Þjóðviljinn - 06.11.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 06.11.1979, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 6. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Tónlist rýrir geymsluþol kjöts Kotka, Finnlandi (Reuter) Ungum tónlistarmönnum hefur veriö bannaö aö tefa isal i sláturhúsi i Kotka, vegna þess aö tónlistin olli gæöa- rýrnum kjöts sagöi dagblaöiö Uusi Suomi s.l. laugardag. Athugun leiddi i ljós aö tón- listin oDi streitu i dýrunum I sláturhúsinu, og jókst lútar- magn I kjötinu um of. Þótt kjötiö væri ætilegt dró lútarmyndunin úr geymslu- þoli, segir I blaöinu. „Dýrin veröa aö fá aö eiga siöustu nóttina f friöi og ró”, er haft eftir sláturhússtjóranum. Námsmenn Framhald af bls. 5 Samningaviöræöur standa yfir milli breskra embættis- manna og námsmanna I breska sendiráöinu um aö sleppa konum og börnum út úr byggingunni. Fyrr i gær lýsti sonur Ayatollah Khomeini, bylt- ingarleiötogans i Iran, þviyfir viö námsmennina I banda- riska sendiráöinu, aö Iran ætti aöslita öllum samskiptum viö Bandarikin. Haft er eftir oliu- málaráöherra Irans, Ali Akbar Moinfar, aö hann sé reiöubúinn aö taka fyrir allar oliusendingar til Bandarikjannaaö fyrirskipun ayatollah Komeini. Fjóröungur alls olluinn- flutnings Bandarikjanna kemur frá íran. AyatoIIah Khomeini haföi lagt blessun sina yfir töku bandariska sendiráösins, en hins vegar vöruöu þeir sem tóku þaö, aöra náms menn viö aö taka önnur sendiráö. Ingólfur á Hellu Framhald af bls. 16 viö oröin tóm heldur var hann I gær á stööugu feröalagi um Arnessýslu og ræddi viö menn á Stokkseyri, Eyrarbakka, Selfossi og fleiri stööum, væntanlega 1 þeim tilgangi aö fá Sjálfstæöis- menn þar d lista Eggerts Hauk- dals. A föstudag hélt Geir Hallgrims- son fundi meö mönnum úr full- trúaráöi og kjördæmisráöi Sjúlf- stæöisflokksins i Vestur-Skafta- fellssýslu og Rangárvallasýslu og á föstudagskvöld sat hann fund meö Sjálfstæöismönnum I Arnes- syslu. A laugardagsmorgun var hann á fundi meö Vestmanna- eyingum i þvl skyni aö jafna ágreininginn um framboösmálin. Arangurinn af sáttaför Geirs blasir nú viö I klofnu framboöi og stuöningi Ingólfs Jónssonár viö framboö Eggerts Haukdal sem Sjálfstæöisflokkurinn hefur af- neitaö. Stuöningsmenn Eggerts Hauk- dals gengu af fundi kjördæmis- ráös um heildina allir nema einn og frá framboöslista þeirra átti aö ganga i gærkvöldi. Ingólfur Er sjonvarpið bilaó? Skjárinn SjönvarpsverlistaSi Bergstaðastrati 38 simi 2-19-4C Reknetaveidarnar verða stöðvaðar á fimmtudaginn Sjávarútvegsráöuneytiö hefur gefiö út tilkynningu um stöövun reknetaveiöanna út af Suöur- landi, þar sem sildaraflinn I rek- net er kominn upp 114.500 lestir, ei kvótinn sem þeir fengu i haust var 15 þúsund lestir. Veiöarnar veröa stöövaöar kl. 12.00 nk. fimmtudag. Kvóti hringbótabát- anna var aftur á móti 20 þúsund lestir og um siöustu mánaöamót höföu veiöst 13 þúsund lestir, þannig aö þaö fer aö styttast i sildveiöunum út af Suöurlandi. Aö sögn Jóns B. Jónssonar I sjávarútvegsráöuneytinu eru flestir hringnótabátarnir, sem fengu leyfi til veiöa I haust byrj- aöir, en þó ekki allir. Jón sagöist eiga von á aö heildarafli reknetabátanna færi eitthvaö framúr 15 þúsund lest- um, enda erfitt aö koma I veg fyr- ir slikt. — S.dór alþýöubandalagáö Alþýðubandalagið i Reykjavik Félagsgjöld Félagar i Alþýöubandalaginu i Reykjavik sem skulda árgjöld fyrir 1978 og/eöa 1979 eru hvattir til aö greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins aö Gretisgötu 3. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Reykjavik. Sjálfboðaliðar Stjórn Alþýöubandalagsins i Reykjavik hvetur félaga til þess aö skrá sig til sjálfboöaliöastarfa til undirbúnings Alþingiskosningunum. Skráning sjálfboöaliöa er I sima 17500. Stiórnin Miðstjórnarfundur Alþýðubandaiagsins sem boöaöur hefur veriö 6. nóvember veröur haldinn I Dómus Medica og hefst kl. 17 . Á dagskrá fundarins veröur: 1. Undirbúningur kosninganna 2. Akvöröun um flokksráösfund 3. önnur mál. Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi eystra. Kosningaskrifstofan er á Eiðsvallagötu 18, Akureyri. Simi 25975. Félagar og stuöningsfólk er hvatt til aö lita inn og gefa sig fram til starfa viö kosningaundirbúninginn. Alþýðubandalagið i Kópavogi BÆJARMALARAÐSFUNDUR veröur haldinn mlövikudaginn 7. nóvember kl. 20.30 I Þinghól. Fundarefnl: 1. Kosning nýrrar stjórnar bæjarmálaráös. 2. Byggingar verkamannabústaöa ofl. 3. Atvinnumál I bænum. — Stjórnin. PAKISTAN: Hýðingar tíðar Jónsson lét ekkert upp um afstööu sina fyrirfram og koma afskipti hans af málinu flokksforystunni I opna skjöldu. — ekh Weyerhaeuser Framhald af bls. 16 þvi aö reka fiskeldi sem alvöruat- vinnurekstur i stórum stil, sagöi Siguröur. Slfkur rekstur væri alls ekki til hér á landi, en athyglis- verö tilraunastarfsemi heföi ver- iö rekin i Kollafiröi. Hann sagöist alls ekki telja aö næg þekking og reynsla á þessu sviöi væri fyrir hendi hér innan- lands. Ekkert fyrirtæki heföi rek- iö laxeldi á hafbeitargrundvelli, heldur heföi aöins veriö um til- raunastarfsemi aö ræöa. Siguröur Helgason sagöi aö áframhald viöræöna milli Fjár- festingafélagsins og Weyrhaeus- er yröi aö likindum eftir 4-8 vikur og ætti máliö þá aö skýrast. — eös Hér ráðast Framhald af bls. 1 14. Páll Bergþórsson veður- fræöingur. 15. Grétar Þorst einsson, formaöur Trésmiöafélags Reykjavikur. 16. Svava Jakobsdóttir rit- höfundur og fyrrv. aiþingis- maöur. 17. Arni Indriöason menntaskóla- kennari. 18. Guömundur Þ. Jónsson formaöur Landsambands iön verkafólks, borgarfulitrúi. 19. Guörún Ágústsdóttir ritari viö Hjúkrunarskóla tslands. 20. Alfheiöur Ingadóttir blaöamaöur. 21. Guömundur Jónsson verslunarmaöur 22. Eövarö Sigurösson formaöur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, fyrrverandi alþingism. 23. Brynjólfur Bjarnason fyrrv. ráöherra. 24. Einar Olgeirsson fyrrv. alþingismaöur. London (Reuter) Mannréttindasamtökin Amnesty Internationai sögöu s.l. sunnudag, aö yfir 300 manns heföu veriö handteknir af pólitiskum ástæöum i Pakistan á undanförnum þrem vikum. Einnig er þrá- fellt brotiö gegn mannréttind- um I landinu. Meöal þessara 300 manna eru 16 forystumenn flestra stjórnmálaflokka i Pakistan, þ.á m. ýmsir fyrrverandi þingmenn. Mannréttindasam- tökin sögöust hafa sent her- valdinum Sia-ul-Hag kröfuum aö þetta fólk yröi þegar og skilyröislaust leyst úr haldi. Samtökin Amnesty Inter- national sögöu aö nokkur þúsund pólitiskir fangar væru i Pakistan, og heföu nokkur hundruö þeirra veriö hýddir. Areiöanlegar heimildir vitna um aö yfir 200 manns hafi veriö hýddir frá þvi aö rikisstjórnin breytti stjórnar- skránni 16. október, og bann- aöi áfýjun úrskuröa herdóm - stóla til borgaralegra dómstóla. Hýöingar eru framkvæmdar af ferðadómstólum hersins, sem einnig hafa meö sér allar hýöingagræjur. Heimilda- menn Amnesty segja aö ekkert sé gert til aö verja fórnarlömbin nýrnaskemmd- um viö hýöinguna. KALLI KLUNNI — Tjú-hú, hvaö viö förum hratt, — ég kemst vel áfram þegar ég er I slagtogi meö þér. Er konan þfn ekki örugglega helma f dag, Svarti- pétur? —■ Jú, hún er aö þvo, — hún hefur svo gaman af aö þvo! — Vertu nú svo vænn aö dæla dálitlu af vatni I pokann mlnn. Ef ég þvæ mér ekki I framan, þá gerir hún þaö. Hún elskar sem sagt aö þvo! — Er ekki óþægiiegt aö fá þetta kalda vatn f pokann? — Jú, og þaö er lfka hræöilegt aö fá þaO fram- an i slg og ú hendur og fætur. Ég þoli bara yflr- leitt ekki aö láta þvo mér! —■ En hvaö ég skil þig, Svartipétur! FOLÖA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.