Þjóðviljinn - 28.10.1979, Blaðsíða 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. október 1979
alþýdu-
leikhúsid
Blómarósir
Sýningar I Lindarbæ
I kvöld kl. 20.30
þriöjudag kl. 20.30
Miöasala í Lindarbæ frá kl. 17
slmi 21971.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Gamaldags komedfa
4. sýning i kvöld kl. 20
Hvit aögangskort gilda
5. sýning fimmtudag kl. 20
Stundarfriöur
þriójudag kl. 20
mi&vikudag kl. 20
Litla sviöið:
Hvaö sögöu
englarnir?
I kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Fröken Margrét
þriöjudag kl. 20.30
MiBasala 13.15—20. Slmi 11200
n ikw.i.v; 2)2
KKYKIAVlKliK “
OFVITINN
5. sýn. í kvöld uppselt
Gul kort gilda
6. sýn. þriöjudag uppselt
Græn kort gilda
7. sýn. miövikudag uppselt
Hvit kort gilda
8. sýn.föstudag kl. 20.30.
Gyllt kort gilda
ER ÞETTA EKKI MITT LIF?
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag uppselt
KVARTETT
laugardag kl. 20.30.
Miöasala I Iönó kl. 14-20,30
Sími 16620. Upplýsingasím-
svari allan sólarhringinn.
Emmanuelle 2
Hin heimsfræga franska kvik-
mynd meö Sylvia Kristel
Endursýnd kl. 9 og 11
Stranglega bönnuö börnun
innan 16 ára.
Nafnskirteini
Köngulóarmaöurinn
( Spider man )
islenskur texti.
AfburÖa spennandi og
bráöskemmtileg ný amerísk
kvikmynd I litum um hina
miklu hetju Köngu-
lóarmanninn. Mynd fyrir fólk
á öllum aldri.
Teiknimy ndasagan um
Köngulóarmanninn er fram-
haldssaga I Tlmanum.
Leikstjóri: E.W.
Swackhamer. Aöalhlutverk:
Nicolas Hammond, David
White, Michael Pataki.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
TONABIO
Klúrar sögur
Djörf og skemmtileg Itölsk
mynd, framleidd af Alberto
Grimaldi, — handrit eftir Pier
Paolo Pasoliniog Sergio Citti,
sem einnig er leikstjóri.
Ath. Viökvæmu fólki er ekki
ráölagt aö sjá myndina.
Aöalhlutverk: Ninetto Davoli
Franco Citti
íslenskur texti.
Stranglega bönnuö bömum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stúdeníakjallarinn
Félagsheimili stúdenta
v/ Hringbraut
LAUQARAS
Þaö var Deltan á móti reglun-.
um... reglurnar töpuöu!
Delta klíkan
Reglur, skóli, klikan = allt vit-
laust. Hver sigrar?
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd.
Aöalhlutverk: John Belushi,
Tim Matheson og John Vern-
on.
Leikstjóri: John Landis.
Hækkaö veröSýnd kl. 5, 7.30
og 10
Bönnuö innan 14 ára.
Sföasta sýningarhelgi.
Barnasýning kl. 3:
Munsterfjölskyidan.
Fjörug og skemmtileg.
Siöasta sinn.
AIISTURBÆJARRifl
Ný ofsalega spennandi
kappakstursmynd, sem byggö
er á sönnum atburöum úr ævi
fyrsta svertingja, sem náöi I
fremstu röö ökukappa vestan
hafs.
Aöalhlutverk:
Richard Pryor
Beau Bridges
Islenskur texti
Sýndkl. 5,7og 9.
Boot Hill
Hörkuspennandi kvikmynd
meö Terence Hill og Bud
Spencer.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
Spennandi og litrik mynd frá
gullöld Bretlands gerö eftir
samnefndri skáldsögu eftir
A.E.W. Mason.
Leikstjóri: Don Sharp.
Aöalhlutverk: Beau Bridges,
Robert Powell, Jane
Saymour.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Lína Langsokkur
Mánudagsmyndin
Frændi og f rænka
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sföasta sýning
JULIA
íslenskur texti.
