Þjóðviljinn - 16.11.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 16.11.1979, Side 13
Föstudagur 16. nóvember 1979 ÞJÓÐyiLJINN — SIÐA 13 Happdrætti Þjóðviljans 1979 Skrá yfir umbodsmenn Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 26, s. 93-1656. Borgarnes: Sigurður Guöbrandsson, Borgarbraut 43, s. 93-7122. Borgarfjöröur, sveitir: RlkharB Brynjólfsson, Hvanneyri. Heilissandur: Hólmfrlöur Hólmgeirsd., Bóröarúsi 1, s. 93-6721. ólafsvik: Rúnar Benjaminsson, Túnbrekku 1, s. 93-6395. Grundarfjöröur: Matthildur Guömundsdóttir, Grundargötu 26, Stykkishólmur: Ólafur Torfason, Skólastig 11, s. 93-8377. Búöardalur: GIsli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 95-2142. Vestfirðir: Vestur-Baröastrandarsýsla: Gunnlaugur A. Júliusson, Móbergi, Rauöasandshreppi, s. 94-1100. Bolli Ólafsson, Sigtúni 4, Patreks- firöi, s. 94-1477. Austur-Baröastrandarsýsla: Gisela Halldórsson, Hrishóli, Reykhólasveit. Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu, Reykhólasveit. Þingeyri: Daviö Kristjúnsson, Aöalstræti 39, s. 94-8117. Flateyri: Guövaröur Kjartansson, Rúnargötu 8, s. 94-7653 Suöureyri: Þóra Þóröardóttir Aöalgötu 51, s. 94-6167. isafjöröur: GIsli Guömundsson, Fjaröarstræti 5, s. 94-3386. Bolungarvik: GIsli Hjartarson, Skólastig 18, s. 94-7458. Hólmavik: Höröur Asgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123. Bæjarhreppur, Strandasýsla: Guöbjörg Haraldsdóttir, Borö- eyri, s. 95-1100. Norðurland vestra: Hvammstangi: örn Guöjónsson, Hvammstangabraut 23, s. 95- 1467. Blönduós: Sturla Þóröarson, Hliöarbraut 24. s. 95-4357. Skagaströnd: Eövarö Hallgrimsson, Fellsbraut 1, s. 95-4685. Hofsós: Jón Guömundsson, Suöurbraut 2, s. 95-6328. Sauöúrkrókur —Skagafjöröur: Stefún Guömundsson, Vföigrund 9, Sauöúrkróki, s. 95-5428. Siglufjöröur: Alþýöubandalagsfélagiö. Austurland: Vopnafjöröur: Gunnar Sigmarsson, Miöbraut 19, s. 97-3126. Egilsstaöir: Ófeigur Púlsson, Artröö 15, s. 97-1413. Seyöisfjöröur: Guölaugur Sigmundsson, Bröttuhliö 2, s. 97-2113. Eskifjöröur: Þorbjörg Eiriksdóttir, Bleiksúrhllö 69. Fúskrúösfjöröur: Birgir Stefúnsson, Tunguholti, s. 97-5224. Reyöarfjöröur: Arni Ragnarsson, Hjallavegi 3, s. 97-4191. Stöövarfjöröur — Breiödaisvik: Guöjón Sveinsson, Múnabergi, Breiödalsvik, s. 97-5633. Djúpivogur: lvar Björgvinsson, Steinsholti, s. 97-8856. Höfn Hornafiröi:Benedikt Þorsteinsson, Rúnarslóö 6, s. 97-8243. Suðurland: Vestmannaeyjar: Ólafur Viöar Birgisson, Faxastig 34. Hverageröi: Sigmundur Guömundsson, Heiömörk 58, s. 99-4259. Selfoss: Iöunn Gisladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689. Þorlúkshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, s. 99-3745. Eyrarbakki: Rúnar Eiriksson, Húeyrarvellir 30, s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frimannsdóttir, Eyjaseli 7, s. 99-3244. Laugarvatn: Birkir Þorkelsson, Hliö, Laugarvatni, s. 99-6138. Biskupstungur: Gunnar Sverrisson, Hrosshaga. Hrunamannahreppur: Jóhannes Helgason, Hvammi, s. 99-6640. Flói: Bjarni Þórarinsson, Þingborg. Hella: Guömundur Jón Albertsson, Nestúni 6a, s. 99-509. Hvolsvöllur: Helga Gestsdóttir, Noröurgeröi 4. s. 99-5203. Vfk, Mýrdal: Magnús Þóröarson, Austurvegi 23, s. 99-7129. Kirkjubæjarklaustur: Hilmar Gunnarsson, Fossi 1. s. 99-7041. Reykjanes: Mosfellssveit: GIsli Snorrason, Brekkukoti, s. 91-66511. Kópavogur: Alþýöubandalagsfélagiö. Garöabær: Þóra Runólfsdóttir, Aratúni 12, s 42683. Hafnarfjöröur: Alþýöubandalagsfélagiö. Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurösson, Tjarnarbóli 6, s. 18986. Keflavik: Alma Vestmann, Hútúni 4, s. 92-2349 Njarövik: Sigmar Ingason, Þórustig 10, s. 92-1786. Geröar, Garöi: Torfi Steinsson, Grindavik: Ragnar Þór Agústsson, Vikurbraut 34, s. 92-8020. Sandgeröi: Elsa Kristjúnsdóttir, Holtsgötu 8, s. 92-7680. Geriö skil til umb'oösmanna og ú skrifstofu Alþýöubandalagsins I Reykjavik aöGrettisgötu 3, simi 17 500»eöa ú afgrelöslu Þjóövilj- ans Siöumúla 6, sfmi 8 13 33. G-LISTA- FUNDUR í ÞINGHÓLI Alþýðubandalagið í Kópa- vogi efnir til G-listaf undar í Þinghól í Kópavogi laugardaginn 17. nóv. kl. 16. Þrír efstu menn á G- listanum í Reykjanesi koma á fundinn. Ræðumenn: Benedikt Davíðsson trésmiður, Elsa Kristjá nsdóttir oddviti. Geir, Benedikt og Elsa svara fyrirspurnurn að loknum f ramsöguræðum og rætt verður um kosn i ngabaráttuna. Fundarstjóri: Sigurður Grétar Guðmundsson. AUt stuðningsfólk G-listans velkomið á fundinn ^ , Kosningastjórn Elsa Bíla BARÁTTU- miðstöð SAMKOMA G- listans Bilamiöstöö G-Iistans kjördagana veröur I Þjóö- viljahúsinu aö Siöumúla 6, Reykjavik. Þeir sem vilja starfa fyrir G-listann á kjördag og hafa bifreiö til afnota eru beönir um aö skrá sig til starfa strax i sima 8 13 33. Alþýðubandalagsins i Suðurlands- kjördæmi verður haidin að Borg Grims- nesi, laugardaginn 24. nóv. kl. 20.30. Stutt ávörp flytja: Svavar Gestsson fyrrv. ráðherra. Jóhannes Helgason Hvammi. Margrét Gunnarsdóttir Laugarvatni. Skemmtiatriði, upplestur, söngur, leik- þáttur, grin og gaman. Dans til kl. 02.00, hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Dregið i kosningahrappdrætti kl. 24.00. Sími 81313 Sætaferðir frá Hvoli, Hellu, Laugarvatni, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn, Hveragerði og Selfossi. Skemmtinefndin ALÞYÐUBANDALAGIÐ í HAFNARFIRÐI Áriðandi félagsfundur í kvöld í Strandgötu 41 kl. 20.00. Áríðandi er að allir félagar mæti, undirbúningsvinna fyrir kosningar skipulögð. Geir Gunnarsson mætir á fundinn. Kaf f iveitingar. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði. xG Frá kosningastjórn ABR xG Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins i Reykja- vik eraö Skipholti 7.Hún eropin frá 9—22:00 en 13:00—20:00 laugardaga og sunnudaga. Sim- ar kosningastjórnar veröa þess- ir um sinn: 28118 , 28364,28365. Kosningasjóður Þótt kostnaöi viö kosningarnar veröi haldiö I lágmarki kosta þær þó sitt. Kosningasjóö þarf þvi aö efla strax. Tekiö er á móti framlögum I sjóöinn aö Grettisgötu 3 og aö Skipholti 3. Félagar, bregöumst skjótt viö og látum fé I sjóöinn sem fyrst. Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn Alþýöubanda- lagsins i Reykjavik vekur at- hygli kjósenda á þvi aö kjörskrá liggur nú frammi á Manntals- skrifstofu Reykjavfkurborgar aö Skiilatúni 2. Allir stuönings- menn flokksins eru hvattir til aö kanna hvort þeir :.éu á kjörskrá Og athuga jafnframt hvort vinir og ættingjar sem styöja flokk- inn, en gætu hugsanlega hafa dottiö af kjörskrá séu á kjör- skránni. Þeir sem ekki eru á kjörskrá eru hvattir til aö láta ko sningas kr ifstofuna aö Grettisgötu 3, simi 17500 vita þannig aö kæra megi viökom- andi inn á kjörskrá. Kærufrest- ur rennur út 17. nóvember n.k. Rétter aö vekja athygli á þvl aö sá sem staddur er I Reykjavik og notar ekki rétt sinn til aö kæra sig inn á kjörskrá meöan kærufrestur er, missir rétt til þess aö láta kæra sig inn siöar. Okkur vantar Okkur vantar borö, dregla og gólfteppabúta, borö og stóla, ýmis búsáhöld og sfmaskrár I kosningamiöstööina Skipholti 7 nú þegar. Sjálfboðaliðar Sjálfboöaliöar til ýmissa starfa fram aö kjördegi meö bfla eöa án: Látiö skrá ykkur til starfa sem fyrst i sima 28364 og 17500. U tankjörfundarkosning Utankjörfundarkosning er . hafin. Kosiö er I Miöbæjarskóla. Nánari upplýsingar I sima 17500. Stuöningsmenn G-listans, sem ekki veröa heima á kjördag eru hvattir til aö kjósa sem fyrst, og þeir sem vita af kunningjum sinum, sem veröa aö heiman kjördagana, ættu aö hvetja þá til aö kjósa fyrr en seinna. Sá sem kýs utankjörfundar á aö vita bókstaf þesslista sem hann kýs.ogskrifa G skýrt og greini- lega. Þjónusta Alþýöubandalagsins vegna utankjörfundar atkvæöa- greiöslunnar er aö Grettisgötu 3, simi 17500. Fram með kokkabækurnar Sendiö okkur kleinur, lummur og pönnukökur i Skipholtiö og Grettisgötu 3. Þið sem heima sitjið á morgnana Stuöningsmenn'. Þiö, sem hafiö frian tíma aö morgni, svo ekki sé nii talaö um ef þiö hafiö bil tii umráöa, látiö skrá ykkur til morgunverka hjá Benedikt I sima 17500, strax. Kosningastjórn

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.