Þjóðviljinn - 16.11.1979, Blaðsíða 20
MÖÐVIUINN
Föstudagur 16. nóvember 1979
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
81333
Kvöldsími
er 81348
Nýr oliusamningur við Sovétrikin undirritaöur:
Hægt að draga
úr olíukaupunum
ef hagstœðara verð fœst annarsstaðar
I gær var undirritaður
nýr olíusamningur milli is-
lands og Sovétríkjanna.
Þeir Þórhallur Ásgeirsson
ráðuneytisst jóri í við-
skiptaráðuneytinu og Boris
Greskov frá verslunar-
skrifstofu Sovétríkjanna á
tslandi undirrituðu
samninginn, sem gildir
fyrir árið 1980. Þar með er
Islendingum tryggð að
mestu olia og bensín fyrir
næsta ár.
Innf þennan samning var tekiö
þaö nýmæli, aö tslendingum er
heimilt meö eölilegum fyrirvara,
aö draga hvenær sem er úr oliu-
kaupum frá Sovétrikjunum á ár-
inu 1980, ef þeim tekst aö kaupa
oliu á hagstæöara veröi annars-
staöar.
Sem kunnugt er hafa staöiö yfir
langar og strangar viðræður við
Sovétmenn um breytingar á verö-
skilmálum og viömiöun viö skráö
dagverö á oliuvörum á markaði i
Rotterdam, sem reynst hefur af-
ar dýrkeypt á árinu 1979, en rikis-
stjórn Geirs Hallgrimssonar kom
j Félagsmálaráð Reykjavikur samþykkir;
Nýtt dagheimili
í Vesturbænum
Veröur lloltsgata 7 keypt undir nýtt dagheimili? Þetta er vandaö
hús meöstórum garöi sem Snæbjörn Jónsson bóksali iét byggja á 3.
tug aidarinnar. (Ljósm.:eik).
Vegna þess aö framkvæmdir
viö 4 nýjar dagvistarstofnanir I
Breiöholti hafa tafist af ýmsum
orsökum eru nú afgangs
rúmlega 100 miljónir króna á
fjárhagsáætlun þessa árs sem
ætlaöar voru til bygginga dag-
vistarstofnana. Á fundi i félags-
málaráöi borgarinnar I gær var
samþykkt aö ieita heimildar
borgarráös tii aö festa kaup á
gömlu húsi i Vesturbænum fyrir
þetta fé til aö ieysa úr brýnni
j>örf sem þar er á dagvistar-
stofnunum.
Nýlega er komin út á prenti
könnun sem Ibúasamtök
Vesturbæjar létu gera á dag-
vistarþörf i Vesturbænum i
fyrra og kom þar i ljós að þar er
sist minni þörf en viöa annars
staðar enda er gamli Vestur-
bærinn nú aö yngjast upp. Ungt
fólk er farið að setjast þar aö i
stórum stil.
tbúasamtökin sendu fyrir
skömmu bréf til borgaryfir-
valda þar sem bent er á 3 gömul
hús sem e.t.v. gætu hentað fyrir
dagvistarstofnun. Tvö þeirra
eru i eigu borgarinnar en þaö
þriðja er á söluskrá og senni-
lega hentugast fyrir þessa starf-
semi. Er þaö húsið Holtsgata 7,
tveggja hæöa steinhús, sem
Snæbjörn Jónsson bóksali lét
byggja á 3. tug aldarinnar.
Fyrir nokkru fól félagsmálaráð
félagsmálastjóra aö skoöa húsiö
en hann hefur ekkert gert i
málinu. Er hann erlendis og var
á fundinum i gær ákveöiö aö
skoöa húsið án hans atbeina.
Þess skal getið aö fulltrúar
Sjálfstæðisflokksins sátu hjá er
greidd voru atkvæöi i félags-
málaráði i gær um þetta mál.
—GFi
Atvinnuöryggi BSRB afnumiö
Allir opinberir starfs-
menn verði lausráðnir
,,A fundum meö opinberum
starfsmönnum siöustu daga hef-
ur komiö i ljós aö þeir hafa ekki
gert sér grein fyrir grundvallar-
atriöi i Leiftursóknarstefnu Sjálf-
stæöisflokksins. Þar er boöaö aö
allir opinberir starfsmenn veröi
lausráönir og á hverju ári eigi aö
meta hverjir þeirra á aö starfa
áfram”, sagöi ólafur Ragnar
Grimsson i samtali viö Þjóö-
viljann I gær.
i ..Ég tel afar nauðsynlegt aö
allir opinberir starfsmenn geri
sér grein fyrir þvi aö Sjálfstæöis-
flokkurinn ætlar aö innleiöa
stjórntæki frá bandariskum fyrir-
tækjum sem nefnt er ,,zero-bud-
geting” en hefur á islensku veriö
kaliaö núll-grunns-aðferöin. 1
Leiftursóknarstefnunni stendur:
„Fjárveitingar til opinberrar
starfsemi veröi óbundnaraf fyrri
fjárveitingum, þannig að öll
Ólafur Ragnar.
verkefni komi til endurskoöunar
frá grunniviö fjárlagagerö”, sag-
öi Ólafur Ragnar.
„Með þessari aöferö geta allir
opinberir starfsmenn átt von á
'uppsögnum árlega ... atvinnu-
\ öryggi þeirra yrði afnumiö meö
\einu pennastriki. Fjármálaráö-
Framhaid á bls. 17
Frá undirritun oliusamningsins i gær, sem fram fór i ráöherrabústaön-
um i Reykjavik.