Ný úrvalsmynd meö úrvals-
leikurum, byggö á endur-
minningum skáldkonunnar
Lillian Hellman og fjallar um
æskuvinkonu hennar Júllu sem
hvarf I Þýskalandi er upp-
gangur nasista var sem mest-
ur.
Leikstjóri: Fred Zinnemann
Aöalhlutverk: Jane Fonda,
Vanessa Redgrave og Jason
Robarts.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. og 8.
Hækkaö verö.
Sherlock Holmes
smarter brother
Hin sprengihlægilega skop-
mynd meö Gene Wilder og
Marty Feldman.
Sýnd kl. 3,
Venjulegt verö.
1-14-75
CQMA
Vlöfræg afar spennandi ný
bandarisk kvikmynd.
Genevieve Bujold
Michael Douglas
Sýnd kl. 5,7 og '9 10
Bönnuö innan 14 ára.
Týnda risaeðlan
Barnasýning kl. 3.
STRIÐSHERRAR
ATLANTIS.
A JOMN QWW KEVIN CONNOfl productKXt
DOUG McCLURE.
WARLORDS OF
ATLANTIS
.... PETER GILMORE
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný, ensk ævintýramynd
um stórkostlega ævintýraferö
til landsins horfna sem sökk I
sæ.
islenskur texti
Sýndkl. 5-7 -9og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Sjóarinn sem hafiö
hafnaöi
Spennandi, sérstæö og vel
gerö ný bandarisk Panavisi-
on-litmynd, byggö á sögu eftir
japanska rithöfundinn YUKIO
MISHIMA.
Kris Kristofferson — Sarah
Miles
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 —9og 11
—-------salur i-----------
Hjartarbaninn
Sýnd kl. 9.
Sæti Floyd
Hörkuspennandi litmynd meö
Fabian Forte — Jocelyn Lane
lslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Endursýnd kl. kl. 3,05 — 5,05
— 7,05
-salur \
Sænsk kvikmyndavika
Sýningar kl. 3.10-5.10-7.10
— 9.10 —og 11. 10.
• salur
RGGER MGORE
l„Dýrlingurinn"
| á hálum ís
Hörkuspennandi, meö hinum
eina sanna „Dýrling” Roger
Moore.
I lslenskur texti— bönnuö innan
I12 ára.
| Endursýnd kl. 3, 15, 5.15, 7.15,
9.15og 11.15.
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavik 26. október—1.
nóvember er I Garös Apóteki og
Lyfjabúöinni Iöunni. Nætur- og
helgidagavarsla er I Garös Apó-
teki.
Upplýsingar um lækna ög
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-,
daga kl. 9 — 12, en lokaö á '
sunnudögum.
Hafnarf jöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabilar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 11100
Hafnarfj.— simi5 1100
Garöabær — simi 5 11 00
iögregla
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi5 11 66
simi5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn —mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvftabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitaii Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali— alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæðingarheimiliö — viÖ
Eirlksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
V If ilsstaöas pitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgídaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, slmi 21230.
Slysavaröstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, simi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá.kl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst i heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
félagslíf
Sunnud. 28.10. kl. 13.
Krísuvik og nágrenni eöa
Sveifluháls, hverasvæöin
skoöuö. Verö 2000 kr., fritt f.
börn m. fullorðnum. Fariö frá
B.S.I., benslnsölu.
Haligrimsmessa á Snæfells-
nesi um næstu helgi, gist á
Lýsuhóli, I til efni af 85 ára
afmæli Hallgrims Jónassonar.
Otivist.
Sunnudagur 28. október kl.
13.00.
Langihryggur I Esju.
Róleg ganga.
Verö kr. 2000, gr. v/bilinn.
Fariö veröur frá
Umferöarmiöstööinni aö
austan veröu.
Nú er búiö aö ljósprenta árbók
1950 og eru þvl allar árbækur
Feröafélagsins fáanlegar.
Feröafélag Islands notan
sjálft sæluhúsiö í Þórsmörk
27.-28. okt.
Ferðafélag lslands.
