Þjóðviljinn - 09.11.1979, Side 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. nóvember 1979
PIOOVIUINN
Máigagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
(Jtgefandl: (Jtgáfufélag Þjóftviljans
Framkvrradastjóri: Eiöur Bergmann
Riutjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
FrétUftjóri. Vilborg Harbardóttir
Umijónarmaöur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: (Jlfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón FriÖriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ólafsson
Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson
Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson
Skrifstofa: Guörún GuÖvaröardóttir.
Afgreiösla: Einar GuÖjónsson, Guömundur Steinsson, Kristín Péturs-
dóttir.
Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir
Utkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuÖmundsson
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Síöumúla 6, Reykjavfk.simi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Óttinn við
A Iþvðubandalagið
• Aldrei hafa árásir íhaldsmálgagnanna á Alþýðu-
bandalagið og frambjóðendur þess verið eins heiftarleg-
ar og fyrir þessar kosningar sem nú fara í hönd. Þessi
heift íhaldsins í garð Alþýðubandalagsins stafar af því
aðafturhaldsöflinóttastþaðað Alþýðubandalaginu tak-
ist að skapa það einingarafl launamanna sem dugi til
þess að standast yfirvofandi árásir auðstéttarinnar á
lífskjör landsmanna. Til þess að ráðast gegn Alþýðu-
bandalaginu hafa íhaldsöflin reynt að þyrla upp talna-
moldviðri af margvíslegum toga. Þar er vandlega reynt
að fela hvað gerðist í tið ríkisstjórnar Geirs Hallgríms-
sonar og Olafs Jóhannessonar og þar er ekki minnst einu
orði á ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu-
flokksins. Þögn þeirra talsmanna íhaldsins kemur hins
vegar upp um vondan málstað. Staðreyndir opinberra
talna sýna að kaupmáttur launa hefur þvf aðeins náð að
batna að Alþýðubandalagið hafi veriö aðili að ríkis-
stjórnum landsins — íhaldsstjórnir hafa jafnan skert
kaupmátt launanna. Þögn íhaldsins um fortíðina er því
sláandi fyrir það gegndarlausa skrum sem nú mætir
kjósendum í kosningabaráttunni. Ennþá athyglisverðari
er þó þögn íhaldsins um framtíðina, en það er ætlan
Sjálfstæðisflokksins eftir kosningar að afnema verðbæt-
ur á laun eins og gert var 1960. Þá voru verðbætur á laun
bannaðar með lögum. Þessar staðreyndir verða kjósend-
ur að hafa vel f minni.
• Sérstaklegga er brýnt að launafólk geri sér vel Ijóst
hvað í húfi er nú þegar allirkjarasamningar’eruíausir
eða að losna. Komi Alþýðubandalagið sterkt út úr kosn-
ingunum 2. og 3. desember verður staða launafólks einn-
ig sterk í kjarabaráttunni sem á eftir fer. Komi Alþýðu-
bandalagið veikt út úr kosningunum verður staða launa-
fólks í kjarabaráttunni erf ið. Það eru þvf sem nú eins og
alltaf áður bein tengsl milli kjarabaráttunnar og kosn-
ingabaráttunnar. Þaðeru tengsl sem enginn launamaður
má gleyma f þvf áróöursmoldviðri sem nú er þyrlaö upp
né f þeim árásum sem íhaldið gerir nú að Alþýðubanda-
laginu. Moldviðrið er vottur um óttann við Alþýöu-
bandalagið. —s.
Gleymum ekki
reynslunni frá
1974
• f þessari kosningabaráftu hefur Framsóknar-
flokkurinn reynt að sklrskota fil vinstri manna. Það
gerði hann Ifka 1974. Tveimur mánuðum eftir kosn-
ingarnar 1974 var hann þó kominn í stjórn með Sjálf-
stæðisflokknum. Sú stjórn samþykkti stórfelldasta
kauprán sem komið hefur fram á þessum áratug sem
senn er á enda. Framsóknarlokkurinn ritar nú um það í
málgögn sín að samanlagt þurfi Alþýðubandalagið og
Framsóknarf lokkurinn 29 þingmenn til þess að hindra að
ríkisstjórn íhaldsins og Alþýðuf lokksins komist til valda.
f kosningunum 1974 fengu stuðningsflokkar vinstri
stjórnarinnar 30 þingmenn, en íhaldið og kratarnir einn-
ig 30 þingmenn. Þá var að vísu komið í veg f yrir íhalds-
og kratastjórn. En þá fór Framáóknarf lokkurinn f stjórn
með íhaldinu í staðinn tveimur mánuðum eftir kosning-
ar.
