Þjóðviljinn - 16.11.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 16.11.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 16. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Framlög Framhald af bls. 8 ur er, en til þess aö svo megi veröa er óhjákvæmilegt aö halda uppi starfsemi sem lýtur aö þvi aö kanna og gera úttekt á hinum ýmsu þáttum skólastarfsins og finna þannig nauösýnlegar for- sendur fyrir margvislegum ákvöröunum sem oftþarf aö taka, halda uppi starfsemi til aö kynna nýjungar í kennslumálum og starfsháttum skóla og siöast en ekki sist þarf aö sjá skólum fyrir viöundandi kennslugögnum sem eru f samræmi viö kröfur hvers tima. Miöaö viö þær tölur san áö- ur eru nefndar er á þessu ári var- iö a) 0,42% af stofn- og rekstrar- kostnaöi grunnskóla til leiö- beiningastarfa, rannsókna og kannana. Þegar grunnskóla- llögin voru i undirbúningi var þessi þörf metin 1%. b) 2,91% af stofn- og rekstrar- kostnaöi grunnskóla til náms- efnisgeröar og er þá reiknaö meö þvi sem skólarannsókna- deild fær til þessarar starf- semi, Rikisútgáfa namsbóka, en hún fær á þessu ári kr. 268.122 þús., svo og Fræöslu- myndasafn rikisins sem fær kr. 30.297 þús. Óviðkomandi skólarannsóknadeild Reynslan sýnir aö þessi fram- lög eru f algjöru lágmarki og samanboriö viö önnur lönd er hér ekki um hátt hlutfall aö ræöa. Ekki hefur enn veriö unnt aö sinna námskrárgerö eöa náms- efnisgerö fyrir forskóla eöa sér- kennslu. Á s.l. ári var i fyrsta sinn veitt nokkurt fé til námskrargeröar og endurskoöunar framhaldsskóla- stigsins og aftur á þessu ári er fjárveiting til þessara verkefna. Ekki hefur veriö ráöiö starfsfólk til aö sinna þessum verkefnum sérstaklega. Eölilega hefur námsefnisgerö fyrir framhalds- skóla veriö sáralitil og af gefnu tilefni er rétt aö taka fram aö margumtöluö kennslubók i fé- lagsfræöi, samfélagiö eftir Joackim Israel, þý. Auöur Styrkársdóttir, er skólarann- sóknadeild menntamálaráöu- neytisins algjörlega óviökom- andi. Menntamálaráöuneytiö, 14. nóv. 1979. B. Th. Útiloka Framhald af bls. 2 Framsókn hefur lýst yfir samstööu með ihaldinu um breytingar á vinnulöggjöfinni. Framsókn samþykkti með ihaldinu aö gefa mest-^lla versl- unarálagningu frjálsa. Framsókn hefir lagt til, að allir óbeinir skattar, eins og tollar, söluskattur og vörugjald veröi látin hafa áhrif á kaup- gjaldsvisitölu. Og siöast en ekki sist stendur Framsókn alltaf þegar á reynir með hernáminu og meö Nató- aðild. 011 eru þessi atriöi, sem hér hafa verið nefnd þess eölis, aö vinstri menn, hljóta að hugsa sig vel um áöur en þeir treysta Framsókn fyrir málstaö sin- um.” Framsóknarflokkurinn sýndi i kosningabaráttunni 1974 að þrátt fyrir aö hann stillti sér upp sem „stærsta og öflugasta flokki fhaldsandstæðinga” þá veittist forystu hans létt aö Ieiða Sjálfstæöisflokkinn til stjórnar- forystu og sitja i stjórn meö ihaldinu i fjögur ár. Sama svikamyllan er komin I gang nú og enginn vinstri maöur getur treystþviaðFramsóknstefni til vinstri eftir kosningar. — ekh Atvinnuöryggi Framhald af bls. 20 herra ihaldsins og furstarnir i f jármálaráöuneytinu gætu ákveðið hverju sinni hvaða opin- berir starfsmenn fá að vinna áfram i opinberum stofnunum. Þegar ég hef vakið athygli opinberra starfsmanna á þessu stefnuatriði Sjálfstæðisflokksins trúa menn varla að slíkt sé á döf- inni. Stefnan talar þó sinu máli.”, sagði Ólafur Ragnar Grimsson að lokum. —ekh , Er sjonvarpið bilað? Skjarinn Sjónvarpsverhstói Bengstaða strati 38 simi 2-19-4C Fleiri konur inn á þing—til hvers? Rauðsokkahreyfingin boðar til opins fundar um konur i stjórnmálum laugardaginn 17. nóv. kl. 14.00 i Félags- stofnun stúdenta við Hringbraut. Frummælendur: Hildur Jónsdóttir, frá Rauðsokkahreyfingunni. Sólveig ólafsdóttir, formaður Kvenréttindafélags íslands. Almennar umræður. Barnagæsla i hliðarsal. Veitingar i kjallaranum. Rauðsokkahreyfingin — Nú, hér er hann kominn aftur. Allir kasti sér niöur, þaðkemur manni á hreyfingu þegar góöir vinir veröa sér úti um vagn! — Liggiði bara kjurir, vinir minir, viö komum fljótlega aftur ! — Nei, sæll og blessaöur Yfirskeggur, ertu nú loksins vaknaöur af værum blundi? — Já, viö erum útsofnir allir þrir, en ban- hungraðir! — Kastaöu þér á magann, Yfirskeggur, — nú, hann bjargaði þessu meö hoppi. — Já, meö svona tóman maga get ég jafnvei hoppaö miklu hærra, Kaili! FOLOA Pabbi vill ekki fá sama ' grautinn aftur i dag. Hann segist vilja / Þá vill mamma peninga fyrir spaghetti, segir hún. — *.vs.——rl- \ sPaShetti! w y\ '~ípl lf\. ! i 1 • 1 % n V/!m- , !.f ^ - \r-'X' ' ' ■ O 4-~1 • /JZÁ / o ~wc ' Pabbi spyr hvern fjárann þú hafir gert viö peningana sem þú fékkst I morgun. Súsanna spyr hvort hún megi fá plötuspilarann okkar lánaöan. r~

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.