Þjóðviljinn - 23.12.1979, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.12.1979, Qupperneq 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. desember 1979. r?Vid höfum ekki enn farið út í „sunset”- áætlana gerð . . MEg hef aldrei þurft ad kvarta yfir því að sitja auðum höndum . . .” — Stjórnmálamenn og em- bættismenn stjórna borginni I sameiningu. Er þörf á aó breyta þvi fyrirkomulagi? — Ég tel ab þessi skipan mála sé fullkomlega eölileg. Þaö er gert ráö fyrir því i lögum aö stjórn borgarinnar sé i höndum stjórnmálamanna, kjörnir full- trúar ákveöa stefnuna en útfærsla hennar er síöan falin föstum em- bættismönnum. Ég held aö þetta sé ákaflega eölileg uppbygging. Gagnkvæmt traust — 1 umræöum I borgarstjórn hef- ur stundum komiö fram hörö gagnrýni á embættismenn borgarinnar. Er slæmt samband á milli borgarfulltrúa og em- bættismanna? — Ég held nú aö þaö hljóti alltaf aö veröa þannig, aö gagn- rýni komi upp á þaö sem gert er. Sanngjörn gagnrýni er út af fyrir sig af hinu góöa. Nei, hér er ekki um neina almenna togstreitu aö ræöa, en sumir málaflokkar eru viökvæmari fyrir stjórnmála- menn en aörir og framkvæmdir eru aftur á móti oft háöar ýmsum ytri takmörkunum sem em- bættismenn, þrátt fyrir góöan vilja og fulla vitneskju um á- kvaröanir, — ráöa ekki viö. Þetta fólk er ekki alltaf i dagiegu sam- bandi hvert viö annaö, þannig aö þarna getur skotist meö skýr- ingar á þvl sem er aö gerast og orsökum þess aö hlutirnir gerast ekki. Okkar stjórnun hér, eins og öll stjórnun i svona stóru apparati, byggist á gagnkvæmu trausti. Borgarfulltrúar eru þvl ekki ofan I hverju máli, heldur gilda þau fyrirmæli og ákvaröanir sem teknar eru, oft yfir langan tima. — Fer ekki slvaxandi hluti af tekjum borgarinnar I rekstrar- kostnaö? — I rekstur borgarinnar sem sllkrar fer vaxandi hluti af þeim tekjum sem viö höfum til ráö- stöfunar, þaö er rétt. Þetta er út af fyrir sig eölilegt vegna þess aö veriö er aö byggja upp ýmsar stofnanir og þeim fylgir öllum rekstur. Þaö veröur sennilega aldrei svo aö hægt veröi aö gera allt sem þörf er á, heldur veröur aö hafa langtima markmiö i huga. Reksturinn hlýtur alltaf aö aukast, nema sú tlö komi aö hægt veröi aö fara aö skera af ein- hverja hluta rekstrarins. Sllkt hefur einmitt komiö upp varöandi skólana eins og mikiö hefur veriö rætt um I blööum og á meöal stjórnmálamanna. Endurskoðun tekjuskiptingar Ég tel aö tekjuskipting rikis og sveitarfélaga þurfi endurskoð- unar viö og þaö er samdóma álit flestra sveitarstjórnarmanna. Þaö er svo mikiö, sem hefur færst yfir á sveitarfélögin af almennri þjónustu. Þegar þessi tekju- skipting var ákveðin voru forsendurnar aörar en nú. — Hvaöa málaflokka viltu nefna sérstaklega f þessu sam- bandi? — Þaö má nefna heilbrigöis- málin og þeim tengdan hluta þess sem fellur undir félagsmál. Viö vegg sjúkrahússins sleppir dag- gjöldum og borgin tekur viö heimaþjónustu. Aö visu tekur sjúkrasamlagiö þátt I heima- hjúkrun, en i mörgum tilfellum þar sem heimahjálp er rekin er um aö ræöa mál sem ætti jafnvel heima á sjúkrahúsum. Reynt er að hjálpa öldruöu fólki aö búa út af fyrir sig og aö sjálfsögöu er þaö betri lausn en aö koma öllum fyrir á stofnunum. Einmitt af þessum sökum skapast eölilegur þrýstingur á dvalarstaö vegna kostnaöarskiptingar og þvi er ekki víst aö I öllum tilvikum veröi súlausn ofan á sem hagkvæmust er fyrir þjóöfélagið. Sparnaðarviðleitni — Hefur eitthvaö veriö gert af hálfu borgarinnar ta aö spara út- gjöld og rekstrarkostnaö? — Já, þaö er stööugt I gangi viöleitni i þá átt. Viö rekum hér skrifstofu sem heitir Hag- sýslustofnun Reykjavikurborgar og þar er einmitt fjallaö um hina ýmsu málaflokka