Þjóðviljinn - 16.11.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 16.11.1979, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. nóvember 1979 #MÓDLEIKHÚSIfl Stundarfriöur i kvöld kl. 20 þriöjudag kl. 20 Gamaldags kómedia laugardag kl. 20 A sama tima að ári sunnudag kl. 20 Litla sviöiö: Hvað sögðu englarnir? sunnudag kl. 16. UPPSELT. Fröken Margrét þriöjudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir. Miöasaía 13.15—20. Slmi 1- 1200. LKIKFRlAC. aa ££ RFTr'KIAVlKUR 1 Ofvitinn I kvöld uppselt sunnudag uppselt þriöjudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 Er þetta ekki mitt lif? Iaugardag uppselt Kvartett miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 Sími 16620. Upplýsingasím- svari allan sólarhringinn. alþýdu- leikhúsid Blómarósir sýningar I Lindarbæ I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miöasala I Lindarbæ frá ki. 17.00. Sími 21971. Við borgum ekki Við borgum ekki Míönætursýning í Austurbæj- arblói I kvöld kl. 23.30 Laugardagskvöld kl. 23.30 Miöasala I blóinu frá kl. 16.00 I dag. Slmi 11384. TÓNABÍÓ New York/ New York ‘ONEOFTHE GREAT SCREEN ROMANCES OFALLTIME! LIZA ROBERT MINNELLI DENIRO NEWYORK NEWYORK Myndin er pottþétt, hressandi skemmtun af bestu gerö. Politiken Stórkostleg leikstjórn! ROBERT DE NIRO: áhrlfa- mikill og hæfileikamikill. LIZA MINELLI: sklnandi frammistaöa. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minelli. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. hofnnrhíó Launráð I Amsterdam London—Amsterdam—Hong Kong. — Eiturlyfin flæBa yfir, hver er hinn iilvlgi foringi. Robert Mltchum i æsispenn- andi eltingaleik, tekin I litum og Pahavision. ísi. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pretty baby Næturhjúkrunarkonan (Rosie Dicon, Night Nurse) Islenskur texti Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerlsk lit- kvikmynd, byggö á verki eftir Rosie Dixon. AÖalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 LAUGARAS I o Slnii 32075 Myndin, sem hefur fylgt ( dansspor „Sflturday night Fever" og „QreMO" Stór- kostleg dansmynd rneð spennandi díakókeppni, nýjer atjörnur og hetremma baréttu þeirraum fraagó og frama. Sýndkl5,7,9ogt1 In 1917, m tlic red-litíht district of New Orleans thev called hcr Pretty Baby, Leiftrandi skemmtileg banda- rlsk litmynd, er fjallar um mannlifiö I New Orleans I lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle Aöalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine lsl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. O 19 000 -------salur>^^--------- Víkingurinn Víkingar og indlánar i æsi- spennandi leik á Vínlandi hinu góöa, og allt I litum og pana- vision. Lee Majors, Cornel Wilde. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Vlöfræg afar spennandi ný bandarlsk kvikmynd. Genevieve Bujoid Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuö innan 14 ára. Slöustu sýningar. Islenskur texti. Ný úrvalsmynd meö úrvals- leikurum, byggö á endur- minningum skáldkonunnar Lillian Hellman og fjallar um æskuvinkonu hennar Júllu sem hvarf I Þýskalandi er upp- gangur nasista var sem mest- Leikstjóri: Fred Zinnemann Aöalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robarts. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9 Hækkaö verö. Sherlock Holmes's Smarter Brother Hin sprenghlægilega skop- mynd meö Gene Wilder og Marty Feldman. Sýnd kl. 5 og 7 Brandarará færibandi. (Can I do it till I need glasses) gamanmynd troöfull af djörfum bröndurum. Munlö eftir vasaklútunum þvf aö þiö grátiö af hlátri alla myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Sama verð d öllum sýningum. • salur I Grimmur leikur Saklaus, — en hundeltur af bæöi fjórfættum og tvifættum hundum Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05—7.05—9.05- —11.05 ------salur'W — Hjartarbaninn 20. sýningarvika. Sýnd kl. 9.10 //Dýrlingurinn" á hálum ís Sýnd kl. 3.10 — 5.10 ■ 7.10. ■ salur Skotglaöar stúlkur Hörkuspennandi litmynd lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15-5.15- 7.15—9.15—11.15 .. Er sjonvarpið bilað? Skjárinn Spnvarp$vt?r)is1(i5i Bergstaðastrati 38 simi 2-19-4C apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 16.