Aöalfundur íbúasamtaka
Þingholtanna,
veröur haldinn aö Frikirkju-
vegi 11 sunnudaginn 28.
október kl. 14.
tbúar Þingholtanna eru
tivattir til aö mæta á fundinn.
Nýjir félagar láti skrá sig á
aöalfundi eöa i sima 16908.
Stjórnin.
Konur i Kvenfélagi Kópavogs
eru minntar á basarinn 4. nóv..
Móttaka á munum er I Félags-
heimilinu föstudaginn 2. nóv.
frá kl 20.00-23.00 og laugardag
3. nóv. frá kl. 13.30-18.00.
Upplýsingar gefa: Sigriöur,
simi 43418, Ingibjörg , slmi
42286, Arndls,slmi 41673, og
Stefania.simi 41084.
Frá Vestfirðingafélaginu.
Aöalfundur Vestfiröinga-
félagsins veröur n.k. þriöju--
dag, 30. október á Hallveigar-
stööum viö Túngötu kl. 20.30.
Félagar, munið fundinn og
fjölmenniö.
Kvenfélag Hreyfils
Fundur þriöjudaginn 30. okt.
kl. 20.30 I Hreyfilshúsinu.
Valdimar örnólfsson leikfimi-
kennari kemur á fundinn.
Einnig kemur Sigriöur
Hannesdóttir. Mætiö allar i
siöbuxum og komiö stund-
vislega. — Stjórnin.
söfn
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þíng-
holtsstræti 29a, slmi 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359
Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21,
laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn — lestrarsalur.
Þingholtsstræti 27, sími aöal-
safns, eftir kl. 17 s. 27Q29.0piö
mánud.—föstud. kl. 9-21,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
Farandbókasöfn, afgreiösla i
Þingholtsstræti 29a, slmi aöal-
safns. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34,
slmi 86922. Hljóbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánud. —
föstud. kl. 10-16.
Hofsvaliasafn, Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opiö mánud. —
föstud. kl. 16-19.
Basar Verkakvennafélagsins
Framsóknar veröur haldinn
10. nóv. n.k. I Alþýöuhúsinu
viö Hverfisgötu. Vinsamlegast
komiö munum á skrifstofu
félagsins. — Basarnefnd.
AFMÆLISFUNDUR
Aöalfundur Félags einstæöra
foreldra — afmælisfundur
vegna 10 ára starfs F.E.F.
veröur i Atthagasal Hótel
Sögu mánudaginn 29. okt. kl.
21.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Aö svo búnu verður slegiö á
grln: Happdrætti, Ómar
Ragnarsson mætir upp úr 10.
Kaffi og Hnallþórur seldar á
vægu veröi.
Félagar gamlir og nýir eru
hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin.
ýmislegt
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stööum:
Skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, s. 83755, Reykja-
vikur Apóteki, Austurstræti
16, Garös Apóteki, Sogavegi
108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn-
istu, Dvalarheimili aldraöra,
viö Lönguhliö, Bókabúöinni
Emblu, v/Noröurfell, Breiö-
holti, Kópavogs Apóteki,
Hamraborg 11, Kópavogi,
Bókabúö Olivers Steins,
'Strandgötu Hafnarfiröi, og
Sparisjóöi Hafnarfjaröar,
Strandgötu, Hafnarfiröi.
Minningarkort Sjálfsbjargar,
félags fatlaöra i Rvik fást á
eftirtöldum stööum: Reykja-
víkurapóteki, Garösapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Kjöt-
borg hf. Búöargeröi 10,
Bókabúöinni Alfheimum 6,
Bókabúö Fossvogs Grimsbæ
v/Bústaðaveg, Bókabúöinni
Emblu Drafnarfelli 10, skrif-
stofu Sjálfsbjargar Hátúni 12
I Hafnarfirði: Bókabúö Oli-.
vers Steins Strandgötu 31 og
hjá Valtý Guömundssyni
Oldugötu 9. Kópavogi: Póst-
húsi Kópavogs. Mosfellssveit:
Bókaversluninni Snerru.
