Þjóðviljinn - 02.12.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 02.12.1979, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. desember 1979 Hjördís Bergsdóttir lokumlagið Sæl nú! Af þvi tilefni ab nú eru kosningar á næsta leiti get ég ómögu- lega stillt mig um ab taka fyrir einn smellinn texta um næstum allar þær rikisstjórnir sem vib höfum haft. Ljóbib mun ort fyrir un tveimur ánun, og eins og fram kemur voru rikisstjórnirnar margar hverjar úlfar i saubargærum. Þetta ljób er eftir Einar Kristjánsson frá Hermundar- felii, en lagib er eftir Katjönu Edvardsen. Þab er ab finna á hljómplötu herstöbvaandstæbinga: „Eitt verb ég ab segja þér.” A meban bebib er eftir atkvæbatölum á kosninganóttunni er til- valib ab hressa upp á skapib meb þvi ab syngja öll saman. STJÓRNARBÓT a , d Við áttum marga stolta stjórn a E er stjórnaði okkur fyrr og síð F c d a Og það var okkar þyngsta raun d a E og þraut og plága og djöfuls níð. a d — Við áttum danadindlastjórn G c og drýldna landshöfðingjastiórn d a d a og harða stjórn og heimska stjórn F E a og hundadagastjórn Og eitt sinn var hér Emiisstjórn og annab skipti Hermannsstjórn vib áttum Hka Steingrimsstjórn og Stefánsjóhannsstjórn og nýsköpunarstyrkjastjórn og steigurláta kratastjórn, og happasnauba hernámsstjórn og hagfræbingastjórn. Vib höfbum stundum hægristjórn og hörmulega ihaldsstjórn og einskisnýta ólafsstjórn og utanflokkastjðrn. — Vib áttum bága betlistjórn og bjargrába og okurstjórn og veika stjórn og vinstri stjórn og verri en enga stjórn E-hljómur r 4 > n A-hijómur < h h a d En alla daga öruggt var G C og aldrei skyldi oss bregðast það d a d a að véki hún frá sú vonda stjórn F E Að verri komi í hennar stað. F-hljómur c □ >d © ©o Og iandsins börnum list þab von ab lendi allt I kött og hund ef ailtaf versnar ástandib en aldrei batnar nokkra stund. Nú virbist þó sem gæfan gób gerbi ab lokum þáttaskii og veitti okkur svo vonda stjórn F 1 E A Að verri stjórn mun aldrei til. a-hljómur 1 r i > G-hljómur C-hljómur ) T > 6 T1 © © C 4 ) d-hljómur í i > i Þjóðviljinn segir að Landssmiðjan sé vel rekið fyrirtæki Hvað eigum við l| að vera fjasa um ^ svoleiðis leiðindamál? lÍPiFft ÞIIMGLYNDI Eruð þið ekki með ^ / Óðal í kvöld strákar?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.