Þjóðviljinn - 23.12.1979, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 23.12.1979, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. desember 1979. L Umsjón: Ólafur Lárusson Snorri er nú orðinn 82 ára, en er ætíð jafn ern þegar bridge er annars vegar. Hann hefur verið söguhetja þáttarins si. 2 ár, einmitt um jól. Hér á eftir fara sögur af Snorra/ sum- ar sannar, aðrar heimfærðar, en flestareiga það sammerkt að sýna fram á, að Snorri einn er fullkominn. Útspil Vesturs var spaöasex, sem Snorri tók heima á drottn- ingu. SpilaBi trompsexi á tiuna. Austurdrap á ás, og spilaöi spaöa til baka. Inn á tiu blinds, baö Snorri um lapfagosa. Austur fór upp meö ás, én Snorri trompaöi með sjöunni. Tigul- áttan á kóng, og hátt lauf úr blindum fylgdi á eftir. Austur lagði á kóng, og enn trompaði Snorri hátt. Tigultvistur á þristinn, og laufnian úr blindum kom á eftir. Með óræöum svip lagöi Austur enn á. Snorri trompaði heima. Staðan var þá þessi: A A95 5 — G7 DG63 108 8 4 K K74 D Snorri spilaði sfðasta tromp- inu, og kastaði spaðaás úr blind- um. Vestur lét hjarta flakka, en austur spaða. Spaðakóngur Snorra varð A/V um megn. Laufafimman hafði gert sitt gagn. Vestur var feginn að bertan var búin, eftir aðeins 2 spil. Hann átti nefnilega að spila við Snorra næst. Er hér var komið sögu, stakk ég upp á, að hlé yrði gert á spilamennsku. Var því vel tekið. Ljóst var, að Snorri var I prýðis æfingu. • í miðju rabbi barst talið óumflýjanlega að meistara Þór- arni. Snorri kom ekki nafninu fyrir sig, kvaðst ómannglöggur auk þess sem minninu hrakaði. Þó rámaði hann i að einhver hefði náð afburða skor fyrsta kvöld einmenningsins. — Það var afleitt kvöld, mundi Snorri allt í einu. — Enginn kom strætisvagn- inn þótt ég biði fram eftir kvöldi. Og þegar ég færði mig úr staðkomvagn sem skilaði mér I Kópavog. — Ég var svo aldeilis hlessa. Við fræddum hann um að sem stæöi væri hann i öðru sæti i einmenningnum. — Það gengur betur næst, svaraði hann afsakandi. Þeir tóku siðan til viö 3. rúbertuna. • 1. spilið i þeirri bertu var eftirfarandi: ADG975 K4 AKD 8532 A432 D86 - AG73 Snorri var nú kominn i Vestur. Hann og makker hans, nokkuö góður, höfðu náð 6 spöð- um á spilið. Útspil Norðurs var laufatia. Snorri var nú ekki i vandræðum meö þetta spil. Eitthvað svipað spil hafði komið upp sumarið ’39, en þá hafði hann verið að spila framsóknar- vist i Borgarnesi, og ekkert hafði gengið i haginn. — (Ef þú iesandi góður irapst á laufaás, skaltu bara hlaupa yfir þetta spil og einbeita þér að næsta.) — Snorri var fljótur að biðja um litið, tromp- aði þaö heima og tók spaðann i fjórgang. Tók siðan þrjá efstu i hjarta (þurfa ekki endilega að liggja...) og lagði svo niður tigulás. Spilaði meiri tigli að drottningu. Norður lét lágt, og Snorri (sem mundi ekki hvort kóngurinn var annar i Suðri eöa þriðji i Norður), stakk upp drottningu. Kóngurinn átti slag- inn, eins og Snorri hafði undir- búið allt spilið. En nú átti Suöur ekki meiri tigul (ef Norður á tigulkóng, vinnum viö alltaf spilið. Ef Suður á kóng þriöja eða fjórða, töpum viö alltaf spil- inu. En ef Suöur á kóng annan eða blankan, vinnum viö spilið, með þessarri iferö). Suður átti nú bara lauf til að spila. Unnið spil. Næstu spil voru frekar létt, jafnvel meöspilari Snorra var Arið sem er að liða, hafði verið Snorra Sturlusyni eitt hið erfiðasta á 82 ára æviferli hans. Sögur af Snorra 65 D7532 K963 75 Snorri AD8642 1093 — AG8 A82 DG107 G864 1092 K7 K10964 54 AKD3 Sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur lhj. 2sp. 3hj. pass(?) 