úivarp
surínudagur mánudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
9.00 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa I Akureyrar-
kirkju.Prestur: Séra Birgir
Snæbjörnsson. Organleik-
ari: Jakob Tryggvason.
12.10 Dagskráin, Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 „Maöurinn og skórnir”,
smásaga eftir Njörö P.
Njarövik. Höfundurinn les.
13.45 Miödegistónleikar.
15.00 Dagar á írlandi,-fjóröa
og siöasta dagskrá. Jónas
Jónasson tók saman. Hrönn
Steingrlmsdóttir aöstoöaöi
viö frágang dagskrárinnar,
sem var hljóörituö I april I
vor meö atfylgi breska út-
varpsins
16.20 A bökamarkaOinum
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri sér um kynningu á
nýjum bókum. Margrét
Lúöviksdóttir aöstoöar.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög. Frankie
Yankovic leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
k völdsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lína til orkusparn
aöarnefndar. Stjórnandi:
Kári Jónasson. Þátttakend-
ur: Þorsteinn Vilhjálmsson
eölisfræöingur, Finnbogi
Jónsson verkfræöingur og
Björn Friðfinnsson for-
stööumaöur fjármáladeild-
ar Reykjavikurborgar.
20.30 Frá hernámi tslands og
styr jaldarárunum slðari
Bessi Bjarnason leikari les
frásögu eftir Magnús Finn-
bogason.
20.55 Frá samsöng karlakórs
ins Fdstbræöra I Há
skólabiói i vor. Söngstjóri:
Jónas Ingimundarson. Ein-
söngvarar: Halldór Vil-
helmsson og Hákon Odd-
geirsson. Pianóleikari:
Lára Rafnsdóttir.
21.30 „Esjan er yndisfög-
ur...” Tómas Einarsson
fer umhverfis Esju i fylgd
dr. Ingvars Birgis Friöleifs-
sonar jaröfræöings, — siöari
þáttur.
22.05 ,,A brattann”. Hjörtur
Pálsson les kafla úr óprent-
aöri ævisögu Agnars Ko-
foed-Hansen eftir Jóhannes
Helga.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 K völdtónleikar : Frá
tónlistarhátiöinni í Björgyin
I vor. Murray Perahia leik-
ur á planó: a. Sónötu 1 D-dúr
(K576) eftir Mozart, — og b.
Fjögur impromptu og
Polonaise Fantasiu i As-dúr
eftir Chopin.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.Séra Halldór Grön-
dal flytur.
7.25 Morgunpósturinn.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbdnaöarmál. Um-
sjónarmaöurinn, Jónas
Jónsson, spjallar viö Sigur-
jón Bláfeld Jónsson um loö-
dýrarækt.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar: Sin-
fóniuhljómsveit Lundúna
leikur *
11.00 Víösjá. Friörik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Þorgeir
Astvaldsson kynnir popp.
Einnig flutt léttklassisk tón-
list, dans- og dægurlög og
lög leikin á ólik hljóöfæri.
14.30 Miödegissagan: „Fiski-
menn” eftir Martin Joen-
sen. Hjálmar Arnason les
þýöingu sina (15).
15.00 Framhald syrpunnar.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Siödegistónleikar.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Víkinga-
drengirnir”, gert eftir sam-
nefndri sögu eftir Hedwig
Collin. Aöur útvarpaö 1966.
Þýöandi: ólafur Jóhann
Sigurösson. Kristján Jóns-
son bjó til leikflutnings og
stjórnar flutningi. I fyrsta
þætti koma fram: Anna
Herskind. Valgeröur Dan,
Haraldur Björnsson og
Bjarni Steingrimsson.
17.45 Kór Gagnfræöaskólans á
Selfossi syngur. Söngstjóri:
Jón Ingi Sigurmundsson.
18.00 Viösjá. Endurtekinn
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guöjón B. Baldvinsson tal-
ar.
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk. Stjórnendur: Jórunn
Siguröardóttir og Andrés
Sigurvinsson.
20.40 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhánnesdóttir kynnir.
21.45 Ú tvarpssa gan : Ævi
Elenóru Marx eftir
Chushichi Tsuzuki. Sveinn
Asgeirsson les valda kafla
bókarinnar I þýöingu sinni
(7).
