Þjóðviljinn - 02.12.1979, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 02.12.1979, Blaðsíða 25
Sunnudagur 2. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 Oskadraumur Framhald af bls. 6 aukin i"hlutun erlends fjármagns hér á íslandi. Og einmitt sli"k auk- in ihlutun er óskadraumur ihalds- ins. Orkuskorturinn i umheimin- um oghin mikla ónýtta orka hér á landi gerir þaö aö verkum aö er- lendir auöhringar lita meö enn meiri ágirnd til Islands en áöur. Og þessir auöhringar eiga vini hér á tslandi. Friörik Sofusson, einn af aöalhöfundum leiftur- sóknarinnar, er oftlega nefndur sem frambjóöandi ISALS jafn- framt þvi' aö vera frambjóöandi Sjálfstæöisflokksins. — 0 — 1 kosningum á allt launafólk þessa lands sér aöeins eina brjóstvörn: Alþýöubandalagiö. 1 öllu starfi sinu hefur þaö sýnt aö þaö vill hlut hins almenna launa- manns sem mestan og jafnframt hefur þaö sýnt — eitt allra flokka — aö þaö vill Island fyrir tslend- inga eina. Haukur Helgason húsbyggjcndur ylurinn er " >góður AfnrpiAiim pinannrunarnlast a Afgreióum einangrunarplast a Stor-Reykjavikursvxóið fra manudegi — fostudags. Afhendum voruna a byggingarstað. viðskiptamonnum að kostnaðar tausu Hagkvsmt verð og greiðsluskilmalar við flestra haefi. Auglýst er eftir umsóknum um starf röntgentæknimanns VIÐ TÆKNIDEILD BORGARSPÍTAL- ANS: Starfssviö: Uppsetningar, viögeröir og eftirlit meö tækni- búnaöi á röntgendeild. Grunnmenntun: Rafeindavirkjun eöa raftæknifræöi. Starfsþjálfun og undirstööukennsla viö Röntgendeild Borgarspitalans og e.t.v. f samvinnu viö aöra spftala f fyrstu, en síöar viöbótarnámskeiö eftir þörfum hjá erlend- um framleiöendum eöa sjúkrahúsum. Frekari upplýsingar um starfiö veita framkvæmdastjóri spftalans og yfirlæknir röntgendeildar. Umsóknir á þar til geröum eyöublööum skulu sendar sömu aöilum fyrir 15. desember n.k. Reykjavik, 30. nóvember 1979. BORGARSPITALINN BÍLEIGENDUR Þið sem getið aðstoðað starfsmenn Alþýðubandalagsins sem starfa við utan- kjörstaðakosninguna með þvi að aka fólki á kjörstað i Miðbæjarskólanum i dag og á morgun látið heyra i ykkur i sima 17500. Þið þurfið ekki að halda til niðri á Grettis- götu heldur vera i viðbragðsstöðu heima hjá ykkur og tilbúin að fara i eina og eina ferð. Skráið ykkur i sima 17500 á milli klukk- an 9:00 og 22:00 i dag og frá klukkan 14:00 til klukkan 19:00 á morgun. Alþýðubandalagið DLAÐSÖLUÐÖRN VÍSIR er tvö blöð o mónudog KOMIÐ q Qfgreiðsluno SEUIÐ VÍSI VINHIÐ ykkur inn vasapeninga Galvano Della Volpe: Critique of Taste. Translated by Michael Caesar. New Left Books 1978. Critica del Gustokom fyrst út i Milanó 1960. Höfundurinn geröist háskólakennari í heimspeki i Bol- ogna 1929, siöar kenndi hann heimspekisögu Messina frá 1938. Hann gekk i kommúnistaflokkinn 1944. Rousseau e Marx kom út 1960 og þessi bók. Mikið kvaö aö Della Volpe sem marxista, ekki sist i fagurfræöi og heimspeki. I bókmenntaskrifum sfnum hélt hann fram þeirri skoöun, aö skýr og afdráttarlaus merking hvers hugtaks væri óaöskiljanleg öllum góöum skáldskap. Hann taldi aö skáldskapurinn væri ekki aöeins leikur aö myndrænum