Þjóðviljinn - 06.11.1979, Síða 14

Þjóðviljinn - 06.11.1979, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 6. nóvember 1979 #þJÓÐLEIKHÚSIfl Stundarfriður I kvöld kl. 20 miövikudag kl. 20 Gamaldags Kómedía 7. sýning fimmtudag kl. 20 8. sýning laugardag kl. 20 A sama tíma að ári föstudag kl. 20 Litia sviðið: Fröken Margrét i kvöld kl. 20.30 Hvað sögðu engiarnir? fimmtudag kl. 20.30 Mi&asala 13.15-20. Simi 1-1200 i .!•; i K i;(;i a( ðjp KI-YKIAViKl !R Ofvitinn 9. sýn.í kvöld Uppselt Brún kort gilda 10. sýn. föstudag Uppselt Bleik kort gilda 11. sýn. laugardag Uppselt Kvartett miövikudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Er þetta ekki mitt Iff? 25. sýn.fimmtudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 Stmi 16620. Upplýsingasim- svari allan sölarhringinn. alþýcfu- leikhúsid Blómarósir sýning I Lindarbæ miövikudag kl. 20.30 40. sýningfimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Lindarbæ kl. 17-19, simi 21971. TÓNABÍÓ Njósnarinn sem elskaði mig (The Spy Who Loved Endursýnd vegna fjölda áskorana. Aðalhlutverk: Roger Moore Curd Jurgens Richard Kiel Leikstjóri: Lewis Gilbert Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Víðfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujoid Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Strumparnir og töfraf lautan sjónvarpió h\\atY> Skjárinn SpnvarpsusrltstatSí Bergstaáasfristi 38 simi 2-19-4C Pípulagnir Nylagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 a kvöldin) Endursýnum þessa fjörugu grínmynd um sjónvarp og kvikmyndir. Leikstjóri John Landis, sá sami og leikstýrir Animal House (Delta Klikan). Sýnd kl. 5,7 og 11. Bönnuð börnum. Late Show Æsispennandi ný Warner - mynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Art Carney Lili Tomlln lsienskur texti Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hrakförin (Lost in The Wild) IHASKOLABIO i -n. ’ ? / V O Sendiförin (the assignment) Mögnuö sænsk mynd gerö met aðstoö heimsfrægra leikara annarra þjóða. Myndin geristi Suður^Ameríku. Leikstjóri: Mats Arehn Aðalhlutverk: Thomas Heli- berg, Christopher Plummer. tsl. texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5og9. Sfðustu sýningar. Karlakór Reykjavlkur kl. 7 Hann var dæmdur saklaus en þaö vissu ekki hundarnir sem eltu hann, og þeir tvlfættu vildu ekki vita þaö. Hörkuspennandi frá byrjun til enda. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15 Ð 19 OOO — salury^— Hin viðfræga verðlaunamynd, frábær skemmtun, Cabaret léttir skapiö, — með LIZA MINELLI - MICHAEL YORK — JOEL GREY Leikstjóri: BOB FOSSE íslenskur texti — Bönnuð inn- an 12 ára Endursýnd kl. 3,6 og 9 —------salur i---------- Sjóarinn sem hafift hafnaöi lslenskur texti Bráöskemmtileg og spennandi ný amerisk-ensk ævintýra- kvikmynd I litum. Leikstjóri. David S. Waddington. Aöal- hlutverk: Sean Kramer, Brett Maxworthy, Lionel Long. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stone Killer Hörkuspennandi sakamála- mynd meö Charles Bronson Endursýnd kl. 11 Bönnuö börnum. Sfðasta sinn. t^UGARÁS l»að var Deltan á móti reglun- um... reglurnar töpuöu! Delta klikan Ný eldfjörug og skemmtileg bandarlsk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Allt i steik Frjálsar ástir bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 11. Spennandi, sérstæð og vel gerö ný bandarisk Panavisi- on-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn YUKIO MISHIMA. Kris Kristofferson — Sarah Miies tslenskur texti Bönnuð börnum kl.3.05, 5.05,7.05, 9.05og 11.10 Hjartarbaninn 18. sýningarvika Sýndkl. 9.10 on <» tiuc ■ f<»iv■ lslenskur texti. Ný úrvalsmynd meö úrvals- leikurum, byggð á endur- minningum skáldkonunnar Liilian Hellman og fjailar um æskuvinkonu hennar Júliu sem hvarf í Þýskalandi er upp- gangur r.asista var sem mest- ur. Leikstjóri: Fred Zinnemann Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robarts. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Striösherrar Atlantis Spennandi ævintýramynd Sýndkl. 