22.15 Sónata fyrir einleiks-
fiölu op. 115 eftir Prokof jeft.
Chantal Juillet leikur.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar islands I Há-
skólabfói 25. þ.m., — slöari
hlutiefnisskrár. Stjórnandi:
Eifred Eckart-Hansen. Sin-
fónianr. 5 IC-dúr eftir Vagn
Holmboe. — Jón Múli Arna-
son kynnir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónirarp
sunnudagur
18.00 Stundin okkar. Meöal
efnis: Skoöuö gömui leik-
föng, sem voru á sýningu f
Arbæjarsafni sl. sumar,
fjallaö um kvikmyndagerö
barna, Haraldur og skripl-
arnir koma I heimsókn og
talaö er viö Kjartan Arnórs-
son, 13ára teiknara. Barba-
papa og bankastjóri Brand-
arabankans veröa lika á
sinum staö. Umsjónarmaö-
ur Bryndls Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Augiýsingar og dagskrá.
20.35 lslenskt mál. Sjónvarpiö
vinnur nú aö gerö fræöslu-
þátta um íslenskt mál og
veröa þeir á dagskrá næstu
sunnudagskvöld. 1 fyrsta
þætti eru kynntar hugmynd-
ir manna um uppruna
mannlegs máls, ætt indó-
evrópskra mála, greiningu
þeirrar ættar I fleiri mál og
upphaf Islenskrar tungu.
Umsjónarmaöur fyrsta og
annars þáttar er Eyvindur
Eiriksson. Stjórn upptöku
Valdimar Leifsson.
21.00 Andstreymi. Astralskur
myndaflokkur i þrettán
þáttum. Annar þáttur. Villi-
gæsirnar. Efni fyrsta þáU-
ar: Sagan hefst á trlandi
ariö 1796. AlþýÖa landsins
er oröin langþreytt á kúgun
enskra stjórnvalda og fá-
mennrar yfirstéttar og viöa
kemur til óskipulegrar and-
spyrnu. Atján ára stúlka,
Mary Mulvane, á unnusta i
hópi andspy rnumanna.
Hann er skotinn til bana og
hún dæmd til sjö ára refsi-
vistar I Astralíu. Þýöandi
Jón O. Edwald.
21.50 K2 — fjailiö grimma.
Flestar atlögur fjallgöngu-
manna gegn næsthæsta
fjallstindi heims, K2 í
Himalajafjöllum, hafa end-
aö meö ósköpum. Þessi
mynd greinir frá breskum
útvalsleiöangri sem varö
frá aö hverfa i fyrra eftir aö
einn ur hópnum haföi farist l
snjóflóöi. Einnig eru sýndar
kvikmyndir frá fyrri leiö-
öngrum. Þýöandi og þulur
GuÖni Kolbeinsson.
22.40 Aö kvöldi dags.
22.50 Dagskrárlok.
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 lþróttír.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.05 Allan guöslangan daginn
Sænskt sjónvarpsleikrit
byggt á sögu eftir Gun
Jacobsson. Leikstjóri Henry
Meyer. Aöalhlutverk Mich
Koivunen, Ken Lennaard og
Viveka Warenfalk. Leikritiö
er um tvo bræöur, Tobba og
Pingó,sem erusex og ellefu
ára, og fráskilda móöur.
þeirra. Þegar hún fær at-
vinnu verður Pingó aö gæta
litla bróöur sins. Þýöandi
Jakob S. Jónsson.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
21.55 Suöriö sæla.Annar þátt-
ur. Velkomin til
Noröur-Karóllna.Sú öld er
liöin er bómullin skipti
sköpum fyrir efnahag
Suöurrikjanna og svartir
þrælar strituöu daginn lang-
an á sólgylltum ekrunum.’
Verklýöshreyfingi n er
þróttlitil og þarf á öliu sinu
aö halda gegn fjölþjóöa-
fyrirtækjunum. Þýöandi
JónO. Edwald. (Nordvision
— Sænska sjónvarpiö)
2Z.4U DagsKrarioK