Þjóðviljinn - 28.10.1979, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. október 1979
Félagsmenn
Grafíska
sveinafélagsms athugið!
Stjórn félagsins hefur ákveðið að ráða
starfsmann hálfan daginn á skrifstofu
félagsins.
Umsóknarfrestur er til 5. nóv. og skal
umsóknum skilað á skrifstofu félagsins
Óðinsgötu 7.
Stjórn GSF
RHI BORGARSPÍTALINN
A »VS
IRI Lausar stöður
Staða félagsráögjafa og staöa aöstoöarmanns félagsráö-
gjafa viö Borgarspitalann eru lausar til umsóknar.
Frekari upplýsingar, um stööur þessar veitir Ásgeir
Karlsson, settur yfirlæknir.
Umsóknir á þar til geröum eyöubiööum skulu sendar
sama aöiia fyrir 15. nóv. n.k.
Reykjavik, 28. okt. 1979.
BORGARSPITALINN
GÆSLA
HITAVEITU
JARÐARNYTIAR
Starfsmaður óskast frá 1. júni 1980
1) Til gæslu og til þess að sjá um viðhald
Hitaveitu Laugaráss i Biskupstungum.
2) Til þess að hafa með höndum viðhald og
ýmsa umsjón heilsugæslustöðvar i
Laugarási.
Skilyrði er, að umsækjandi hafi nokkra
reynslu i meðferð véla, sé verklaginn og
kunni til viðgerða, þ.m. rafsuðu.
Hér er um það bil hálft starf að ræða en
auk þess býður Laugaráshérað fram
ibúðarhús, útihús og jarðarnytjar til
búskapar eða annars sjálfstæðs atvinnu-
reksturs.
Umsóknir sendist fyrir 15. nóvember Jóni
Eirikssyni, oddvita, sem gefur frekari
upplýsingar i sima 99-6523
Sjúkraliðar
Félagsfundur
verður haldinn 30. okt. 1979 kl. 20.30 i
Félagsmiðstöðinni Grettisgötu 89 Reykja-
vik.
Fundarefni:
Margrét Pétursdóttir hjúkrunarfræðingur
kynnir heimahjúkrun.
Umræður um styrktarsjóð aldraðra.
önnur mál.
Fjáröflunarnefnd hefur kaffisölu i
fundarhléi.
Stjórnin.
Henrique Mecking
Er skákferill
hans á enda?
Fyrir tveimur árum, þegar 1.
hluti Áskorendakeppninnar stóö
sem hæst, vakti eitt einvigiö,
einvigi Polugajevskis og
Meckings, alveg sérstaklega
mikla athygli og þá ekki sist fyrir
hluti alis óskylda skákinni. Mikl-
ar tröllasögur heyröust um
ástand annars keppandans,
Henriques Meckings, sem aö sögn
svissneskra fréttaritara, en i
Sviss fór einvigiö fram, var alveg
á mörkum þess aö ganga af göfl-
unum. Fréttir þessar vöktu tals-
veröa athygli en siöan hefur kom-
iö i ljós aö ailur fréttaflutningur
Sivssiendinganna var stórlega
ýktur og margt staöhæft sem alis
ekki átti sér staö.
1 dag vinnur mikill fjöldi
manna viö skrif um skdk og skák-
frettamennsku og eins og annars-
staöar er þar misjafn sauöur I
mörgi* fé. Þegar þekkinguna þrýt
ur gripa menn iöulega til þess, aö
semja vafasamar sögur um menn
og málefni og þannig var einmitt
um viöburöinn I Sviss. Mecking
var stimplaöur sem geösjúkling-
ur og almenningur fór aö fá þá
hugmynd aö skákmenn væru
furöufuglar, algerlega slitnir úr
öllu sambandi viö umheiminn.
