sem einu sinni var sama og frihyggjumaBur þ.e. guBleysingi? eBa trUleys- ingi? samkvæmt OrBabók MenningarsjóBs)? Er maBur sameignamaBur eBa séreigna- maBur, sósialisti eBa kapítalisti. EBa veit maBur ekki i hvorn fót- inn maBur á aB stiga og væfiast um eins og vegavilltur fram- sóknarmaBur á sláturhúsgólfi lifsins. ÞaB getur vissulega veriB erfitt aB átta sig stundum. LífiB er svo marglitt, snúiB saman úr ótal þáttum, oft allt i flækju og ekki nokkur leiB aB rekja sig eft- ir einum þræBi af öllum sann- leikanum. Þess vegna verBur maöur aB taka afstöBu i grófum dráttum.MaBur hallar sér til hægri eBa maBur hallar sér til vinstri. HallagráBan getur aB sönnu veriB mismunandi, sum- um finnst t.d. nóg aB halla 30 gráBur til vinstri þegar aBrir vilja halla sér i fullar 45 gráBur. Samskon- ar ágreiningur er ævinlega fyrir hendi hægra megin lika. Og nú hefur þjóBin sem sagt rúman mánuB til stefnu til þess aB gera upp viB sig, hvernig hún á aB halla sér. Ég vona til vinstri. Ég vona aB hún halli sér vel til vinstri. Ég vona aB félagshyggjan verBi einstaklingshyggjunni yfirsterkari. Ég vona aB kratarnir komist ekki upp meB aB afhenda ihaldinu stjórn landsins I hendur jafn fyrir- hafnarlitiB og þeir hug&ust gera. Ég vonast eftir félagslegum umbótum miBluBum af rfkis- valdi, sem er vinveitt alþýBu manna, umbótum sem ná alla leiBtil þeirra, sem minnst mega sin i þjóBfélaginu og gera þeim kleift aB nota sér sin almennu mannréttindi. Ég vonast eftir jafnari tekjuskiptingu. Ég von- ast eftir virkara jafnrétti kynj- anna. Ég vonast eftir fleiri og betri dagvistarstofnunum. Ég vonast eftir nýrri reisn I mennta- og menningarmálum. Ég vonast eftir nýrri reisn i sjálfstæBismálum. Ég vonast eftir vaxandi atvinnulýBræBi. Ég vonast eftir vaxandi jafn- vægiibyggB landsins. Ég vona.. Ég vona.. Ég vona... Enég.gerimér engar sérstak- ar vonir um aB verBbólgan hjaBni til mikilla muna á skömmum tima, þegar öll nálæg viBskiptalönd okkar búa viB vaxandi verBbólgu. Og ég sé ekki heldur, hvernig verBbólgan áaBhjaBna viB rikjandi ástand i húsnæBismálum. HúsnæBi á okurverBi langt yfir byggingar- kostnaBi er einn helsti verB- bólguvaldur i þessu landi og næstum eini valkostur þeirra, sem vantar þak yfir höfuBiB. GreiBslubyrBin er svo gifurleg aB hún gengur af fjölskyldum og einstaklingum hálfdauBum, nema hægt sé aB velta skuldun- um i verBbólgunni. Og drepur menn samt. Menn geta valiB á milli þeirra, sem vilja ná verB- bólgunni niBur meB þvi aB lækka kaup verkamanna og annarra launþega og hinna sem vilja minnka gróBa fasteignasala og húsabraskara, jafnvel fækka þeim um tvo, þrjá eBa fjóra. Ég er ekki I vafa um hvora leiBina ég kýs heldur. Og aB endingu vona ég, aB i næstu sláturtiB sitji hér viB völd samanþjöppuB vinstri stjórn eins og vestfirskur hnoömör, krossuB i bak og fyrir me& þar til gerBum galdrastaf, holl og góB þessari þjóB. Svo getur dóttir min orBiB bóndi og fengiB skáldiB sitt. Og skáldiB getur fariB á fjall og ort um fegurBina. i Og skáldiB getur fariB á fjall Og lifiB heldur áfram aB vera barátta fyrir lifinu. Þvi eins og segir i hinni kiljönsku barnagælu; „Rennur blóB eftir slóB og dilla ég þér jóB.” Steinunn Jóhannesdóttir argus iráFiór»da. ra só'af9e's',nn , un \ riri fernu an .......... gé í henn'-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.