Þjóðviljinn - 02.12.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 02.12.1979, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. desember 1979 Marx gerir engan grundvallarmun á sósíalisma og kommúnisma VIÐTAL VIÐ RUDOLF BAHRO '/0j\ Síðari hluti 1 siðasta Sunnudagsblaði birtist fyrri hluti viðtais þýska tima- ritsins Spiegei við austur-þýska andófsmanninn Rudolf Bahro. Hann er einkum frægur fyrir samféiagsgagnrýni sfna sem birtist fyrst i greinaformi á síðum Spiegel árið 1977, en hefur nú verið gefin út I bók, sem ber nafnið „Valkosturinn”. Bahro var viðskiptaráðunautur hins opinbera Sósialfska Einingarflokks (SED) en hand- tekinn fyrir „njósnir” i ágúst 1977 og dæmdur ári siðar i 8 ára fang- elsi. Hann var náðaður i tilefni 30 ára afmælis Þýska Alþýðulýð- veldisins og 17. október flutti hann tii V-Þýskaiands ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni. Viðtalið var átt við Bahro skömmu eftir að hann kom vestur fyrir, og er þýtt af Haiidóri Guð- mundssyni og Óskari Guðmunds- syni. tekið úr klefa minum.haugar af pappírum. Þess vegna fór ég i hungurverkfall. Upplýsingum um það vildi ég lika koma á framfæri en þaö tókst ekki. Afrit af bréfi minu til rikissaksóknara hlýtur að hafa lent á skrifborði hjá öryggismálaráðuneytinu. Eftir það var ég settur i algera ein- angrun i Bautzen. Sp.: Fangelsisyfirvöld hafa semsé látið yöur svelta? B.: Aðeins eina viku, eftir það var ég neyddur til að nærast, að sönnu á manneskjulegan hátt. Eftir 31 dag hætti ég eins og ég hafði ráðgert. Sp.: Settur f einangrun og neyddur til að nærast — það eru lykilorð mannfjandsamlegar refsingar i augum vinstri manna i V-Þýskalandi. B.: í grundvallaratriðum er það alveg rétt hjá þeim. Maður þarf ekki endilega aö vera með fremji „sjálfsmorð” á ævintýra- legan hátt i Austur-Þýskalandi. Alfarið útilokaö. Sp.: Vissu samfangar þinir hver þú varst? B.: Strax frá upphafi fann ég hjá þeim sterka samstöðu. Innan skamms uröu þeir jafnvel sáttir við að ég væri ennþá kommúnisti. Haröskeyttur andkommúnismi er algengasta afstaðan í svona fang- elsum einsog gefur að skilja. Muninn á kommúnistum og kommúnistum skildu samfangar minir fljótt. Sp.: Varkonu þinni fyrrverandi og vinkonu þinni leyft að heim- sækja þig? B.: Konu minni fyrrverandi var leyft að heimsækja mig. Vinkonu minni Ursulu Beneke þvi miöur ekki. Sp.: Hvenær barst þér til eyrna að þú hefðir verið náöaöur? B.: Ég sá þaö i sjónvarpinu mál mitt, þá geröu þeir þaö i eitt skipti fyrir öll. Sp.: 1 Austur-Þýskalandi varst þú andstæðingur kerfisins, i Vestur-Þýskalandi ertu and- snúinn kerfinu. Hvað ætlar þú að gera hér sem kommúnisti? B.: í Þýska Alþýöulýöveldinu barðist ég gegn kerfinu sem sliku, heldur ákveðinni gerð kerfisins. 1 Sambandslýöveldinu ætla ég mér ekki aö berjast gegn allri gerð samféiagsins. Henni veröur ekki allri komið undir samnefnarann kapitalismi. Sp.: Heidur...? B.: Ég er sannfæðrur um — og raunar ræður það afstööu minni til stjórnmála hér — aö þvi verður aðeins breytt með samfelldri þróun (evolutionSr). Hvað sjálfan kapitalismann varöar mun slik þróun hafa byltingarsinnað inn- tak. Sp.: Mætti orða þetta aðeins félags með sterkum vald'a- mekanismum eftir kommúniskri fyrirmynd. Vesturþýska