Þjóðviljinn - 06.11.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.11.1979, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 6. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Ur þjóöar- djúpinu Klauf sig frá klofningnum Athygli vekur, aö á hinum „viöurkennda” lista ihalds- ins i SuBurlandskjördæmi er Rangæingur i þriöja sæti. Siguröur óskarsson Þaö er Siguröur Oskarsson verkalýösleiötogi á Hellu, sem brotist hefur undan valdi Ingólfs Jónssonar guö- fööur Helluþorps. Þegar fyrst bólaöi á ágreiningi i kjördæmisráöi flokksins á Suöurlandi lagöi Siguröur þessi fram tillögu um aö bjóöa fram klofiö (eins og nú tiökast oröiö aö nefna slikt athæfi). En svo þegar Rangæingar hótuöu aö gera alvöru úr þessu, þá sagöi Siguröur Óskarsson af sér formennsku I juppstill- ingarnefnd — I mótmæla- skyni viö eigin tillögu. Þannig klauf hann sig út úr klofningsarminum 1 von um gott sæti á aöallistanum. Og ekki brást sú von, Siguröur þraukaöi einn fulltrúa af svæöinu austan Þjórsár á lokafundinum I Eyjum, og hlaut 3. sætiö aö launum. Kratar aö klofna? Afram meö klofninginn. Fyrir nokkru lýsti Hannibal Valdimarsson yfir þvi aö Hannibal hann væri hættur aö kljúfa flokka og hyggöist framvegis halda sig aö þvi aö kljúfa viö I Selárdal. Nú berast þau tíö- indi aö vestan aö hann sé i heiöurssæti á lista Alþýöu- flokksins á Vestfjöröum. öngull þykist viss um aö þess veröi ekki langt aö biöa aö Alþýöuflokkurinn klofni úr þvi aö Hannibal er mættur til leiks. Ljós að norðan Visnageröin blómstrar mjög á kosningaaöventunni, og margt er ort um klofning- inn i Sjálfstæöisflokknum. Rögnvaldur Rögnvaldsson gaukaöi þessari vlsu aö Noröurlandi eftir sjónvarps- ummæli Jóns Sólness: Sólnes þannig sagöi frá sjálfur núna i vikunni; Ég er betri armur á ihaldsljósastikunni. ; Fjárhagsvandi ríkisspítalanna ! \Á 2. miljarð í mínus i 1 gærkvöldi efndu nokkur ] starfsmannafélög rikisspital- I' anna til fundar á Hótel Sögu og voru fulltrúar heilbrigöis- og fjármál aráöuney tis auk , stjórnamefndar rikisspftalanna Iboöaöir á fundinn. Sérstakur vinnuhópur skipaö- ur fulltrúum frá Hjúkrunar- , félagi Islands, Starfsmanna- I félaginu Sókn, Sjúkraliöafélagi Ilslands, Þroskaþjálfafélaginu og Stéttarfélagi félagsráögjafa hefur frá haustbyrjun fjallaö , um þá yfirlýsingu stjórnar- Inefndar rikisspitalanna að vegna fjársveltis veröi aö fækka starfsfólki spitalanna verulega. , Telja forsvarsmenn framan- greindra félaga litinn sparnaö vinnast meö þessu móti, heldur leiöi fækkun á deildum einungis til aukins vinnuálags og skertr- ar þjónustu. Yfirlýsing stjórn- arnefndarinnar hefur enn ekki komiö tilframkvæmda aö þvier hermt er, og aörar sparnaöar- ráöstafanir sem gripa átti til, svo sem breyting á vaktavinnu og stytting vinnutima.náöuekki fram aö ganga vegna kröftugra mótmæla starfsfólksins. Aö- standendur fundarins i gær vildu fá skýr svör viö þvl hvaö framundan er i rekstri rikis- spltalanna og tryggingu fyrir þvi aö haft veröi samstarf viö starfsfólk spitalanna um fyrir- hugaöar breytingar I sparn- aöarskyni. Forsaga þessa máls er aö i fjárlögum þessa árs