og athugaö hvort þar mætti ekki gera betur. Verulegurhluti þess sem unniö er ávegum borgarinnarer I stööugri athugun og endurskoöun og I viss- um tilfellum hafa veriö ráöhir utanaökomandi hagræöingar- ráöunautar. En I þessu felst, aö viö gefuiii okkur þaö, aö sú starfsemi sem þegar er 1 gangi haldi áfram. Viö höfum semsagt ekki enn fariö út I svokallaða „sunset”- áætlana- gerö, þar sem þess er krafist að hver stofnun geri grein fyrir nauösyn þess aö hún haldi starf- semi sinni áfram eitt ár I viöbót, eins og mun nú vera gert I a.m.k. sumum menningarlöndum. — Hefur þú einhverjar nýjar hugmyndir um rekstur borgar- innar? — Ekki I stórum dráttum, ég fylgi þeirri almennu áætlanagerð sem unniö hefur veriö eftir. 1 kerfi sem er þetta stórt veröa ekki geröar neinar byltingar- kenndar breytingar. Einfaldlega stærö kerfisins veldur þvi aö þó aö breyting á einum staö viröist fljótt á litiö vera af hinu góöa, þá er ekki vlst aö hún geti ekki haft gagnstæö áhrif annarsstaðar. Aö jafnaöi viröist mér því betra aö fara sér hægt og fylgjast vel meö þvl sem gerist og afleiöingum þess sem gert er. I kerfi sem komin er mikil reynsla á og skilar þvl sem um er beöiö er megintilganginum náö, jafnvel þótt menn geri sér grein fyrir aö kerfi sem slík veröa aldrei fullkomin. Aö gera breyt- ingar breytinganna vegna tel ég ekki eiga rétt á sér. Valddreifing — Einhverjar breytingar hafa þó veriö geröar á stjórnkerfinu? — Já, og aöalbreytingin I stjórnkerfinu til þessa er byggö á samkomulagi meirihlutaflokk- anna og er í aöalatriöum sú aö færa meira vald til nefnda og ráöa hinna kjörnu fulltrúa. — Er þaö rétt að fjárhagur Reykjavikurborgarsé nú I óvenju góöu lagi? — Miöaö viö fjárhagáætlun okkar leit svo út aö um næstu ára- mót yröi staöa borgarinnar betri hvaö rekstrarfé snertir, en um siöustu áramót. Þaö stafaöi af þvl aö vissir tekjuþættir hjá okkur höföu veriö vanáætlaöir, þvl aö upplýsingar þær, sem lágu fyrir þegar áætlunin var gerö, reyndust ekki nógu góöar. En vegna hækkana sem hafa orðið heldur meiri á árinu en viö gerö- um ráö fyrir, veröur útkoman um áramót sennilega sú, sö staöan veröur betri en um slöustu ára- mót, en ekki jafngóö og viö höfö- um gert okkur vonir um. Aldrei dauð stund — Svo ég vendi kvæöi minu i krossogspyrji þig persónulegrar spurningar. Hvernig hefur þér líkað þetta starf? Hefur oröiö mikil breyting á persónulegum högum þinum viö aö takast þaö á hendur? — Starfiö sem slíkt er skemmtilegt. Þaö er mjög mikil fjölbreytni I þvl sem maður þarf aötaka þáttlogverameöiog þaö ernánast aldrei dauöstund. Þetta er aö sumu leyti þaö sama og ég hef unniö viö undanfarna áratugi, ég hef aldrei þurft aö kvarta yfir þvi aö sitja auöum höndum. Þó verö ég aö koma viöar fram en ég hefi þurft áður, en þaö hefur yfirleitt veriö ánægjulegt. Ný viðhorf — Hvernig er samstarfiö við borgarfulltrúana? — Það hefur veriö ákaflega skemmtilegt aö vinna meö öllu þessu fólki, en fyrir mig voru þaö alveg ný viöhorf aö koma til starfa meö stjórnmálamönnum, þarsem éghaföi aldrei unniö meö þeim áöur. Þetta er lika lærdóms- ríkt aö þvl leyti, aö frá þeim koma ákaflega oft skoðanir á málum sem ég sem tæknimaöur aö menntun haföi e.t.v. ekki hugsaö nógu ákveöiö um. Samskiptin viö stjórnmálamennina I heild hafa undantekningalaust veriö fróö- leg. Allir vinna þeir i aöalatriöum aöeinu markmiöi, þóttsitt sýnist oft hverjum um þær leiöir sem farnar eru. — Nú gegnir þú borgarstjóra- starfi sem ópólitiskur embættis- maöur, en þaö hefur ekki tlökast áöur. Teluröu aö þaö sé kostur aö borgarstjórisé ráöinn f starfiö, en sé ekki einn kjörinna borgarfull- trúa? — Ég er reyndar ekki fyrsti maður sem ráöinn er I þetta starf sem embættismaöur. Páll Ein- arsson verkfræöingur var borg- arstjóri I Reykjavik 1908-1914. Ég get auövitaö aöeins dæmt um þetta út frá þeim forsendum sem ég þekki. Vissulega koma þau mál fyrir aö mikilsvert væri aö hafa pólitiskan meirihluta á bak viö sig. En i raun þýöir þetta fyrst og fremst aö taka þarf á málum á annan máta, sem kannski er timafrekur i vissum atriöum. 