Þjóðviljinn - 16.11.1979, Side 12

Þjóðviljinn - 16.11.1979, Side 12
12 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 16. névember 1979 Blaðberabíó! STRtÐ í GEIMNUM, æsispennandi mynd frá Japan um s\«aðilfarir i öðrum sólkerfum. Sýnd í Hafnarbió kl. 13, n.k. laugardag. Leigendur! Opið hús! Leigjendasamtökin munu á næstunni gangast fyrir opnum rabbfundum með fulltrúum stjórnmálaflokkanna. Fyrsti fundurinn verður haldinn að Bók- hlöðustig7, á morgun,laugardag,kl. 3 til 6 eftir hádegi. Á fundinn mætir Guðrún Helgadóttir frá Alþýðubanda- laginu, ásamt stjórn Leigjendasamtak- anna. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustig 7, R. Simi 27609. BÍLEIGENDUR Þið sem getið aðstoðað starfsmenn Alþýðubandalagsins sem starfa við utan- kjörstaðakosninguna með þvl að aka fólki á kjörstað i Miðbæjarskólanum i dag og á morgun látið heyra i ykkur i sima 17500. Þið þurfið ekki að halda til niðri á Grettis- götu heldur vera i viðbragðsstöðu heima hjá ykkur og tilbúin að fara i eina og eina ferð. Skráið ykkur i sima 17500 á milli klukk- an 9:00 og 22:00 i dag og frá klukkan 14:00 til klukkan 19:00 á morgun. Alþýðubandalagið alþýðubandalagSö Alþýðubandalagið Kópavogi Opiö hils meö Benedikt Daviössyni i Þinghól, laugardag- inn 17. nóvember n.k. kl. 16. Benedikt flytur ræöu og situr fyrir svörum. Allt stuöningsfólk G-listans velkomiö. Kosningastjórn Árshátið Alþýðubandalagsfélags Fljótsdalshéraðs veröur haldin aö Iöavöllum laugardaginn 24. nóv. Tilkynniö þátttöku í sima 1245. Alþýðubandalagiö Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra. Kosningaskrifstofan er á Eiösvailagötu 18, Akureyri. Simi 25975. Félagar og stuöningsfóik er hvatt tii aö Ilta inn og gefa sig fram til starfa viö kosningaundirbúninginn. Alþýðubandalagið i Reykjavík Félagsgjöld Félagar I Alþýöubandalagir u i Reykjavík sem skulda árgjöld fyrir 1978 og/eöa 1979 eru hvattir til ao greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins aö Gretisgötu 3. stWrnin Askriftarsími Þjóðviljans er 81333 DIOWIUINN Minning Guðmundur Kvaran Guömundur Kvaran var annar þeirra tveggja ungu manna sem fórust i flugslysinu i Borgarfiröi hinn 8. þ.m. Báöir veröa þeir bornir til grafar i dag. Guömundur fæddist 22. janúar 1958 og várö þvi aöeins 21 árs. öll þessi ár var hann nágranni minn og minna, bjó i næsta húsi ásamt foreldrum sinum, þeim Kristinu Helgadótturog Einari G. Kvaran, og systkinum. Guðmundur var sérlega góöur nágranni — eins og raunar allt hans fólk — og þvi vil ég minnast hans með nokkrum oröum þegar hann nú er genginn. Ég fylgdist meö Guömundi alla hans tiö. Allt frá þvi að hann tók að skjögra á litlum barnsfótum sinum og siöar þegar hann sem drenghnokki hoppaði og skoppaði á lóöinni hér fyrir utan og enn sið- ar skólagöngu hans sem lauk með stúdentsprófi i hittifyrra. Það kom snemma i ljós, að Guömundur var mjög vel gefinn og einnig hitt, aö hann var óvenju Guömundur góði LOGN Reyndar hefur mörgum spaða verið snúið I þessum heimi. Mörgum ástum umturnað. En þeirri ei gleymi, sem Gummi minn með spaðann sinn úr glitraheimi gaf mér og ég geymi. En ef þú vilt þá gleymi. Draumurinn slævist víst oft. Þögn í hermi. Ognin er ekki það sem þú sérð. Þögnin er varla vitund þín,* en sögnin