4.hj. allir pass Félagi Snorra spilaði út tigul- ás og meiri tigli, eftir kall frá Snorra. Suður var feginn að komast að. Tók 3 efstu i laufi og kastaöi niður spaða úr blindum. Þá kom laufaþristur og þegar vestur fylgdi lit, var hinum spaðanum kastað úr blindum. Sturlusyni Nú var komið að Snorra.Hann trompaði slag félaga sins, með áttunni og spilaði tigulsjö... Sagnhafi blikkaði auganu ánægjulega til Snorra, þvi er sneri að honum, og stakk upp trompkóng. Attan i tigli birtist frá vestri. Sagnhafi skotraði nú báðum augum að Snorra og lét út tromp að heiman. Brátt horföu allir á Snorra, sem grúfði sig yfir eigin spil. Suður lagöi upp og tilkynnti óþarflega hátt að hann færi einn niður. Næstu spil voru tilþrifalitil. A/V unnu bertuna, með litlum mun þó. Skipt var um sæti og Snorri færðist i Suður. I Norður sat bjartasta von Islenska unglingabridgesins. Og strax i 1. spili hófst fjörið: Sjöan frá Snorra og þristur frá Vestri. — Tigul aftur, sama hvaða! Kóngur kom hljóðlega I borð- ið. Ég stóð upp og fór fram á klósett. Baðherbergið var hljóðeinangrað. En til vonar og vara, sturtaði ég niður, til að hláturinn heyrðist ekki fram. Er ég kom til baka, voru þeir hættir aö rifast og teknir til við næsta spil: A105 A95 K103 G1095 63 DG632 5 87632 KD8 K74 DG98762 G9742 108 A4 AKD4 Norður gaf og hóf stutta en til- þrifarfka sagnseriu með 1 tigli. Austur stakk inn einum spaða og Snorri i Suöur afréð, að þetta væru ekki kjörin spil fyrir pass. 6 hjörtu sagði hann og þar enduðu sagnir. útspil vesturs var spaðakóngur. Blindur var ekki nákvæmlega einsog Snorri hafði vænst. En hann hugsaöi með sér, aö fyrst Noröur teldi sin spil nokkurra slaga virði, hlyti hann aö geta bætt viö, þeim er á vantaði. Til að byrja með bað hann um spaðatiuna úr blindum. Austur lét tvistinn. Vestur hrukkaði enniö. Liklega ætti hann aö svissa.. en þó. Af hverju var Suöur að spara ásinn? Vestur ákvað aö fjarlægja innkomuna. Spaðatian var tekin með ás, og tigulás kastað að heiman... Snorri bað svo um tigul úr borði: — Sama hvaða, sagði hann. Austur lét hiklaust tvistinn. KD93 3 543 D9543 AlO K42 DG1098 762 G87642 76 K62 A10 5 ADG10985 A7 KG8 Austur haföi opnað á 1 spaða. Snorri i Suður sprengdi upp sagnir með 3 tiglum. Eftir pass Vesturs fór félagi Snorra með hann i 5 tigla. Austur pass, en eftir velgengni siðasta spils, stóðst ekkert fyrir Snorra: Það hvarflaði ekki að Austur, að refsa 6 tiglunum. Gigtin ágerðist ekki hvað sist I fingrum hans, þar eð einmenningur Bridgesambands- ins 1979 var aöeins hálfkaraður, einungis lokið tveimur kvöldum af þremur. Snorri var þó sigur- viss. Hvorki dauðinn né Þórarinn (sjálfur) skyldu svipta hann kórónunni. Snorri hafði þrivegis sigrað, og það sem öörum varö ávani, varð honum hrein fikn. En útlitið var svart, og ekki laust við að bjartsýni gætti i herbúöum hörðustu andstæðinga hans. Bridgespilamaður sem aðeins tekur þátt i einmenning (eins og Snorri gerir) hlýtur að vera i lélegri æfingu, ef enginn er einmenningurinn. En hvað þeim skjátlaöist öll- um... Snorri sat ekki auðum höndum. Hann hélt uppteknum hætti og gaf i 4 staöi og sagði siðan á öll spilin, og spilaði úr. En það var farið að ergja karlinn talsvert að glima við sjáifan sig. Sérstaklega i varnarspilinu. Hann sá við öllum klækjunum. Einn desemberdag var honum nóg boðið. Hann labbaði sig niður á dagblað og lagði inn smáaug- lýsingu: VANTAR 4. MANN „Hringið i síma 84143 og biðjið um Snorra Sturluson." Þannig hljóðaði auglýsingin. Hann gleymdi að geta um Bridge. En.... ... Eftir 2 daga fékk hann frænku sina til að sitja yfir simanum. Timi hans var pant- aður til áramóta, og engum var synjaö. Snorri setti aðeins eitt skilyrði: það varð að sækja hann og skila honum heim eftir spila- mennsku. Það var ekki einasta, að leiðakerfi strætó væri honum hrein ráðgáta, hitt var lakara, að timaskyniö haföi stansaö snemma á ævinni. En komum okkur að efninu. 1 fyrrakvöld (9. útkallið) gafst mér tækifæri til að fylgjast meö. Reyndar hafði ég skipulagt boðið, og hóað i spilarana. Allir voru þeir fyrsta flokks, meðlimir á As- unum, enda átti að klekkja á Snorra. Eftir kynningar hófst spiia- mennskan, og þetta var 3. spilið i 1. rúbertunni:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.