Þjóðviljinn - 28.10.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 28.10.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. október 1979 Tökum lagið Sæl nú! 1 dag langar mig til að bregða á leik eftir alvöru baráttu- ljóöanna og fletta upp i gömlu dægurlagahefti frá árinu 1968, sem heitir „TEXTARITIД. Þar eru lög eftir „Bitlana”, Hollies, The Beach Boys og Animals svo eitthvað sé nefnt. Þar er einnig aö finna lag sem sextett Ölafs Gauks gerði frægt á sinum tlma og enn má heyra i óskalagaþætti sjómanna „A fri- vaktinni”. Lagiö heitir BLITT OG LÉTT og er eftir Oddgeir Kristjánsson en textann gerði Árni úr Eyjum. BLÍTT OG LÉTT C C7 Blítt og létt báran skvett F bátnum gefur. G7 Ljúfur blær landi fjær C leiðir gnoð. Ekkert hik, árdags blik örmum vefur hlíð og grund, haf og sund hvíta voð. C C7 F Og skútan skríður skínandi yfir sæ, D7 G7 sem fugl á flugi ferskum í sunnanblæ. Blítt og létt báran skvett bátnum gefur. Ljúfur blær landi fjær leiðir gnoð. F-hljómur G7-hljómur C 7 hliómur r i ) i i D7-hljómur 0 i C-hljómur € ) 0 > • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtiiboð SÍMI53468 Fyrst tók ég Kjarvalsstaði og öskuna frá þessurn kommakerlingum. Sjafnaryndi Svo hleypti ég þeim Björgvin og Kristjáni Ben. upp af standinum i orkumálunum. Þetta er sko ekkert einrœðisriki!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.