Þjóðviljinn - 16.11.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.11.1979, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. nóvetnber 1979 En þiö hafiö öll haldiö áfram lestrinum. Ég vissi þaö. Ég þekki ykkur of vel.Þiö eruðekk- ert betri en hin. Nei, ekki mót- mæla! Og ekki hræsna heldur! Veriö ábyrg gerða ykkar. Hagiö ykkur ekki eins og börn. Veriö heiöarleg og viöurkenniö ykkar innsta eöli. NU skuluö þiö fylgj- ast vel meö til þess aö halda þræöinum. Ég tek einnar mil- jönkróna vaxtaaukalán, sem á aðborgast uppá tveimur árum. Eftir sex mánuöi er fyrsta af- borgun aö upphæö 353.000 kr. Konan mín tekur vaxtaaukalán upp á 500.000 kr og kaupir rikis- skuldabréf fyrir þaö sem eftir er. Sex mánuöum siðar þarf aö Að læra að braska Komiö þig sæl. Gottskálk G. Gottskálksson, maöurinn, sem veit allt mögulegt. Ég segi upp- hátt þaö sem aörir. Hvaö viljiö þiö tala um i fyrsta skipti sem viö hittumst? Eitthvað menn- ingarlegt? Nei, ekki? Ég ekki heldur. Það hittist vel á. Viö veröum samt aö finna okkur eitthvaö umræöuefni. A hverju hafiöþiömestanáhuga? Útmeö þaö! Afsakiö, ég heyri illa. A peningum? Gott og vel. Allt I lagi. Mig grunaöi þetta reyndar, þvi miöur. En þaö er ekki mitt aö dæma ykkur. Tölum þá um peninga, fyrst þiö endilega vilj- iö. Ég vil getaþess, aö án þessaö verarikur hef ég safnaö nokkru fé meö árunum, og þaö hefur mér tekist, og yfir þvl er ég reyndar stoltur, aö mestu án vitundar f jölskyldunnar. Þaö er iraun og veru ekki svo erfitt aö braska,. en með einu skilyröi og þaö er aö vera aö minnsta kosti svolitið óheiöarlegur. 1 dag ætla ég aösýna ykkur fram á. hvern- ighægt er aö taka miljónkróna- lán án þessaö borga þaö i raun- inni til baka. En ég fer fram á, aö allir gagnheiöarlegir lesend- ur hætti samstundis lestrinum af þeirri einföldu ástæöu, aö eftirfarandi linur koma þeim ekkert viö. Ég segi þvi bless viö þá nú þegar. Viö hina... greiöa tvær afborganir. Verð- bólgan er nú oröin um 65%. Ég tek þriggja mán. vixil sem ég framlengi siöan i aöra þrjá mánuöi og borga meö ríkis- skuldabréfum. Sex mánuöum siöar tek ég á nýjan leik vaxta- aukalán og nú upp á 1.5 milj. Hve margar afborganir þarf ég nú aö sjá um? Tvær? Eruö þiö viss? Nei, þrjár. Og vixillinn, voruö þiö búin aö gleyma hon- um? Þið þykist fygjast meö.en geriö þaö í rauninni alls ekki. Þiö látist skilja. Ég skil ekki hvaöégeraö leggja allt þetta á mig til einskis. Rétt áöan höguö- uö þiö ykkur eins og börn, en nú látiö þið ykkur dreyma i staöinn Dr. Gottskálk Gottskálksson fyrir að hlusta. Þetta fer I taugarnar á mér. Það byrjar vel! En nóg um þaö, höldum áfram. Sex mánuöum siöar gengur allt eins og i sögu: Kon- an min tekur 2 milj. króna vaxtaaukalán, sem borgar allt og meira en þaö. Veröbólgan er komin upp i 90% og þurrkar út mest af skuldum okkar. Sex mánuðum siöar tek ég vixil upp á 1 1/2 miljón, aö minnsta kosti, þar sém veröbólgan er nú komin upp i 150%. Ég kaupi ríkis- skuldabréf fyrir 500.000. Hálfu ári siöar get ekki tekiö fleiri lán? A ég þá aö borga úr eig- in vasa? Ekki aldeilis! Ég til- kynni konu minni, aö nú veröi hún aö bjarga mánunum eftir bestu getu. Og henni tekst þaö reyndar. En hvern- ig? Þaö veit ég ekki. Þaö er hennar mál. Nú tek ég vfxil i öörum banka til þess aö fara til London aleinn.En þaö er bara I einkaerindum og kemur þessum útreikningum ekkert viö. Sex mánuöum siöar er veröbdigan komin upp I 250%. Ég borga skuldirnar meö þvi aö selja rikisskuldabréfin, sem ég keypti fyrir ári. Hvaö segiö þiö? Vantar 425.000 kr? Þaö er úti- lokaö. Jú, þiö hafiö rétt fyrir ykkur. 425.000 eru vangoldnar. 