Þjóðviljinn - 06.11.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.11.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 6. nóvember 1979 iþróttir [fl iþrottir íþróttir LI^ ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson V > • • Oruggur sigur UMFN gegn Fram Framarar höfðu lítið í Njarðvíkinga að gera í „Ljónagryfjunni” og töpuðu með 11 stiga mun, 86-75 „Hvoru liðinu tókst vel upp í þessum leik, en þaö komu þó ágætir kaf lar inn á milli. Það sem réði úrslitum var að vörn okkar var mun betri og eins var sóknarleikur Framaranna nokkuð fálmkenndur," sagði Gunnar Þorvarðarson, Njarðvíkingur, eftir sigur UMFN gegn Fram i úrvalsdeildinni á laugardaginn. UMFN tók forystuna þegar I upphafi leiksins, 14-8 og þeir voru ekki á þvi at> láta hana af hendi. Um miöbik hálfleiksins voru Njarövikingarnir með 5 stiga forskot, 23-18 og þaB sem eftir var af hálfleiknum jókst munurinn jafntog þétt. I leikhléi var UMFN með örugga forystu, 38-27. Framararnir mættu mjög grimmir til seinni hálfleiks og á skömmum tima tókst þeim aö minnka muninn niöur I 2 stig, 44- 42. En lengra komust þeir ekki og næstu 8 stig skoraöi UMFN, 52-42. Eftir þetta uröu Framararnir vindminni meö hverri minútunni sem leiö og mestur varö munurinn 15 stig, 73-58 fyrir UMFN. Lokaminúturnar leyföu Njarövikingarnir öllum vara- mönnum aö spreyta sig og gekk sú tilraun vel. Lokatölur uröu siöan 86-75 fyrir UMFN. Simon og Þorvaldur héldu Framliðinu á floti aö þessu sinni. Reyndar lenti Simon i klónum á Jónasi Jóhannessyni I fyrri hálf leiknum og skoraöi þá ekki stig. 1 seinni hálfleiknum losnaöi um hann og var þá ekki aö sökum aö spyrja og skoraöi hann þá 26 stig, sem er frábær árangur. Johnson fór nokkuö vel af staö i þessum leik, en missti flugiö eftir þvi sem á leiö. Hann þurfti aö fara útaf i seinni hálfleik meö 5 kjánalegar villur á bakinu. Þar af voru 2 sóknarvillur og eitt tækniviti. Sllkt á ekki aö henda jafn reyndan leikmann og Johnson. 1 annars jöfnu liöi Njarövikinga átti Jónas bestan leik. Hann hirti aragrúa frákasta, einkum i vörn- inni og meðan þrekiö og villu- fjöldinn hömluöu ekki haföi hann Simon Framara nánast I vasan- um. Gunnar átti ágætan leik og einnig komst Brynjar vel frá viðureigninni og viröist hann vera á góöri leiö meö aö ná „landsliös- klassa”. Þá var Guðsteinn baráttuglaöur að vanda. -IngH. Fyrsti borðtennissigurinn „Ég ætlaöi vart aö trúa þvi þegar hringt var i mig og mér sagt aö island heföi hlotið 2 gull- verölaun á Solona-ieikunum fyrir fatlaöa,” sagöi formaöur Iþrótta- félags fatlaöra, Arnór Pétursson i gærdag. Frammistaöa hinna 3 Islensku keppenda á leikum þessum var með miklum ágætum. Edda Bergmann sigraöi i 50 m. bak- sundi og varö I 2. sæti i 50 m. skriðsundi i sinum flokki. Guöbjörg Eiriksdóttir