-22. nóvember er I Ingólfsapóteki og Laugar- nesapöteki. Nætur- og helgi- dagavarsia er I Ingólfsapó- teki. Upplýsingar um lækna og lyíjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviiiö og sjúkrabílar Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi5 11 00 simi5 11 Q0 lögregla Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66* simi5 11 66 sími 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. o^sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö ' — viö Eirfksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld-, nætur- óg helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slýsavarostofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er l Heilsu- verndarstööinni alia laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá.kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- .lækni, slmi 115 10. félagslif Kvikmyndasýning I MÍR- salnum á laugardag kl. 15: Rauða torgiö, kvikmynd frá Mosfilm, gerö 1979. 1 þessari mynd er sagt frá þvi er Rauöi herinn var aö komast á legg i febrúarmánuöi 1918. Hún hefst á þvi aö 38. herdeildin gengur sem heild til liös viö Rauöa herinn, og lýkur þann dag sem hermennirnir sverja ráö- stjórninni og Lenin hollustueiö á Rauöa torginu i Moskvu. — MÍR. Frá Atthagafélagj Stranda-. manna. Strandamenn I Reykjavlk og nágrenni, muniö spilakvöldiö i Domus Medica, laugardaginn 17. þ.m. kl. 20.30. Mætiö stund- víslega. —Stjórn og skemmti- nefnd. Jöklarannsóknafélag islands heldur Jörfagleði slna nk. laugardag, 17. nóv. I Snorrabæ v/Snorrabraut. Veislustjóri er Gylfi Þ. Gunnarsson og borö- ræðu flytur Bragi Arnason. Miöar sækist til Vals Jóhann- essonar fyrir fimmtudags- kvöld 15. nóv. Kvenfélag Hreyfils. heldur basar 18. nóv. kl. 2 i Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg. Konur,geriö skil fimmtu- dag 15. nóv. sama staö. Kökur vel þegnar. Svarfdæiingasamtökin i Reykjavik halda árshátiö sina laugar- daginn 17. nóvember i Fóst- bræöraheimilinu viö Lang- holtsveg. Boröhald hefst kl. 7. Svarfdælingar I Reykjavlk og nágrenni eru hvattir til aö koma. spil dagsins Ekki var mikiö um slemmur eöa alslemmur i úrslitum Reykjavikur mótsin§. Nokkr- ar voru þær þó, og gáfu góöa skor ef einhver pör náöu þeim. 1 síöustu umferð mótsins kom þessi fyrir: D532 G85 G84 G106 6 AK8 D6 AK943 AKD105 9763 A8754 9 G10974 1072 2 KD32 Aðeins 6 pör af 14, sem hélldu á spilum A/V náöu al- slemmu I tlglum. Gaf þaö 21 stig til A/V af 26 mögulegum. ýmislegt Bókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síöd. Sólheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Náttúrulækningafélag Islands Dregiö hefur veriö f bygginga- happdrætti NLFI Þessi nr. hlutu vinning: 1. litsjónvarp kr. 17786 2. litstjónvarp nr. 4002 3. hljómflutningstæki nr.11871 4. frystiskápurnr. 16005 5. frystikista nr. 13056 6. húsbúnaöur nr. 20417 7. skíöaútbúnaðurnr. 12424 8. dvöl á Heilsuhælinu nr. 11324 9. dvöl á Heilsuhælinu nr. 14968 Upplýsingarlsima 16371 gengi NR. 218 15. nóvember 1979 1 Bandarlkjadollar........... 1 Sterlingspund.............. 1 Kanadadollar............... 100 Danskar krónur............. 100 Norskar krónur............. 100 Sænskar krónur............. 100 Finnskmörk................. 100 Franskir frankar........... 100 Belg. frankar.............. 100 Svissn. frankar............ 100 Gyllini.................... 100 V.-Þýsk mörk............... 100 Lírur...................... 100 Austurr. Sch............... 100 Escudos.................... 100 Pesetar.................... 100 Yen........................ 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 391.40 392.20 827.40 829.10 330.80 331.50 7438.60 7453.80 7745.15 7760.95 9214.40 9233.20 10289.20 10310.20 9355.20 9374.30 1354.30 1357.10 23656.70 23705.00 19723.85 19764.15 21944.40 21989.20 47.25 47.35 3051.90 3058.10 774.30 775.90 587.50 588.70 159.17 159.50 504.92 506.95 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Lestu öll nöfnin fyrir okkur, þá skulum viö segja þér hvaöa lög þú átt aö spila. m útvarp 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram aö lesa „Söguna af Hanska, Hálfskó og Mosa- skegg” eftir Eno Raud (5). 