Þjóðviljinn - 16.11.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.11.1979, Blaðsíða 1
16 dagar tíl kosninga Kærufrestur til þess aö kæra sig inn á kjörskrá rennur út á morgun, laugardaginn 17. nóvember. Þeir sem hafa haft búsetu- skipti á siðustu tveimur árum þurfa a& kanna, hvar þeir eru á kjörskrá, eöa hvort þeir hafi fallið út af kjörskránni. Sérstaklega er það áriðandi fyrir þá sem dvalið hafa erlendis, viö vinnu eöa nám, að kanna hvort þeir eru á kjörskrá. Skrifstofa Alþýðu- bandaiagsins aö Grettisgötu 3 veitir alla a&stoð bæöi hér í Reykjavik og annarsstaöar á landinu. Siminn er 17500. Sjálfstœðisflokkur og Alþýðuflokkur knúðu fram vetrarkosningar og stjórnleysi Verðbólgu sleppt lausri • Hœkkun vísitölu framfœrslukosnaðar 15.6% 0 Verðbótahœkkun launafrá 1. des. 13.2% UOÐVIUINN ^östudagur 16. nóvember 1979 250. tbl. 44. árg. Stjórnleysið sem Sjálf- stæðisf lokkurinn og Alþýðuf lokkurinn bera ábyrgð á hefur magnað verðbólguna. Það gengur fram af tölum sem Hag- stofan birti í gær þar. sem kemur fram að visitala framfærslukostnaðar hef- ur hækkað um 15.86% á þremur mánuðum. Hér er um að ræða mun meiri hækkun en gert var ráð fyrir er vinstristjórnin fór frá og stafar aukning dýr- tíðarinnar að verulegu leyti af því almenna stjórnleysi sem viðreisnar- flokkarnir bera ábyrgð á. 1 skjóli óðaverðbólgunnar hefur Sjálfstæðisflokkurinn nú sett fram kröfur sinar um „leiftur- sókn gegn lifskjörunum” i trausti þess að kjósendur sjái ekki i gegnum áróðurgaldur ihaldsins. óöavaröbólgan sem stjórnleysiö hefur magnað er visvitandi skipulögð til þess að verða vatna á myllu afturhaldsaflanna. Samkvæmt tölum Hagstofunn- ar hækkar visitala framfærslu- kostnaðar úr 1649 stigum i 1980 stig eöa um 15.86%. Samkvæmt heimildum sem blaðið hefur aflað sér er gert ráð fyrir þvi að kaup- hækkunin vegna þessa verði um* 13.2%. Mismunurinn stafar af hækkun tóbaks, hækkun á launa- lið bóndans i verðlagsgrundvelli landbúnaðarafurða og viðsxipta- kjarafrádrætti. t gær lagðist niður kennsla i 5 tima I MH vegna mótmæla nemenda við mætingareglur skóIaniMLjósm.: eik).— Sjá 3. siðu. íhaldið sundurliöar niðurskurðinn Framkvæmdir minnka um þriöjung Sjálfstæöisflokkurinn hefur kipt 35 miljaröa niðurskurðar- formum sinum niöur i 4 megin- ætti að þvi er Birgir tsl. Gunn- rsson upplýsti i borgarstjórn i ær. Skera á framkvæmdir á veg- im rikisins niður um þriðjung, aekka niðurgreiðslur um a.m.k. 7 niljaröa og lækka framlög til járfestingasjóðanna um 5 miljarða. „1 fyrsta lagi á að lækka niður- greiöslur um 7 miljarða en þær eru áætlaðar 23 miljarðar I f jár- lagafrumvarpi Tómasar. Það sem eftir er á að hluta til að nota áfram í niðurgreiðslur, en að hluta til i láglaunabætur,” sagöi Birgir, en þetta þýðir aö verö á landbúnaðarvörum hækkar mun meira en sem nemur þessum 7 miljöröum! „I öðru lagi á aö skera framlög til fjárfestingar- sjóða niður um 5 miljaröa,Ur 16.9 1 11,9.1 þriðja lagi á aö skera niöur framkvæmdir á vegum rilcisins um þriöjung, — um 10 miljarða af 30. Þessi niðurskurður hefur ekki veriö sundurliðaður frekar en mun koma meira og minna niöur á öllum framkvæmdum. 