sam- féiagið er hins vegar útfrá upp- byggingu sinni marglitt (plúral- iskt); innan þess þrifast hlið við hlið mjög ólik viðhorf og mis- munandi hagsmunir. Getur þú , yfirhöfuö sætt þig viö slikt sam- félag með þeirri hneigð til mála- miðlunar sem óhjákvæmilega fyigir þvf? B.: Að sjálfsögðu. Þó maður búi við lýðræöislegt og plúraliskt samfélag þá hlýtur þvi að vera á þann veg háttaö að þar sé hægt, og verði raunar, að taka meiri- hlutaákvarðanir. Og þá spyr ég: Hvaða mannlegir möguleikar og hvaða réttlætanlegu hagsmunir eru að baki þessu einokunar- kapitaliska kerfi? Við verðum aö snúa einokunarhringana niöur. Um það er hægt að ná samstöðu á plúralískum forsendum. Bahro (lengst til hægri) á fundi með biaðamönnum Spiegel: — Nú stöndum viö andspænis traðkandi mammútahjörö sem ógnar allri siðmenningu: stóru einokunarhringunum. Við komuna til Vestur-Þýskalands: — 1 Sambandslýöveldinu ætla ég mér ekki að berjast gegn allri gerð samfélagsins. Henni verður ekki allri komið undir samnefnarann kapitalismi... Sp.: Ástkona þin Ursula Beneke var þér ötullega að liði við útbreiðslu bókarinnar I Þýska Alþýðuiýðveldinu. B.: Reyndar hjálpuðu aðrir vinir minir mér einnig. Þeir tóku eiginlega stærri áhættu en ég. A táknrænan hátt gengum við frá útgáfu i 70 eintökum. Þau voru send út skömmu áður en Spiegel kom mér á framfæri, en það þýðir aö bók min birtist fyrst í Þý. Al. Ég er eftir sem áður mjög ánægður með þennan framgangs- máta. Sp.: En það var ekki lagöur steinn f götu frú Beneke fremur en annarra vina sem urðu þér að liði? B.: Já það er afskaplega áhugavert. Otbreiðsla bókarinn- ar i Þý. Al. var könnuð af ein- stakri kostgæfni, en til lögsóknar kom ekki. Sp.: Það vekur furðu hve' varfærin og nákvæm framganga öryggislögreglunnar hefur verið i máli Bahros. Hvernig var farið með þig i fangelsinu? B.: Bæði meöan á rannsókninni stóð og i fangelsinu var lögð mikil áhersla á að virða lögin í hvi- vetna. Ég naut engra forréttinda né þurfti ég að þola miklar kár- inur. Þeir árekstrar sem urðu skrifast á minn reikning. Eftir að fyrsta bréf mitt frá Bautzen-fang- elsinu birtist i Spiegel, var allt innilokunarkennd til að þjást i svona þröngum klefa. Það fékk hins vegar ekki svo mjög á mig, af þvi ég bý yfir hæfileika til munkllfis. Sp.: Þá eru þaö nú heldur vil- höil ummæli þegar þú segist hafa fengiö góða meöferð. B.: Satt er það. Sjálfur þjáðist ég litið vegna þess að ég geri... Sp.: Mjög litlar kröfur! B.: Þannig orðaði ég það lika I fyrsta bréfinu sem ég sendi úr fangelsinu. Sp.: Ummæli þin nú á Vestur- iöndum hafa hingað til gefiö til kynna, að i raun væri vel farið með pólitiska fanga i Austur - Þýskalandi. B.: Þvi fer fjarri að aöbúnaöur sé einsog vænta mætti af siö- menntuðu riki. En aöferðirnar sem beitt er til að brjóta niður andspyrnu manns eru sem betur fer takmarkaðar. Þær duga ekki til þess að koma þeirri manngerð andspyrnuhreyfingarmannsins, sem þekkt er frá þessari öld, á kné. Með þessum aðferðum er hvorki hægt að brjóta niöur sann- færðan kommúnista né sannfærö- an kristinn mann. Auk þess má minna á að Sam- bandslýöveldið og Vesturlönd hylma yfir miklu verri hluti, t.d. i Suður-Afriku. Ekki eru menn drepnir I Austur-Þýskalandi. Það er algerlega útilokað að