Síöan þetta geröist hefur lltiö
spurst til Meckings. Hann tók þátt
I skákmóti I Hollandi í fyrra og er
þaö sennilega hans eina skák-
keppni frá síöustu Askorenda-
keppni. Þegar millisvæöamótiö I
Rio de Janeiro var nýhafiö, varö
hann aö draga þátttöku sina til
baka samkvæmt læknisráöi. Ekki
alls fyrir löngu fóru þær fréttir aö
berast, aö Mecking væri alvar-
lega veikur af sjaldgæfum
hrörnunarsjúkdómi sem læknar I
Brasiliu, fööurlandi Meckings
standa ráöþrota gegn. Er þaö mál
þeirra sem til þekkja aö skákfer-
ill Meckings sé senn á enda. Þótt
ungur sé aö árum (fæddur 1952) á
Mecking aö baki stórglæsilegan
feril. Hann varð Skákmeistari
Brasillu áriö 1964 aöeins 14 ára
gamall og ávann sér um leiö rétt
til aö taka þátt i millisvæöamót-
inu næsta ár, sem haldiö var I
Túnis. Mecking stóö sig afar vel,
aöeins 15 ára gamáll, en þaö var
ekki hann sem vakti þar mesta
athygli, heldur annaö undrabarn
Bobby Fischer sem dró sig úr
mótinu þótt hann heföi yfirburöa-
forskot, haföi hlotiö 8 1/2 v. af 10
mögulegum. 1970 var Mecking
aftur i sviösljósinu á millisvæöa-
mótinu á Mallorca, en skorti aö-
eins herslumuninn til aö ná sæti i
Askorendakeppninni. A milli-
svæöamótinu I Petropolis I Brasi-
liu sigraöi hann glæsilega og varö
nánast þjóöhetja I föðurlandinu.
Um llkt leyti haföi hann hlotiö
viöurnefniö „Pele skákarinnar”.
Ýmsar sögur spunnust um tafl-
mennsku hans i mótinu, t.a.m.
átti hann (eöa einhver fyrir hans
hönd) aö hafa keypt vinning af
einum frægasta sölumanni. og
kaupmanni auövitaö lika,
Gheorghiu. Ekki skortir hann
peningana. Faðir hans er einn af
rikustu mönnum landsins og er i
góöu sambandi viö forseta Brasi-
llu, sem einn góöan veðurdag, ár-
iö 1972 geröi hann aö prófessor i
skák viö einn af háskólum Brasi-
liu. A Askorendakeppninni 1974
tapaöi Mecking I fyrstu atrennu,
fyrir Kortsnoj. I mörgum skák-
anna yfirspilaöi Brasilíumaður-
inn Kortsnoj, en klúöraöi
vinningnum siöan I endatafli, eöa
á einn eöa annan fáránlegan hátt.
Engu aö siöur vann hann einn
besta sigur keppninnar I 12. ein-
vfgisskákinni. Sú skák birtist meö
pistli þessum.. Ariö 1976 var
Mecking mættur á Millisvæöa-
mótiö f Manilla. Enn bar hann
sigur úr býtum, nú á mjög glæsi-
legan hátt. Hann tók forystuna
þegar I upphafi og hélt henni út
allt mótiö, tapaöi einungis einni
skák, fyrir Boris Spasski. Aöur-
Henrique Mecking
nefndu einvígi viö Polugajevski
lauk meö veröskulduöum sigri
Sovétmannsins, enda tefldi
Mecking langt undir getu. E.t.v.
hefur hann þá veriö búinn aö fá
vitneskju um sjúkdóm sinn. Þaö
sem er einna eftirtektarveröast
viö skákferil Brasiliumannsins er
aö hann hefur tekiö þátt I tiltölu-
lega fáum alþjóölegum skákmót-
um um dagana. Allan sinn árang-
ur getur hann þakkaö frábærri
ástundun og ræktarsemi viö
skáklistina. Þaö er altént ljóst á
eftirfarandi skák, aö sá sem getur
teflt þannig skák hlýtur ávallt aö
vera i hópi þeirra fremstu.
Hvltt: Henrique Mecking
Svart: Viktor Kortsnoj
Spænskur leikur
1. e4-e5 3. Bb5-a6
2. Rf3-Rc6 4. Bxc6
(Uppskiptaafbrigöiö. Það er
sennilega oröiö óþarft aö geta
allra „heimildarmanna”. Eins og
einhvern rekur kanski minni til
þá sigraöi Lasker Capablanca i
frægri skák á Sánkti Péturs-
borgarmótinu 1914. Capablanca
varö svo heillaður aö hann hóf aö
beita afbrigöinu meö góöum
árangri, bæöi á hvitt og svart!
Meðhöndlun hans með svörtu
þótti svo snjöll og einföld aö menn
gáfu afbrigöiö upp á bátinn, uns
Fischer blés nýju lifi f það á
ólympiumótinu i Havana 1966,
þar sem hann lagöi þá Portisch og
Giigoric báöa aö velli á giæsileg-
an hátt.)
4. ..dxcó
(Byrjendum er kennt aö drepa
inná boröiö en hér ér á ferðinni
ein undantekningin. Eftir 4. —
bxc6, 5. d4 (eða 5. Rxe5 Dg5, 6.