1 fjóröa lagi á að skerða framlög og milli- færslur ýmis konar um 12 miljarða króna, úr 257 i 245. Þetta gerir 35 miljaröa”, sagði Birgir, ,,og munu flestir framkvæmda- liðir liða fyrir slikan niðurskurö”. Gefst Sighvatur upp? Borgar- stjórn skorar á krata að bjóða Grensás- sundlaug- ina út Borgarfulitrúar allra flokka, þ.á.m. borgarfulltniar Alþýöu- flokksins skoruðu i gærkvöldi á rikisstjórn krata að heimila þegar i stað útboð á byrjunar- framkvæmdum við endur- hæfingarsundlaug Grensásdeild- arinnar, en rikisstjórnin ákvað fyrir skemmstu að skera niöur allar framkvæmdir, sem ekki er hafin vinna við, þ.á.m. sund- laugina. Margir borgarfulltrúar tóku til máls og sagði Aibert Guðmundsson m.a. að rikisstjórn krata hefði enga heimild frá Sjálfstæðisflokknum til þess að sýna þetta lifsmark, — og átti hann þá við niðurskurðinn. Rikisstjórninni verður væntan- lega send áskorun borgarstjórnar I dag og lýsti Björgvin Guðmundsson þvi yfir að hann teldi rétt að beita flokksbræður sina öllum þrýstingi I þessu brýna máli. —AI Sjá síðu 8 r- I Notað og nýtt • * Féiagsmál Jafnrétti Stjórnmál Ofifumál 1 Nýr liðsmaður Nýr liðsmaöur dr. Gottskálk Gottskálksson, hefur bæst i hóp þeirra mætu manna sem skrifa Notað og nýtt. Dr. Gott- skálk er margfróður og byrjar á þvi aö kenna þeim fáu sem enn ekki kunna þá list að taka lán á lán ofan — og láta þau dæmi ganga upp kirfilega. Sjómenn I framboðskynningu f sjón- varpi eignaði Magnús Magnússon ráðherra sér félagsmálapakkann og kvaö samgönguráðuney tiö ekkert hafa gert i félagsmálum og réttind am álum sjómanna. Þorsteinn Magnússon fv. aðstoðarmaður samgöngu- ráðherra telur rangfærsur Magnúsar einkennandi fyrir þá örvæntingu sem gripið hefur Alþvðuf lokksmenn Konur á þingi Rauðsokkar láta sér fátt um finnast hvort fleiri eða færri konur sitji á þingi, segir Margrét Sigurðardóttir i grein um konur og kosningar. Er þaðætlun Alþýðubandalagsins og Þjóðviijans að taka sér- - staklega undir þau viöhorf? , spyr hún ennfremur. Guðmundur J. Guömundur J. Guðmundsson heldur þvi fram i viðtaii við Arna Bergmann, að hvergi séu mannúðiegri verkföll háð en á tslandi. Hann neitar þvi að hann hafi andúð á mennta- mönnum — hinsvegar hafi hann miklar áhyggjur af þróun til aukinnar stétta- skiptingar i landinu. Samningar við Rússa t gær voru undirritaöir samningar um olfukaup frá Sovétrfkjunum á næsta ári. Engir aðrir viðskiptakostir hagstæðari liggja fyrir I bráð, en Sovétmenn eru reiðubúnir til þess að minnka umsamið magn til okkar takist á næsta ári að fá oiiu á hagstæðara verði.. t frétt frá viðskipta- ráðuneytinu er látiö að þvi iiggja að nokkur tilboö liggi fyrir Sjá siðu 6. Sjá siðu 2. Sjá siðu 9. Sjá opnu Sjá baksiðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.