oröum, heldur væru oröin tákn, bundin þeim raunverulegu hlutum eöa fyrirbrigöum sem þau tjá. Volpe taldi aö allur góöur skáldskapur væri bundinn hlutveruleika oröanna. Hann nýtti til fullnustu kenningar Louis Hjelmslevs um málgeröir og uppruna og þróun tungumála. Hann leggur höfuö- áherslu á raunsæi i skáldskap og notar oröiö „raunsæi” i viöari merkingu en almennt tlökast, svo aö hin heföbundna merking „raunsæi” er ekki fyrir hendi hjá Volpe. Höfundur fjallar all nákvæmlega um nokkur höfuö- skáld m.a. grisku harmleika- skáldin, Hómer, Dante, Goethe, Eliot og Majakovsky. Hann telur aö öll þessi skáld séu fyllilega raunsæ, samkvæmt hans skil- greiningu á hugtakinu, og aö raunsæi þeirra sé bundiö þeim timum sem þau liföu og verk þeirra séu þvi bundin samtima þeirra, en aö jafnframt nái þau þeim sammannlega tón sem hafi eilift gildi i mannheimum. Rit Della Volpes er hugvekja um til- oröningu skáldskapar og þau rök, sem liggja aö baki góös skáld- skapar. Stelton kaffikannan heldur ekki bara heitu. Hún vekur hvarvetna athygli fyrir fallegt útlit og hagnýta hönnun. Verö: úrstáli kr. 35.220.— úr plasti kr. 17.700.— /^KRISTJflíl ¥ SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 Sænskar og íslenskar stúlkur syngja Lúsiusöngva á Lúsiukvöidinu á Hótel Loftleiöum 9. desember. Jólagleði á Loftleiðum Hótei Loftleiöir hefur jafnan komiö gestum sinum I jóiaskap og i ár veröur mikiö um aö vera i Blómasal á jólaföstunni. Þar má nefna aöventukvöld, Lúsfukvöld og jólapakkakvöld aö ógleymdu sælkerakvöldi og tiskusýningum. Jóiaglögg hóteisins veröur á boöstólum frá 1. desember og margir þekktir listamenn koma fram I Blómasal á jólaföstunni. Dagskrá i desember er sem hér segir: Sunnudaginn 2. desember veröur Aöventukvöldiö i Blóma- salnum. Ólöf Haröardóttir syngur þar viö undirleik Jóns Stefánssonar. Verslunin Torgiö sýnir tiskufatnaö og hinn lands- kunni Jens Guöjónsson sýnir nýjungar i gullsmiöi. Blóma- salurinn veröur skreyttur sérstaklega og sjá Blóm og Avextir um skreytingu. Fimmtudaginn 6. desember veröur Sælkerakvöld og þá mun Agnar Kofoed-Hansen flugmála- stjóri ráöa matseöli og leiöbeina meö val vina o.fl. Daginn eftir, 7. des. veröur tiskusýning i hádeginu. Lúsiukvöld veröur svo sunnudagskvöldiö 9. desember. Sænskar og islenskar stúlkur syngja Lúsiusöngva, sýndur veröur fatnaöur frá Dömunni, Pelsinum og Uröi og vikingaskip- iö veröur skreytt frá Kosta Boda. Hinn 16. desember veröur jólapakkakvöld. Garöar Cortes syngur jólalög og jólasálma viö undirleik Jóns Stefánssonar. Þá veröur ennfremur tískusýning og veröa sýndar vörur frá Verölist- anum, Herradeild P&ó og Pelsinum. Ennfremur verður gjafakynning á vegum Ramma- geröarinnar og Islensks heimilis- iönaöar. Módelsamtökin undir stjórn Unnar Arngrimsdóttur sjá um allar tiskusýningarnar. Siguröur Guömundsson mun leika á orgel i Blómasal frá fimmtudags- til sunnudagskvölda og öll þau kvöld sem getiö er hér að framan. * * Fljótt, fljótt! A völlinn i einum grænum! Ég sé ekki betur en einhver hafi kjaftaö frá flóttaáætiuninni okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.