geröi sér litiö fyrir og bar sigurorö af öllum keppinautum sinum i borötennis og er þaö I fyrsta sinn aö Island á keppanda sem sigrar I þeirri iþróttagrein á alþjóölegu móti. Hingaö til hafa keppnisferöir borötennismanna á keppnir er- lendis ekki verið til frægöar... Þriöji Islenski keppandinn, Óskar Konráösson hreppti brons- verölaun i 50 m skriösundi. Keppendur á Solona-leikunum I Svlþjóö voru um 840 og þar á meöal allt fremsta iþróttafólk Svia, sem I iþróttum fatlaöra keppir. — IngH United á toppnum en Nottingham Forest og Llverpooi fylgja fast á eftir Manchester United heldur enn stööu sinni á toppi 1. deildarinnar ensku eftir góöan sigur gegn Southampton á laugardaginn. Þaö var Lou Marcari sem skoraöi eina mark leiksins, en Southampton átti nokkur góö færi sem ekki tókst aö skora úr. Englandsmeistarar Liverpool áttu skinandi góöan leik gegn Wolves, sem voru meö gamla Liverpool-fyrirliöann, Emlyn Huges I fararbroddi. Kenny Daglish skoraöi 2 mörk fyrir Liverpool og Ray Kennedy þaö Phil Neal og félagar hjá Liver- pool unnu góöan slgur gegn Wolves á laugardaginn. þriöja, 3-0. Nott Forest sótti látlaust á heimavelli gegn botnliöinu Ipswich, en tókst aðeins aö uppskera 2 mörk, sem Trevor Francis sá um aö skora. Liklegt þykir nú aö Man Utd, Liverpool og Forest berjist um Englands- meistaratitilinn; önnur lið muni ekki blanda sér i þá baráttu. Þá eru þaö úrslitin og staöan: 1. deild Arsenal-Brighton 3-0 Aston Villa-Bolton 3-1 Coventry-Stoke 1-3 Crystal P .-Manch. City 2-0 Derby C-West Bromwich 2-1 Leeds U.-BristolCity 1-3 Liverpool-Wolves 3-0 Manch. U.-Southampton 1-0 Middlesbro-Tottenham 0-0 Norwich-Everton 0-0 Nottm.For.-Ipswich 2-0 2. deild. BristolR.-QPR 1-3 Burniey-Orient 1-2 Cambridge-Luton 1-2 Cardiff-Notts County 3-2 Fulham-Birmingham 2-4 Oldham-Newcastle 1-0 Preston-Charlton 1-1 Shrewsbury-Swansea 2-2 Sunderland-Chelsea 2-1 Watford-Leicester 1-3 West Ham.-Wrexham 1-0 1. deild. Manch. Utd. Nott.For. Liverpool CrystalPal. Norwich Arsenal Tottenham 14 8 4 2 19-8 20, 14 8 3 3 25-13 19 13 6 5 2 26-10 17 14 5 7 2 21-14 17 14 6 4 4 25-18 16 14 5 6 3 16-10 16 14 6 4 4 18-23 16 Wolves 13 6 3 4 18-16 15 Middlesbro 14 5 4 5 12-10 14 Aston Villa 13 4 6 3 14-13 14 BristolC. 14 4 6 4 14-15 14 WBA 14 4 5 5 21-18 13 Southampton 14 5 3 6 22-21 13 Stoke City 14 4 5 5 19-22 13 Coventry 14 6 1 7 21-29 13 Manch. City 14 5 3 6 13-21 13 Leeds Utd. 13 3 6 4 15-16 12 Everton 13 3 6 4 16-18 12 Derby C. 14 4 2 8 13-21 10 Ipswich 14 4 1 9 12-21 9 BoltonW. 