til þín segir. Þögn, ef þú þorir eigi. Varir þínar opnast... vetur hverfur úr hnakka. Augun þín muna allt, sem til var að hlakka. Sveiflurnar úr háloftunum.. Söngurinn milli skýjaklakka. Þetta allt er þér að þakka. Nú opnast þessar dyr, og inn þú kemur.. návist mína nemur.. en heldur skemur en átti ég von á. Lukkunnar pamfill sínum lófum lemur í lofgjörð þess sem aldrei varir skemur.. en lífið sjálft... Úr hólfum Fríðu atorkusamur, var fylginn sér i hverju þvi er hann tók sér fyrir hendur. Þegar hann óx úr grasi varö hann hár og vel limaður og alla tiö var hann bjartur yfirlitum, prúður og frjálsmannlegur i framkomu, skemmtilegur i öllu viömóti, vakti traust hjá manni. Þetta segi ég ekki vegna þess aö hann er dáinn, heldur er ég bara aö endurtaka þaö sem ég oftlega sagði um hann meban hann var i fullu fjöri. Guðmundur virtist vera jafn- vigur á bóklegt nám og verkleg störf. Flugiö tók snemma hug hans allan. Og i þvi sem ööru fylgdi hann fast eftir hugöarefni slnu. Þannig lauk hann einkaflug- mannsprófi meðan hann stundaöi nám í menntaskóla, en lokaferð hans i flugvél var einmitt siöasti undirbúningur hans að þvi aö taka próf atvinnuflugmanns. Þegar manni berast hörmungarfréttir svo sem af flugslysinu i Borgarfirði þá stendur maöur i fyrstu orölaus, en spyr siöan: Hversvegna? Hér voru á ferð ungir menn og efnilegir, lifið virtist blasa viö þeim — og svo er eins og hendi sé veifað og i einu vetfangi er öllu lokiö. Hversvegna? Þessi spurning, þessi gáta, er jafngömul mann- kyninu. Frá örófi alda hefur maðurinn velt henni fyrir sér — en hún verður aldrei leyst. Hitt er svo þaö aö manninum er gefinn hæfileiki reyrstafsins, sem Jón Hreggviðsson talaöi um. Maöurinn brotnar ekki — frekar en reyrstafurinn — i andstreymi — jafnvel þótt það virðist vera yfirþyrmandi — heldur bognar hann um sinn og svo tekur aö rétta úr beygjunni. Timinn græöir öll sár. Viö hjónin og allt okkar fólk sendum vinum okkar I næsta húsi og öörum aðstandendum innileg- ar samúðarkveöjur. Haukur Helgason Uppfínningabók í léttum dúr Létta og skemmtilega uppfinn- ingabókin heitir bók eftir Tony Wolf í þýðingu Andrésar Indriöa- sonar sem bókaútgáfan örn og örlygur hefur gefið út. Þetta er nýstárleg og skemmti- leg bók sem á grinagtugan hátt skýrir út hvernig ýmsar uppgötv- anir voru gerðar og hver þróunin hafi siöan oröið. Myndir skipa meginsess á hverri siöu en samt fylgir þeim ótrúlega drjúgur texti. Þau atriði sem tekin eru fyrir i bókinni eru: Hjólið, járniö, gufuskipiö, kafbáturinn, pappir- inn, glerið, sprengihreyfillinn, eldfærin, sprengiefniö, ljósmynd- in, billinn, eldflaugin, prentlistin, ritsiminn, klukkan, plötuspilar- inn, talsiminn, áttavitinn, loft- skipin, flugiö, kvikmyndin, fall- hlifin, reiðhjóliö, útvarpsbylgurn- ar, eimreiðin, ratsjáin, sjónvarp- iö, rafmagniö, ljósaperan og rönt- gengeislar. Framboð Fylkingarinnar ORÐIÐ ER LAUST Opið hús hvern laugardag frá kl. 2 í salnum ad Laugarvegi 53A (bakhús) Fundarefni á morgun, 17. nóv.,verður: Kosningarnar og barátta fyrir sósialisma. Hverskonar sósialisma? Þing- ræðishyggju eða baráttu fyrir sósialiskri þjóðfélags- byltingu. Ásgelr Danielsson opnar umræðurnar. FYLKINGIN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.