er mun minna framlag ætlaö til rekst- urs spitalanna en raunhæft er. Davlö Gunnarsson fram- kvæmdastjóri rikisspitalanna sagði i gær aö i staö 22% yfir- vinnu og 18% vaktaálags- greiöslna sem væru staöreynd, geröu fjárlög þessa árs aöeins ráö fyrir 12% yfirvinnu og 8% vaktaálagi. Auö auki hafa rikis- spitalarnir ekki fengiö heimildir tU að ráöa inýjar stööur eins og þörfhefur krafiö og hefur fjár- málaráöuneytiö aöeins viljaö viöurkenna þörf fyrir 25 nýjar stööur af rúmlega 70 sem fariö hefur veriö fram á. Daviö sagöi aö f járhagsvandi rikisspital- anna á þessu ári næmi 1,3 mil- jaröi króna og stór hluti hans væri enn óleystur. Fjármála- ráöuneytiö heföi þó fengist til aö I leiörétta þetta aö hluta, þannig I aö nú væri viöurkennt aö yfir- I vinnan mætti vera 18% og álag- J iö 16%. Eftir sem áöur er þaö I staöreynd, sagöi Daviö, aö I rekstur spitalanna nú krefst ■ 22% yfirvinnu og 18% álags, | þannig aö ef þeir teygja sig ekki I lengra veröur aö leggja niöur I einhverjar vaktir, sem ég sé ■ reyndar ekki aö sé hægt. Daviö gat þess aö lokum aö á I almennum vinnumarkaöi væri I 25% yfirvinna, svo ekki ■ værusjúkrahúsin, sem rekin eru ' 24tlma á sólarhring þurftafrek- I ari en búast mætti viö aö þessu I leyti. Iðnaðarráðuneytið um Fljótsdalsvirkjun: Rannsóknum verði hraðað Rlkisstjórnin hefur samþykkt aö hraöaö veröi undirbdnings- rannsóknum aö Fljótsdalsvirkjun ogvariö nauösynlegu fjármagni I þvi skyni. Jafnframt, aö kannaö veröi hvaöa iönaöar- og atvinnu- tækifæri þessi virkjun geti skapaö Austfiröingafjóröungi og hvaöa áhrif hún mundi hafa á hugsan- legan útflutning orku. Könnunina hefur iönaöarráö- herra faliö nefnd sem skipuö var til viöræðna viö Færeyinga um athugun á tæknilegum og hag- rænum forsendum þess aö leggja sæstreng milli Islands og Fær- eyja. I fréttatilkynningu iönaöar- ráöuneytisins um þessa ákvöröun er útskýrt, aö þrátt fyrir aftur- köllun . Bessastaöaárvirkjunar hafi ætlunin alltaf veriö aö rann- sóknir vegna Fljótsdalsvirkjunar héldu áfram: „Afturköllun þessi var tekin vegna eftirtalinna atriöa: Enn þótti skorta á, aö nægi- legar rannsóknir heföu fariöfram til ákvöröunartöku um Fljóts- dalsvirkjun. Eigi eru til heimildarlög um Fljótsdalsvirkj- un. Heimildarlög um virkjun Bessastaöaár frá 31/12 74 ná aö- eins til 32 MW virkjunar og mjög hæpiö lagalega aö breyta þeirri virkjun í fyrsta áfanga Fljóts- dalsvirkjunar. Alþingi haföi ekki samþykkt nein fjárframlög til rljótsdalsv ir kjunar. Þótt fyrrgreind afturköllun væri gerö, var þaö ætlan iönaöar- ráöherra, aö nauösynlegar rann- sóknir varöandi Fljótsdaisvirlq- un héldu áfram án tafar, en viö athugun kom i ljós, aö þaö fjár- magn, sem á þessu ári var ætlaö til sllkra rannsókna var aö fullu notaö. Varö þá annaö tveggja aö stööva rannsóknir þessar á loka- stigi, sem var óæskilegt, eöa út- vega aukafjárveitingu til þessa verkefinis, og hefur þaö nú tek- ist.” Moral Rearmament? Tóbakið er hækkað vegna meiri neyslu | Rlkisstjórnin hefur ályktaö, aö lándsmenn reyki of mlkiö og grlp- iö til þess ráös aö hækka tóbaks- véröiö um 18% frá og meö deg- inum I