3.10, 5.10og 7.10 -------salur ID--------- „Dýrlingurinn" á hálum is Hörkuspennandi, meö hinum eina sanna „Dýrling” Roger Moore. íslenskur texti— bönnuö innan 12 ára. kl. 3,5,7,9 og 11 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 2.-8. nóvember er I Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Nætur- og heigidagavarsla er f Lyfja- búð Breiöholts. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slokkvilið og sjúkrabflar Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi5 11 Op lögregla Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66* simi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Kattavinafélag Islands biöur kattavini um land allt að sjá svo um að kettir verði ekki á útigangi. Iþróttaféiag fatiaðra I Reykjavlk. „Æfingar á vegum Iþrótta- félags fatlaðra I Reykjavík. Lyftingar og boccia í Hátúni 12, mánud. og þriöjud. kl. 18.30-21.30, fimmtud. kl. 20-22 og laugard. kl. 14.30-16. Borö- tennis í Fellahelli, mánud. miövikud. og fimmtud. kl. 20- 22. Sund I skólalaug Arbæjar- skóla á miövikud. kl. 20-22 og laugard. kl. 13-15. Leikfimi fyrir blinda og sjónskerta er I Snælandsskóla, Kóp. á laugard. kl. 11 f.h.JL krossgáta Lárétt: 1 gráta 5 kassi 7 klafi 9 stilla 11 aumur 13 eyöa 14 staf- ur 16 tvlhljóði 17 sekt 19 drengi Lóðrétt: 1 skel 2 drykkur 3 grænmeti 4 fiskur 6 fátæka 8 kvendýr 10 mánuöur 12 grind 16 hrumleiki 18 fikta. Heimsóknartimar: Bor garspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og lfc.30 — 19.00. Hvftabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeiid — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspítaiinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — við Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæðingarheim ilið — viö Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeiid — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaðaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsia er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarðstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur —■ Selt jarnarnes. Dagvakt rnánud. — föstud. frá.kl. 8.00 — 17.Q0, ef ekki næst I heimilis- lækni, slmi 115 10. félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar SKEMMTIFUNDUR veröur I Sjómannaskólanum þriöju- daginn 6. nóvember kl. 8.30 stundvislega. Myndasýning, Agúst Böövarsson fyrrv. land- mælingamaður, Sigriður Haralds, húsmæörakennari kynnir ávexti I mat og drykk. Upplestur og fleira. Félags- konur fjölmennið og bjóðið með ykkur gestum. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund i Safnaöarheim- ilinu þriöjudaginn 6. nóv. kl. 20.30. Fræðslu og skemmti- efni. Munið basarinn Stjórnin. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skorta 5 rot 7 loks 8 ók 9 ataði 11 il 13 iöur 14 nös 16 stranga Lóðrétt: 1 soltins söfn BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: Aðalsafn — útlánsdeild, Þ>ing- holtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — Iestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — fösHid. kl. 9-22. Lok- að á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29 a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sóíheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Síma- timi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, slmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæð, er opiö iaugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slðd. Þýska bókasafniðMávahlIð 23 opið þriðjud.-föstud. kl. 16-19. IVIinningarkort Minningakorl Sjálfsbjargar, félags fatlaðra I Reykjavlk, fást á eftirtöldum stööum: Reykjavík: Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúðin Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búö Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, Búöar- gerði 10. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Valtý Guð- mundssyni, Oldugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsið Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúöin Snerra, Þverholti. Minningarkort Sjálfsbjargar, féiags fatlaðra I Rvfk fást á eftirtöldum stöðum: Reykja- víkurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg hf. Búðargeröi 10, Bókabúö- inni Álfheimum 6, Bókabúð Fossvogs Grimsbæ v. Bú- staöaveg, Bókabúöinni Emblu Drafnarfelli 10, skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12. I Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins Strandgötu 31 og hjá Valtý Guðmundssyni Oldu- götu 9. Kópavogi: Pósthúsi Kópavogs. Mosfellssveit: Bókaversluninni Snerru. KÆRLEIKSHEIMILIÐ m útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbt. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Haröardóttir heldur áfram að lesa söguna ^Snarráö” eftir Inger Aust- veg í þýöingu Páls Sveins- sonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.1Ó Veöur- fregnir. 10.25 Á bókamarkaöinum. Lesiö úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét LUðviks- dóttir. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guðmundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar. Júlíus Katchen leikur á planó Intermezzo f A-dúr og Ballöðu I g-moll op. 118 eftir Brahms/Rússneska rfkis- hljómsveitin leikur Sere- nöðu i C-dúr fyrir strengja- sveit op. 48 eftir Tsjai- kovský; Jevgeni Svetlanoff stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. 15.00 Tónleikasyrpa. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn. 16.35 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Sfðdegistónleikar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 NUtimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.05 Aukatekiö orö. Gunnar Stefánsson les óprentuö ljóð eftir Baldur öskarsson. 21.20 Strengjatrió I B-dúr eftir Franz Schubert Grumiaux-tríóið leikur. 21.45 (Jtvarpssagan: Ævi’ Elenóru Marx eftir Chushichi Tsuzuki. Sveinn Asgeirsson les valda kafla bókarinnar I eigin þýðingu (11). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Áskell Másson kynnir tónlist frá Kampútseu. 23.00 A hijóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. ,,The Old Man and the Sea” (Gamli maðurinn og hafiö) eftir Ernest Hemingway. Charles Heston les slðari hluta sögunnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. isjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Saga fiugsins. Fránskur fræöslumyndaflokkur í sjö áttum um upphaf flugs á fyrstu árum aldar innar og þróun þessfram undir 1960. Lýst er m.a. ýmsum ílug- feröum sem mörkuðu tíma- mót, t.d. flugi Wright - bræöra, Lindberghs og Bleriots. Einnig er fjallaö um tilraunir fyrri tiöar manna til að fljúga, allt frá dögum da Vincis. Þýöandi og þulur Þóröur örn Sig- urðsson. 2130 Hefndin gleymir engum. Nýr franskur sakamála- myndaflokkur í sex þáttum, byggöur á sögu eftir Will- iam Irish. Leikstjóri Claude Grinberg. Aöalhlutverk Jean-Pierre Aumont, Christine Pascal og Daniel Auteuil. Fyrsti þáttur.Ungir elskendur hafa um nokkurt skeið hist á hverju kvöldi á ákveönum stað. Kvöld nokkurt kemur pilturinn aö heitmey sinni látinni á stefnumótsstaönum. Helst lítur út fyrir að flaska, sem kastaö hefur verið út úr flugvél, hafi hæft stúlkuna. Pilturinn hyggur á grimmi- legar hefndir. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.25 Umheimurinn. Þattur um erlenda viðburöi og málefni. Umsjónarmaöur Sonja Diego. 23.15 Dagskrárlok. gengi 1 Bandarlkjadoliar.......... 1 Sterlingspund............. 1 Kanadadollar............ 100 Danskar krónur........... 100 Norskar krónur........... 100 Sænskar krónur........... 100 Finnsk mörk.............. 100 Franskir frankar......... 100 Belg. frankar............ 100 Svissn. frankar.......... 100 Gyllini.................. 100 V.-Þýskmörk.............. 100 Lirur.................... 100 Austurr.Sch.............. 100 Escudos.................. 100 Pesetar.................. 100 Yen...................... 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) NR. 209 2. nóvember 1979 391,20 806,40 329,70 7365,50 7784,30 9173,50 9192,30 • • • • 10219,90 10240,80 9258,30 9277,30 1345,30 1348,00 •••• 23654,90 23703,30 • • • •. 19537,60 19577,50 21752,70 47,02 3020,50 3026,70 769,60 771,10 587,20 165,95 166,29 502,62 503,65 Taktu þetta ekki nærri þér, elskan. Við giftum okkur þá bara án samþykkis pabba.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.