• Staðreyndin er sú að báðir milliflokkarnir heyja sfna
kosningabaráttu meðtiiliti til þessaðþeir geti gengið inn
i rfkisstjórn með ihaldinu. Þess vegna treystir fhaldið þvf
aðeiga allskostar við hvorn þeirra sem er. Vegna reynsl-
unnar frá 1974 þurfa launamenn að gera sér Ijóst að nú
þarf sem aldrei fyrr að efla einn sterkan flokk launa-
manna gegn fhaldinu og aðstoðarf lokkum þess.
• Gleymum ekki reynslunni frá 1974.
Pétur heldur áfram að
hretlamarkTerðt
- Sjá IJirttttr á 11.
BoyKjavtk - rutRij6rn 8UOOO - Auglysingwr 1 B.'ICXi AfgrmAalt. og ðttkrift HGIIOO ■ KvoUfBltnar 80A87 a 863£
b.6 tr ckkt ,tkia* gl**tI.,ot vti.tit.ltir ttat rr tíl .ufiMyMli. ! tt.mplöjunut. rtitctmtuU tt.E
Ólafur Jóhannesson heimsæklr fyrirtæki i borginni:
,FöIkiö tekur heimsöknum mínum ágætlega”!
Pólitík?
Ja, svei því.
Framsóknarmenn hafa tamift
■ sér nokkuö einkennilega tónteg-
| und i kosningabaráttunni. Þeir
m láta eins og þeir séu eiginlega
■ ekki að stunda pólitik, heldur
■ eru þeir einhverskonar hlut-
Z laust afl i miöju þjóölifsins sem
I hafi þvi hlutverki aö gegna aö
■ umbera aöra stjórnmálaflokka
| og koma 1 veg fyrir aö þeir
■ fremji allt þaö illt sem I þeim
■ býr.
JJ Frambjóöendur hafa t.d. ver-
■ iö mikiö á ferli á vinnustööum
I hériReykjavik. Olafur Jóhann-
„ esson, sem nú er kominn á möl-
■ ina eins og fleiri i pólitiskum
■ skilningi, hann gerir slikt hiö
J sama. En hann tekur þaö auö-
I vitaö skýrt fram aö hann er
■ „ekki aö þrengja upp á þaö
| (fólkiö) neinni pólitik”. Nei, guö
m sé oss næstur, svo ókurteis er
■ framsóknarforinginn ekki.
* Hann er, eins og hann segir
Z sjálfuri Timanum I gær.barasta
I ,,aö sjá fólkiö og sýna mig... og
■ skoöa og kynnast fyrirtækjun-
I um”. Þessu fylgir, aö öll eru
■ fyrirtækin ágæt og merkileg.
■ ólafur hefur oröiö:
: Hve gott og
: fagurt
m „Ég skoöaöi ágæt fyrirtæki i
■ gær og Hampiöjan, sem ég
* heimsótti i morgunn er mjög
■ myndarlegt fyrirtæki og stór-
I kostlegur vöxtur sem þar hefur
■ átt sér staö. Mér leist alveg frá-
| bærlega vel á alla starfsem-
■ ina”.
■ Þetta er i anda greinar sem
" næsti maöur viö Ölaf, Guö-
Z mundur G. Þórarinsson, skrif-
I aöi á dögunum; hann kallaöi
■ okkar áratug áratug Framsókn-
I ar. Þar meö var allt þaö sem já-
■ kvætt mátti finna á lslandi tlnt
■ til (Noröurlandamet i lyfting-
J um munu þó hafa gleymst) og
■ meö einum eöa öörum hætti
.1 tengt viö þaö aö Framsóknar-
5 flokkurinn hefur setiö i þremur
I rikisstjórnum samfleytt. Eins
■ er sú fyndna frásögn af skoöun-
I arferöum Ólafs sem prýöir for-
" siöu Timans i gær; þaö er svo
■ sem ekkert fullyrt, en aö baki
■ liggursúdjúpsálarfræöi.aö losa
■ Ólaf Jóhannesson viö leiöinlegt
I samhengi eins og pólitik (fuss-
■ um svei) og raötengja hann viö
I eitthvaöjákvætt: viö glæsilegan
" vélakost — og fallegar stúlkur
■ viö vélarnar eins og segir i hug-
■ ljúfum myndatexta I Timanum i
J gær: „Þaö er ekki aöeins glæsi-
I legur vélakostur sem er til
■ augnayndis i Hampiöjunni”.
Viö spáum þvi, aö einhvern-
■ timan á næstunni munum viö
R..
sjá Olaf á forslöu Timans meö
heilt dagheimili i kringum sig:
Leyfiö börnunum aö koma til
min....