gær. Segir I fréttatilkynn- ingu frá fjármálaráöuneytinu, aö tneö hliösjón af þeirri aukningu á neyslu tóbaks sem átt hefur sér siaö aö undanförnu telji rlkis- stjórnin óeölilegt, aö verö á tóbaki fari stööugt lækkandi miö- aö viö kaupgjald. flent er á, aö á undanförnum tm hafi umtalsveröum upp- öum af almannafé veriö variö aö vekja athygli á óheillavæn- legum afleiöingum ofnautnar á tóbaki. Þrátt fyrir auglýsingar- hérferöir samstarfsnefndar um réykingavarnir og skelegga baráttu áhugamann um krabba- meinsvarnir hafi tóbaksnotkun Islendinga aukist undanfarin ár. Fjármálaráöuneytiö segir verö ájvindlingum hafa fariö lækkandi siöustu áratugi miöaö viö kaup- gjald og sendir eftirfarandi skrá um hve miklum hluta af tima- kaupi verkamaður i hafnarvinnu i Rjeykjavik hefur þurft aö verja til aö kaupa einn pakka af vindling- u|n á ýmsum timum: Verö á vindlingapakka sem hlut- fali af tlmakaupi iokt. 1950.................88% lokt. 1960 83% Inóv. 1965 61% Ihóv. 1970 57% Ihóv. 1975 56% ijsept. 1978 57% iljúni 1979 53% Inóv. 1979 48% Miöaö viö laun veröur tóbaks- verö þvi fyrst um sinn svipaö og á árunum 1970-78. Cheimilt er aö hækka söluverö tóbaks sem haföi veriö afhent frá ATVA fyrir 5. okt. — vh Starfsmenn kosningaskrifstofunnar fyrir utan höfuöstöövarnar. Alþýðubandalagið í Reykjaneskjördœmi: Aðalkosningaskrifstofan Kosningastjórn Alþýöubanda- lagsins f Reykjaneskjördæmi hef- ur ákveöiö aö aöalkosningaskrif- stofa flokksins i kjördæminu veröi aö þessu sinni i Hafnarfiröi. Simi kosningaskrifstofunnar er 54577. Þá hefur kosningastjórn einnig ráöiö þá Andrés Kristjánsson og Lúövik Geirsson sem kosninga- stjóra i kjördæminu. Þeir félagar hafa þegar teldö til starfa á kosningaskrifstofunni i Hafnarfiröiogeru flokksmenn og aörir stuöningsmenn beönir aö hafa samband á skrifstofuna varöandi úttekt á kjörskrá, kjör- skrárkærur, utankjörstaöakosn- ingu og önnur atriöi sem þarf aö hafa i huga I kosningabaráttunni. Kosningastjórn hefur einnig ákveöiö aö koma upp sérstakri aöalskrifstofu i KeflavDc fyrir Suöurnesin og veröur nánar aug- lýst þegar hún tekur til starfa. Skuttogarínn Dagný S1 hefur verið seldur til Hafnarfjarðar L Togskip h.f. á Sigiufiröi hefur ákveöiö aö selja skut- togarann Dagnýju SI 70, sem er einn af elstu skuttogurum landsins, smlöaöur I Hol- landi 1966 en kom til Islands 1970. Kaupandi skipsins er útgeröarfélagiö Arsæll s/f i Hafnarfiröl. Togskip h.f. á Siglufirði á annaö skip, Sigurey SI og hefur útgeröin gengiö heldur illa, þannig að ákveöiö var aö selja skipiö. Ekki mun fyrirhugaö aö kaupa annaö skip til Siglufjarðar i staöinn fyrir Dagnýju. I haust hafa veriö fram- kvæmdar lagfæringar ýmsar á Dagnýju bæöi i Bretlandi og i Hollandi. En skipiö er nú afturkomið á veiðar og land- aöi i siöustu viku afla slnum á Þórshöfn á Langanesi. Dagný hefur sjaldan landaö á Siglufiröi á þessu ári held- ur siglt og selt aflann er- lendis. Engin leyfi þarf frá opin- berum aöilum þegar skip eru seki milli staöa innanlands, einungis þegar skip eru seld úr landi. —S.dór eia | “rJ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.