Þjóðviljinn - 28.10.1979, Síða 21

Þjóðviljinn - 28.10.1979, Síða 21
Skákin Hvítur getur unniö hvort sem er meö 42. d4 og 42. dxe4. Framhald af bls. 14. siöu (21. — Bxd4 strandaöi vitaskuld á 22. Ha8 mát.) 22. Ha3-Hb4 (22. — Bb2, 23. Hb3 dugar skammt og 22. — Bb4 er svaraö meö 23. Ha8+ Kd7, 24. Hxh8 Rxh8, 25. Bxd4. Þaö grátlega viö stööu svarts er aö hann getur ekki einu sinni fengiö eitt vesælt peö fyrir manninn sem hann veröur aö láta til baka.) 23. Hxc3 (Endatafliö er léttunniö. Hvitur hefur bæöi peö yfir góöan biskup á móti slökum riddara og sföast en ekki sist betri peöastööu.) 23. ..He8 24. Í3-Kd7 25. Hal-Hb5 26. Kf2-Kd6 27. Haa3-h5 28. Ha4-c6 29. Hca3-g4 30. Ha5-Hee5 31. Hxb5-Hxb5 32. fxg4-hxg4 33. Kg3-Hbl 34. Bd4-Hcl 35. Hc3-b5 36. Bxf6-b4 37. Hb3-Hfl 38. Bg5-c5 39. c3-bxc3 40. Hxc3-Hdl 41. Be3-c4 Hér fór skákin i biö en Kortsnoj sá ekki ástæöu til aö halda áfram. Sænsk gullöld Framhald af bls. 9. Þessi mynd er byggö á skáldsögu eftir Selmu Lagerlöf. Kvik- myndatökumaður Sjöströms, Julius Jaenzon, varö heimsfræg- ur fyrir þessa mynd, og þá eink- um fyrir þá aöferð, sem þá var ný, að sýna tvær myndir i einu og jafnvel fleiri (double exposure). 1 Körkarlen koma fram öll helstu einkenni sænsku „gullald- arinnar”: leikræn spenna, djúpar tilfinningar, hugmyndaflug og þjóðlegur still. Mauritz Stiller Söngurinn um eldrauða blómiö er elst af þeim þremur myndum eftir Stiller, sem sýndar eru á Regnboganum, gerö 1918. Hún er byggö á samnefndri skáldsögu eftir finnska rithöfundinn Johannes Linnankoski. Efniö er sigilt: óendurgoldin ást. Hápunkturinn i myndinni er stórhættuleg ferö skógarhöggs- Sunnudagur 28. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 manns niöur eftir straumhöröu fljóti á trjástofni. Ferðin er farin i þeim tilgangi einum aö sýna elsk- unni þrjósku fram á hetjuskap skógarhöggsmannsins. Þetta fifl- djarfa ferðalag þótti á sinum tima svo vel kvikmyndaö, aö myndin var kölluö meistaraverk. Kvikmyndatökumennirnir eru hinir sömu og hjá Sjöström: bræðurnir Julius og Henrik Jaenzon. Herr Arnes Pengar (1919) er byggö á sögu eftir Selmu Lager- löf. Sagt er aö Stiller hafi haft meiri áhuga á dramatiskri spennu i verkum Lagerlöfs en Sjöström, sem lagöi megin- áherslu á sálfræöileg, innri átök sögupersóna hennar. Sagan gerist á fjórtándu öld og fjallar um samsæri gegn skosk- um málaliðum i þjónustu Svia- konungs. Þetta er ein þeirra fáu mynda sem sagt er aö hafi staðist þá frægu timans tönn, sem oft leikur kvikmyndir grátt. Þriöja myndin eftir Stiller sem viö fáum aö sjá i Regnboganum er Erotikon (1920). Hún er byggö á leikriti eftir Franz Herzog. Þetta er gamanmynd um hjóna- skilnaði og fleira, og hefur henni verið likt viö myndir eftir aöra fræga kvikmyndastjóra: De Mille, Lubitch og Chaplin. Ingmar Bergman Nýjasta myndin á kvikmynda- vikunni er eftir sjálfan Bergman: Sjöunda innsiglið, gerö 1956. Bergman samdi handritiö eftir leikriti sem hann hafði sjálfur samiö og kallaö Trémálverkiö. Sjöunda innsigliö er áreiöan- lega frægust af eldri myndum Bergmans. Hún gerist á miööld- um og fjallar um riddara, sem teflir skák við Dauöann. Sjálfur Pípulaghir Nýlagnir/ breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). hefur Bergman sagt um þessa mynd, að hún fjalli um óttann viö dauöann. Hann hefur lika sagt aö með þvi aö gera þessa mynd hafi hann losnað viö þennan ótta. Meöal leikara eru margir fræg- ir Bergman-leikarar: Max von Sydow, Bibi Anderson, Gunnar Björnstrand, Gunnel Lindblom, Anders Ek o.fl. XXX Aö öllu samanlögöu veröur aö teljast, aö hér beri vel i veiði fyrir reykviska kvikmyndaunnendur, og láta þeir sig væntanlega ekki vanta i Regnbogann. HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Heimilisiðnaðarskólinn, Laufásvegi 2, Reykjavík Námskeið í JÓLAFÖNDRI 1979 standa yfir timabilið 12. nóvember til 14. desember. Morgunnámskeið Dagnámskeið Dagnámskeið Kvöldnámskeið kl. 9—12 kl. 13.30—16.30 kl. 16.45—19.45 kl. 20—23 Hvert námskeið stendur yfir i 3 skipti. Innritun fer fram að Laufásvegi 2, vikuna 29. október til 2. nóvember. Eftir það þriðjudaga kl. 10—12 og fimmtudaga kl. 2—4. Gjald kr. 15.000.00 greiðist við innritun (efnisgjald innifalið). Pantanir ekki tekn- ar igegnum sima. Skólastjóri. 00 FORELDRARÁÐGJÖFIN HVERFISGÖTU 8 10 SÍMI 11795 Foreldraráðgjöfin er opin mánudaga kl. 20—22, og miðvikudaga kl. 16—18. Pantið tima i sima Barnaverndarráðs 11795. 62.56 ORÐSENDING FR\ S WlV IIV\l TR\GíiI\Xil \l GT Þar sem verðbólgan hefur þegar rýrt verulega tryggingavemd hinna lögboðnu ábyrgðar- trygginga ökutækja gagnvart skaðabótaskyldu, en tryggingarupphœðin er kr. 24 milljónir í dag, höfum við ákveðið að bjóða öllum þeim bifreiða- eigendwn, sem tryggja bifreiðar sínar hjá okkur, tœkifœri til að auka tryggingaverndina verulega nú þegar gegn vœgu viðbótar iðgjaldi. Óski þeir eftir að hœkka tryggingarupphæðina úr kr. 24 milljónum í t.d.: a) kr. 36 milljónir, hækkar grunniðgjald um 4% b) kr. 48 milljónir, hækkar grunniðgjald um 6% c) kr. 120 milljónir, hækkar grunniðgjald um 10% Nánari upplýsingar veitir aðalskrifstofa okkar í Ármúla 3, Reykjavík, sími 28500, svo og umboðsmenn okkar um land allt. Uý#-’ SAMVINWTRYGGINGAR

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.