Brot á
mannasiðum
ögri nefnist einn af dálkahöf-
undum Alþýöublaösins (sem
viröast allir hafa sama stil,
hvernig sem á þvi stendur).
Hann skorar á Þjóöviljarit-
stjóra að hefja siövæöingu á
blaöi sinu. Þaö vanti mikiö á aö
almennir mannasiöir séu i
heiöri haföir á þeim bæ, segir
ögri. ögri segir lika aö þaö
þurfi ekki aö leita lengra en i
haus Þjóöviljans „Þar stendur
aö blaöiö sé sérstakur málsvari
þjóöfrelsis. Um leiö er auövitaö
veriö aö gefa I skyn aö öll önnur
blöö og aörir flokkar séu þaö
ekki. Og þá er stutt i landráöa-
brigslin...”
Þetta er hin merkasta kenn-
ing, og boðar mikla siöferöis-
byltingu i nafngiftum og eink-
unnaroröum. Viö getum haldiö
áfram og sagt sem svo, aö þaö
séu brot á m annasiðum ef flokk-
ur kallar sig Sjálfstæöisflokk —
þáer hannaögefa iskyn aö allir
aörir flokkar séu á móti sjálf-
stæöi. Sá sem kallar sig jafn-
aöarmann er hinn versti slúbb-
ert: hann er aö bera þaö upp á
pólitiska grannasina aöþeir séu
forréttindasinnar og yfirgangs-
menn. Sjálf heiti Þjóöviljans og
Alþýöublaösins eru móðgun viö
þjóöina og alþýöuna og Morgun-
blaöiö eitt sleppur; þaö gefur
ekkertannaötilkynna en aöþaö
komi út á morgnana. (Og þó; er
blaöskrattinn þar meö aö segja
aö önnur blöö geti þaö ekki?)
Tóntegundir
Viö skjótum þessu aö ögra til
umhugsunar. Aö þvi er varöar
landráöabrigshn, þá veit ögri
vel, aö I meira en 30 ár hafa
þeir sem eruá móti her og Nató
kallaö Natóvini tilræöismenn
viö sjálfstæöi þjóðarinnar,
kanadindla og þar fram eftir
götum. Natóvinir hafa kallaö
herstöövarandstæöinga hand-
bendi Rússa og tilræöismenn viö
frelsilandsins. 1 ýmsum tónteg-
undum. Þetta hefur verið
ákveöinn talsmáti i pólitfk sem
blaöamenn nútimans hafa ekki
skapaö. Og þá er spurt: hverjir
nota hannoghverjir ekki? Svari
hver fyrir sig.
Hitt er svo annað mál, aö
hægri pressan hefur alltaf haft
vinninginn i svivirðingunum.
; AUt frá þvi aö hún sló tóninn og
kallaöi sr. Sigurbjörn Einars-
son, slðar biskup, en þá Alþýðu-
flokksframbjóöanda og Þjóö-
varnarfélagsmann „smuröan
agent Moskvu”.
-áb
Skartgripaverslun Jóns Sig-
mundssonar er nú 75 ára
Fyrir skemmstu átti ein
elsta skartgripaverslun
bæjarins, kennd við stofn-
anda sinn Jón Sigmunds-
son, 75 ára afmæli. Versl-
unin tók sér kjörorðið
„Fagur gripur er æ til
yndis" og hefur reynt að
fylgja þvf eftir fremstu
getu.
Er verslunin var 50 ára gaf hún
út bók um islenska gullsmiöi eftir
Björn Th. Björnsson listfræöing.
Þaö er bók um Islenska gullsmlöi
frá upphafi byggöar til vorra
daga. Sllkt rit hefur ekki komiö út
fyrr á vora tungu og þvi einstakt I
bókmenntum okkar. Verslunin
hefur löngum veriö viö aöalgötur
bæjarins, lengst var hún viö
Laugaveg 8, og munu margir
minnast hennar þaöan. Nú er hún
i Iönaöarhúsinu viö Hallveigar-
stig.
Forstööumaöur fyrirtækisins er
nú Slmon Ragnarsson gull-
smiöur, sonarsonur stofnanda
þess, Jóns Sigmundssonar.
I tilefni afmælisins hefur versl-
unin brugbiö til nokkurra
nýjunga. Hún hefur látiö gera
safn gullhringa undir kjöroröinu
Demantur er almenningseign,
sem er eins og nafniö bendir til,
safn gullhringa sem sýna aö
demanturinn óskasteinn kon-
unnar geti veriö á viöráöanlegu
veröi fyrir hvern sem er. Er þetta
athyglisvert safn sem mönnum er
boöiö aö sjá I versluninni nú
afmælisdagana.