Rf3 Dxg2, 7. Hgl Dg3, 8. d4 meö
yfirburöastööu.) exd4, 6. Dxd4!
hefur hvftur mikla yfirburði f
rými.)
5. o-o
( Endurbót Fischers sem þegar
grannt er skoöað er fullkomlega f
takt viö tímann. Gömlu
meistararnir léku 5. d4 (sbr skák
Laskers viö Capablanca) og
reyndu þegar i staö aö skapa
tæknilega stööu meö vænlegum
endataflshorfum. Ein forsendan
var sú aö ef skiptist upp á öllum
þungu mönnunum á boröinu og
peöastaöan heldi sér þá væri hvft-
ur meö unniö peðsendatafl. Aö
sjálfsögöu er máliö langt frá þvi
að vera svo einfalt og Capablanca
sýndi fram á að biskupapariö
geröi meira en að vega upp lakari
peöstööu svarts. Leikur Fischers
er margslungnari. Hann eftirlæt-
ur svörtum aö marka stefnuna.
Fyrsta vandamáliö sem mætir
svörtum er hvernig e5-peöiö skal
valdað.)
5. „Dd6
(Einn af mörgum leikjum, sem til
greina koma.)
6. d3
(Mecking dræöir aö halda stöð-
unni sem mest lokaðri. 6. d4 kem-
ur einnig til greina svo og einnig
6. Ra3.)
6. .,16 8. Rbd2- 0-0-0
7. Be3-Bg4 9. Hbl!!
(Þessi hógværi hróksleikur gefur
svörtum upp allar fyrirætlanir
hvlts. Hann hyggst ráöast aö
svarta kónginum meö peöasókn.
Þaö er nánast broslegt að Capa-
blanca notaðist viö sömu hug-
mynd i frægri skák gegn
Yanovski einmitt á hinu nafntog-
aöa skákmóti f Sánkti Péturs-
borg.)
9. ..Re7 10. b4-B5
(Aö sjálfsögöu reynir svartur aö
skapa sér mótspil á kóngsvængn-
um.)
11. a4-Rg6
(11. — b6 er t.a.m. hægt að svara
meö 12. a5, t.d. 12. — b5, 13. Rb3
ásamt — Rc5 og Rxa6.)
12. b5-cxb5 14. Hxb5-Dc6
13. axb5-axb5 15. Hb2!
(Nákvæmnin situr i fyrirrúmi.
Aðeins á þennan hátt getur hvitur
stillt öllum þungu mönnum sínum
til sóknar. Tilfæringin — Dal
ásamt — Hfbl blasir við.)
15. ..Bc5
(Kortsnoj er þegar tekinn aö lýj-
ast i vörninni. Hann gat haldiö
áfram sóknaraðgeröum sfnum
meö 15. — h5 ef honum væri ekki
fullljóst aö einhliöa aögeröir leiöa
einungis til glötunar.)
16. Rb3-Bb4
(16. — Bxe3. 17. fxe3 styrkir aö-
eins stöðu hvíts á miðboröinu,
sbr. skák Capablanca og Yanov-
skys og í þokkabót strandar 17. —
Rh4 á 18. Rxe5! o.s.frv.)
17. Rfd4!!
(Miöað viö allar þær hatrömmu
sóknaraðgeröir sem átt hafa sér
staö skyldi maður ætla aö tafliö
yröi útkljáö meö snarpri kóngs-
sókn. Svo er þó aldeilis ekki. Hin-
ar sérstöku aöstæöur sem komn-
ar eru upp gera hvitum kleift að
ávaxta sitt pund i endatafli meö
peöi meira. Þaö þarf vart aö taka
fram aö textaleikurinn hefur
mjög nákvæmra útreikninga.)
kráfist mjög nákvæmra útreikn-
inga.)
17. .. exd4
(17. — Dd7 strandar á 18. Dal!,
sem hótar 19. Da8 mát. Og eftir
17. — Bxdl, 18. Rxc6 bxc6, 19.
Hxdl hljóta veikleikarnir I svörtu
peöastööunni fyrr eöa sföar aö
veröa honum að falli.)
18. Dxg4+-Dd7
19. Dxd7-Hxd7 20. Rxd4!
(Hvftur er hvergi banginn, elleg-
ar heföi 17. leikur hans engan
veginn átt rétt á sér.)
20. .. Bc3
21. Ha2-Hxd4
Framhald á bls. 21.