14 1 7 6 12-24 9 Brithton 13 2 3 7 14-25 7 2. deild. Luton 14 8 4 2 27-13 20 QPR 14 8 2 4 27-13 18 Leicester 14 7 4 3 27-19 18 Newcastle 14 7 4 3 18-12 18 Birmingham 14 7 4 3 19-14 18 Wrexham 14 8 1 5 18-15 17 Notts.County 14 6 4 4 21-14 16 Preston 14 4 8 2 18-14 16 Swansea 14 6 4 4 16-16 16 Sunderland 14 6 3 5 18-14 15 Chelsea 13 7 1 5 14-13 15 Cardiff 14 6 3 5 17-19 15 Oldham 14 4 6 4 16-15 14 West Ham 13 6 2 5 12-13 14 Orient 14 4 5 5 15-18 13 Cambridge 14 2 6 6 14-18 10 Watford 14 3 4 7 12-19 10 Fulham 14 4 2 8 19-29 10 Charlton 14 2 6 6 15-25 10 Shrewsbury 14 3 3 8 16-22 9 Bristol R. 14 3 3 8 19-26 9 Burnley 14 0 5 9 14-31 5 Enska knatt- spyrnan Jónas Njarövlkingur var I feiknastuöi á iaugardaginn, biokkeraöi skot og hirti aragrúa frákasta i vörn sem sókn. Góður árangur unglinganna á NM-mótinu island hafnaði í 4. sæti í stigakeppninni á Norður- landamótinu í ólympískum lyftingum unglinga, sem haldið var í Finnlandi um helgina. Besta afrek Islendinganna vann Agúst Kárason, en hann varði Norðurlandameistaratitil sinn frá síðasta móti og var t.a.m. eini keppandinn sem lyfti yfir 300 kg. I 52 kg fl. hafnaöi Þórhallur Hjartarson IBA I 3. sæti, lyfti samanlagt 132 kg. 1 60 kg. flokknum varö Þorvaldur Birgir Rögnvaldsson, KR I 4. sæti, snaraði 80 kg. og jafnhattaöi 100 kg eöa 180 kg. 1 samanlögöu. Félagi hans Valdimar Runólfs- son, KR hafnaöi I 5. sæti I þessum flokki, lyfti samanlagt 177.6 kg. Viðar Eövarösson krækti i bronsverölaun I 67.5 kg. flokki. Hann lyfti 97.5 kg i snörun, 120 kg I jafnhöttun, samanlagt 217.5 kg. Silfurverölauhin uröu Haraldar Ólafssonar, IBA 175 kg. flokki, en hann lyfti 260 kg. samanlagt. Haraldur setti nýtt unglingamet og jafnframt Islandsmet fullorö- inna þegar hann lyfti 110 kg i snörun. I jafnhöttuw fór hann upp meö 150 kg. I þessum flokki keppti ennig Garöar Gislason IBA, og varö hann i 5. sæti meö 230 kg I samanlögöu. Þorsteinn Leifsson féll úr keppni I 82.5 kg flokknum. Sagt var aö gripiö hjá honum hafi veriö i ólagi. Gylfi Gislason, IBA keppti einnig i 82.5 kg flokknum og hafnaöí hann I 5. sæti. Hann snaraöi 95 kg, jafnhattaöi 130 kg og samanlagt er þetta 225 kg hjá honum. I 90 kg flokknum féll Guömundur H Helgason, KR úr keppni á fremur klaufalegan hátt. Hann snaraöi 127.5 kg, sem er jafnt hans besta árangri, en ætlaöi siöan aö lyfta 155. I jafn- höttun. Þaö mistókst honum, en ef hann heföi fariö upp meö þá þyngd heföi hann sigraö i þessum fiokki. Þarna hefur boginn veriö spenntur helst til hátt. 1 þyngsta flokknum, 110 eöa meira geröi KR-ingurinn Agúst Kárason sér lltiö fyrir og sigraöi. Hann snaraöi 140 kg, jafnhattaöi 180 kg og lyfti samtals 320 kg. 1 stigakeppni mótsins sigruöu Svlar, Finnar voru i 2. sæti og Norömenn I þvl þriöja. Slöan kom Island og fyrir aftan okkur var Danskurinn. Heföu Guömundur og Þorsteinn ekki falliö úr keppni er llklegt aö viö heföum skotið Norömönnum aftur fyrir okkur. En úr því svona tókst til nú, veröur þaö aö biöa betri tima.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.