Þjóðviljinn - 28.10.1979, Page 17

Þjóðviljinn - 28.10.1979, Page 17
Sunnudagur 28. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 „Mappedyr” Samstarf 53 félagsfræðinga og sálfræöinga i 11 löndum hefur borið ávöxt. Markmiö rannsökna- samstarfsins var aö leiöa i ljós hverskonar hugmyndir stjórn- málamenn gera sér um embættismenn. 1 fyrri hluta rannsóknanna beindist athyglin einvöröungu aö stjórnmálamönnum, sem gagnrýnt hafa umfang og umsvif rikisbáknsins. Voru einkum vald- ir þeir, sem vilja „bákniö burt” eöa „opnar möppur”. 1 ljós kom marktæk samsvörun á hugmynd- um sem stjórnmálamenn af þessu tagi hafa um embættismenn. Einn sálfræöinganna er teiknari góöur, og dró hann á blaö þá mynd sem svifur fyrir hugskots- sjónum andstæöinga báknsins. Birtum viö þessa mynd hér fyrir ofan. Haft er eftir áreiöanlegum heimildum, aö danskir sál- fræöingar hafi hvaö eftir annaö oröiö varir viö samfylgni þessar- ar myndar i huga stjórnmála- mannanna og orösins „mappe- dyr’ ’. Norskt tónskáld kynnt Norska tónskáldið MAGNAR AM frá Bergen mun kynna tónverk sin i sal Tónlistarskólans I Reykjavik, Skipholti 33, sunnu- daginn 28. okt. kl. 2. e.h. Magnar Am, sem þykir einn af efnilegustú tónskáldum yngri kynslóðarinnar I Noregi, hefur kennt hljómfræöi og kynnt norska niiti'matónlist viö Tónlistarskól- ann. Er hér um kennaraskipti aö ræöa á milli Tónlistarskólans 1 Reykjavlk og Bergen, en þar hef- ur Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld kennt undanfarnar tvær vikur. A sunnudag munu m.a. fimm nemendur tir Tónlistar- skólanum flytja eitt af nýjustu verkum Magnars Am. Allir sem áhuga hafa eru velkomnir á þessa tónleika. 136 ára Lena Jantjies hló dátt á afmælisdegi sinum nýveriö. Hún hafði enda ástæðu til aö hlæja: Þetta var 136. afmælið hennar. Lena sem býr I Suður-Afrlku, getur sannaö aldur sinn meö skirnarvottorði. Hvernig maöur nær svo háum aldri? Lena ráöleggur mönnum meinlætalifnaö: „Ekki reykja, ekki drekka og ekkert menn- ingarpex. Trúiö á Guö og inn- byröiö aðeins hafraseyöi og græn- meti.” Skyldi virkilega vera gaman aö veröa gamall með þessu móti? Norræna húsið: Finnskir skartgripir og ryavefnaður 1 dag verður opnuö sýning á finnskum skartgripum og rya- -teppum i sýningarsölum Norræna hdssins. A sýningunni eru teppi og verk 12 sBfursmiöa. Ryavefnaöur hefur þekkst alls staöar I Skandinaviu allt frá steinöld, en á siöari timum hefur alls staðar veriö lögö jafnmikil radct viö hann. Um hálfrar aldar skeiö hefur Finnland haft foryst- una um gerö ryateppa, sem þeir hafa gert aö sannkölluöum lista- verkum. Geröar hafa verið til- raunir meö ný efni og nýja liti, og þaö hefur gert sitt til aö hægt hef- ur veriö aö fá fram enn listrænni vinnubrögð. Eftir lok siöari heimsstyrjaldarinnar hafa Finn- ar i verulegum mæli unniö sér sess á sviöi nútima myndlistar meö ryum sinum. Finnar hafa einnig verið mjög framarlega i fbkki I gull- og silftirsmiöi, þar sem þeir hafa lát- iö gamalt og nýtt mætast, bæöi i sérsmlöuðum gripum og I fjölda- framleiöslu. Hinir sérstæöu finnsku skartgripirhafa unniö sér nafn á alþjóðamarkaði og eru nú mikilvæg útflutningsvara fyrir Finnland. Stórmarkaðsverð Mjólkurkex Frón pk 299.- Matarkex Frón pk 299.-. Heilhveitikex Frón pk. 249.- Piparkökur Frón pk. 289.- , Súkkulaðikex Frónpk. 319.- Nónkex Frón pk. 319.- Rúgkex Frón pk. 270.- Kremkex Frón pk 308.- C-ll þvottaefni 3 kg. 1.695.- C-ll þvottaefni 10 kg. 5.295.- Kako 1/2 kg. Rekord 1.595.- Strásykur50 kg. 10.495.- Ennfremur: Kinversk kerti ódýr. Pottar, pönnur, fötur, balar. Sokkar, nærföt, skyrtur, peysur.buxur ofl. — r Niðursoðnir ávextir: Twofruitl/1 ds. 894.-1 Ananasbitar 1/1 ds. 645.-: Bl. ávextir 1/1 918,- Perur 1/1 ds 869.- Aprikósur 1/1 ds. 820,- Ferskjur 1/1 ds. 788.- Perur Libby’s 1/1 ds. 818,- Co-op gr. baunir 1/1 ds. 392.- Co-op bl. grænm. 1/1 ds. 519.- Rydenskaffi 1/4 kg. 785,- Hveiti 5 lbs. 545,- Eldhúsrúllur 549.- Duffys vattstakkar no. 48, 50, 52, 54 og 56 25.995. Opið tfl kl. 22.00 á föstudögum og 12.00 á laugardögum STORMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI BIFREIBdEIGEnDUR - DTHUGIÐ! Ruhin uótrvggingaruernd Við getum nú boðið bifreiðaeigendum aukna vernd fyrir skaðabótakröf um með því að hækka upphæð ábyrgðartrygg- ingar bifreiða samkvæmt eftirfarandi töflu: Hækkun úr 24 milj. í 36 milj./iðgjaldið hækkar um 4% Hækkun úr 24 milj. í 48 milj., iðgjaldið hækkar um 6% Hækkun úr 24 milj. í 120 milj., iðgjaldið hækkar um 10% Vegna verðbólgunnar er þörfin fyrir hækkun vátryggingar- upphæðarinnar orðin m jög brýn. Við bendum á, að hægt er að hækka upphæðina strax, ef þú óskar þess. EITT SIMTAL VIÐ TRYGGINGAFÉLAG YÐAR NÆGIR! ALMENNAR TRYGGINGAR HF. ÁBYRGÐ HF. umboðsf. Ansvar International BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG (SLANDS HF. TRYGGING HF. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN HF.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.