9.20 Leikfimi9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Morguntónleikar Jórunn ViÖarleikur á planó Fjórtán tilbrigöi sin um islenskt þjóölag/Benny Goodman og Sinfóniuhljómsveitin I Chicago leika Klarinettu- konsert nr. 1 i f-moll op. 73 eftir Weber: Jean Martinon st j./Ung verksa filhar- moníusveitin leikur Sinfónhi nr 53 i D-dúr eftir Haydn: Dorati stj. 12.20. Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Vignir Sveinsson kynnir popp. Einnig leikin léttklassisk tónlist og lög Ur ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Fiski- menn” eftir Martin Joensen Hjálmar Arnason les eigin þýöingu (17). 15.00 Framhald syrpunnar 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.40 Litli barnatiminn Stjórn- andi: Sigriöur Eyþórsdóttir. Talaö viö tvö börn og lesnar sögur. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Táningar og togstreita” eftir Þóri S. Guöbergsson Höfundur les (9). X7.00 Slödegistónleikar Josef Bulva leikur á pianó tvær etýöureftir FranzLiszt/Rut Magnússon syngur söngva úr „Svartálfadansi” eftir Jón Asgeirsson: Guörún A. Kristinsdóttir leikur á planó/Heinz Holliger og félagar úr Rlkishljómsveit- inni Dresden leika Konsert I G-dúr fyrir óbó og strengja- sveit eftir Georg Philipp Telemann: Vittwio Negri stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynnmgar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.45 20.10 Tónleikar i Háteigs- kirkju Kammerhljómsveit Tónlistarháskólans i Munc- hen leikur: Albert Ginthör stj. a. Concerto grosso i C-dúr op. 6 nr. 5 eftir Handel. B. Svita I h-moll eftir Bach. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jóhann Kon- ráösson syngur lög eftir Jó- hann ó. Haraldson Guörún Kristinsdóttir leikur á planó. b. Kristf járkvöö Vatns- fjaröarstaöar Fyrsti hluti erindis eftir Jóhann Hjalta- son kennara. Hjalti Jóhannsson les. c. „Ævisporin enginn veit” Markús Jónsson á Borgar- eyrum fer meö frumortar vlsur og kviölinga. d. Þegar Tungu menn timbruöust og sóttkveikjan barst um tltmannasveit og Austfiröi. Frásöguþáttur eftir Halldór Pjetursson. óskar Ingimarsson les. e. Kórsöngur: Kammerkór- inn syngur Islenzk lög Söngstjóri: Rut L. Magnús- son. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkist- an”, endurminningar Arna Gfslasonar Báröur Jakobs- son les (7). 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir.Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auclýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k).Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson fréttamaöur. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 22.15 Marmarahdsiö. Ný, frönsk sjónvarpskvikmynd. Aöalhlutverk Dany Carrd, Giséle Casadesus og Cathe- rine Creton. Colette er ein- stæö móöir og á tiu ára gamla dóttur. Hún vinnur I verslun og hefur lág laun. Dag nokkurn kemst hún aö þvl aö óþekkt kona hefur fengiö áhuga á velferö mæögnanna og greitt húsa- leigu þeirra. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. 23.40 Dagskrárlok krossgátan 1 ■ 3 m 5 6 a 8 9 10 1 1 E 12 - U 1 3 14 U 1 5 1 6 1 7 18 z 1 9 20 21 ■ II 22 u 23 u: u 24 ■ 25 ■ Lárétt: 1 hringja 4 hetju 7 framleiösluvörur 8 mikli 10 forn bók 11 kjaftur 12 lækningagyfja 13 sjávardýr 15 skaut 18 mylsna 19 ræktaö land 21 gljáhúö 22 hár 23 smá- bát 24 hró 25 gagnslaus. Lóörétt: 1 slóttug 2 maöur 3 skyldmenni 4 hrifsaöi 5 dyigjur 6 fiötur 9 hækkun 14 léiegur 16 svefn 17 kyndill 20 ferkst 22 i horni Lausn á sföustu krossgátu: Lárétt: 1 gusa 4 saug 7 kröpp 8 mörk 10 apar 11 slá 12 ske 13SVO 15 ala 18 eff 19 sum 21 skin 22 hima 23 falin 24 afar 25 naut Lóörétt: 1 gums 2 skráveifa 3 ark 4 spaka appelsina 6 gort 9 öls 14 ofnar 16 aum 17 ösla 20 malt 22 hin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.