fangar sama kvöld og það var tilkynnt. Sp.: Ekki fyrr? Þaö hefur enginn hvisiað þvi að þér? B.: í fangelsi virðist náöun alltaf á næsta leiti. Ég gaf aldrei neitt útá slikan orðróm. Ég stillti mig inná átta ár af sálrænni hág- sýni, þar af þóttist ég fullviss um fjögur og taldi um 50% likur á náðun I tilefni þrjátiu ára afmælisins. Sp.: Þú bjóst semsé við að veröa hennar aönjótandi þá? B.: Já. Ef um meiri háttar náðanir yröi aö ræða var öruggt að það myndi einnig ná til min. Það var langbesta tækifærið sem þeim bauöst til að leysa málið. Sp.: Yfirvöld Þý. Al. voru óvenju öriát viö þig. Þér leyföist ekki aöeins að taka fyrrverandi konu þina með, heldur lika ást- konu þina og tvö þriggja barna þinna... B.: Það þriðja hefði lfka getað komið með. Sp.: Jafnvel þó það hafi náð iögaldri og tilheyri þannig séð ekki iengur fjölskyidunni? B.: Já. Sp.: A undan þér hefur aðeins Woif Biermann veriö sýnt siikt örlæti. Var ástæðan sú sama og hjá Biermann? Vildi þýska Alþýöulýöveldiö losna við allt Bahro-slektið? B.: Frá upphafi var ég sann- færður um að ef þeir vildu leysa skýrar? B.: Það er best að segja þá sögu einsog hún er. I timabili frjálsrar samkeppni innan kapitalismans, á átjándu og nitjándu öld, voru það litlu kapitalistarnir og versl- unarmennirnir sem leituðust við aö auka gróða sinn sem mest án þess að taka minnsta tillit til mannlegra eða samfélagslegra afleiðinga þeirrar viðleitni. En þá var um að ræöa tiltölulega meinlausan hóp minniháttar verslunarmanna og gróöabrall- ara, frá sjónarmiöi samfélagsins i heild og áframhaldandi tilvistar siðmenningarinnar — nú aftur á móti stöndum við andspænis traökandi mammútahjörö sem ógnar allri siömenningu: stóru einokunarhringunum. Sp.: Og ætiar þú að temja þessa hjörð? B.: Það þarf að ná tökum á þeim og snúa þá niöur. Ég lft svo á aö það þurfi að koma þvi til leiðar að samfélagiö hafi stjórn á rikinu. þannig að rikisvaldið verði samfélagslegt tæki, sem nær tökum á þessu óhemjulega samkeppnisstriöi einokunar- hringanna, einnig á alþjóölegu sviöi. Sp.: Á þessum púnkti veröur þú að hrökkva eða stökkva.Það sem þú hefur I huga getur ekki tekist nema á grundvelli einlits sam- Sp.: Hvernig ætlar kommiinist- inn Bahro að fara aö þvi? B.: Meö pólitiskum aögerðum, sem á vorum timum geta líka verið hugsjónalegs eðiis. Sp. Bahro, maður upplýsingar- innar? B.: Upplýsing I viðtækasta skilningi, ekki bara röklegum. Þaö verður að höfða til innstu þarfa mannsins. Sp.: Viijirðu koma einhverju til leiðar i þessu samféiagi þarftu pólitiskan grundvöll. Ætlarðu að ganga í Sósiaidemókrataflokkinn (SPD)? B.: Seisei nei. Sp.: Af hverju ekki? Sósial- demókratarnir ætla sér lika að ná tökum á einokunarhringunum. B.: Það sem ég segi hér má Ifka lesa i fræðilegu málgagni SPD „Nýtt samfélag” og hjá hug- my ndafræðingum Evrópu- kommúnismans. Það er ekki máliö. Það slæma er að SPD veröur að sýsla með kerfið einsog það er. Þar er búið að njörva þann flokk niöur. Það væru hrika- leg mistök aö ganga I SPD. Það mundi valda öllum þeim sem búast viö einhverju af mér hér vonbrigöum, algerum von- brigðum. Sp.: Ekki geturöu gengið i DKP, Vestur-þýska kommúnista- flokkinn, það er eitt sem vfst er.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.