425.371 kr. nákvæmlega. Hvern- ig fer ég aö því aö borga þetta? En það er ykkar mál, ekki mitt. Ég hef I rauninni aldrei tekiö þessi lán. Þaö var bara til þess aö hjálpa ykkur. Bjargið ykkur sjálf. Hvaösegiö þiö? Aö ég beri ábyrgö! En alls ekki. A ég aö taka til baka lánin sem þiö tak- iö? En þaö væri hrein og klárt rán! Fyrst reyniö þið aö blekkja mig, siöan látiö þiö ykkur dreyma I staöinn fyrir aö hlusta og núna vakniö þið upp viö vondan draum og kæriö mig fyrir aö gera ykkur gjaldþrota. Getiö þiö ekki til tilbreytingar borgað úr eigin vaxa I staöinn fyrir aö taka lán? Þessar vesölu 425.000 kr. eru ekki nema 13.500 kr viröi i dag. Frumvarp um nýtar s • •• A i J J I I 1 "1 “t* fjallabúöunum á kjördag og W M & / 1 I M W I 1 m. J 1 M J I fasta þá meö öllu til aö þeir bet- I ur skilji ábyrgöina sem i vænd- M um er. Sem góöur Sjálfstæöismaöur er ég afskaplega óhress yfir þessari prófkjörsvitleysu. Sum- irminna góöu og trúföstu f élaga ganga um meö siokknuö augu og raula: Þess bera menn sár um ævilöng ár aö enn var I prófkjöri slátraö en aörir, eins og til dæmis af- komendur Njáls og Flosa meö æöiber i rassinum, kyrja: Þess bera menn sár um ókomin ár aö ei var til prófkjörs gengiö... A þennan hnút veröur aö höggva, og þaö vil ég, Skaöi, taka aö mér. úr þvi þessi amriska vitleysa vaj; inn flutt, þá er best aö leiöa profkjör I lög og hafa um þau strangar reglur. Uppeldisbúðir Megininntak þeirra er þetta: Oll prófk jör skulu haldin á sama degi, en enginn má vita nema kjörstjórnir hverjir eru I fram- boöi. Þetta er einföld hugmynd en snjöll eftir þvi. Framkvæmdin skal vera sem hér segir. Tveim vikum fyrir prófkjör- dag koma væntanlegir fram- bjóöendur til kjörstjórnar meö framboö sitt. Þeir hafa og meö sér bakpoka. Þeim er svo smal- aö upp i rútubila og þeim öllum ekiö l sérstakar búöir uppi á reginfjöllum. Þar munu þeir iöka bænahald og hugþjálfun undir eftirliti fulltrúa biskups og Geirs Vilhjálmssonar, meöan óspiilt jöklaloftiö dælir inn i þá góöum straumum frá gaiaxiun- um og skapar heiörikju I hugs- un. Ekkert múður Á meöan gerist þaö, aö öllum fjölmiölum er bannaö aö minn- ast á prófkjör eöa væntanlega, hugsanlega eöa raunverulega frambjóöendur. Einnig skal bannaö aö viöurlagöri refsingu aöreynaaö faraikringum þetta meö fjasi um eiginkonur fram- bjóöenda, börn þeirra eöa ömm- ur. Embætti ættfræöiprófessors viö Háskóla Islands sér um þetta eftirlit og hlýtur allar tekjur af þvi. Frambjóöendur eru I há- Upplýsingar A kjördag koma almennir kjósendur á kjörstaö. Þar fá þeir litinn bækling meö nöfnum frambjóðenda. Þar má birta eftirfarandi upplýsingar: akiur, starf, maki.bifreiö, ættartala i þrjáliöi, formennskuri félögum (varaformennska telst ekki), einnig má frambjóðandi gera I hundraö oröum grein fyrir áhugamálum sfnum eins og t.d. hvort hann er meö vegalagn- ingu og peningamálum, hversu mikið hannerá móti Rússum og Svium og hvað hann vill gera viö þessar asskotans Rauö- sokkapikur. Allt á hlutlægan hátt. Sé frambjóöandi þingmaö- ur fyrirmá hann alls engarupp- lýsingar gefa. Það er gert i nafni jafnréttis: þingmennskan á aö hafa gert hann nógu þekkt- an. Hafi hún ekki gert þaö má hann fara I fúlan pytt. Engin áfrýjun Úrslitprófkjörseru fullgild og algild. Sá sem kvartar yfir ósigri eftir alla þessa útspekú- leruöu jafnstööu meö skirskotun til óheppilegs kynferöis, rangar búsetu austan eöa vestan viö til- tekin fljót eöa fjallgaröa, óviröulegrar starfsgreinar eöa leiöinlegs ætternis (sauöa- þjófarnir), hann skal útlægur ger úr pólitik i átta ár og skal á þeim tima ganga þrisvar undir sumarnámskeiö i andlegum þroska undir stjórn Ellerts B. Schrams, Ihugunarfélagsins og samtaka mestu krossbera landsins, Kaupmannasamtak- anna. En meöur þvi aö allar góðar reglur geta brugöist og útkoman i prófkjörunum oröiö óheppileg frá sjónarmiöi andlegrar reisn- ar og skapandi vilja og frjáls- hyggju, þá skal forseta Islands, Albert Guömundssyni, heimilt aö ógilda prófkjör og ráöa mál- um á annan veg eins og hans er von og visa — Skaöi Skyldustelling fyrir forófkjörsþátttakendur á kjördag. Þeir fái hvorki vott né þurrt og hugsi stlft um ábyrgö sina þunga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.