þessari breytingu á i samningum
við Sovétmenn á sinum tima.
Sovétmenn hafa ekki veriö fáan-
legir til aö breyta veröviömiöun-
inni aftur, en buðu þetta nýja
ákvæöi inni samningana nú aö Is-
lendingar geti dregiö úr oliukaup-
um i Sovétrikjunum hvenær sem
er.
I fréttatilkynningu frá viö-
skiptamálaráöuneytinu segir aö
oliuviðskiptanefnd hefur aflað til-
boöa i oliuviöskipti annarsstaðar
á næsta ári og iiggja nú fyrir til-
boö i 100 til 150 þúsund tonn af
gasoliu þegar kemur fram á áriö
1980 með hagstæðari kjörum en
Sovétmenn bjóða. Einnig standa
til boöa 50 þúsund tonn af bensini
á ekki lakari kjörum en hjá
Sovétmönnum. Mun Oliuvið-
skiptanefnd halda áfram
samningym viö þessa aöila. Hér
er um aö ræöa oliufélög i Bret-
landi, Finnlandi, og Noregi en
hagstæðast er tilboöiö frá Bret-
landi.
Þá eru i athugun möguleikar á
að Islendingar kaupi hráoliu beint
frá framleiöslurikjum innan
OPEC til vinnslu i einhverju ná-
grannalandanna.
Loks er þess að geta að nú eru I
athugun aðildarskilmálar Al-
þjóöaorkustofnunarinnar (IEA)
sem starfar i tengslum viö Efna-
hags og framfarastofnunina i
Paris (OECD) með þaö fyrir aug-
um aö Islendingar gerist þátttak-
endur i þessu oliusamstarfi vest-
rænna rikja. — S.dór.
í , Við Adda erum í baráttusœtunum9 Albert Guömundsson lýsti þvi yfir i borgarstjórn i gær, aö hann, sem skipar 2. sæti á D-listanum,og Adda Bára Sig- fúsdóttir, sem skipar 7. sæti G-listans, væru I baráttusæt- unum hvort á sinum lista. 1 máiflutningi hans kom fram aö hann telur liklegt aö bæöi muni þau ná kjöri. Albert er enginn viövaningur I kosn- ingareikningi og I þessu dæmi reiknar hann greinilega meö þvi aö Birgir Isleifur og allir þeir sem fyrir aftan hann eru á listanum falli fyrir fram- bjóöendum Alþýöubandalags- ins. Annaöeinshefurnúgerst! -AI
Grundarfjöröur:
Lögregluvakt um
skelfískveidibátinn
Enn gildir harkan sex á
Grundarfiröi og er lögreglu-
vörður um skelfiskbát Soffani-
asar Cecilssonar dag og nótt.
Eins og sagt var frá i Þjóövilj-
anum i gær kæröi sýslumaöurinn
i Snæfellsnessýslu Soffanias fyrir
aö iáta bát sinn veiða skelfisk án
þess aö hafa fengiö til þess leyfi,
en af óskiljanlegum ástæöum er
honum nú neitaö um leyfi til
veiöanna.
Soffanias sagðist mundu hafa
þessa kæru og bann við veiöum að
engu og myndi báturinn fara til
veiða um leiö og lögreglan fer af
veröinum. Þannig standa málin
enn, lögreglan er á vakt við
bátinn dag og nótt en þeir Soffan-
ias og skipstjóri bátsins biöa færis
að koma honum út til veiða.
Mikil reiöi rikir á Grundarfiröi i
garð sjávarútvegsráðherra
vegna þessa máls. I samtali viö
Þjóðviljann i gær sagöi einn
Grundfirðingur aö menn fengju
ekki skiliö þetta bann á báta
Soffaniasar á sama tima sem
bátar úr Stykkishólmi fá leyfi til
veiöa,meira að segja bátar sem
brutu veiðireglurnar i fyrra meö
þvi að veiða miklu meira magn en
i leyfilegt var. Allir þeir bátar hafa
fengið leyfi aftur nú i haust.
Sveitarstjórnin i Grundarfiröi
mun ætla að taka máliö fyrir á
fundi sinum i dag.
—S.dór
Ráduneytid hrekur
fullyröingar Geirs
A vinnustaöafundi hjá Toll- og
skattstofunni i gær var Birgir
tsleifur Gunnarsson beöinn aö
sundurliöa 35 miljaröa króna
niöurskurö „leiftursóknarinnar”.
Fyrsta dæmiö sem hann nefndi
var niðurskurður á starfsliöi
skólarannsóknadeildar mennta-
málaráöuneytisins. Þar fullyrti
Birgir tsleifur likt og Geir
Hallgrimsson aö ynni 89 manns.
Menntamálaráðuneytið hefur
mótmælt ummælum Geirs
Hallgrimss. og segir þar aö þaö fé
sem til umráöa sé nægi ekki fyrir
nema 29 stööum, og i raun séu
þær mun færri þvi af fjárhæöinni
sé einnig greiddur ýmis kostnaö-
ur. Samkvæmt fjárlögum fyrir
áriö 1979 er stofn- og reksturs-
kostnaöur grunnskóla 6.3% af út-
gjöldum rikisins, en aöeins 0.42%
af þeim fjármunum er variö til
leiöbeiningarstarfa, rannsókna
og kannana i stað 1% eins og gert
var ráö fyrir viö undirbúning
grunnskólalaganna.
-Sjá 8. slðu.
-ekh
Dregið í Happdrætti Þjóðviljans 1. des. — Gerið skil