1 flestum málum finnst mér hinsvegar aö þetta skipti ekki máli og þaö sé oftar kostur. sjáanlegur vegna skorts á nægi- legu landrými innan borgar- markanna? — Þaö eru ekki horfur á því aö svo miklu minna veröi byggt á næstunni en áöur. Lóöaúthlutun 1980 veröur meö liku sniöi og ver- iö hefur. Þarna kemur lika inn I dæmiö aö hér I Reykjavlk er fólksfækkun sem stendur, hvort sem orsökin er sú aö hér vanti i- búöir eða einhver önnur, þaö vil ég ekki leggja neinn dóm á aö svo komnu máli. En viö stefnum aö þvl aö halda byggingafram- kvæmdum nokkuð I horfinu og reyna jafnframt aö nýta betur þaö pláss sem viö þegar höfum, í þessu sambandi má e.t.v. nefna eitt verkefni og þaö er aö byggja einstaklings- Ibúöir fyrir eldri borgarana, sem eiga stórar Ibúðir sem þeir eiga jafnvel I vandræöum meö aö viö- halda og búa I vegna skorts á alls- konar þjónustu, en geta hinsveg- ar ekkiyfirgefið fyrr en þeir hafa tryggingu fyrir viöunandi hús- næði annars staöar. Þetta er eitt þaö mál sem miklu varöar þegar um þéttingu byggöar er rætt. Fleiri strætisvagnar Spennandi vinna — Hvaöa verkefni hafa veriö skemmtilegust i starfi þinu sem borgarstjóri og hvaö hefur komiö þér mest á óvart I starfinu? — Ég á svolitiö erfitt meö aö velja úr. Þaö er aö sjálfsögöu nýtt fyrir mig aö koma aö málum á þennan máta, þurfa sífellt aö vera aö taka á nýjum málum og vera opinn fyrir aö ræöa þau án þess aö geta fylgt þeim eftir til enda, heldur fela þau öörum til frekari vinnslu. Þetta er spenn- andi vinna i heild. Þaö sem er kannski óvæntast eru hin nánu persónulegu kynni sem maður fær af ýmsum vanda- málum einstaklinga, sem hingaö leita til úrlausnar á sinum mál- um, og hin erfiða aöstaöa allt of margra hér I borg. — Hvaöa verkefni eru brýnust úrlausnar I náinni framtlö? — A næstunni er megin máliö gerö fjárhagsáætlunar og frá- gangur hennar fyrir áriö 1980. Þannig aö fyrir liggi allar á- kvaröanir um þaö ár. Skipulags- mál eru ofarlega I huga, húsnæö- ismál I framhaldi af því og at- vinnumál almennt. Fólksfækkun — Þú minntist á húsnæöismál og skipulagsmál. Er ekki sam- dráttur i ibúöabyggingum fyrir- — Hvaö um aukna þjónustu strætisvagna nú I orkukreppunni, þegar benslnveröiö hækkar upp úr öllu valdi? — Viö munum reyna aö auka þjónustuna meö fleiri vögnum, sem búiö er aö bjóöa út. Þeir fyrstu koma i notkun I lok næsta árs. Til aö stuöla aö orkusparnaöi og draga úr notkun einkabila þurfa strætisvagnarnir aö geta veitt betri þjónustu, en þaö stang- ast aftur á viö þær tekjur sem okkur eru skammtaöar í rekstri þeirra og sem þyrftu aö einhverju leyti aö standa undir bættri þjón- ustu. Tekjurnar hrökkva engan veginn fyrir rekstrargjöldum, þar sem farmiðahækkanir hafa ekki fengist. — Þú ert ekki meömæltur þvi aö hafa dkeypis I strætó eins og reynt hefur veriö sumsstaöar I Evrópu? — Þetta er ákvörðunaratriöi. Núna eru tekjurnar af rekstri strætisvagnanna 2/3 af rekstrar- gjöldunum. A hinn bóginn vil ég segja almennt um fria þjónustu, aö ég efa aö þaö Sé rétt stefna og ástæöur minar fyrir þeim efa eru einfaldlega þær aö notandinn fær algjörlega rangt mat á þeirri þjónustu sem hann nýtur. Mér finnst við sjá of víöa ýmislegt sem bendir til aö þaö sé rangt aö ýta undir slikt. -eös

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.